Þjóðviljinn - 13.02.1963, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 13.02.1963, Blaðsíða 2
2 SÍÐA ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 13. febrúar 1963 Vestur - ísíenzka vikublaðið „Lögberg" 75 ára Hinn 14. janúar sl. voru liðin 15 ár síðan fyrsta tölublað vestur- íslenzka vikublaðsins LÖGBERGS kom út. Er þessara tímamóta minnzt i myndarlegu afrnælis- blaði Lögbergs-Heimskringlu, sem út kom fyrir nokkrum dög- nm. Lögberg var á sínum tíma stofnað sem keppinau'.iur Heims- Einar H. Kvaran fyrst'i ritstjóri kringlu, en það blað hóf göngu sina 1886. Fyrsti ritstjóri Lög- bergs var Einar Hjörleifsson Kvaran og hélt hann þeirri stöðu óslitið að heita má fram á árið 1895. Síðar ritstýrðu þessu blaði: Sigtryggur Jónssonif. (1895—1901), Magnús Pálsson (1901—1905), Stefán Björnsson 1905—1914), Sigurður Júlíus Jóhannesson (1914 og 1915—1907), Einar Páll Jónsson tók váð ritstjórn Lög- bergs 1927 og gegndi því starfi nær óslitið til dauðadags 1959 eða lengur en, nokkur annar. Einar hvarf frá blaðinu um skeið (1932—19331 og tók þá við rit- stjórninni Finnur Jónsson, og aftur var Einar Páll fjarverandi nokkra mánuði 1934 en þann tíma var ritstjóri Heimir Þor- srímsson. TJm nokkurra ára skeið áður en Einar Páll Jónsson lézt , hafði kona hans, Ingibjörg, ann- i azt kvennadálk í blaðinu Við i fráfall manns síns tók hún nú að sér ritstiórnina og þegar Lög- berg og Heimskringla voru sam- einuð fyrjr þremur árum var hún skipaður ritstjórj hins sam- einaða blaðs og er það enn. Hátíðablað Lögbergs—Hcims- kringlu frá 31. jan. sl. er helgað 75 óra afmaeli blaðsins og mjög vegiega úr garði gert Þar eru grejnar ePir vm?p í bópi hinna kunnustu Vestur-íslendjnga: Dr. Tryggva J. Oleson, dr. Valdimar J. Eylands Valdimar Biörnsson ráðherra dr P.H.T. Thorláks- son, próf Harald Bessason, dr. Richard Peck. Valdlmar J. Líndal dómara. dr. Thorvald Johnson o. fl. og er há ótalið framlag rit- stjórans, Ingjbjargar Jónsson, tii efnis afmælisblaðsins. Birtar eru fjöimargar myndir af mönnum. sem komið hafa hvað mest við sögu Lögbergs frá fyrstu tíð. en kveðiur í tjlefni 75 ára afmæbs blaðsins senda m. a. forsetj fs- Ingibjörg Jóndson núverandi ritstijóri. lands hr. Ásgeir Ásgeirsson- Diefenbaker forsætisráðherra Kanada, Thor Thors sendiherra, Þjóðræknisfélag íslendinga í Reykjavik o. fl. Vorkaupstefnan í Frankfurt og leðurvörusýn- ingin í Offen- bach verða haldnar dagana 17. — 21 februar. Helztu vömílokkar: Veínaðarvörur og fatnaður Húsbúnaður og listiðnaðarvörur Hljóðfæri Snyrtivörur og ilmvötn Skarígripir Úr og klukkur Húsgögn Glervörur Reykingavörur Leðurvörur (í Offenbach). Upplýsingar og að- göngukort hiá umboðs- hafa. Fsrðaskrifstofa ríkisins Lækjargötu 3 — Sími 11540. Tveir sækja um 11. desember sl. voru auglýstar tvær stöður aðstoðarmanna við ■ Handritastofnun íslands og var umsóknarfrestur til 12. janúar sl. j Bárust aðeins tvær umsóknir um stöðumar. Umsækjendur eru Jónas Kristjánsson skjalavörður við Þjóðskjalasafnið og Ólafur Halldórsson lektor í Kaupmanna- höfn. báðir kandidatar í íslenzk- j um fræðum frá Háskóla ístands. Búizt er við að stöður þessar verði veittar á næstunni. Kaup j árniðnaðarmanna Bandaríska sendiráðið reyn- ir að vera með nefjð niðri í hvers manns koppj á íslandi. Meðal annars gefur það út tímarit um verklýðsmál á is- lenzku og dreifir þvj sem víð- ast og eflaust renna ýmsar fúlgur af því fé sem sendi- ráðjð fær ,.ti! eigin þarfa“ á fslandi til annarra afskipta stórveldisins af alþýðusam- tökunum hér í tímaritinu er ejnkaniega gumað af bví hve verkafólk i Bandaríkiunum búi við góð kiör. og er það ósparr notað við samgnburð- inn að genei dollarans er miklu hærra en eð’i’egf má telja bannig að allar tölur verð= eevpiháar besar þær eru nmreiknaðar í mynt ann- arra landa Hins vega- forð- ast tírnaritið að geta um miúiónaskara atvinnulevs- ingía í gósen’andinu mik’a Örv««tiic1evpí mannn ef siúk- dómt, önnur óbnnn ber a?