Þjóðviljinn - 26.01.1963, Page 2

Þjóðviljinn - 26.01.1963, Page 2
2 SlÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 26. janúar 1963 Stormur og hálka olli banaslysun- um í fyrrakvöld klukkan 18.00 á Mosfellssveitar- Eins og frá var skýrt hér í blaöinu í gær uröu tvö banaslys af völdum umferðar í nágrcnni Reykjavíkur í fyrrakvöld með aðeins þriggja klukkutima milli- bill og mun stormur og hláka hafa valdið báðum siysunum. Fyrri slysið varð laust eftir Verk efftir Þorkel flntt á alþjóða tónlistarhátíð Dómnefnd sú, er valdi tónverk til flutnings á næstu tónlistarhá- tíð „Alþjóðasambands nútírna- tónlisiiar1' (International Society for Contemporary Music), sem haldin verður í Amsterdam dag- ana 8. til 15. júní næstkomandi, kaus m;a til flutnings hið nýja verk Þorkels Sigurbjörnssonar „Flökt" er flútt var hér nýlega á tónleikum Sinfóníuhljómsveit- arinnar í Reykjavík. Alþjóðahátíðir þessar eru haldnar árlega víðs vegar um heim til að kynna nýjustu og nýtízkulegustu tónlist. Tón- skáldafélkg íslands er aðili að alþjóðasambandinu. sem heldur hátíðirnar, og hafa þar áður ver. ið flutt islenzk tónverk eftir Jón Leifs (1934). Karl Runólfsson '(1952), Leif Þórarinsson (1956) og Fjölni Siefánsson (1961). Þorkell Sigurbjörnsson er fæddur 1938 í Révkjavík. stund- aði nám við Tónlistarháskólann hér og síðar í Bandaríkjunum 1957 til 1961 og á námskeiðum í Frakklandi og Þýzkalandi. Tónverk hans hafa verið flutt í Bandaríkjunum. Frakklandi og Þýzkalandi. Hann er nú kenn- ari við Tónlistarskólann í Rvik og við Bamamúsíkskólann hér. veginum á milli Korpúlfsstaða og Blikastaða. Vildi það til með þeim hætti, að jeppabifreið er var á leið úr bænum snarsnérist á veginum og skall framan á stóra vöruflutningabifreið frá Hvammstanga er var á leið til Reykjavíkur. Var jeppinn nýbú- inn að fara yfir kraparennsli er var á veginum og er talið að við það hafi hjól hans blotnað og orðið hálli og ökumaðurinn því misst vald á honum. Beið hann þegar bana við áreksturinn. Hinn látni hét Magnús Einarsson, ráðunautur, Hverfisgötu 42, son- ur Einars Ásmundssonar for- stjóra Sindra h.f. Hann var fædd- ur 15/9 1938, ókvæntur. Síðara slysið varð um klukkan 21.00 á Reykjanesbraut nálægt vegamótum Kópavogsbrautar. — Varð telpa á 14. ári, Hildur Ól- afsdóttir, Þinghólsbraut 47, Kópa vogi, fyrir jeppabifreið og beið þegar bana. Telur ökumaður jeppans að telpuna hafi hrakið skyndilega út á götuna undan storminum og í veg fyrir bifreið- ina. Foreldrar Hildar eru hjón- in Margrét Ólafsdóttir og Ólafur Jensson verkfræðingur í Kópa- vogi. Hildur Ólafsdóttir Magnús Einarsson 544 millj. kr. 1962 1 yfirliti sem blaðinu hefur borizt frá Útvegsbanka Islands um rekstur bankans á sl. ári er skýrt frá afkomu Fiskveiðasjóðs Islands sem er sérstök deild í bankanum en með aðskildum fjárhag og bókhaldi og hefur verið frá ársbyrjun 1931, en sjóðurinn var stofnaður 1905. Er tilgangur hans að styðja sjávarútveg Islendinga, einkum bátaútveginn, með hagkvæmum stofnlánum. Um starfsemi sjóðsins á sr. ári og afkomu segir m.a. svo í tilkynningunni: Starfsemi sjóðsins