Þjóðviljinn - 22.01.1963, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 22.01.1963, Blaðsíða 6
1 ftfÓÐVSLJIN’N íriðjudasur 22. janúar 1963. Veðri-n sinna ekki landa- mærum. Veðurfræðinginn skiptir litlu máli, hvort « t- huganirnar, sem hann vinnur úr, eru gerðar í kommúnista- riki eða auðvaldsþjóðfélagi. Aðalatriðið er að íá þær. Á okkar litlu veðurstbfu á Xs- landi notum við veðurskeyti, sem komin eru vestan frá Kyrrahafi, austan frá Kaspia- hafi, sunnan frá Florida og norðan frá 1-shaíi. Fáum er meiri nauðsyn en veðurfræð- ingum á snurðulausu alþjóða- samstarfi, og í því hafa þeir líka verið til fyrirmyndar. Þegar á 19. öld skiptust vcð- urstofumar reglulega á skeyt- um, og sú samvinna heíur eflzt og þróazt með árunum. Fyrst voru það veðurstofu- stjórarnir sjálfir. sem stóðu fyrir þessum alþjóðasamtök- um, en síðan 1951 eru ríkis- stjórnir landanna aðilar að þeim. Alþjóða-veðurfræði- stofnunin hefur aðsetur í Sviss. Eitt fyrsta vandamálið í þessu samstarfi var að kom- ast gegnum tungumálamúrinn, svo að allir mættu skilja veð- urskeytin, hvert sem mæli þeirra væri. Á þessu varfund- in sú snjalla lausn að no’a eingöngu tölur en ekki bók- stafi í skeytunum. Þannig þýðir 65 á tilteknum stað í skeyti hellirigningu, 9 á öðr- um stað táknar skúraský, 75 á þriðja staðnum merkir 25 stiga frost, og 04097 þýðir, að veðurskeytið sé frá Daia- tanga á Islandi. Þannig eru tölumar alþjóðlegt ritmál veðurfræðinnar á sama hátt og nóturnar eru jafn skiljan- legar hljómlistarmönnum í öllum löndum. En í langflest- um tilvikum er líka geysí- legur sparnaður að þes.vu kerfi, þar sem þetta táknmál er miklu samþjappaðra og ó- dýrara í símsendingu tn mælta málið. Þess vegna er það líka notað í veðurskeyt- um, sem aðeins eru þó ætluð til innanlandsþarfa. Jafnhliða þessu hafa veð- urfræðingar unnið mikið að því að samræma mælieining- ar og aðferðir við veðurat- huganir. 1 fræðilegum ritum 'JH VEÐURMAL SYKOP »904 17 0000 2 310 C2406 S9022 08575 S072/ 7S301 320 SO.OOO S5022 11158 8082/ 70713 > ? 330 S1305 50727 08961 B74// 62717 340 82708 59717 06561 865// 63SOC 350 80000 89022 03559 8087/ 62711 35080000:8002297957.8082/65728 380 83107 80022 91455 8072/ 57727 390 82304 70022 92153 8091/ 53234 280 210905 80012 52153 20820 59213 272 00000 81020 52454 00900 62/18 270 20000 75010 92453 00901 60223 ' , 261 43306 84017 93953 40970 65211 84360 91333 2SQ, 83208 80022. 95354 8082/ 58312 j 250 83609 80022 54056 856// 61710 340 00000 84020 95260 00300 64711 , .231 10306 74020 00337 10930 87807 81352 '250. 6 0000 8 0031 58661 655// 64007 •• I 220 21506 85020 58462 25400 63400 1 218 00806 89020 58460 Ö0500 65403 . 36 21103 89020 959.4 C0502 70202 I 214 02110 99020 :-K302 00900 70400 E 212 01410 58020 5 5461 00500 68400' ' ■ 210 00809 £0020 SSÍ61 00900 65810 . 202 70000 66012 03498 75SOO 87812 87627 I Þessi veðurlýsing á grænicnzkum vcðurstöðvum árdegis á fimmtudaginn var skiist jafn vel í Japan, Rússiandi og Kanada. er metrakerfið orðið allsráð- andi. Meira að segja hefur svo íhaldssöm þjóð sem Bret- ar lagt niður Fahrenheit-stig- in í öllum sínum veðurskeyt- um og tekið upp Celsius- kvarðann. Loftþrýstingur er nú alls staðar tiltekinn í millibörum, en millimetrar eða þumlungar kvikasilfurs heyra fortíðinni til. Alltaf eru þó nóg verkefni í þessu