Þjóðviljinn - 23.01.1963, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 23.01.1963, Blaðsíða 10
JQ SÍÐA ■mhh ii ~ ii i .1 i ..........— ■ -------- ■ ÞJÓÐVILJINN *— ................ i i» i .. ...—■■—■— ■ Miðvikudagur 23, janúar 19<>3 GWEN B R I S T O W : r \ HAMINGJU LEIT Sildveföin var aðeins 50 þúsund tunnur s.l. viku að burðast með upp í fötu og með tuskudruslum í gluggun- um til að halda snjónum úti. Hún hló lágt og beisklega. — í>að er undarlegt að þú skulir fá mig til að muna allt þetta. Ég skammast mín fyrir sjálfa mig. — Ó Florinda, þú þarft ekki að skammast þín. Þú varst ekki annað en barn. Þú gerðir það sem þú gazt — Já. ég gerði það sem ég gat. En ég á við það, að ég er í ætt við hann. Ég hef andstyggð á að vera skyld slíkum manni. Og ég er lík honum. Hún sat grafkyrr á gólfinu milli kofforta og kassa og papp- irshauga Það varð þögn. Garnet horfði á fallegan vangasvip hennar. stóru bláu augun og silfurgljáandi hárið. Hún reyndi að gera sér í hugarlund hvemig það væri að horfa á svona speg- iímynd oa vita, að hún var arf- ur frá slíkum föður. Hún sagði allt í einu: — Þú ert ekki hjálparvana eins og móðir þín. — Nei. vina min það er ég ekki. Florinda hló stuttaralega. Hún reis á fætur oia sneri vað- sekknum til svo að hún aæti haldið áfram að pakka niður. — Ég bjarga mér alltaf. bætti hún við. — Já. sagði Gamet. — Og það muntu alltaf gera — Já sjáifsagt. Það er rétt hjá þér. Það skal enginn fá að gera útaf við mig á sama -iiátt og mömmu. Hún tók upp sápuhylkið og leit á Garnet — Ég drepst sjálfsagt úr ein- hverju einn góðan veðurdag. það efast ég ekki um. sagði hún kuldalega — En fari það grá- bölvað sem ég dey úr hjarta- sorg Hún sagðj þetta með festu en það var samansamur undirtónn í orðum hennar. Garnet efaðist ekki um, að henni var full al- vara. 9 Florinda hló snöggt. — Heyrðu mig nú, Garnet. Við skulum steinhætta að tala um þennan kakklakka sem ég er komin af. Það er ekki sérlega skemmtilegt. — Auðvitað, við hættum þvi á stundinni. — Garnet breytti um umtalsefni. — Ertu ekki að verða búin að pakka niður? — Þú ert engill. sagði Flor- inda þakklát. — Jú, ég held að allt sé komið niður nema fötin sem ég er í. Ég set þau niður, þegar ég er búin að skipta um föt. Gamet lei-t á svörtu fötin á rúminu og leit síðan aftur á Florindu. — Um hvað ertu að hugsa? spurði Florinda. — Um dulargervið þitt. Þú veizt að háraliturinn er svo ó- venjulegur að einhver kynni að veita honum athygli. Þegar þú býrð big verðurðu að kemba það aftur undir hattinn. — Það er ágæt hugmynd. Hárið kemur annars strax upp um mig. — Florinda reis á fæt- ur og horfði á sjálfa sig í spegl- inum. — En Garnet. verður ekki undarlegt, að sjá mig. ef ég hef ekki dálítinn lokk framundan? — Mér dettur nokkuð ; hug. Gamet tók úr sér hárnálarnar. — TComdu hingað með lakkið og kveiktu ljósið. — Gamet hvað ertu að gera? Góða bam þú ert þó ekki að klippa af þér hárið? — Barn örlitið, það sést ekki neitt. Fáðu mér svarta hattinn. Líttu nú á! Með lakkinu festi Garnet tvo iokka úr svörtu hári sínu urldir barðið á battinum. svo að það rar engu líkara en sú sem bærý hattinn væri. með skiptingu í míð’” hárjð félli fram á °n.