Þjóðviljinn - 08.01.1963, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 08.01.1963, Blaðsíða 2
Þííðjwdasw 8, jawúer 1W3 Akraborg írá Akureyri að koma lil Reykjavíkur með fullfermi eða því sem næst. (Ljm. Þjv. G.O) Á sunnudngsmorguninn kom þessi bátur sem við sjáum til hægri á myndinni, inn með 8500 tunnur og var aflahæstur yfir daginn. Báturinn heitir Sólrún og er frá Bolungavík, en hét áður Bjarn- arey og var þá skráður á Vopnafirði. Skipstjóri á Sólrúnu er Hrólfur Gunnarssson. (Lm. Þjv. G.O.). Síldin fíæðir á Imd / Reykjav. Sunnudagurinn var ekki líkur neinum helgidegi eða hvíldar við höfnina. Hvert skip- ið í kjölfar annars kom sökkhlaðið eftir nóttina og allir kranar voru í gangi við Togarabryggj- una og vestur á Granda- garði. Héðan róa nú býsn af bátum, með hinum fjölbreytilegustu einkennisstöfum. RE, ÞH, SH, BA o.s.frv. Enda er Reykjavík nú langmesta síldarhöfnin sunnanlands og hefði það einhverntíma þótt saga til næsta bæjar. Allar bræðsluþrær eru að fyllas’t annarsstaðar við flóann. Á laugardag var ekki útlit fyrir stopp hér í bráð, enda hefur Síldar- og fiski- mjölsverksmiðjan kom- ið sér upp myndarleg- um geymslum í Örfiris- Síldar- og fiskimjöisverksmiðjan á Kletti hefur komiið sér upp birgðastöð úti f örfirisey, þar er bræðslusíldinni safnað í hina mikiu geynia Faxaverksmiðjunnar og þykir mönnum ekki von- ey. — G. O. um fyrr að eitthvað gagn yrði að Því fyrirtæki. (Ljósm. Þj. G.O.). Síldarskýrslan Eftlrtalin 73 skip hafa aflað 5000 tunnur eða meira: Skip: Uppm. tn. Akraborg EA 7.499 Anna SI 9.431 Árni Geir KE 11.979 Árni Þorkelsson KE 5.597 Ásgeir RE 7.948 Auðunn GK 12.181 Bergvík KE Björn Jónsson RE Eldborg GK Eldey KE Fákur GK Fiskaskagi AK Fram GK Freyja GK Gísli lóðs GK Gjafar VE 10.997 Grundfirðingur II. SH 9.132 Guðbjörg GK 12.303 Guðfinnur KE E Guðm. Þórðarson R.E 6.546 5.212 Guðrun Þorkelsd. SU 5.082 Gullfaxi NK 7.641 Gunnólfur KE 6.991 11.260 Hafrún ÍS Hafþór RE Útboð Tilboð óskast í að leggja aðfaersluæð frá Eskitorgi, um öskjuhlið vestur með Hringbraut, eftir Sturlugötu og Fjalihaga að fyrirhugaðri dælustöð við Fomhaga. Otboðsgögn eru aíhent í skrifstofu vorri, Tjamargötu 12, fll. hæð gegn 3.000 — króna skilatryggingu. ■j Halldór Jónsso.n SH I Hallv. Fróðadóttir RE Haraldur AK IHéðinn ÞH Helga RE Helgj Flóventsson ÞH Hilmir KE Hrafn Sveinbjs, GK Hrafn Sveinbjs, II. GK Höfrungur AK Höfrungur II. AK Ingiber Ólafsson GK Jón Finnsson GK Jón Guðmundsson KE Jón Jónsson SH Jón Oddsson GK Keilir AK 10.056 Mánatindur SU 5.226 Manni KE 7.679 Náttfari ÞH 14.103 5.000 Ófeigur II. VE 7.289 5.550 ólafur Magnússon EA 10.385 9.026 Pétur Sigurðsson RE 12.085 12.789 Reynir VE 8.833 Reynir AK 5.194 5.294 Runólfur SH 6.115 6.684 Seley SU 5.258 6.583 Sigfús Bergmann GK 8.848 17.226 Sigrún AK Sigurður AK 8.726 8.503 8.161 Sig. Biarnason EA 9.463 15.811 Sigurfari SF 5.256 5.122 Skarðsvik SH 8.405 18.271 Skírnir AK 13.229 8.298 Sólrún ÍS 11.338 10.879 Stapafell SH 8.360 10.280 Steingrímur trölli KE 7.816 12.675 Steinunn SH 6.236 8.353 Svanur RE 5.264 8.051 Sveinn Guðmundsson AK 8.215 7.149 Sæfari AK 6.814 7.313 Sæfari BA 8.083 10.657 Valafell SH 7.011 8.739 Víðir II GK 19.068 8.275 Víðir SU 5.381 Vonin KE 11.594 6.715 Þorbjörn GK 11.434 9.460 ' Þorkatla GK 9.916. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVlKURBORGAR. Stórkostleg R7MINGARSALA Fóðraðir vinnujakkar 'karla) áður kr. 356,00 nú 195,00 Karlmannablússui fmolskinn) áður kr. 363,00 nú 195,00. Molskinnsbuxur lítil númer — áður kr. 314,00 nú 195,00. \ \ Björn Andrésson bóndi í Leynimýri kaus ekki alls fyrir löngu í stjórnarkosn'ngunum í Sjómannafélagi Reykjavíkur. Sá herra hefur ekki =/erið til sjós síðustu tvo áratugina en hins vegar stundað landbúskap í nágrenni höfuðborgar- innar með miklum ágætum. ★ Tveír starfsmenn Áburðarverksmiðjunnar kusu nýlega i stjóra Sjómannafá'-'igs Reykjavíkur. Menn þessir Sigurður Ingimundarson og Þurgils Bjarnason eru meira að segja báðir i trúnaöarráði Sjór.annafélagsinsí Báðir vinna þeir a einum bezta samningi sem Dagsbrún hefur náð fyrir fé- lagsmt-nn sína, og mun sjómönnum þykja eðlilegast að þeir væru í þvi félagi. I Þorkell og Leifur fá tónskáldastvrk S.I. Laugardag fór fram út- hlutun úr Tónskáldasjóði Ríkis- útvarpsins fyrir árin 1962 og 1963. Hlaut Þorkell Sigurbjörns- son styrkinn fyrir árið 1962. 20 þúsund krónur, og Leifur Þór- arinsson sömu styrkupphæð fyr- ir árið 1963. Tónskáldasjóður Ríkisútvarps- ins var stofnaður á síðast liðnu ári og á hann að gegna hlið- stæðu hlutverki og Rithöfunda- sjóður Rikisútvarpsins, sem er nokkrum árum eldri. Báðir sjóð- irnir eru sjálfstæðir og stjómast af sérstökum nefndum skipuð- um fulltrúum Ríkisútvarpsins og fleiri aðila, en eru i vörzlu út- varpsins. Tilgangur sjóðanna er að veita fé til styrktar og eílingar bókmennta og tónlistar í land- inu. einkum að þvi er varðar dagskrá Ríkisútvarpsins, svo og að heiðra einstaka menn, sem ’.agt hafa fram mikilsverð verk á þessum sviðum. Við úthlutun styrkjanna úr Tónskáldasjóðnum á laugardag- inn var Þorkeli Sigurbjörnssyni tónskáldi veittur styrkurinn fyr- ir árið 1962 til þess að skrifa söngleik, kammeróperu. fyrir fá- menna hljómsveit og nokkra söngvara Jafnframt var Leifi Þórarinssyni tónskáldi veittur styrkurinn fyrir árið 1963 til þess að ljúka við ballettmúsik við atriði úr Völuspá. Mun út- varpið síðar frumflytja bæði verkin. Fyrir áramótin hafði þrem tónskáldum verið veitt heiðurs- verðlaun úr Tónskáldasjóðnum. Voru það þeir Jón Leifs, Páll ís- ólfsson og Sigurður Þórðarson. • r B-lístonn í Stjórnarkjöri í Sjómannafélagi Reykjav íkur fer senn að ljúka. Það eru því að verða síðustu forvöð fyrir sjómenn að gegna þeirri skyldu að kjósa félagi sínu stjórn að þessu sinni. Gerðardómsmennimir í félag- inu hafa nú stytt tímann sem kosning fer fram daglega, og er það varla gert til þess að auð- velda starfandi sjómönnum að taka þátt í kosningunni. Nú er aðeins kosið klukkan 3—6 síð- Starfandi sjómenn! Enn er tími til að nota atkvæðisrétt sinn gegn landliði og gerðardóms- mönnum. Hefjum Sjómannafé- lagið á ný til þess álits sem það naut áður fyrr í alþýðusam- tökunum. Svarið níðskrifum og atvinnurógi Péturs Sigurðssonar um félagsmenn í Sjómannafélagi Reykjavíkur með því að greiða atkvæði gegn mönnum eerðar- dómsflckkanna í fétnx/'"" Listi starfandi sjóman.'a w 'nn.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.