hefur farið mjög vaxandi hin síðari ár og hafa útlán numið samtals í árslok 1950 25 millj. kr. 1955 1960 1961 1962 80 millj. kr. 376 millj. kr. 482 millj. kr. 544 millj. kr. Eigið fé sjóðsins er nú 327 millj. kr. þar af hefur ríkis- sjóður lagt fram tæp 12% en að öðru leyti er höfuðstóll sjóðsins byggður upp með hluta af útflutningsgjaldi af sjávar- afurðum. Því miður vantar mikið á að Fiskveiðasjóður geti veitt báta- útveginum og öðrum þeim framkvæmdum, sem honum eru tengdar, nægjanleg stofnlán. Verður sýnilega vöntun fjár til aukningar smíði stærri fiski- skipa innanlands, svo og til ýmisg konar vinnslustöðva, fasteigna og fyrirtækja, sem að- kallandi er fyrir útveginn að komið verði upp. Vélbátaábyrgiar- Isfirðinga ÍSAFIRÐI 24/1. — I dag eru liðin 60 ár frá stofnun Vélbáta- ábyrgðarfélags Isfirðinga og minnist félagið afmælisins með hófi í kvöld að Eyrarveri og er boðið þangað skiipaeigendum, sem tryggingar eiga hjá félag- inu og fleiri gestum. Forsaga að stofnun félagsins er sú, að árið 1851 var stofnað á Isafirði félag er nefndist Þil- skipafélag Isfirðinga, Stofnendur voru Ásgeir Ásgeirsson skip- herra. Eiríkur Ormsson verzlun- arstjóri og Torfi Halldórsson F’.at_ eyri. Var stofnfé þess 6000 ríkis- dalir sem var geipifé á þeim tíma. Þetta félag gaf fyrsta árs- arðinn, 383 ríkisdali til stofnun- ar ábyrgðarsjóðs þilskipa. Var sjóðurinn stofnaður 1854 og starfaði til 1872 er hann lagð- ist niður. Er talið öruggt að þetta sé fyrsta skipaábyrgðar- félag á Islandi. Ábyrgðarfélagið lá nú niðri til 24. janúar 1903 að stofnað var Bátatryggingarfélag Isfirð- inga en nafni þess var síðar breytt í Vélbátaábyrgðarfélag Is- firðinga. Fyrsta árið var félags- svæðið aðeins Isafjarðardjúp en það var brátt stækkað og Vest- ur-ísafjarðarsýslu bætt við. 1948 var samkvæmt heimild í lögum félagssvæðið ákveðið frá Látra- bjargi að Skaga, þ.e. allir Vest- firðir með Strandasýslu og hluti af Húnavatnssýlu. Árið 1904 er félagið var árs- gamalt var því afhent spari- sjóðsbók af F. R. Wendel verzi- unarstjóra á Þingeyri og voru í henni kr. 5695.17, eftirstöðvar af eignum gamla ábyrgðarfélags- ins. Fyrstu stjórn félagsins skip- uðu Jón Laxdal verzlunarstjóri, formaður, S. J. Níelsen fram- kvæmdastjóri, féhirðir, og Ámi Sveinsson kaupmaður, ritari. Árið 1907 var skuldlaus eign félagsins kr. 12.625.37 en í árs- lok 1924 var hún 136.731.95 kr. báíra í Képavogi Félag óháðra kjósenda í Kópavogi minnir stuðningsfólk sitt á kaffikvöldið í Þinghól á mánudaginn, þar sem tækifæri gefst til að rabba við einhvem bæjarfulltrúann um áhugamálin. Rabbfundir þessir eru valið tækifæri fyrir þá, sem liggur eitthvað á hjarta að koma því á framfæri og drekka um leið afbragðskaffi með ennþá betra meðlæti. Húsið er opnað kl. 8.30. Árið eftir minnkaði hún þó nið- ur í 80 þúsund krónur vegna mikilla bótagreiðslna á því ári en þá urðu miklir skipaskaðar hér vestra. 1948 var skuldlaus eign félagsin 225 þús. kr. og í árslok 1961 var hún 3 millj. 