sam- ræmingarstarfi, ojJ þess vegna fer alþjóðaíundum veðurfræð- inga fremur fjölgandi en fækkandi. Eins og í öðru alþjóðasam- starfi hefur enskan verið aðal- málið á fundum veðurfræð- inga. En í veðurfræðiriti var fyrir nokkrum árum borin fram tillaga um, að Esperanto komi þarna í stað enskunnar. Því nefni ég þessa uppástungu. að hún er gott dæmi um þann ágæta alþjóðlega samstarfs- vilja, sem einkennir veður- fræðinga, því að sá sem t.il- löguna bar fram, var einmitt Englendingur, sem oft hefur verið fulltrúi lands síns á al- þjóðafundum. Beigískur stjórnarþingmaður: Tshombe er aðeins leiguþý samvizkulausra auðjðfra BRUSSEL — Samvizkulausir auðjöfrar í Brussel hafa í tvö og hálft ár viljandi stuðlað að sundrung- unni og ringulreiðinni í Kongó með Tsjombe að verkfæri. Þeir vilja fremur valda tjóni á eignum námufélagsins en að sleppa af þeim hendi og hafa ekki aðeins komið óorði á Belgíu, heldur líka leitt yfir landið hættu á borgarastyrjöld. Þetta segir varaformaður belg- íska sósíaldemókrataflokksins Jos Van Eynde í mjög harð- skeyttri ádeilu á belgíska námu- Járnbraularslys á Italíu RÓM 19/1. — Um 90 manns hlutu alvarleg meiðsl í morgun þegar járnbrautarlest rann af sporinu í grennd við Alviamo, 100 km fyrir norðan Hóm. Or- sakir slyssins eru taldar þær að n.úklar rigningar hafa verið á þessu svæði undanfarna daga og rrun vatnið hafa grafið undan teinunum. -<S> DJAKARTA 19/1. — Alis drukknuðu 105 manns sl. mámi- dag þegar skip brann og sökk í firði við Norður-Súmötru, seg- í: í fréttum sem bárust til Dja- karta fyrst i dag. samsteypuna, sem birtist í blað- inu Volksgazet. Hann hótar einn- ig að draga allt fram í dags- ljósið með fyrirspurn í neðri öeild þingsins. Greinin er ekki undirskrifuð, en auðvelt er að þekkja kröít- i'gan stíl Van Eyndes. Aödrag- endi hennar er grein sem stál- kóngurinn Launoit birti í blöð- •um sínum La Mcuse og La Lanterne — sem samtals eru gefin út á átta stöðum í Belgíu — og var fyrirsögnin á þeirri grein „Fyrir Tshombe tóknar þetta endalokin". Þetta var h sama tíma og námusamsteyuon tilkynnti opinberlega að sérfræð- ingar hefðu verið sendir til Leopoldville til að semja við stjórn Adoula um skiptingu á tskjum Union Miniere. í fjárhættuspilinu um Kongó hefur Katanga alltaf verið 'agt urdir og Katanga er á fleiri en einn hátt samá og hið vold- uga námufélag Union Miniere di- Haut Katanga. Síðan bardag- ar blossuðu upp að nýju í Kat- anga um áramótin hefur ekkert verið unnið í námum félagsins. 30 þúsundir verkamanna hafa fl.úið til Rhodesiu — eins og oft áður, þótt þeir hafi ætíð snúið til baka — og herlið Tshombes tekið við eftirliti á mikilvægustu r. ámunum. Þetta risafyrirtæki ræður yfir: it 8% af koparframleiðsl u i heiminum. ★ 80% kóboltframleiðslunn- ar ir 90% af iðnaðardemöntum heimsins. ★ Auk þessa vinnur það mík- ið magn af úran, gulli, járn- nr.álmi zinki, blýi, mangan, rad- íum, kadium, platínu, silfri og steinkolum. Allar raforkustöðvar í Katanga eru eign félagsins og dótturfé- iag þess á öll samgöngutæki. Námufélagið sem befur greitt Tshombe 1600 millj. króna ár- lega lýtur svo aftur stjórn belg- íska auðhringsins Societé Génér- ale sem haldið er fram að sé eir.n voldugasti auðhringur í heimi. Hann ræður yfir meiri hluta belgisks iðnaðar og auð- ugasta bankafélaginu. Hið svokallaða Tanganyika- auðfélag gætir einnig hagsmuna s-nna í Katanga, en það er eign Soceté Générale og brezkra auðmanna. Sumarið 1960 þegar mest gekk á í Kóngó, hafði námuféla.