Þjóðviljinn - 31.01.1963, Side 3

Þjóðviljinn - 31.01.1963, Side 3
Fimmtudagur 31. Janúar 1063 ÞJOÐVILJINN SÍÐA 3 Kvíði og gremja í Vestur-Evrópu vegna viðræðuslitanna í Brussel í Ves'tur-Evrópu víðast hvar ríkir nú harmur í húsum eftir að de Gaulle hershöfðingi batt endir á drauminn um sameinaða Vestur-Evrópu með Stóra-Bretland innanborðs. Sums staðar er þó von- azt til að Bretar fái aðild að Efnahagsbandalaginu þótt síðar verði, en sýnt er af ummælum franskra ráðamanna að Bretar munu þurfa að setja talsvert ofan enn ef af því á að geta orðið. Edward Heeth, sá er annazt hefur samninga við Efnahags- bandalagið fyrir hönd Breta, hélt í dag ræðu í brezka þinginu. Hann sagði að það hefði verið alvarlegt áfall fyrir evrópska samvinnu að samningaviðræð- umar í Brussel fóru út um þúf- ur. Hinsvegar reyndi hann að hugga sig við það „að sýnt er að almenningur í allri Evrópu óskar eftir því að við verðum með- limir Efnahagsbandalagsins og fáum að taka þátt í að ákveða örlög Evrópu. Ríkisstjómimar í fimm Efnahagsbandalagslöndum með samtals 120 milljónir íbúa hafa látið í Ijós að þær hafi sömu sjónarmið og við varðandi spuminguna um það hvemig við viljum að Evrópa verði í fram- tíðinni". „Ríkið, það er ég“ Harold Wilson hafði orð fyrir WASHINGTON 30/1. Bandarískl landvarnaráðherrann Robert Mc- Namara hélt í dag lokaðan fund með hermálanefnd þingsiins. Sagði hann meðal annars að bandamenn Bandaríkjanna í Evrópu yrðu að leggja meira af mörkum til vígbúnaðar auðvalds- heimsins en þeir hafa gert til þessa. Verkamannaflokknum og þakk- aði Heath fyrir störf sín í Bruss- el enda þótt hann tæki fram að Verkamannaflokkurinn sé ósam- mála ríkisstjóminni varðandi stefnu hennar í Efnahagsbanda- lagsmálunum. Duncan Sandys samveldismála- ráðherra kom í dag til London. Hann sagði að það sem gerzt hefði væri ekki í samræmi við vilja frönsku þjóðarinnar og því síður samkvæmt óskum hinna Efnahagsbandalagsríkjanna. Hér væri um að ræða neitunarvald eins einstaks manns á villigötum og virtist sá halda að Frakldand væri Evrópa og hann sjálfur Frakkland. Ekki samið án Frakka í Bmssel er sú skoðun ríkj- andi að ekki komii tiil mála að Efn aha gsbandalaigsríkin f imm haldi áfram samningum við framtíð verður tala þeirra kom- in uppí 41. Ennfremur segir frá því í skýrslunni að á tímabilinu frá 15. september 1961 til 17. desember 1962 hafi Banda- ríkjamenn sprengt 61 kjam- orkusprengju ncðanjarðar. A tímabilinu frá 2. marz til 4. nóvember voru sprengdar 36 Breta án þátttöku Frakka. Mun það meðal annars heilgast af því að brezka samninganefndin er mótfallin s'iílku. Beigísk blöð láta í dag íl ljós gremju sína vegna þess að samningamir fóru út um þúfur. Segja þau meðal ann- ars að Evrópa hafi tapað orusitu og muni það að sjáltfsögðu vakja mikkun fögnuð í Moskvu og PekSng. Adenauier kanslari Vestur- Þýzkaiands og ríkisstjóm hans samþykktu einróma yfirlýsingu þar sem hörmuð eru viðræðu- slitin í Brussei. Ekki telja þó Vestur-Þjóðverjar örvænt um að takast megi að lokum að þræla Bretum inn í bandail'agið. Hamborgarblaðið Die Welt segir að de Gaulle hafi fenigið vilja siínum framigengt og heppn- ast að takmarka EBE við meg- inlandið. — En ,EBE er ekki lengur bandalag í þieiss orðs Linna hlaut verðlaunin fyrir trílógíu sina um fjölskylduna kjarnorkusprengjur í and- rúmsloftinu. 