638 þús. kr. Nú á síðasta ári vom 170 skip á tryggingarskrá hjá félaginu að verðmæti (matsverð) samtals kr. 225.7 millj. og var tryggingar- verð þeirra 203.3 milljónir króna. Brúttóiðgjöld félagsins á árinu 1962 námu nálega 11 millj. krór.a en þá hafá ekki verið dregin frá eftirgefin iðgjöld hafnar- legu- og uppsátursskipa. Á síðustu 5 árum hafa verið grejddar tjónabætur að upphæð 15.1 millj. kr. fyrir samtals 393 tjón. Félagið endurtryggir hjá Samábyrgð Islands á fiskiskip- um. Lengst hefur átt sæti í stjórn Hannes Halldórsson í 35 ár en hann lézt í sumar. Núverandi stjórn skipa: Guðfinnur Einars- son framkvæmdastjóri í Bolung- arvík, formaður, Jón Grímsson roálflutningsmaður á Isafirði, er setið hefur í stjórninni í 32 ár, og Matthías Bjarnason á Isa- firði en hann er jafnframt fram- kvæmdastjóri félagsins. LAUGAVEGI 18^- SIMl 1 9113 Til sölu 2, 3, 4 og 5 herb. íbúðir á ýmsum stöðum í borginni. Ýmiskonar aðrar fasteign- ir til sölu Höfum kaupendur með miklar útborganir að flestum stærðum íbúða. Einnig að raðhúsi. Hafið samband við okkur ef þið þurfið að selja eða kaupa fasteignir. * Skattaframtöl * Innheimtur * Lögfræðistörf * Fasteignasala Hcrmann G. Jónsson, bdl. lögfræðiskrifstofa. Skjólbraut 1. Kópavogi. Sími 10031 kl. 2—7. Heima 51245. MATINN Ný fryst ýsa — siginn fiskur — saltfiskur — skata og reyktur fiskur. og útsölur hennar Iþróttir Framhald af 4. síðu. Guðmannsson framkvæmda- stjóri. Tveir gamalkunnir í- þróttafréttaritarar hafa verið ráðnir ritstjórar blaðsins, þeir Hallur Simonarson og öm Eiðsson. Fyrirhugað er að blaðið komi út 10 sinnum á ári, þ e. í hverjum mánuði nema í jan- ar og júlí. Næsta hefti blaðs- ins kemur væntanlega út um miðjan febrúar n.k., en blaðið hefur ekki komið út síðan 1959 af fjárhagsástæðum. Stærð blaðsins verður fyrst um sinn þessi: Forsíða, 14 lesmálssíður og 5 auglýsingasíður. Brot H fHH I Stað- reyndir Undarlegt er hvað menn endast til að klifa á sömu kenningunum löngu eftir að þær eru orðnar úreltar með öllu. Þannig skýra blöðin frá því að formannsefni íhaldsins hafi talað um það á Dags- brúnarfundinuin í fyrradag að verkamenn megi ekki gleyma því hversu miklar hagsbætur þeir hafi haft af lækkun beinna skatta. Hann hefði get- að flutt þessa kenningu með nokkrum rétti í hitteðfyrra, en nú á hún ekki lengur við. Samkvæmt hinni opinberu vísitölu eru beinir skattar vísitölufjölskyldunnar nú 10% hserri en fyrir viðreisn, og meira en 20% hærri en þeir voru cftir að hin margaug- lýsta ''ka4talækkun kom til framkvæmda. Samkvæmt des- emberhefti Hagtíðinda er nú reiknað með að vísitölufjöl- skyldan greiði kr. 10.318 í beina skatta en í marz 1959 voru beinir skattar (hennar kr. 9.420. Skyldi ekki vera lagt eins á Björn frá Mannskaða- hóli og annað fólk? I þessu hefti Hagtíðinda er reiknað með því að vísitölu- fjölskyldan þurfi í árstekjur kr. 90.101.72. I marz 1959 þurfti hún til þess að veita sér alveg sömu nauðsynjar sem svarar kr. 67.930.64 á ári. Útgjöld þessarar löghelguðu meðalfjölskyldu. hafa þannig aukizt um kr. 22.171,08 eða því sem næst þriðjung af völdum viðreisnarinnar. Þetta eru allt „raunhæfar" verðhækkanir, en hvers vegna í ósköpunum finnst Bimi og félögum hans