Þjóðviljinn - 12.01.1963, Side 3
Langardagur 12. janúar I&63
ÞJÓÐVILJINN
SlÐA §
Lokaáfangi viðræðnanna að hefjast
Dregur til úrslita
um EBE-
BRUSSEL 11/1 — Margt þykir benda til þess að
úr því verði skorið á næstunni hvort nokkuð verð-
ur úr aðild Bretlands að Efnahagsbandalagi Evr-
ópu. Viðræður hefjast að nýju á mánudaginn milli
ráðherra Bretlands og bandalagsríkjanna og má
telja víst að aðild Breta að bandalaginu verði
undir því komin, hvort þá miðar nokkuð áleiðis
til samkomulags eða ekki.
Vetrarríki enn á meginlandinu
Macmillan, forsætisráðherra
Bretlands, sagði í sjónvarpsvið-
tali í gærkvöld, að nú mættu
viðræðumar um brezka aðild að
EBE ekki dragast meira á lang-
inn og má ráða af þeim ummæl-
um hans að brezka stjómin sé
orðin óþolinmóð að bíða eftir
þeim tilslökunum af hálfu banda-
lagsins, sem hún hefur sett sem
skilyrði fyrir inngöngu í það.
Þar er einkum um að ræða sér-
stök fríðindi fyrir brezkan land-
búnað meðan hann væri að laga
sig að þeirri skipan landbúnað-
armála sem tekin hefWr verið
upp í bandalaginu og hefur
brezka stjómin hingað til þver-
tekið fyrir að eitt verði látið
ganga yfir brezka bændur og
bændur meginlandsins eftir á-
kveðið árabil, en bandalagið hef-
ur sett það sem algert skilyrði
að aðlögunartíminn verði ekki
lengri en til ánsins 1970.
Erfiðar viðræður í París
Aðalsamningamaður Breta við
EBE, Heath ráðherra, kom til
Parísar í dag og ræddi við Couve
de Murville utanríkisráðherra til
undirbúnings fundinum í Brussel
sem hefst á mánudag. Þeir rædd-
ust við í tvær klulkkustundir og
er haft fyrir satt að viðræður
þeirra hafi verið erfiðar.
Það Jcemur ekki á óvart, því
að vitað er að franska stjórnin
hefur sett fram þau skilyrði sem
Bretum þykja óaðgengileg og
leikur grunur á, að þar liggi
meira að baki en aðeins hags-
munir franskra bænda, heldur
vilji de Gaulle helzt ekki hleypa
Bretum í bandalagið.
„Ekki grundvallaratriði”
Heath sagði að loknum við-
ræðunum við de Murville, ?ð
hann hefði enn ítrekað að Bret-
ar hefðu fallizt á Rómarsamn-
inginn og einnig á skipan banda-
lagsins í landbúnaðarmálum. Á-
greiningurinn væri ekki um nein
grundvallaratriði, heldur um ein-
staka ákvæði varðandi aðlögun-
artímann. Heath er sagður hafa
lagt á það áherzlu við de Mur-
ville að kröfur Breta brjóti á
engan hátt í bága við ákvæði
Rómarsamningsins né viðtekna
skipan landbúnaðarmála íbanda-
lagslöndunum en franska stjóm-
in mun vera á annarri skoðun.
Luns farinn á stúfana
Luns, utenríkisráðherra Hol-
lands, fer á sufnnudag til Brussel
til að reyna að koma í veg fyrir
að samningaviðræðumar við
Breta fari út um þúfur, eins og
Reutersfréttastofan brezka kemst
að orði. Hann mun ræða við
Heath og Spaak, utanríkisráð-
herra Belgíu, áður en hinar
formlegu samningaviðræður hefj-
ast. Hollendingar og Belgar hafa
ásamt ítölum verið þess mest
hvetjandi að Bretum yrði hleypt
í bandalagið.
Hótar de Gaulle
að fara úr EBE?