24 kjarnorkusprengjum var varpað úr flugvélum umhverfis Jólaeyju á Kyrrahafi. Ennfrem- ur voru fimm kjamorkutilraunir gerðar í mikilli hæð yfir John- ston-eyju og tilraunir með kjarn- orkusprengingar undir sjávar- máli. réttu merkingu þar seim það er nú stjórnmálalega klofið, segir blaðliö. Forseti hinnar ráðgefandi sam- kundu Evrópuráðsins sendi í dag boðskap sinn til ríkisstjórna og þjóðþinga í Evrópu. Hann sagði að viðræðuslitin hefðu lok- að veginum til evrópskrar ein- ingar. Þetta hefði kæft vonir milljóna manna sem vonað hefðu að EBE mundi skapa mik- ilfenglega Evrópu. Væri slíRt mikill óvinafagnaður „á þeirri stundu er við verðum umfram allt að standa saman“. Frakkar ánægðir Franska stjómin íagði í dag blessun sína yfir aðgerðir Couve de Murvilles utanríkisráðherra í Brussel. Jafnframt lýsti hún yf- ir samþykki sínu við stefnu þá sem de Gaulle hefur tekið í Evrópumálunum. ár úr hinni umbrotamiklu sögu Finnlands. Fyrsta sagan hét „Ö- þekkti hermaðurinn“, önnur hét „Uppreisnin" og hin þriðja „Syn- ir þjóðar“. Bækumar hafa notið gífurlegra vinsælda í ættlandi höfundar; fróðir menn segja að þær séu einnig lesnar af fólki sem aldrei las bækur áður, og stígur þannig skrefið frá bók- menntalegu sakleysi til hinnar miklu skáldsögu okkar tíma vegna þess að það grunar að þar megi það finna spegil sjálfs sín. Þriðji hluti verksins kom út í 100 þúsund eintökum sem er mesta upplag í bóksögu Finn- lands. Hinar fyrri bækur hafa þegar verið þýddar á nokkur tungumál. f skáldsögum þessum hafa eðlilega miklu hlutverki að gegna atburðir eins og borgarastríðið 1918 milli finnskra rauðliða og hvítliða, og svo finnsk-rússneska stríðið 1919 og heimisstyrjöldin. Peyrefitte upplýsingamálaráð- herra sagði við blaðamenn að ekkert væri því til fyrirstöðu að Bretar gerðust síðar meir að- ilar að Efnahagsbandalaginu ef þeir óskuðu þess. „En aðild þeirra er óhugsandi með þeim skilmálum sem þeir settu í Brussel", sagði ráðherrann. Hann lagði ennfremur áherzlu á að aldrei hefði komið til mála að de Gaulle færi til Moskvu. Ennfremur vísaði hann á bug fréttum um að de Gaulle hyggð- ist heimsækja Franco einræðis- herra á Spáni. Sagði hann að fréttir um að de Gaulle ætlaði sér að mynda París-Moskva-öxul og París-Madrid-öxul væru ó- samkvaamar, enda í rauninni erfitt að mynda öxulinn Moskva- París-Madrid! Franski innanríkisráðherrann Roger Frey kom í dag til Parísar frá Madrid, en þar hefur hann dvalizt í tvo daga og rætt við spænska ráðamenn. f sameigin- legri yfirlýsingu segir að heim- sóknin muni tengja ríkin tvö nánari vinarböndum. Fokið í flest skjól Fulltrúar Bretlands og EBE- landanna fimm — án Frakklands — komu í dag saman í Luxem- borg og ræddu um fyrirhugaða aðild Breta að Kola- og stál- Gagnrýnendur segja að þessum afdrifaríku viðburðum sé lýst af frábærri þekkingu, samfara hlut- lægni, Linna reyni af ýtrustu samvizkusemi að lýsa afstöðu beggja aðila, blekkingum þeirra, tilgangi þeirra. Linna hefur í nýlegu viðtali við B.L.M. sagt svo frá, að það hafi ekki verið fyrr en við hin- ar innri andstæður sem skapast höfðu í Finnlandi 1944 að hann tók að sjá atburðina 1918 í nýju Ijósi. Þá byrjaði hann að skilja að skólinn hafði kennt honum aðeins eina útskýringu á atburð- unum og orsökum þeirra — þar var litið á borgarastríðið sem verk rússnekra bolsévika og finnskra svikara, en aldrei minnst á leiguliða, skiptingu jarðnæðis eða verkalýð borganna. Þá hafi honum skilst að hann varð að vera sjálfstæður, og til þess þurfti þekkingu.“ Þekking er til að gera menn frjálsa, og frelsi er í réttu hlutfalli við þá Rauður og gulur sngór LONDON 30/1. Víða f SuSún- Evrópu snjóaði í dag, sums srtað- ar er það í fyrsta sinn sem slíkt gerist í mörg ár. í Vestiur- Japan bar það hinsvegar til táÖ- inda að þar kingdi niður gulura og lóósrauðum snjó. Veðurfræð- ingar gefa þá skýrinigu á fyxip- bærinu að snjórinn sé blandirun ryki fá Kínverska meginlamd- inu. í Japan hafa byljir geysað svo til sitöðugt síðustu þrjár vik- umar. samsteypunni. Samþykkt var að fresta frekari viðræðum um hálfs mánaðar skeið. Kjamorkusamvinnustofnun Ev- rópu tilkynnti í dag að viðræðu- slitin um aðild Breta að EBE hafi gert það að verkum að úti- lokað sé að halda áfram að svo stöddu samningaviðræðum um aðild Breta að stofnuninni. Segir í tilkynningunni að EBE, Kola- og stálsamsteypan og Kjamorku- stofnunin séu í raun réttri ein heild og verði sérhvert land að vera aðili að öllum stofnununum eða engri. þekkingu sem menn geta