( böndum f nýlegu hefti af bessu tímariti er birt deilugrein vesna einbverra ummæla sem höf* eru eftir rÚ=SnecVn blað j.nu Izvestia um kiör iám- iðna^armanna í Bandan-'kiun- um n° eru þar ’tíndor til vms. ar samanHjrðortnlur M.a seeir í deilugreininni að bandoriokir iám'ðnnðarmenn fái . 5 40 do,,ara á k’ukku- stund sem iafn»ildir 2^6 doil- umrr fvnír 40 ctjjnd.n vinnn- viku fbað °r sem næst 9.40° ísl kr á vikuV' Þe°ar kaun sovéaVra iárniðnaðarmanna sé athusað komi fram ..óglæsi- legur samanburður“. því þeir fái „aðeins 32 dollara í iaun fyrir 42ja stunda vinnuviku (en það svarar til 1.376 ísl. kr. sem er aðeins rúmur sjöundi hlutj þess. er hinn ameríski verkam-aður faer).“ Hér skal ekki rætt um sannleiksgildi þessa saman- burðar, en íslenzkir Tesendur tímaritsins hljóta fyrst og fremst að leiða hugann að bví hvert er kaup járniðnaðar- manna hér á landi. EfOir barðvítuga deilu á síðasta ári er almennt vjkukaup beirra kr 1.440 fvrjr 48 stunda vinnuviku (meginhluta árs- insl. Það iafngildir kr 1.260 fvrir 42 stunda vinnu eins o? i'íðkast 5 Sovétrikjunum að =ögn tímarjtsin'3 o? kr. 1.200 ■fvrjr 40 stundir ein= og í Bandaríkiunum. fslenzkir íérniðnaðarmenn fá bannig aðeins átt.unda hluta af því sem starfsfélagpr þeirra í Randar:kiunum fá miðað við genei dollarans. 0:g einnig nnkkrjj lægra kaun en iárn- Iðnaðarmenn i Sové'TÍkiunum Uinn . ódæsilegi samanburð- nr“ við Rús«a verður ennþá Acdaesilegri bór f lok striðsins höfðu ís- lenzkir jámiðnaðarmenn svip- að kaup og bandarískir. ef nmreiknað var i dollara. Sá mik’j munur sem nú er orð- inn e- afleiðing af síendur- lolunjm geneislækkunum en þandaríska se-ndiráðið befu- °kk! sízt st.uð’að að beirri efnabagsstefnu. Hitt er iafn- kunnuet að hvpnær sem hér- lendir iðrnsm’ðir hafa reynt að minnka bilið mjlli sín og bandarískra koilega sinna er tab'ð að beir bafi ver?ð und- ir áhrifum frá Rússum. — Austri. skrA um vinninga í Happdrætti Háskóla íslands í 2. flokki 1963 43985 kr. 200.000 1651 kr. 100.000 2036 kr. 10,000 16634 kr. 10,000 37395 kr. 10,000 3075 kr. 10,000 20720 kr. 10,000 46874 kr. 10,000 3481 kr. 10,000 26035 kr. 10,000 49083 kr. 10,000 9936 kr, 10,000 26791 kr. 10,000 52549 kr. 10,000 10954 kr. 10,000 30777 kr. 10,000 53124 kr. 10,000 14658 kr. 10,000 31685 kr. 10,000 54600 kr. 10,000 55357 kr. 10,000 56066 kr. 10,000 Þomí númér hVufu 5000 kr. vínning hvertr 890 4370 8340 12687 16957 23262 31238 39983- 49672 65565 1168 4806 8499 13188 19281 23729 32869 40120 50621 55888 1475 5170 9232 13605 20678 24366 37181 45844 50627 56052 2005 5558 9685 13837 20798 24685 37850 46414 51715 56603 2526 6695 10351 14214 20920 25122 38238 46452 52281 56981 2657 7089 12219 14580 21624 25807 38414 47355 54479 57161 3087 7488 12255 15761 22314 27566 39054 48016 54844 57506 3603 7936 12341 15850 22576 20750 39138 49611 55160 58820 3623 8323 12503 16898 23015 29930 Aukavinningar 43084 kr. 10,000 43986 kr. 10,000 I nœsta (þriðja) flokki eru þessir vinningar: 1 4 200.000 kr... 200.000 kiv 1 ~ 100.000 — .. 100,000 — 20- 10.000 — .. 200.000 — 88- 6.000 — .. 480.000 — 890- 1.000 — .. 800.000 — Aakavbmingsr: 2- 10.000 kr... 20.000kr. 1.000 LmOOOkr. Vinnlngar árlð 1968 samtals: 1 vlnningur 4 L000.000 kr.4... 1.000.000 kr. . 1 — _ «00.000 — 500.000 — 11 — 200.000 — .... 2.200.000 — 12 — 100.000 1.200.000 — 401 — ■ - 10.000 — .... 4.010.000 — 1.609 — - ' 5.000 — .... 8.030.000 — 12.040 —- - 1.000 -4.... 12.940.000 —- Aukavinningax: 2 vianingar á 50.000 kr..... 100.000 — 26 — - 10.000 ~ .... 