-,- ið Florinda blistraði af aðdá- un m°;!tan b’m °ðsb"'apái bana. — Fvrirtak. Ég vildi óska að ég hefði heilann binn. vinkona. Ég hefði nóg við hann að gera. — Þú getur tekið burt svarta hárið þeear þú ert komin um borð saeði Gamet. — ef bú sérð ekki neinn sem þú þekkir. — Hún bristi bárið og setti i það kamb til að halda því frá enn- inu Florinda gældi við hattinn með græna bandinu — Mér finnst sorglegt að þurfa ,að fleygja þessum hérna. Hann var rándýr. Get ég ekki sett hann í öskjuna sem svarti hatturinn var í? Er nokkuð við það að athuea bótt ekkja sé með hatt- öskju7 — Auðvitað er ekkert við það nð athuea. — Garnet tók anp öskju með áletruninni .Madame Sidonie Drouen, sorgarklæði. hattar og blæjur" og sömu orð- um inn í brúnan pappír, sagði hún, — svo að fólk sjái ekki firmamerkið. Þú þarft ekkj að pakka öskjunni inn, en þú get- ur vöðlað miklu af silkipappír utanum græna hattinn, svo að liturinn sjáist ekkj ef þú skyld- ir missa öskjuna. Ég skal setja hana niður, meðan þú ferð úr kjólnum. Hún kraup á gólfið og fór að slétta hattböndin. — Þakka þér fyrir, sagði Flor- inda. — Ég verð fegin að mega halda honum. Jæja. þá er bezt ég fari úr. Hún sneri sér að speglinum, tók af sér skartgripina og fór að hneppa af sér hönzkunum. Garnet hafði velt fyrir sér, hvers vegna hún vseri allan tím- ann með hanzkana. Þegar hún hugsaði sig um, mundi hún að Florinda hafði aldrei tekið ofan hanzkana, endaþótf hún tæki af sér bæði hattinn og sláið. Og í leikhúsinu hafði hún borið hanzka við alia búninga Garn- et hugsaði með sér að annað- hvort væri þetta grilla hjá Flor- indu eða þá að hún hefði ein- hverja ástæðu til að vera með þá allan timann. Hún teygði sig eftir silkipapp- ír til að vefja utanum hattinn. Um leið heyrði hún skrjáfa í silkikjól Florindu, þegar hún lét pilsin síga niður á gólfið. Garnet leit upp. Hún beit fast á vörina. Hún hafði ekki stunið hátt, en það munaði minnstu. Án þess að lita við, beygði Florinda sig niður til að taka upp kjólinn. Gamet beit fast á vörina. Hendur og handleggir Florindu voru þakin örum. Örin voru stórir, rauðir flekkir sem hrukk- uðust þegar hún hreyfði sig og milli flekkjanna var net af hör- undi sem teygðist í allar áttir eins og flík sem hefur rifnað og verið iíla bætt Garnet leit aftur niður og lét sem hún væri önnum kafin við að búa um hattinn. Hún heyrði að Florinda tók upp kjólinn. Það heyrðist skrjáf ; silki og silkipappír. Garnet vissi hvað það var sem orsakaði ör af þessu tagi Það voru brunasár Stúlka í skólanum hafði haft dálítið brunaör. En það hafði verið gamalt og hún hafði fengið það sem barn. og það sást varla leng- ur. Þessi ör á FIorindu_ voru ný og þau voru ekki lítil. Örin voru þvert og endilangt upp um alla handleggi og hendumar voru lika skaddaðar. Líka fyrir ofan oln- boga voru smáör eins og þar hefðu fallið neistar. Gamet reyndi að hugsa upp eitthvað til að tala um, en henni tóksf það ekki. Það komst ekk- ert annað að i huga hennar en að Florinda hefði barizf við eld alveg nýlega Það hafði ekki gert hana að öryrkja og með tíman- um yrði þettp siálfsagt minna áberandi en nú En nokkuð af fegurð hennar var að eilífu glat- að. Garaet var í uppnámi. rétt eins og hún hefði séð siðleys- ineia spilla listaverki. Hún rifjaði uop: — Hefur aldrei komið neitt íyrir yður, sem þér getið ekki talað um? Þetta var það bá. Garnet var fegin því. að hún hafði ekki stunið upphátt. begar hún sá skaðskemmdar hendurnar á Florindu. Hún ætlaðj að halda áfram að láta sem hún hefði ekki séð þær. Hún hugsaði með sér. að þótt hún ætti að vera samvlstum við Florindu daglega það sem hún ætt; eftir ólifað, þá skyldi enginn máttur í heimi geta togað uppúr henni orð um það að hún hefði tekið eftir þeim. Það var ýmislegt sem ekki var hægt að tala um. Garnet hafði ekki vitað um það fyrr. En i dag hafði hún lært það Hún var búin að pakka inn græna hattinum. Hún setti hann niður í öskjuna og leit upp. Florinda var enn fyrir fram- an spegilinn að leysa böndin á millipilsunum Hún gerði það á eðlilegan og sjálfsagðan hátt eins og ekkert værj að henni í höndunum. En það vantaði þó mikið á að þær væru heilar. Auk þess að hörundið var allt hrukk- að vorii fingumir sýnilega stirð- ir og illsveigjanlegir Garnet langaði til að