Rómarblaðið II Messagero sagði
í dag að við því mætti búast að
de Gaulle myndi leysa frá skjóð-
unni varðandi afstöðu frönsku
stjórnarinnar til brezkrar aðildar
að EBE á fujndi sínum með
blaðamönnum á mánudág, og
kynni hann þá að hóta því að
Frakkar myndu fara úr Efna-
havsbandalaginu ef Bretum yrði
í það.
Maó og Líú
CASABLANCA 11/1 — Verk-
lýðsfulltrúar frá löndum í Afr-
íku. Asíu o.g Rómönsku Atner-
ku hafa nú eftir þriggja daga
samningaviðræður ákveðið að
kalla saman þing verklýðssam-
banda með þátttöku hlutlausra
ríkja. Einnig var samþykkt að
auka samvinnu við öll verk-
lýðssambönd hvort sem þau
væru í einhverju alþjóðasam-
bandi eða ekki.
Enn eru miklar frosthörkur víða á meginlandinu og hefur kuldinn valdið miklupi vandræðum,
flugvellir hafa lokazt vegna ísingar, umferð stöðvazt um vegi og járnbrautir og fljót og sund hefur
lagt. Myndin sýnir hverniig umhorfs er í höfninni í Hamborg.
Kuldinn eykst uei hverjum
degi á meginlandi Evrópu
Krústjoff kominn
til Varsjár á
leió til Berlínar
VARSJÁ 11/1 — Krústjoff, sem
er á leið til þings Einingar-
flokks sósíalista í Austur-Þýzka-
landi, hélt í dag áfram viðræð-
um sínum við Ieiðtoga kommún-
Deilur kommúnistaflokkanna
Fylgt eftir gagn-
rýninni í Pravda
MOSKVA 11/1 — PRAVDA, að-
almálgagn Kommúnistaflokks
Sovétríkjanna, fylgir í dag eftir
gagnrýni sinni á kommúnista-
flokka Albaníu og Kína og sak-
ar þá um að reyna að sundra
verkalýðshreyfingunni í heimin-
um.
1 Pravda er ein síða af fjórum
notuð undir ummæli sem styðja
það sjónarmið sem fram kom í
Boðað þinff verka-
Ivðssambanda
DJAKARTA 11/1 — Verið get-
ur að formaður Kommúnista-
flokks Kína, Maó Tse-túng, eða
forseti Alþýðulýðveldisins, Líú
Sjaó-sí komi í opinbera heim-
sókn til Indónesíu á þessu ári,
sagði utanríkisráðherra Indónes-
íu í gær. Hann skýrði frá þessu
á fundi sem hann hafði með
blaðamönnum eftir að hann hafði
gefið forseta landsins, Súkarnó,
skýrslu um ferð sína til Pek-
ing.
leiðara blaðsins sl. mánudag. Er
þar m. a. útdráttur úr grein
í franska kommúnistablaðinui
L’Humanité þar sem tekin var
afstaða gegn sundrungarstarf-
semi Albana og því haldið fram
að Alþýðulýðveldið Kína styddi
þá starfsemi.
Pravda birtir einnjg leiðara úr
pólska kommúnistablaðinu Tryb-
una Ludu sem studdi tillögu
Jravda um allsherjarumræður
kommúnistaflokkanna til að
binda endi á ágreining þeirra.
Forsætisráðherra Kína Sjú
Enlæ sendi f dag boð til forsæt-
isráðherra Albaníu, Mehmet
Shehu og óskaði honum velgengni
við að byggja upp sósíalístískt
þjóðfélag og sigurs í barátturnni
gegn heimsveldisstefnu og re-
visjónistum nútímans.
Kommúnistaflokkur ítalíu hef-
ur nú beðið heilan mánuð eftir
svari frá Kína við boði um að
senda nefnd til Rómar til að
ræða skoðanamun ítalskra og
kínverskra kommúnista. Boðið
var sent af þingi ítalska komm-
únistaflokksins í desemb&r.
ista í Póllandi.
