Þjóðviljinn - 12.01.1963, Page 8

Þjóðviljinn - 12.01.1963, Page 8
3 SÍÐA ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 12. janúar 1063 ★ I dag er laugardagur 12. janúar. 12. vika vetrar. Tungl í hásuðri klukkan 2.26. Árdeg- isháflæði klukkan 6.56. Gissur jarl d. 1268. Síðasta aftaka á Islandi 1830. til minnis ★ Næturvarzla vikuna 12.-18. janúar verður í Lyfjabúðinni Iðunni, Laugavegi 40A. Sími 1-79-11. ★ Neyðarlæknir vakt alla daga nema laugardaga kl. 13 — 17 Simi 11510. ★ Slysavarðstofan í heilsu- vemdarstriðinni er onin allan sóiarhringinn. Næturlæknir á sama stað kl 18—8 simi 15030 Slökkviliðið og sjúkrabif- reiðin simi 11100 ★ Lötrreglan sími 11166 ★ Holtsapótek og Garðsapó- tek eru opin alla virka daga kl. 9—19. laugardaga kl. 9— 16 og sunnudaga kl. 13—16. ★ S.júkrabifreiðin Hafnar- firði sími 51336 ★ Kópavogsapótek er ið alla vi<<a daga kl. 9.15—20 laugardaga kl 9.15—16. sunnudaga kl. 13—16 ★ Keflavíkurapótek er opið alla virka daga kl. 9—19. laugardaga kl. 9—16 og sunnudaga kl. 13—16. ★ íltivist barna. Böm yngri en 12 ára mega vera úti til kl. 20.00. böm 12—14 ára til kl. 22.00 Bömum og ungling- um innan 16 ára er óheimíll aðgangur að veitinga- dans- og sölustöðun. eftir kl. 20.00 söfnin ★ Bókasafn Dagsbrúnar er opið föstudaga kl. 8—10 e.h. laugardaga kl. 4—7 e.h. oe sunnudaga kl. 4—7 e.h ★ Þ.jóðmin.jasafnið og Lista- safn rikisins eru opin sunnu- daga. briðjudaga. fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30 — 16 ★ Bæjarbókasafnið Þing- holtsstræti 29A. sími 12308 Otlánsdeild Opið kl 14—22 alla virka daga nema laug- ardaga kl 14—19 sunnu- daga kl 17—19 Lesstofa Opin kl. 10—22 alia virka daga nema laugardaga kl 10 —19 sunnudaga kl 14—19 Otibúið Sólheimum 27 er opið alla virka daga. nema lauaardaga, frá klukkan 16— 19.00. Otibúið Hólmgarði 34 Opið kl. 17—19 alla virka daga nema laugardaaa Otibúið Hofsvallaaötu 16 Opið kl 17.30—19.30 alla virka daaa nema laugardaga. •k Tæknibókasafn IMSÍ ;r opið alla virka daga nema laugardaga kl. 13—19 Krossgáta Þjódviíjans ★ Nr. 71 Lárétt: — 2 rusl, 7 rengla, 9 dorma, 10 ben, 12 missir. 13 planta, 14 öskur, 16 leiða, 18 bragðsterk, 20 tima- bil, 21 kjaft. Lóðrétt: 1 ólm- ast, 3 skammstöfun, 4 nagdýr. 5 forföður, 6 bitrari, 8 tveir eins, 11 koma á óreiðu, 15 pípa, 17 leyfist. 19 skamm- stöfun. ir Listasafn Einars Jónsson- ar er lokað um óákveðinn tíma. ★ Minjasafn Reykjaví'mi Skúlatúni 2 er opið alla daga nema mánudaga kl. 14—16 ★ Þjóðskjalasafnið er opið alla virka daga kl. 10—12 og 14—19 ★ Asgrímssafn Bergstaða- stræti 74 er opið þriðjudaga fimmtudaga og sunnudaga kl. 13.30—16 ★ Bókasafn Kópavogs. Otlán briðjudaga og fimmtudaga 1 báðum skólunum. ★ Landshókasafnið. Lestrar- salur opinn alla virka daga klukkan 10-12. 13-19 og 20-22. nema laugardaga klukkan 10- 12 og 13-19. Otlán Ha virka daga klukkan 13-15 flugið ★ Loftleiðir. Snorri Sturluson er væntanlegur frá N. Y. kl. 6. Fer til Lúxemborgar klukk- an 7.30. Kemur til baka frá Lúxemborg kl. 24. Fer til N. Y. kl. 01.30. Eiríkur rauði er væntanlegur frá Hamborg, K- höfn, Gautaborg og Osló kl. 23. Fer til N.Y. kl. 00.30. skipin ★ Eimskipafclag íslands. Brú- arfoss fer frá Rotterdam í dag til Hamborgar. Dettifoss fór frá Dublin í gær til N. Y. Fjallfoss er í Hamborg fer baðan til