bjóða henni hjálp sína. en hún stillti sig um það. Florinda hafði sjálfsagt þjálfað hendur sínar upp í að vinna sömu verk og heiibrigðar hend- ur. Það væri því illa gert að bjóða aðstoð Florinda var í sjö millipilsum Án þess að Títa við, spurði hún: — Fara úr fjómm. var það ekki það sem þú sagðir? — Jú, sagði Garnet. — Fjór- um Hún var fegin þv! að sam- talið hófst að nýju. Florinda steig upp úr pilsun- um og lagði þau yfir arminn. — Nei. Garnet. hvað þú hefur búið vel um hattinn! Nú ætla ég að setja þetta dót niður og svo fer ég í þessi útfararföt Hvern- ig geta ekkjur eiginlega náð sér í nýja eiginmenn þegar karlmenn fá ekki að sjá bær í öðru en þessum skelfilegu oörmum? Gamet leit upp. Florinda hló en var þó reið yfir bessum herfi- lega búningi, og begar Garnet leit á hana. rak Florinda út úr sér tunguna eins Qg óþekkur krakki sem gerir gys að kenn- ara sínum á bak. Gamet fór að hlæja Hún skellihló og Florinda hló líka. Spennan var horfin úr loftinu og Gamet þótti sem létt væri af henni þungu fargi. — Þær- eru ekki svartklædd- ar alla sína ævi. svaraði hún. — Þegar misseri er liðið, bæta þær á sig hvitu hér og þar. Oft er annað sorgartímabilið býsna klæðilegt. einkum þegar um er að ræða ungar ekkjur með Ijóst hár eins og þú. Florinda lagði millioilsin á stól og hún kraup á gólfið við að brióta saman silkikjólinn sinn . Örin voru rauð eins og eldur við hvítar axlir. — Svart fer mér mjög vel. sagði hún. — En ekki þegar ég er hulin frá hvirfli til ilja þá er ég eins og draugur uppúr öðrum draug. Viltu gera svo vel að fleygja til mín pappímum þama. Garnet gerði það. — En hvað bú gerir þetta snyrtilega, sagði hún og horfði á hvemig Flor- inda stakk pappír inní ermarn- ar og milli fellinganna á pils- inu — Ég er svo vön þessu, Ijúfan. Jæja, karlinn, sagði hún við kjólinn — Nú á þinn stað. Hún reis á fætur og fór að fást við millipilsln Gamet fannst sem þær hefðu sagt eitthvað allt annað. Florinda hafði leynt örunum eins lengi og hún gat, en þegar hún sklpti um kjól hlutu þau að koma í Ijós Hún hafði gefið Gamet tóm til að horfa á örin og æsa sig upp og spyrja um þau ef hún kærði sig um. En Gamet hafði í skýrslu Fiskifélags fslands um síldveiðarnar sunnanlands og vestan segir, að einungis hafi bor- izt á land í siðustu viku 50.853 tunnur, enda voru miklar ógæft- ir. Heiidarveiðin frá vertíðar- byrjun til laugardagskvöldsins 19. janúar var 1.107.715 upp- mældar tunnur en á sama tíma í fyrra var hann 880.891 upp- mæld tunna. Hæstu veiðistöðvarnar voru þ'essar um helgina; Reykjavík 387.053 uppm tunnur, Keflavík 185.705. Akranes 177.412, Hafn- arfjörður 127.168, Vestmanna- eyjar 75.635. Sandgerði 57.135, Grindavík 44.939. Ólafsvík 29.655 og Stykkishólmur 13.716 tunnur. Nokkur skip voru hætt síld- veiðum um helgina og farin á 1 Lögbirtingablaðinu 17. þ. m. er frá því skýrt, að 27. des. sl. hafi dóms- og kirkjumála. ráðuneytið skipað Sigmund Magnússon lækni dósent i blóð- sjúkdómafræðj og blóðsjúkdóma- rannsóknum við læknadeild Há- skóla íslands frá i desember 1962 að telja. Sama dag var Valtýr Bjarnason læknir skipað- ur dósent í svæfingum og deyf- ingum við læknadeildina frá sama tima að telja. Framhald af 7. síðu. saman og nýta vélamar betur — og raunar óhjákvæmilegt. Það má segja að atvinnuveg- ur sem ekki þolir kaupgjald í landinu sé á heljarþröm, og einyrkjabúskapur í sveit, cins og hann er rckinn í Iandinu getur ekki staðizt. Það er ekki nema um meiri samvinnubú- skap að ræða. Það er nóg fyrir einyrkjabónda að hirða 20 kýr, með því fyrirkomulagi sem nú er, þó hann þurfi ekki líka að heyja fyrir þeim. Einyrkjar eru að verða þræl- ar, þeir eiga að vinna saman meira, því nú orðið skiptir ekki miklu máli þótt einn sé