Krústjoff kom til Varsjár í
gær í boði pólsku stjórnarinnar
og tóku þeir Wladislaw Gomulka
foringi pólskra kommúnista og
Josef Cyrankiewicz forsætisráð-
herra á móti honum á jámbraut-
arstöðinni. Héldu þeir síðan all-
ir áfram með lestinni til Olez-
tyn héraðs í norðurhluta Iands-
ins þar sem viðræðurnar fara
fram.
Ekki hefur verið látið uppi
opinberlega um hvað viðræður
þeirra Gomulka og Krústjoffs
fjalla. en búizt er við að þeir
ræði ágreiningsmál þau er kom-
ið hafa upp innan hinnar al-
þjóðlegu verklýðshreyfingar.
Ekki munu þeir birta neina á-
lyktun að umræðunum loknum.
Berlínarmálið o.g ágreinings-
mál verklýðshreyfingarinnar eru
mikilvægustu málin sem rædd
verða á flokksþinginu í Berlín
og þar munu verða viðstaddir
leiðtogar kommúnista og sósíal-
ista í fjölmörgum löndum.
Gífurlegur kuldi hefur að und-
anförnu ríkt hvarvetna á megin-
-hwdi Evrópu og enn spá veður-
fræðingar vaxandi hörku næstu
daga. Hefur veðurharkan víða
valdið miklu tjóni og truflunum
á samgöngum.
Af höfuðborgum Evrópu mun
vera kaldast í Moskvu þar sem
er um 20 stiga frost og fer enn
kólnandi. f Danmörku hafa
bændur, matvöruverzlanir og
póstþjónustan komið á regluleg-
um flutningi yfir ísinn í stað
áætlunarbílanna sem hafa stöðv-
azt vegna snjóa. Frá Stokkhólmi
berast þær fregnir að margar
byggðir á eyjum úti fyrir strönd
Svíþjóðar séu nú algerlega ein-
angraðar og að hinn ofsalegi
vetrarkuldi sem þar hefur herj-
að undanfarnar þrjár vikur muni
enn aukast.
Hundruð manna sem búa á
ElrfrS fleir!
WASHINGTON 11/1 — Ákveðið
hefur verið að senda ekki aðra
eldflaug til Venusar frá Banda-
ríkjunum. Þess í stað er í ráði
að senda eldflaug til Marz; seg-
ir í tilkynningu frá geimferða-
stofnun Bandaríkjanna i gær.
Ástæðan er, sagði fulltrúi
geimferðastofnunarinnar, að full-
kominn árangur náðist með til-
rauninni með Mariner II. sem
fór fram hjá Venusi í 34.650
km. fjarlægð 14. desember. Öll
áherzla verður nú lögð á und-
irbúning þess að senda bætta
útgáfu af Mariner til Marz ár-
ið 1964
Fjórir iénasar
á landreyði
SAN DIEGO, Kaliforníu 11/1 —
Fjórir bandarískir líffræðingar
fengu um daginn reiðtúr á lang-
reyði og þarf varla að taka fram
að það hafði ekki verið ætlun
þeirra.
Þeir höfðu verið á humarveið-
um, en langreyðurin þvældist inn
í veiðarfæri þeirra og munaði
þá minnstu að hún tæki bá þeirra
með sér niður í djúpið. Sáu þeir
þá ekki annað ráð en að stíga
á bak hvalnum og riðu þeir á
honum þrjár klukkustundir þar
til þeim tókst að skera af hon-
um margþvældar línumar. Einn
‘þeirra tók myndir af öllu sam-
an.
PARÍS 11/1 — Góðar heimildir
í París segja að Frakkar hafi nú
hafið reglulega framleiðslu á
k j arnorkusprengingum.
Áætlað er að kjamasprengj-
umar verði fluttar með flugvél-
um af gerðinni Mirage 4. Fimm-
tíu flugvélar af þeirri gerð verða
tilbúnar til þessarar notkunar
eftir ár.
Dagblöðin í París segja í dag
að franska vetnissprengjan verði
líklega fullreynd eftir fimm ár.