-riö mikil áhrif á gang mála, og jöfrarnir í Brussel fengu miklu ráðið bæði við hirðina og þávcr- andi ríkisstjórna Eyskens. Það er opinbert leyndarmál þótt ekki sé hægt að sanna það að Leopold konungur á mikil hlutabréf í Societé Générale. Einkalíf forsetafrúarinnar vinsælt efni í slúðurblöðum Er Kennedy Randaríkja- forsetí var að Iesa New York Times fyrir skömmu rakst hann á kiausu scm var þess eðlís að hann þurfti að skakka leikinn. Hann sendi því Salinger blaðafull- trúa sinn af stað tii að at- huga hvað hin æðstu yfir- völd ættu til bragðs að taka. En hvers konar vandamál var þetta? Kúba? Berlín? Skattarn- ir? Stevenson? Nei, þetta varð- aöi Jacqueline Kennedy og blaðaskrif um hana. New York Times hafði semsagt skýrt frá því, að Jackie væri fórnarlamb slúðursagna í fjölmörgum kvik- mynda- og feimnismálaritum í Bandaríkjunum. Mánuð eftir mánuð gefur að líta myndir af Jackie og stundum Karólínu dóttur hennar á kápum slíkra tímarita. Fyrirsagnirnar með myndum þessu n eru þannig úr garði gerðar að lesandinn get- ur trúað að tímaritið flytji fréttir af innsta einkalífi for- setafúarinnar. Þetta reynist þó helber blekking þegar greinarn- ar eru lesnar. Hér eru nokkur dæmi: Hve lengi geta þau haldið -ú> Montgomery: Bretar mega ekki verða háðir USA LONDON 19/1. — Brezk-banda- ríski Nassau-samningurirn gerir okkur háða Bandaríkjunum hvað viðkemur kjarnorkuvopnum, og það Ieiðir ekki til góðs, skrifar Montgomcry fyrrvcrandi mar-^ skálkur í grein í Sundey Times. Of margir hcrmenn í Evrópu Montgomery lýsir í greininni rákvæmlega aðstöðu brezkra lnndvarna nú og bendir á að cll uppbygging herliðs Nató þarfnist vandlegrar athugunar og endurskoðunar — bæði frá póli- tísku og hemaðarlegu sjónar- miði. Hann gagnrýnir öætlanir Bandaríkjamanna um aukinn herstyrk í Evrópu og segir m.n.: „Við höfum ekkert að gera við fjölda herdeilda í Evrópu. Það sem við þörfnumst eru litlar vel menntaðár, vel þjálfaðar, hreyf- anlegar og sterkar herdeildir, sem fljótt geta einbeitt sér að cg umkringt hættusvæði. Það eru allt of morgir vonn- aðir hermenn í Evrópu — bæði í austri og vestri. Því fyrr sem við fækkum hermönnum í Þýzka- If.ndi og flytjum þá aftur til Englands því betra segir Montgomery. PARlS 19/1. — Frakkland og Irak munu nú að nýju taka upp stjórnmálatengsl sín á milli, seg- ir í tilkynningu frá franska ut- anríkisráðuneytinu { dag. Vilga fagna ísýári í ECína HONG KONG 18/l — Landa- mærunum milli Hong Kong og Alþýðulýðveldisins Kína var lok- að í morgun. Ástæðan til lok- unarinnar ep hinn gífurlegi straumur fólks frá Hong Kong ti_l alþýðulýðveldisins til að vera viðstatt er nýju ári verður íagn- að 25. janúar. Landmærunum var lokað með samþykki beggja aðila. SPRINGFIELD, Illinois 19/1. — t dag hrapaði og sprakk banda- rísk sprengjuþota 15 m fyrir ut- an hús þar sem 25 manns voru saman komin í afmælisveizlu. Fólkið heyrði hávaðann i þot.u- mótornum og sá hana hrapa og síðan gífurlegt bál fyrir utaa húsið. Ekkert skaddaðist nema hlaða og bíll sem stóð við hana. Sophia Loren óhæf guðmóðir Hinn kunni koþólski guð- fræðingur G. B. Guzzetti hefur kvcðið upp úr með það að kvikmyndaicikkonan