það ekki „raunhæft“ að kaup verkamanna hækki til jafns við útgjöldin? — Austri. Útvegsbankinn keypti 180 víxla á dag síðástliðið ár í yfiriiti sem Þjóðviljanum hefur borizt um rekstur og af- komu Útvegsbanka íslands á sL segir m.a.: Inneign bankans í Seðlabank- anum nam um áramótin 113.6 millj. króna. Þar af voru bundnar innstæður 87 3 millj. króna. Er þetta um 97 millj. króna betri staða en i ársbyrj- un 1962 og betri staða en bankinn hefur haft við Seð'la- bankann um langt árabil. Af- urðavíxlar. sem voru endur- seldir í Seðlabankanum um síðustu áramót námu samtals um 106 milljónum króna, og er þetta í fyrsta sinn um langt árabil, sem Útvegsbankinn á hærri inneign í Seðlabankan- um en nemur endurseldi vúdum. Eigið fé bankans er nú kom- ið yfir 100 milljónir króna, og eru þá fasteignir, innbú og á- höld ekki talið með í þeirri fjárhæð. Sparisjóðsfé hjá Útvegsbank- anum óx meira á s.l. ári en nokkru sinni fyrr, eða um 122.8- mlij. króna, sem er 25.8 % auknng á árinu. Samanlögð innlán bankans, þ. e. sparifé og veltuinnlán nema nú um 745 milljónum króna. og nam aukningiin 21.5% á árinu. Til samanburðar má geta þess, að lán bankans 366 millj. króna, fyrir 5 árum námu heildarinn- og hafa þau því meira en tvö- faldazt á þessum árum. Velta bankans jókst mjög á árinu. Varð hún nær 47 millj- arðar yfir árið og 7.2 miilljörð- um meiri en árið 1961. Daglegum afgreiðslum í bankanum fer mjög fjölgandi ár frá ári. Til dæmis má geta þess, að tala keyptra vibda í aðalbankanum í Reykjavík varð á síðsta áni yfir 54 þús- und eða sem svarar að meðal- tali um 180 víxlum á hverjum degi, sem bankinn er opinn. í þessari tölu eru þó ekki tal- in með lán til sjávarútvegs, enda eru þau að verulegu leyti ekki veitt í víxilformi nú orð- ið. Mun tala keyptra víxla í Útvegsbankanum vera hærri en íl nokkrum öðruxn banlka hér á landi. Nú vinna í aðalbankanum hér í Reykjavík 145 manns. En allt starfsfólk Útvegsbankans að meðtöldum útibúum er nú 179 manns. blaðsins verður það sama og á gamla Iþróttablaðinu. Framkvæmdastjóm ISÍ hefur tekizt að fá ýmis fyrirtæki til að tryggja fjárhag blaðs- ins í framtíðinni. Erfið útgáfa Útgáfa íþróttablaða á Islandi hefur verið skrikkjótt frá upp- hafi vegna fjárhagsörðugleika. Fyrsta íþróttablaðið „Þróttur“ kom út 1918—1923 á vegum I- þróttafélags Reykjavíkur. ISI keypti síðan blaðið af IR og byrjaði að gefa út íþrótta- blaðið 1925, og gaf það út með miklum erfiðismunum og hlá- um í 4 ár. 1935 hófst útgáfan að nýju með nýjum eiganda, Konráði Gíslasyni, sem ritstýrði blaðinu. 1942 var stofnað hluta- félag um blaðaútgáfuna og var ÍSI stærsti aðilinn. Blaðið kom síðan út með nokkrum hléum til 1959. Árið 1952 var um tíma reynt að gera það að vikublaði, en tilraunin gafst ekki vel. Nú hefur hlutafélagið verið lagt niður, og blaðið verður framvegis gefið út á ábyrgð framkvæmdastjómar ISI. — ★ — Allmörg önnur íþróttablöð hafa verið gefin út hér á landi frá upphafi íþrótta- og ung- mennahreyfinganna en þeim hefur fæstum orðið langra líf- daga auðið. f 4

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.