Þjóðviljinn - 12.01.1963, Blaðsíða 11
Laugardagur 12. janúar 1963
ÞJÓÐVIL.TINN
SlÐA U
þjódleikhOsið
Pétur Gautur
Sýning í • kvöid kl. 20.
UPPSELT.
Næsta sýning miðvikudag
kl 20
Dýrin í Hálsaskógi
Sýningar sunnudag kl. 15 og
kl. 18.
Aðgöngumiðasalan er opin frá
kl. 13.15 til 20 — Sími 1 - 1200.
IKFÉIAG
RjEYKJAVÍKDíC
Ástarhringurinn
Önnur sýning í kvöld kl. 8.30.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
UPPSELT.
Ósóttar pantanir seldar kl. 2.
Hart \ bak
25. sýning sunnudagskvöld
kl. 8.30
UPPSELT.
Miðnætursýning kl. 11.15.
Aðgöngumiðasalan i Iðnó op-
in frá kl. 2. Simi 13191.
STJÖRNUBIÓ
Sími 18936
Sinbað sæfari
Óvenju spennandi og við-
burðarik ný amerísk ævin-
týramynd i litum um sjöundu
sjóferð Sinbað sæfara. tekin
á Spáni. f myndinni er notuð'
ný upotökuaðferð sem tekur
fram öllum tækniaðferðum á
sviði kvikmynda. og nefnd
hefuT verið Áttunda undur
heimsins'1
Kerwin Matthews
Kathryn Grant
(hin komunga eiginkona
Bing Crocbys)
Sýnd k!. 5. 7 og 9.
Bönnuð innan 12 ára
Simi 11544
Ofsafengnar
ástríður
(Desire in the Dust)
Spennandi ný amerísk Cinema-
Scope kvikm.vnd Aðalhlutverk:
Raymond Burr.
Martha Hyer,
.Toan Bcnnctt.
Bönnuð yngri en 16 ára.
Sýnd ki 5, 7 og 9.
Simi 11 1 82
Heimsfræg stórmynd:
Víðáttan miklg
(The Big Country)
Heimsfræg ofe snilldar vel gerð
ný amerisk stórmynd t litum
og CinemaScope Mvndin var
talit) af kvikmvndagagnrýnenri
um f Englandi bezta myndin
sem sýnd var bar ' landi árið
1959. enda sáu hana bar vfir
10 milljónir manna Myndin
er með islenzkum texta
Gregory Peck
Jean Simmons
Charlton Heston
Burl Ivies
en hann h!au’ Oscar-verðlaun
fyrir leik sinn
Sýnd ki 5 og 9
TJARNARBÆR
Simj 1517L
UNGFILMÍA:
Vargar í véum
Heimsfræg japönsk verðlauna-
mynd, um dýralíf í japönsku
Ölpunum. — ’Nýjum félögum
boðin þátttaka. — Opið frá
kl. 1.
CIRCUS
Frábær kínversk kvikmynd.
Mynd þessi er iafnt fyrir unga
sem gamla
Sýnd kl. 7 og 9.
Allra síðasta sinn.
MUSICA NOVA:
Amahl og nætur-
gestirnir
Ópera eftir Cian-Carlo Menotti.
Aðalhlutverk;
Sigurður Jónsson
Svaia Nielsen.
Tónlistarstjóri:
Magnús B1 Jóhannsson.
Leikstjóri:
Gunnar R. Hansen.
Sýning sunnudagskvöld kl. 9.
Síðasta sinn.
Simi 11 4 75
Fórnarlambið.
(The Scapegoat)
Alec Guinnes,
Bette Davis.
Sýnd k! 7 og 9
Prófessorinn er
viðutan
Sýnd kj, 5.
Simi 50184
Héraðslæknirinn
(Landsbylægen)
Dönsk stórmynd í litum eftir
sögu Ib H. Cavlings.
Aðalhlutverk:
Ebbe Langberg.
Ghita Nörby.
Sýnd kl 7 og 9
Enginn tími til að
deyja
Amerísk CinemaScope litmynd.
Sýnd kl. 5.
Simar: 32075
38150
HÁSKÓLABÍÓ
Simi 22 1 40.
My Geisha
Heimsfræg aiuerísk stórmynd
i Technicolor og Technirama.
Aðalhlutverk:
Shirley Mac Laine,
Yves Montand,
Bob Cummings,
Edward Robinson,
Yoko Tani.
Þetta er frábærlega skemmti-
leg mynd. tekin í Japan.
— Hækkað verð —
Sýnd kl 9.
Síðasta sinn
; Á elleftu stundu
Heimsfræg brezk stórmynd frá
Rank, tekin í litum og Cin-
emaScope og gerist í Indlandi
rétt eftir síðustu aldamó.
Aðalhlutverk:
Kenneth More.
Laureen Bacall.
Endursýnd kl. 5.
