Þjóðviljinn - 03.02.1963, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 03.02.1963, Blaðsíða 8
g SfÐA ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 3. febrúar 1963 \m\©\p®Tb d útvarpi𠦦..i>—,—,¦ ——.,;„—¦..,-—,.,,—¦¦ hádegishitinn •k Klukkan 11 í gær var hæg vestlæg átt og ský.iað vestan- lands, en austan til var kyrrt og heiðskírt. Yfir Suður Grænlandi, Grænlandshafi og Islandi er mikil hæð, en smá- lægð að myndast yfir norð- austur Grænlandi. •k 1 dag er sunnudagurinn 3. febrúar. Blasíumessa. Vetrar- vertíð á Suðurlandi hófst sam kvæmt gamalli hefð. Árdegis- háflæði klukkan 0.29. L.iósa- tími ökutæk.ia frá klukkan 16.25 til 8.55. til minnis -k Næturvarzla vikuna 2. fe- brúar til 8. febr. er 1 Lauga- vegsapóteki. Simi 24045 * Næturvörzlu í Hafnarfirði vikuna 2. febrúar til 8. febr. annast Jón Jóhannesson. læknir. Sími 51466. * Neyðarlæknir vakt alla daga nema laugardaga kl. 13 - 17. Simi 11510. * Slysavarðstofan ( heilsj- verndarstöðinni er opin allan sólarhringinn Næturlæknir á sama stað kl 18—8 iimi 15030 * Slökkviliðið og sjúkrabif- reiðin simi 11100. * Lögreglan simi 11166 ¦k Holtsapótek og Garðsapó- tek eru opin alla virka daga tcl. 9—19. laugardaga kl 9— 16 og sunnudi?a kl. 13—16. * Sjúkrabifreiðin Hafrar firði simi 51336 * Kópavogsapótek er ið alla virka daga kl. 9.15—20 laugardaga kl. 9.15—16. sunnudaga kl. 13—16. * Keflavíkurapótek er opið alla virka daga kl. 9—19. laugardaga kl. 9—16 og sunnudaga kl 13—16. féiagslíf &ÆFR ¦frPrentarakonur! Munið fund- inn mánudagskvöld klukkan 8.30 í Félagsheimili H.l.P. St.iórnin. •k Óháði söfnuðurinn: Kven- félag safnaðarins gengsjt fyrir þorrafagnaði í Skátaheimilinu við Snorrabraut, þ. 9. febr. n.k. Aðgöngumiðar seldir í Klæðaverzlun Andrésar And- réssonar Laugavegi 3 í byrj- un vikunnar. k Fræðsluklúbburinn heldur fund í MÍR-salnum ' Þing- holtsstræti 27 sunnudaginn 3. febrúar 1963, klukkan 2 e. h. Rædd verða verkalýðsmál. Guðjón Benediktsson hefur framsögu. Meðlimjr Sósíal- istafélags Reykjavíkur vel- komnir meðan húsrúm leyfir. • Skrifstofa Æskulýðsfylking- arinnar, Tjarnargötu 20 verð- ur opin framvegis virka daga klukkan tíu til tólf árdegis og klukkan tvö til sjö s.d. nema laugardaga frá klukkan tíu til tólf og tvö til fimm. • Félagslíf Æ.F.R. er opið öll kvöld frá klukkan 8.30 til kl. 11.30. trúlofun ItNýlega hafa opinberað trú- lofun sína, Gúðbjörg Hall- grímsdóttir frá Siglufirði og Baldur Gissurarson, Snorra- braut 40, Reykjavík. GDD !kw@Ddl — Ja, þú verður að fyrirgefa, en ég er að lesa Hemingway. (Ludais Matyi, Búdapest). 9.20 Morgunhugleiðing um músik: Sónata og fúga (Arni Kristjánsson). 