Þjóðviljinn - 08.01.1963, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 08.01.1963, Blaðsíða 1
Þriðjudagur 8. janúar 1963 — 28. árgangur — 5. itölublað. ! í veðurþætti Þjóðviljans i dag er lögð þraut fyrir lesend- ur og er hún í því fólgin að botna átta vísur, sem þar eru birtar. Aftan á hverja vísu vantar aðeins eitt nafnorð, heiti á íslenzku veðurfari, og vv eiga lesendur að geta ráðið í orðin af efni og rími vísn- anna. Fyrir rétta ráðningu á þraut þessari verða veittverð- laun, falleg loftvog, sem verzí- unin Hans Petersen hefur hcitið að gefa. Verður dregið um verðlaunin, ef fleiri en ein rétt lausn berst, en þær þurfa að vcra komnar til blaðsins fyrir 25. þessa mán- aðar. Er þess að vænta, að Iesendur hafi gaman af að spreyja sig á að botna. I SVO LONDUM VIÐ SILDINN!.. Gerðardómsmál í félagsdómi á fimmtudag ® Samkvæmt upplýsingum, sem Þjóðviljinn 'fékk í gær hjá Hákoni Guðmundssyni hæstaréttarrit- ara verður á fimmtudaginn fekin fyrir í Félags- dómi kæra Verkalýðs- og sjómannafélags Miðnes- hrepps vegna uppgjörs útgerðarmanna við sjómenn á Sandgerðisbátum fyrir síldarvertíðina í sumar. • Hákon Guðmundsson tjáði blaðinu að hér væri um að ræða framhaldsmálflutning fyrir dómnum, en úrskurðar mætti vænta í næstu viku. Jafnframt verða flutt á fimmtudaginn tvö mál svipaðs eðlis og eru deiluaðilar þar LÍÚ og Far- manna- og fiskimannasamband íslands. Eins og kunnugt er var Sand- gerði einn af þeim útgerðarstöð- um, þar sem samningum út- vegsmanna og sjómanna var ekki sagt upp á löglegan hátt, og Jeit verkalýðsfélagið á staðn- um því svo á, að gömlu samn- ingarnir væru í gildi á síldar- vertíðinni í sumar. Flestir út- gerðarmenn á staðnum munu ■Jc Þrír síldarbátar landa við •jc Togarabryggjuna í Reykja- ■jc vík á sunnudaginn. Fremstur ■jc er Sigurður Bjarnason frá •fc Akureyri, þá Stapafell frá -jc Ólafsvík og aftastur er Guð- ■jc mundur Þórðarson frá ■je Reykjavík með fullfermi, eða -jf um 1800 tunnur. (Ljósm. ★ Þjóðv. G. O.) --------------------------------S> Dauðaslys, er jeppa hvoifdi EGILSSTÖÐUM 7/1 — Um hálftólfleytið f gærkvöld varð dauðaslys í Fagradal. Jeppa, sem var að koma frá Neskaupstað, hvolfdi neðst í skriðunni í Fagra- dal. I bílnum voru þrjú systkini, Einar Einarsson. búsettur hér, systir hans, Halldóra, og bróðir þeirra Vigfús, sem á heima á Ncs- kaupstað. Halldóra Iézt þegar og bræður hennar slösuðust báðir, og voru þeir fluttir á sjúkrahús á Neskaupstað. Vigfús mun all alvarlega siasaður, en Einar, sem ók bílnum, varð fyrir minni áverkum, enda vildi honum það til, að hann kastaðist fljótlcga út úr bílnum. Færð hefur verið allgóð á veginum, bílar hafa ekið hann keðjulausir, og er ekki vitað með hvaða hætti slys- ið bar að. Halldóra Einarsdóttir var á sjötugsaldri. S.G. tunnur Bátar bíða með fullfermi me dögum saman Gífurleg síldveiði var um helgina. Aðfara- nótt sunnudagsins fengu 65 skip 75,800 tunn- ur og í fyrrinótt fengu um 30 skip rúmar 26.000 tunnur. Heildaraflinn um helgina er því 101,800 tunnur. Metlöndun, a.m.k. á þess- ari vertíð, var í Reykjavík 27.800 tunnur af 25 bátum. 1 gær komu til Reykjavíkur 12 bát- ar með rúmar 12.000 tunnur. Meðalafli á Reykjavíkurbátum þessa tvo daga er því rúm- ar 1000 tunnur á bát. Rætt um deilur í blöðum í Moskvu og Peking Sjá 3. síðu. Segja má að þessi mikla síld- veiði sé sjómönnum hálfgerð hefndargjöf, því nú er svo kom- ið allsstaðar nema í Reykjavík að bátamir geta ekki losnað við farmana fyrr en eftir nokkra Loftleiðadeiluns PARÍS 7/1 — Fulltrúar frá flest- um stærstu flugfélögum heims komu í dag saman á fund fyrir Iuktum dyrum í París. Fundur- inn var kvaddur saman af al- þjóðasamtökum flugfélaganna, IATA, í því skyni að ræða far- gjaldataxta