Sophía Loren sé „bersyndug kona“. Ennfremur hcfur hann ásakað harðiega Jcsúítaprcstinn Virg- ino Rotondi fyrir að hai'a leyff Icikkonunni að balda barni undir skírn. Prófessorinn ritaði jesúítan- um opið bréf og var þeð prent- að i kaþólska blaðinu Italía. Hann segir að hann hafi bæði orðið undrandi og reiður er hann frétti að Sophia Loren hefði komið fram sem guð- móðir. Slíkt verður vatn á myllu andstæðinga kirkjunnc-r og gefur þeim tækifæri til að benda á ístöðuleysi hennar. Áður hefur Sophia neyðst tii að láta ógilda hjónaband sitt og Carlo Pontis bar sem ka- þólska klrkjan neitaði að 'ið- urkenna skilnað Pontis við fyrri konu sína og fór fram á að Sophia og hann yrðu dreg- in fyrir rétt. Þau halda samt sem áður áfram að vera sam- an og hefur það orðiö kirki- ur.ni ástæða til frekari gagn- rýni. María. systir Sophiu. er gift syni Mussolinis og eignaöist stúlkubarn fyrir skömmu. Og Sophia var íengin til að hauia Alexöndru Mussolini undir skím. /.liicUicjváúióc'xj 9B Ml. sannleikanum leyndum fyrir Karólínu Kennedy? Þegar grein- in er lesin, kemur í ljós, að „sannleikurinn“ er sá að Karó- lína er orðin víðfræg og að það verður að vernda hana gegn á- sókn fjöldans. Ilvernlg Jackie Kennedy hcldur ástinni á lífi. í grein- inni: „Ást þeirra er eldur sem aldrei slökknar. Og með ótelj- andi aðferðum þeirrar konu sem setur mann sinn og ham- ingju ofar öllu hefur hún lært hvemig á að halda þeirri ást lifandi.....“ Sagt frá því í fyrsta sinn! Sjúkdómurinn sem er að yfir- buga hjarta Jackiear. í grein- inni: Sjúkdómurinn sem við er átt þjáir Joe Kennedy, föður forsetans. Sannleikurinn um Jackie og systur hennar. 1 greininni: Þeim líkar vel hvorri við aðra. Hið Ieynda iíf Jackie Kenne- dy. 1 greininni: Hún elskar eig- inmann sinn og „gleði þeirra er að vera saman ein“. Þegar öll kurl koma til graf- ar er þessum tímaritum sem þannig segja frá forsetafrúnni dreift í meira en sex milljón- um eintaka á mánuði. Forsetinn hefur látið þau orð falla að sögur þessar séu „kámugar" og má það til sanns vegar færa. Það er sannarlega ekki eintóm sæla að búa í hvíta húsinu í Washington. BUENOS AIRES 18/l — Óháða argentínska blaðið EI Mundo seg- ir í dag að nazistaforinginn Martin Bormann, sem er eftir- lýstur vegna stríðsglæpa. hafist sennilega við í Andesfjöllum í suðvesturhluta Argentínu. Þýzk- ur maður sem býr við fjailið Bariloche sagði fréttaritara E1 Mundo. Meyer Gleizer. frá því að Bormann byggi í kofa undir rótum Tronadorfjalls. 50 km frá Bariloche Með aðstoð leiðsögumanns fann fréttaritarinn kofa eftir þessari tilvísun þar sem maður að nafni Mervin hafðist við. Hann talaði þýzku og neitsði að svara spurningum blaða- mannsins Gleizer lýsir mannin- um þannig að helmingur andlits hans hafi verið með örum eft- ir brunasár og hægri handlegg- inn vantaði Ssndikerra Tnnis heim ALGEIRSBORG 19/1. — Sendi- herra Túnis í Algeirsborg fór i dag heim til Túnis'. samkvæmt boði Habib Bourguiba Túnisfor- seta. Forsetinn heldur því frrm að í Alsír sé haldið verndar- hendi yfir óvinum Túnis. Sendiherrann sagð: við brott- förina að líta bæri á ósamkomu- lagið milli Túnis og Alsír eins og sumarstorm sem fljótlega ’aður hjá. Enn hafa stjórnárvöld Aísfr engu svarað ásökunum Bourguiba íorseta. 1 i l t

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.