Gdynia, Helsinki og Turku. Goðafoss fór frá Kotka 9. þ.m. til Reykjavíkur. Gull- foss fór frá Leith í gær til Rvíkur. Reykjafoss fór frá R- vík í gær til Hamborgar K- hafnar. Kristiansand. Osló, Gautaborg og Antverpen. Sel- foss kom til N.Y. 8. b.m. frá Dublin. Tröllafoss fór frá Keflavík 10. þ.m. til Isafjarð- ar. Siglufjarðar og Eyja. Tungufoss kom til Reykjavík- ur 9. þ.m. frá Hamborg. ★ Skipaútgerð ‘rík'isins. Hekla fer frá Reykjavík síðdegis i dag vestur um land í hring- ferð. Esja er í Álaborg. Herj- jólfur fer frá Eyjum kl. 21 í kvöld til Reykjavíkur. Þyr- ill fór frá Hafnarfirði í gær til Kaupmannahafnar. Skjald- breið er á Norðurlandshöfn- um. Herðubreið er á AuJst- f jörðum. ★ Skipadeild SÍS. Hvassafell er í Borgarnesi. Amarfell er í Valkom. Jökulfell fór í gær frá Rvík til Austfjarða. Dís- arfell er á Kópaskeri. Litla- fell kemur til Rvíkur í dag: fer þaðan til Austfjarða. Helgafell er í Þorlákshöfn. Hamrafell fer í dag frá Bat- umi til Rvíkur. Stapafell fór 11. þ.m. frá Rotterdam áleið- is til Rvíkur. ★ Jöklar. ★ Drangajökull er í Cuxhaf- en: fer þaðan til Hamborgar. London og Reykjavíkur. Lang- jökull er í Gdynia; fer þaðan til Reykjavíkur. Vatnajökull er í Rotterdam; fer baðan til Rvíkur. vísan ★ Síðastliðinn miövikudag laumaðist sú vafasama villa hér inn á þessa síðu að fyrir- sögnin farsóttir var sett yfir giftingarfréttir. Þetta þótti sumum hlægilegt, en aðrir tóku það alvarlega eins ->g t. d. jamm: Hér á landi er heilsufar heldur en ckki í verra iagi, þvi nú ganga giftingar grasserandi um alla bæi. Fleiri kvilla heyrt ég hef að hcrji nú meir en eru vanir: magaveiki, magnað kvef, mlslingar og trúlofanir. Jamm. ..Faðir olympíuleikanna" útvarpið Fastir liðir eins og venjulega. 13.00 Óskalög sjúklinga 14.40 Vikan framundan: — Kynning á dagskrárefni útvarpsins. 15.00 Fréttir. — Laugardags- lögin. — 16.00 Vfr. 16 30 Danskennsla (Heiðar Ástvaldsson). 17.00 Fréttir. — Þetta vil ég heyra: Hildur Þorsteins- dóttir velur sér plötur. 18.00 Útvarpssagan: Todda frá Blágarði. 18.20 Veðuifregnir. 18.30 Tómstundaþáttur bama og unglinga. 20.00 Tvísöngur: Ingvar Wix- ell og Erik Sædén syngja úr Glúntunum eftir Wennerberg. 20.30 Leikrit: Rip van Winkle, eftir Max Frisch í þýð- ingu Jökuls Jakobssonar. Leikstjóri: Baldvin Hall- dórsson. — Leikendur: Helgi Skúlason, Þor- steinn ö. Stephensen, Valur Gíslason, Herdís Þorvaldsdóttir, Haraldur Bjömsson. Lárus Páls- son, Jón Sigurbjömsson, Helga Valtýsdóttir o.fl. 22.00 Fréttir og vfr. 22.10 Danslög. 24.00 Dagskrárlok. þakkir ★ Fjáröflunarnefnd Kvenfé- lagsins „Hringurinn" þakkar hér með innilega öllum þeim, sem á einn eða annan hátt stuðluðu að því, að svo vel tókst til með bazar félagsins og kaffisölu 2. desember s.i. En nettó hagnaður varð sam- tals yfir 160.000 krónur, sem lagðar hafa verið í bama- spítalasjóðinn. ★ Klukkan 11 árdegis í gær var sama stillan og heiðríkj- an um allt landið að heita mátti og hart frost viða i sveitum, mest 19 stig á Gríms- stöðum, en frostlaust við Hombjarg. ★Forstöðumaður elliheimilis- ins Sólvangur í Hafnarfirði hefur veðið blaðið að koma á framfæri þakklæti til.