safn- að“. — segir Linna um afstöðu sína til atburðanna. Linna var spurður að því hvort hinar hlutlægu lýsingar hans megi skoðast sem rök fyrir nokk- urskonar nauðungarstefhu (de- terminism), sem segir að allar gerðir okkar megi útskýra með sögulegum forsendum einung- is. Hvort hann trúi á valfrelsi? Hann hefur svarað því til að ytri aðstæður stilli okkur upp farmmi fyrir því að velja. En í raun og veru geri hann ráð fyrir möguleikum valsins. “Við veljum í samræmi við eigin hagsmunij hagsmuni þess hóps sem við til- heyrum .... En við reynum allt- af að finna skjmsamlegustu lausnina. Þessvegna trúi ég að sagan sé þrátt fyrir allt þróun sem stýrist af skynsemi. Lög- málið sem stýrir henni er lög- mál hins skynsamlegasta vals“ ..- Linna bætti við að máski sé þetta bjartsýn skoðun, en líklega hin raunsæasta samt sem áður. Landvarnaráðherra Bandaríkjanna: meiru Finnski rithöfund urinn Vainö Linna hlaut verðlaun Norðurlandaráðs Koskela, og spannar hún sjötíu 51 milljarður til hernaðar Hann sagði að hernaðarútgjöld Bandaríkjamanna yrði 51 millj- arður dollara á þessu ári. Taldi hann sanngjamt að „hinum þungu byrðum vegna varna hins frjálsa heims“ yrði jafnar skipt en verið hefur. Hann ræddi um möguleika Bandríkjamanna til að leggja Sovétríkin í rúst með kjarn- orkueldflaugum sínum og taldi þá standa vel að vígi ef Sov- étríkin efldu ekki kjarnavígbún- að sinn enn. Ennfremur skýrði hann í fyrsta sinn frá því, sem raunar allir vita, að Bandaríkja- menn berjast í her Diems í Suð- ur-Víetnam . Landvarnarráðherrann sagði að líklega væru Sovétríkin fær um að setja gerfihnetti búna kjarnasprengjum á rás umhverf- is jörðu. Ekki taldi hann þó að Sovétríkin sæju ástæðu til að gera slíkt þar sem aðrar aðferðir við að skjóta kjama- sprengjum væru hentugri. En vegna þessara möguleika Sovét- ríkjanna „verða Bandarikin að gera nauðsynlegar ráðstafanir t;l að mæta slíkri ógnun“, sagði hann. 97 kjarnorku- sprengingar Kjamorkumálanefnd Banda- ríkjanna lagði í dag skýrslu sína fyrir þingið. Segir þar að í bandaríska flotanum séu nií 75 kjarnorkuknúnir kafbátar, bf' af 35 Polarisbátar, en í náinni , Sovézkur kafbátur á Norðurpálnum Blöð í Sovétríkjunum hafa nú skýrt frá því að sovézkir kafbátar hafi margsinnis siglt undir ísinn umhverfis norðurheimskautið og komizt til Norðurpólsins. Slíkar ferðir fóru sovézkir kafbátar þegar á árunum upp úr 1930 og eiga því fjölmargar slíkar ferðir að baki. Með þessum frásögnum hafa birzt fyrstu myndirnar af kjarnorkuknúnum kafbátum sovézkum og sést ein þeiri-a hér að ofan. Hún er tekin úr Isvestía og er af kafbátnum Lenininski Komsomol á Norðurpólnum. Þegar spurt var um framtíð- arskoðun Linna, hvort hann tryði á „fyrirheitna landið" svar- aði hann því til, að í náttúruvls- indum væri talað um það að kenningamar beindust að sann- leikanum og myndu að lokum koma óendanlega nálægt honum án þess að komast alla leið. „Ég vildi ímynda mér söguna á sama hátt. — að athafnir okkar og á- kvarðanir beindust að fyrir- heitnu landi sem samt er ógjöm- ingur að komast til“ .... Af bókmenntalegum fyrir- myndum sínum hefur Lánna nefnt Tolstoj, Hamsun, Finnann Alexis Kivi og Silanpaa — og Shakespeare. Hann segist vera þreyttur eftir erfiði og geðshrær- ingar sex ára starfs að bálki sínum. Mælt er að hann hafi ekki látið spillast af velgengni sinni, heldur vaxið með henni. Hann láti ekkert glepja fyrir réttsýni sinni, hinum kláru og skynsamlegu rannsóknum á for- tíðinni sem er kjaminn í verk- um hans .... Vetrarríki enn í Evrópn I NAPOLI og á Kapri snjóaði í dag í fyrsta sinn á átta árum og amnars sitaðar á Ítalíu leysti nýtt kuldakast þýðviðri af hólmi. Á frönsku Rívíerunni snjóaði mikið í dag. í HoRandi var sex stiga frost. Danskir veðurfræð- ingor segja að janúarmánuður hafli aldriei verið svo kaildur i Danmörku frá því 1776. 1 Lon- don snjóaði. I

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.