dug- legri að moka skít heldur en annar, meira máli skiptir véla- þekking og verkaskipting. Ungur maður sem ætlar að byrja að búa þarf að taka við fullu búi strax — hitt væri eins og útgerðarmaður ætti að róa á trillu þangað til hann hefði önglað saman fyrir tog- ara! Til þess að slíkt geti orðið þarf að leggja meira fé til land- búnaðarins til þess að hann þurfi ekki alltaf að miðast við sem frumstæðust skilyrði. Bóndinn verður nú að miða framleiðslu sína við það að haiin geti með eigin fólki sinnt toppnum í störfum haust og vor því búið ber ekki aðkeypt vinnuafl, eins og þó þyrfti haust og vor. Á vetrum hefur þorskveiðar. Frá vertíðarþyrjun hafði 61 skip fengið 8 þúsimd uppmældar tunnur eða meiri afla. Um helgina höfðu 4 skip afl- að yfir 20 þúsund tunnur. Voru það Víðir II., Garði, 24.290, Hafrún, Bolungarvík, 23.244, Haraldur, Akranesi, 23.019 og Halldór Jónsson, Ólafsvík 21.485. Spilakvöld hjá sésíalistum í Képavogi Föstudaginn 25. þ.m. efnir Sósíalistafélag Kópavogs til spila- kvölds í Þinghóli og hefst það klukkan 8.30. Þetta er fyrsta spilakvöldið í vetur en haldin verða nokkur fleiri síðar. Spiluð verður félagsvist og verða veitt góð kvöldverðlaun og auk þess heildarverðlaun fyrir veturinn. Þá mun Þorsteinn frá Hamri lesa upp. Nýr deildarstjéri í utanríkisráðu- neytinu 8. janúar sl. skipaði utanríkis- ráðherra Hörð Helgason deildar- stjóra í utanríkisráðuneytinu frá 1. janúar 1963 að telja. gerningur að koma upp fjósum, með þeirri aðstoð sem nú er fáanleg hjá bönkum og lána- stofnunum, og því leggja bænd- ur ekk S í neina fjárfestingn sem tcljandi er. — Heldurðu ekki að þetta lagist á næstunni? — Ég hygg að þetta f jármála- Iíf hér á landi lagist ekki fyrr en herinn er farinn úr Iandinu. Það er staðreynd að þar sem herseta er verðnr alltaf fjör- málaspilling og falskur gjald- eyrir. 1 dag virðist ástandið þannig að það þurfi að borga með atvinnuvegum þjóðarinnar — og þó eru það þessir at- vinnuvegir sem þjóðin Ufir af. — Hvað hyggið þið, bændur og búaliðar, um Efnahags- bandalagið? — Við höfum ekkert í Efna- hagsbandalagið að gera. Við eigum að halda viðskiptum okk- ar utan við alla pólitík. Hver á að eiga þctta land þegar erlend auðfélög hafa rétt tiil að kaupa allar jarð- ir og atvinnutæki og flytja inn erlent fólk að vild — og ráða yfir íslenzkri landhelgi? Nú á að afnema öll landa- mæri til þess að koma á alls- herjar kapitaliskri harðstjóm í álfunni. Það er cngin framför hugsan- Ieg nema til vinstri, með auknn samstarfi almennings. Efna- hagsbandalagið er samtök auð- Conshita ætlar til Grosso og segja honum meiningu sína — en nemur staðar þegar hún heyrir mannamál inni hjá honum. „Það er bezt fyrir þig Gonzas að hverfa um stund- arsakir. Farðu í ferðalag". Svo segir rödd Paravanos: ^yrst af öllu verður þessi öskubakki að hverfa. Sjáðu um það, Grosso. Hann getur komið okkur öllum á kald- an klaka. Hver veit hvaða sönnunargögn þeir gætu lesið á honum“. Conchita hefur heyrt nóg, og veit hvað hún ætlar nú að taka til bragðs. Hún laumast hægt í burtu. in á frönsku. — Ég verð að láta pakka hon- stunda aðra vinnu. — Hyggja bændur hér ekki gott til framtíðarinnar? — Nei, eins og er þá er óhug- ur í bændum. Þeir geta hvorki hætt né haldið áfram. Síðan „viðreisnin" kom eru þeir negldir fastir, geta kannski komið upp fjárhúsum, en ó- Idld VU í miðaldir og villimennsku. En það er ekki hægt að halda kyrrstöðunni Iengi. Sitthvað fleira mætti spjalla við Hrafn Sveinbjarnarson, en við þökkum honum og látum staðar numið að sinni. J.B. UiKjlíngur óskast Vilium ráSa ungling strax 15—17 ára. Þir* að hafa „skellinöðru" til umráða. Þjóðviljinn Hver é að eiga þetta land?

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.