þeirra aðila sem auðsýndu vistmönn- um heimilisins hugulsemi nú um jólin. Lionsklúbbur Hafn- arfjarðar gaf heimilinu vand- aða stundaklukku. Alþýðu- flokksfélögin í Hafnarfirði og stúkan Daníelsher buðu vist- mönnum á skemmtanir. Leik- félag Hafnarfjarðar bauð vist- mönnum og starfsfólki á sjón- leikinn Belinda. Lúðrasveit Hafnarfjarðar kom á Sólvang og spilaði. öllum þessum að- ilum — og ennfremur bíl- stjórum Hafnarfjarðar og Landleiðum, sem buðu gamla fólkinu í skemmtiferð á síð- astliðnu sumri — eru færðar beztu þakkir. Framhald af 4. síðu. skólanum Með kynnum sinum af hinni engilsaxnesku menn- ingu komst Coubertjn brátt að raun um hvað franskri æsku væri mikil þörf á slíku uppeldi, hún væri algjörlega vanrækt hvað líkamlegt upp- eldi snerti. Það væri mikil nauðsyn að efla mótstöðu og kraft franskrar æsku o>g sam- eina fólkið sem eftir ósigur- inn við Þjóðv. 1870—71 hafði beðið andlegt tjón. Hann hefst því handa að koma íþróttum inn í franska skóla. og brátt verður hann rit- ari í franska íþróttasamband- inu eða 1892. Allan tímann sem hann barðist fyrir hugsjón sinni um Olympiuleikana hafði hann aug- un opin fyrir þeirri þýðingu sem alþjóðlegt samstarf hafði fyrir samvinnu á sviði íþrótta, og samstarfi þjóða i milli-. al- mennt, og vissulega hefur hann orðið sannspár í því efni. Hjartað grafið i Olympíu Eftir að Coubertin dró sig til baka frá störfum OL-nefndar- innar. vann hann að ritstörfum í Lousanne með miklum dugn- aði. þrátt fyrir fátækt og oft heilsuleysi. Ti] dauðadags hafði hann vakandi áhuga á OL og hafði ýmsa bræði þeirra í hendi sinni Á síðasta árinu sem hann lifði kom það til mála að hann fengi friðarverðlaun Nóbels en hann dó áður en til úthlutun- ar kom Hann dó 2. sept 1937 i Lousanne. Hjarta hans var flutt árið eftir t.il Olympiu í Grikklandi, og jarðsett þar við mikla viðhöfn þar sem við- staddir voru margir fulltrúar Albjóða Olympiunefndarinnar. Árið 1934 var hann gerður fundir ★ Kvenréttindafélag Islands. Fundur verður haldinn í Fé- lagsheimili prentara á Hverf- isgötu 21 þriðjudaginn 15. jan. klukkan 20.30. Aðalefni fund- arins: Hákon Guðmundsson hæstaréttarritari talar um ættleiðingu og fleira. ★ Kvæðamannafélagið Iðunn heldur fund í Edduhiísinu í kvöld klukkan 8. að heiðursprófes.sor við há- skólann í Nissa, og 1937 var hann gerður að heiðursborgara Lousanne-bo.rgar. Frímann. úr GULLI og SILFRI Jóhannes Jóhannes- son gullsmiður, Bergstaðastræíi 4, gengið inn frá Skólavörðustíg. Þú lærir málið í AA í M I Sími 22865 kl. 1 - 7. álkiii næsi iaðsöl \ w Það er efttrvæntingarsvipur á þessum strákum; þeir hljóta að vera að horfa a eitthvað spennandi Skyldu þeir verða i Háskólabiói á morgun, Leikfélag Reykjavíkur er þar moð krakkasken-.mtun kl. 1. Leikfélagið heldur slíka skemmtun í ár, eins og í fyrra, lil ágóða fyrir nýja ieikhúsbyggingu. Þar koma fram auk Jeikara Leikfélagsins þeir Jón Sigurbjörnsson og Bessi Bjana- son; Carl Billiich aðstoðar með píanóundirlcik; drengjalúðra- sveit undir stjórn Páls Pampichlers Pálssonar Ieikur og hin vinsæia hljómsveit Svavars Gests skemmtir börnunum. Vegna mikilla anna leikara verður ekki hægt að endurtaka skemmt- unina. Mir.ningórathöfn um föðurbróður minn EGGERT STEFÁNSSON söngvara sem andaðist 29. desember sl. í Schio á ítalíu fer fram frá Dómkirkjunni mánudaginn 14. þ. m. kl. 10.30 f. h. Athöfninni verður útvai-pað. Selma Kaldalóns.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.