Barnaskemmtun
til ágóða fyrir húsbyggingar-
sjóð L.R., verður haldin í Há-
skólabíói sunnudaginn 13. jan.
kl. 1 e.h.
Fjölbreytt skemmtiatriði.
Aðgöngumiðar seldir í Háskóla-
bíói Qg bókabúð Lárusar Blönd-
al, Vesturveri.
Xeifféíag
HflFNHRFJHRÐflR
Belinda
eftir Elmer Harris.
Leikstaj.: Raymond Witrh.
Sýning í Bæjarbíói í kvöld
klukkan 8,30.
Sýning í kvöld kl. 8,30.
Aðgöngumiðasala frá kl. 4 i
dag — Sími 50184.
Sími 1-64-44
Velsæmið í voða
Afbragðs fjörug ný amerísk
CinemaScope-litmynd.
Rock Hudson,
Gina Lollobrigida.
Sýnd kl. 5. 7 og 9.
! hamingjuleit
(The Miracle)
Stórbrotin. ný, amerisk stór-
mynd f technirama og iitum.
Carol Baker og
Roger Moore.
Sýnd kl. 6.00 og 9.15.
Hækkað verð
Bönnuð börnum innan 12 ára
HAFNARFJARÐARBÍÓ
Simi 50249
Pétur verður pabbi
Ný bráðskemmtileg dönsk lit-
mynd
Ghita Nörby.
Dirch Passer
Sýnd kl. 7 og 9.
Styrjöldin mikla
Sýnd kl. 5.
15320351
Sími 1-91-85
Ceimferðin
(Zuriick aus dem Weltall)
Afar spennandi og viðburða-
rík ný þýzk mynd. sem sýnir
meðal annars þegar hundur er
sendur með eldflaug út í
geiminn.
Sýnd kl. 5. 7 og 9.
AUSTURBÆJARBÍÓ
Sími 11384.
Nunnan
(The Nun’s Story)
Mjög áhrifmikil og vel leikin,
ný, amerísk stórmynd i litum,
byggð á samnefndri sögu, sem
komið hefur út i ísl. þýðingu.
— íslenzkur texti
Audrey Hepbum,
Peter Finch.
Sýnd kl. 5 og 9.
—S’VjT"*
KHflKI
STRAX!
vantar
unctlinga til
blaðburðar
um:
GERÐI
SKJÓL
REYKT0 EKKI
í RÚMlNU!
HÚSEIGENDAFÉLAG
REYKJAVÍKUR.
rrúlofunarhringar. stelnhring-
ir. hálsmen. 14 os 18 karata
* Skattaframtöl
* Innheimtur
* Lögfræðistörf
* Fasteignasala
Hermann G. Jónsson, hdl.
lögfræðiskrifstofa.
Skjólbraut 1, Kópavogi.
Sími 10031 kl. 2—7.
Heima 51245.
9«frf&FÞÓR óuPMumso
TJefíiirujatœ, !7,vm, <Sóni 2.5970
ffl
INNHEIMTA •«**,
LÖúFRÆV/'STÖfiP
Verð aðeins kr. 990.-
VERZLUNIN
MIKLATORGI
Flug-
freyjur
Flugfélag íslands h.f. óskar að ráða stúlkur til
flugfreyjustarfa í vor. Stúlkurnar þurfa að geta
hafið starf á tímabilinu frá 1. apríl til 1. júní n.k.
Lágmarksaldur 20 ár.
Krafist er gagnfræðaskólaprófs eða hliðstæðrar
menntunar, ensku og dönskukunnátta er nauð-
synleg.
Giftar konur koma ekki til greina.
Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifetofum
vorum hér og erlendis.
Umsóknir skulu berast til skrifstofu starfsmanna-
halds Flugfélags íslands h.f. við Hagatorg fyrir
þann 20. janúar n.k.
TÖSKU-OTSALA
Allskonai töskur, flestar með gjafverði. —
Aðeins nokkra daga. — Komið meðan úrvalið er mest.
TÖSKUB0Ð1N
Laugavegi 21.
Þar sem
Blémabúðln
Sóley í HafnarfirÖi
hefur hætt störfum, er þess óskað að þeir, sem eiga
reikninga á búðina framvísi þeim á bæjarskrifstofuna
í Hafnarfirði fynr 15. þ. m.
BÆJARSTJÓRINN í HAFNARFIRÐI.
verður Jíaldið í Iþróttahúsi
fC.R. v/Kaplaskjólsveg á morg-
un (sunnudag) kl. 14.00.
Keppt verður í hástökki með
og án atrennu og stangar-
stökki.
Frjálsíþróttadeild K,8.
TRULOFUNAR
HRINGIR
AMTMANN SS.TIG 2
Halldór Kristinsson
Gullsmiður — Sími 16979.
Sími 22865 — kl. 1 — 7.
* NÝTlZKU
★ HÚSGÖGN
HNOTO
húsgagnaverzlun
Þórsgötu 1.