9.35 Morguntónleikar: Verk eftir Beethoven. a) Grosse Fuge í B-dúr op. 133 (Koeckert-kvartett- inn). b) Fantasía í c- moll fyrir píanó, kór og sinfóriíuhl.iómsveit (F. Schröder píanóleikari, kór og sinfóníuhljómsv. Berlínar flytja; Helmut Koch stjórnar). c) Píanó- sónata nr. 29 í B-dúr op 106. Hammerklaviersónatan. (Hans Richter-Haasen leikur). 11.00 Messa í Fríkirkjunni — Séra Þorsteinn B.iörns- son. Organleikari: Sig- urður Isólfsson. 13.15 Tækni og verkmenning; XIV. erindi: Tæknimál sveitarfélaga (Gunnar B. Guðmundsson verk- fræðingur). 14.00 Miðdegistónleikar: Verk eftir nútímatónskáld. a) Frá tónleikum í Búda- pest í desember 1962: 1. Blásarakvintett borgar- innar leikur Musica leggiera eftir Rudolf Maros. — 2. Ungverski útvarpskórinn syngur lög eftir Kodály, Britten, Stravinsky. Ravel, Szön- yi, David og Ránki. — Söngst.ióri: Cecilia Vajda. b) Nobilissima visione, svíta fyrir hljómsveit eftir Hinde- mith (Hljómsveitin Phil- harmonía leikur; höf- undur stjórnar). 15.30 Kaffitíminn: — (16.00 Veðurfregnir). a) Josef Felzmann og félagar hans leika. b) Hljómsv. leikur undir st.iórn G. Vitalis. 16.25 Endurtekið efni: a) G. Biering læknir talar um resusblóðflokka (Áður útvarpað 29. nóv. sl.).---- b) Dr. Páll Isólfsson leikur á orgel Dómkirk.i- unnar (Áður útvarpað 16. des. sl.). —' c) Guð- mundur M. Þorláksson talar um Guðmund bisk- up góða (Aður útvarpað 7. desember). 17.30 Barnatími (A. Snorrad): a) Músabörn á geimflugi, ný framhaldssaga fyrir litlu börnin eftir Ingi- 'sjörgu Jónsdóttur (Höf- undur les). b) Viðtal við brúðuna Ellen, eftirStef- aníu Sigurðardóttur. c) Sígildar sögur: Róbinson Crúsó eftir Daníel Defoe, í þýðingu Steingríms Thorsteinssonar; sögulok. 18.20 Veðurfregnir. 18.30 Ég vildi að sjórinn yrði að mjólk: Gömlu lögin. 19.00 Tilkynningar. — 19.30 Fréttir og íbróttasp.iall. 20.00 Umhverfis jörðina: G. Þórðarson segir frá Hong-Kong. 20.25 Einsöngur, hljóðritaður í Austurbæjarbíói 21. febrúar. Lettlenzka óperusöngkonan Zermena Heine-Wagner syngur. Við píanóið: V. Zirule. 21.00 Sunnudagskvöld með Svavari Gests, spurn- inga- og skemmtiþáttur þáttur. Stúlkan æpir upp yfir sig þegar hún kemur inn í herbergið. „Fíflið þitt!" æpir einn mannanna að henm „hvað meinar þú með því að blanda þér í annarrr. manna mál? Þú munt sjálf fá að kenna á því heldur betur ef Paravano getur ekki komið málunum í rétt horf." Conchita er frá sér af reiði, en getur fátt gert eins og komið er. Paravano stigur um borð í dráttarbátinn. Hann er með skjalamöppu í töskunni, segist vera embættismaðaj og óskar að fá að tala við skipstjórann. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Danslög. 23.30 Dagskrárlok. Utvarpið á morgun: Fastir liðir eins og venjulega. 13.15 Búnaðarþáttur. 13.35 Við vinnuna: Tónleikar. 15.00 Síðdegisútvarp. 17.05 Tónlist á atómöld. 18.00 Þjóðlegt efni fyrir unga hlustendur. 18.20 Veðurfregnir. 18.30 Þingfréttir. 18.50 Tilkynningar. 