Tímaritið Minute segir að sprengja
eigi fyrstu frönsku vetnissprengj-
una í lok febrúar þessa árs í
Hoggart eyðimörkinni, u.þ.b. 100
km fyrir norðan Sahara. önnur
sprenging mun svo sennilega
verða gerð stuttu síðat
eyjunni Torschelling við norður-
strönd Hollands hafa beðið um
að þeim verði án tafar sendar
matarvistir og eldiviður. segir í
fréttum frá Haag. Tveir isbrjót-
ar gera nú tilraun til að komast
til eyjarinnar, þar sem liggur
við neyðarástandi. f Vestur-
Þýzkalandi mældist 27 stiga fro.st
í dag og í Sviss hækkaði fönnin
um hálfan m. í nótt. í Belgiu hafa
margir látizt vegna kuldanna og
skipaskurðir eru ísi lagðir í Hol-
landi. Belgíu og Frakklandi svo
að heita má að umferð um þá
hafi algerlega stöðvazt.
Ástandið við strendur Finn-
lands verður æ verra og hafa
skipaferðir víða lagzt niður. f
Finnlandi mældist á föstudags-
nótt 30 gráðu frost.
USA - Sovét ræða
stöðvun tilrauna
með kjarnavopn
WASHINGTON 11/1 — Ein-
hvern næstu daga munu að öll-
um líkindum hefjast beinar tví-
hliða samningaviðræður milli
Sovétríkjanna og Bandaríkj-
anna um stöðvun á tlraunum
með kjarnorkuvopn, sagði í op-
inberri tilkynningu Bandaríkja-
stjórnar dag.
Fulltrúi sovézku stjómarinnar
í viðræðunum verður líklega
Semjon Tsarapkin og þeirrar
bandarísku Charles Stelle, en
þeir hafa báðir verið fúlltrúar
landa sinna við afvopnunarráð-
stefnumar í Genf.
Sagt var i tilkynningunni að
samningaviðræður þessar hafi
verið ákveðnar eftir viðræður
sem aðstoðamtanríkisráðherra
Sovétrikjanna .Kúsnetsoff, hef-
ur átt við Kennedy forseta,
Dean Rusk utanríkisráðherra og
fleiri bandariskn ráðherra und-
anfarna daga. Kúsnetsoff var í
dag boðinn til hádegisverðar hjá
William Foster. ráðunauti Kenn-
edys í afvopnunarmálum. Land-
vamaráðherra Bandarikjanna.
Robert McNamara mun einnig
hafa verið viðstaddur.
Brezka fréttastofan Reuter tel-
ur að þessar tvihliða viðræður
Bandaríkjanna og Sovétrikjanna
muni hefjast mjög bráðlega og
segir að brezku stjórninni muni
verða tilkynnt hvað þar fer
fram jafnóðum, en það vebur
annars athygli að Bretum sem
þriðja kjamorkuveldinu skuli
ekki vera boðin þátttaka í við-
ræðunum.
Nýtt sovézkt
gervitungl?
STOKKHÓLMUR 11/1 — Starfs-
menn hlustunarstöðvar f En-
köping í Svíþjóð hafa í gær og
í dag heyrt hljóðmerki sem þeir
telja að komi frá uýju sovézku
gervitungli.
Merkin heyrðust tvisvar á
fimmtudag, um klukkan fjögur
og hálfsex eftir íslenzkum tíma.
1 dag heyrðust hljóðmerkin kl.
7.44 og voru þá mjög ógreinileg
og aftiir kl. 9.20 og voru þá
talsvert sterkari og stóðu í 18
mínútur. Eftir þessu hafa vís-
indamenn við hlustunarstöðina
reiknað út að gervitunglið muni
fara á 95 mínútum kringum
jörðu.
Þeir segja ennfremur að ekki
geti leikið vafi á að hljóðmerk-
in komi frá sovézku gervitungli,
því að mismunandi sendikerfi,
sem auðvelt sé að greina hvort
frá öðru, séu notuð í sovézkulm
og bandarískum gervitunglum.
Hljóðmerkin heyrast á 20,007
megacyklum.