og samkcppnisskil- yrði á flugleiðum yfir Norður- Atlanzhaf. Deilur um taxta á þessari leið hafa risið vegna þeirrar kröfu SAS að fá að selja farmiða yfir Norður-Atlanzhaf á samaverðiog Loftleiðir selja þá á. daga. Allur Keflavíkurflotinn mun vera stöðvaður af þessum sökum. Á Akranesi losnaði ein þró í fyrradag, en fylltist jafn- skjótt og nú sjá menn fram á vikubið þar. Ef svo heldur á- fram sem horfir, hlýtur að fara svo innan skamms að bræðslan hér í Reykjavík hætti að taka á móti og þá eru síldveiðarnar stöðvaðar með öllu. Veldur þvi styrk stjóm i síldarmálum ís- lendinga. Re^mt er víðast að nýta það sem mögulegt er í frost og flök- un en það verður að vera alveg ný síld og nokkuð góð. Söltun er hinsvegar að stöðvast, bæði vegna þess að síldin er nú nokk- uð meira blönduð og farin að horast og eins vegna þess að langt er nú komið að salta upp í samninga. Nú endurtekur sig sama sagan og í fyrra. Þá skapaðist hér vandræðaástand fljótlega uppúr áramótunum. Síldin safnaðist í ljóta hauga inni á Kletti og lá þar undir skemmdum svo vikum skipti. Mat yfirvaldanna' á þeim verðmætum, sem sjómenn fóma svefni sínum er ekki hærra en svo, að tugmilljónavirði er unn- ið í skepnufóður og sent á kreppumarkaði og selt þar langt undir sannvirði. Uppgripaveiðin, sem verið hef- ur hér suðvestanlands undan- £ama tvo vetur hefði sannar- lega átt að kenna hinum opin- beru síldarspekúlöntum góða lex- íu, en því er ekki að heilsa. Strax og séð var hve góða raun veiðamar gáfu, hefðu venjulegir hugsandi menn gert ráðstafanir á Akránesi til að auka afköst bræðslanna og umfram allt til að byggja hér niðurlagningarverksmiðju með mikium afköstum. Einnig hefði verið unnið mun betur að því að tryggja markaði fyrir saltaða og sérverkaða síld. Og síðast en ekki sízt hefði útgerðarmönnum ekki verið látið haldast uppi að draga vertíðina á langinn með þeim árangri að miklir markað- ir töpuðust. Bakkabræðurnir, sem stjórna síldarmálum okkar og gerðar- dómsráðherrann Emil, ætla svo sannarlega ekki að gera enda- sleppt með asnastrikin. — G.O. einnig hafa litið þannig á. En þegar gera skyldi upp við sjómenn að lokinni síldarvertíð, lagði LlÚ-valdið blátt bann við því að útgerðarmenn gerðu upp samkvæmt gildandi samningum og tók skrifstofa LÍÚ að sér að Framhald á 12. síðu. Samkomulagi náð um Kúbu N .Y. [7/1 — Bandaríkin og Sovétríkin hafa f hréfi til Ú Þants, í’ram- kvæmdastjóra SÞ, til- kynnt honum að sam- komulag sem tekizt hafi á milli þeirra um lausn Kúbumálsins geri óþörf frekari afskipti Öryggis- ráðsins af Kúbudeilunni. Stjórnir beggja ríkjanna láta í bréfinu, sem birt var aðfara- nótt þriðjudagsins, í Ijós von um að þær ráðstafanir sem ■gerðar bafi verið til að bægja frá stríðshættunni vegna Kúbu deilunnar geti leitt til þess að sættir náist einnig í öðrum deilumálum. svo að úr viðsjám dragi á alþjóðavettvangi. jjOlíumálið fyrir hæstarétti I Málflutningur hefst vart fyrr en i vor Þjóðviljinn átti í gær .tal við hæstaréttarritara, Há- kon Guðmundsson, og innti hann eftir því m.a. hvenær olíumálið myndi verða tekið tíl málflutnings í hæsta- rétti. Hákon sagði, að málið væri enn ekki komið til hæstaréttar, þar eð verið væri að vinna að undirbún- ingi þess hjá saksóknara ríkisins. Er verið að gera ágrip af málsskjölum til notkunar við flutning máls- ins. Blaðið sncri sér einnig til saksóknara og spurðist fyr- ir um það hjá honum, hve- nær þess væri að vænta, að undirbúningi málsins lyki og það yrði tilbúið til flutn- ings. Kvaðst hann ekkert gefa um það sagt en von- aði að það yrði með vor- inu. Aðspurður sagði hæsta- réttarritari, að önnur stór- mál lægju ekki fyrir hæsta. rétti sem stæði. I

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.