20.00 Um daginn og veginn (Sigv. Hjálmarsson). 20.20 Organtónleikar: Karel Paukert leikur á orgel Akureyrarkirkiu. 20.40 Á blaðamannafundi: Agnar Kofoed-Hansen, svarar spurningum. — Spyr.iendur: Árni Gunn- arsson, Gísli Sigurðsson og Haraldur Hamar. — Stjórnandi: Dr. Gunnar Schram. 21.15 Tónleikar: Atriði úr Ut- skúfun Fausts eftir Ber- lioz (Rita Gorr og Gér- ard Souzay syngja með kór og hljómsveit Par- ísaróperunnar; André Cluytens stjórnar). 21.30 Útvarpssagan: Islenzkur aðall eftir Þórberg Þórð- arson; III. (Höfundur les). 22.10 Hljómplötusafnið (Gunn- ar Guðmundsson). 23.00 Skákþáttur (Guðmundur Arnlaugsson). 23.35 Dagskrárlok. skipin k Skipaútgerð ríkisins. Hekla er í Reykjavík. Esja er á Norðurlandsh. á suðurleið. Herjólfur er í Rvík. Þyrill er í Rvík. Skjaldbreið er í Rvík. Herðubreið er á Austfjörðum á norðurleið. * Eimskipafélag Islands. Brúarfoss fer frá Dublin 5. þ.m. til N.Y. Dettifoss kom til N.Y. 27. f.m. frá Hafnarfirði. Fjallfoss kom til Rvíkur í gær frá Ventspils. Goðafoss fór frá Eyjum 30. f.m. til Bremer- haven, Hamborgar og Grims- by. Gullfoss fór frá Leith 31. f.m. væntanlegur til Rvikur á ytri höfnina í dag; kemur að bryggju um klukkan 11. Lagarfoss fór frá Gloucester 23. f.m. væntanl. til Kefla- víkur um miðnætti. Mánafoss fer frá Frederikshavn í dag til Gautaborgar og K-hafnar og þaðan til Islands. Reykja- foss kom til Rotterdam í gær. fer þaðan til Hamborgar og Rvíkur. Selfoss er í N. Y. Tröllafoss fer frá Hull 5. þ.m. til Rotterdam, Esbjerg og Hamborgar. Tungufoss fer frá Hull 6. þ.m. til Rvíkur. •k Jöklar. Drangajökull er í Cuxhaven, fer þaðan til Brem- erhaven, Hamborgar og Lon- don. Langjökull fór frá Keflavík 30. f.m. til Glou- cester og Camden. Vatnajök- ull fór f»-á Grimsby í gær til Calais. Rotterdam og Rvíkur. i I i flugið * Loftleiðir. Eiríkur rauði er væntanlegur frá N.Y. klukkan átta. Fer til Oslóar, Gauta- borgar, K-hafnar og Hamborg- ar klukkan 9.30. Mikíið öfunda ég þig, Ma.ja, Sex ára er svo æsandi aldur. i [ gerðarmenn — Fiskimenn Smíðum stálskip 20—200 brúttó rúmlestir. Sfálsklpasmiðjan h.f, Hafnarbraut, Kópavogi — Símar 38360 og 22964. § Rafveita Hafnarfjarðar óskar að ráða Línumann Umsóknarfrestur til 20. febr. n.k. RAFVEITA HAFNARFJARÐAR I \ Innilegt hjartans þakklæti viljum við flytja ykkur öllum, sem sýnduð okkur samúð í orði og verki, við hið svip- lega fráfall Kristjáns Eyfjörðs Valdimarssonar. Þökk fyrir allar minningargjafirnar, blómin, skeytin og handtök og hlýjan hug. Sérstaklega óskum við eftir að mega færa söngfólki K.F.U.M. og K. beztu þakkir fyrir fagran söng við útför hans. Guð blessi ykkur öll. Bryndis Helgadóttir Filippía Kristjánsdóttir Ingveldur Valdimarsdóttir Hclgi Valdimarsson og aðrir vandamenn.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.