260.000 — 15.000 30.240.000 kr. Þetsi líner Ustn 1000 kr. visinig krert: 74 5283 10806 15556 20148 24472 30688 36307 39663 44591 49921 55384 76 6420 10997 15631 20196 24637 30768 30320 39836 44661 49964 55413 128 5514 11089 15696 20208 24697 30784 36341 39853 44863 49976 55513 156 5518 11100 16759 20235 24925 30822 36406 39863 44893 49980 55606 171 5586 11103 15773 20270 25017 30950 36471 39869 44940 50022 55611 222 5587 11316 16019 20288 25037 30986 36513 39899 44968 50037 55690 234 5630 11403 16051 20322 25095 31043 36550 39985 44990 50108 55708 276 5762 11421 16072 20382 25128 31069 36629 40007 45053 50298 55731 280 6070 11442 16249 20410 25251 31130 36690 40014 45211. 50429 55873 282 6191 11676 16313 20516 25276 31306 36697 40096 45219 50500 55915 313 6206 11712 16338 20520 25297 31576 36745 40136' 45313 50522 56005 342 6254 11726 16348 20541 25403 31580 36751 40154 45343 50540 56034 398 6283 11785 16362 20659 25438 31623 36793 40162 45376 50569 • 56051 605 6313 11813 16422 20667 25729 31704. 36904 40224 45459 50662 56094 633 6351 11841 16491 20701 25826 31741 36975 40248 45502 50676 56107 685 6369 11867 16588 20715 26015 31761 37052 40249 45628 50708 56227 833 6485 12025 16621 20730 26025 -31836 37067 40259 45635 50758 56414 861 6601 12123 16651 20793 26089 31838 37008 40358 45645 50780 56436 886 6791 12129 16654 20843 26192 31885 37122 40436 45695 50790 '56503 897 6794 12189 16669, 20945 26200 32069 37133 40471 45712 50794 56677 968 6810 12297 16770 21009 26277 32104 37187 40561 45790 50834 56811 969 6949 12398 16771 21017 26288 32337 37188 40695 45837 50887 56818 1014 6984 12447 16869 21021 26363 32418 37197 40814 45897 50899 56939 .1045 7101 12471 16890 21109 26482 32440. 37322 40827 45953 51018 56986 1059 7187* 12700 16935 21113 26581 32573' 37323 40894 45977 51021 57126 1184 7215 12702 17252 21128 26656 32651 40902 45980 51085 57159 1204 7250 12822 17315 21354 26873 32738 37331 40931 46004 51144 57237 1205 • 7385 12851 17335 21358 .27043 32809 37340 40962 46058 51329 57254 1299 7463 12953 17615 21388 27258 32829 37517 41012 46187 51332 57302 1329 7507 12056 17709 21389 27291 32833 37562 41044 46358 51393 57324 1350 7545 13108 17718 21392 27295 32848 37614 41143 46441 51459 57373 1557 7584 13250 17745 21405 27370 32915 37693 41278 46577 51497 •57492 1644 '7828 13454 17866 21439 27464 32923 37744 41308 46709 51509 57684 1706 7919 13473 17980 21481’ 27539 32987 37779 41323 46774 51527 57718 1719 7982 13480 18051 21531 27579 33029 37801 41352 46981 51575 57750 1873 8026 13535 18087 21678 27677 33030 37836 41413 47007 51662 57768 1925 8163 13664 18116 21764 27688 33226 37855 41606 47044 51737 57801 2048 8189 '13065 18141 21789 27818 33238 37891 41843 47172 51789 57864 2292 8298 13671 18178 21907 27898 33392 37914 41848 47312 51942 57951 2335 8455 13672 18512 22112 27938 33475 37933 41878 47351 51964 57982 2366 8523 13710 18535 22124 27957 33538 37084 41883 47395 52027 58099 2664 8524 13861 18566 22245 27972 33545 38168 41015 47436 52035 58155 2723 8584 13880 18731 22449 28046 33593 38170 41969 47498 52116 58189 2733 8589 13886 18762 22514 28212 33608 38203 42005 47511 52128 58247 2773 8714 13950 18780 22624 28332 33683 38231 42021 47588 62157 58345 2776 8874 14047 18827 22709 28349 33743 38326 42116 47703 52383 58346 2830 8915 14066 18840 22996 28444 33765 38333 42425 47862 52590 58538 2908 9123 14099 18908 23032 28678 33831 38355 42497 47898 52747 58562 2026 9131 14118 18921 23256 28755 33854 38373 42521 47900 52807 58584 2984 9168 14128 19012 23261 28757 33913 38385 42534 47931 52863 58588 3126 9181 14164 19032 23390 28817 33955 38402 42573 48095 52952 58616 3405 9196 14243 19160 23410 28859 34114 38416 42625 48301 53166 58622 3459 3514 9199 9315 14265 14267 10191 19309 23494 28926 34150 38506 38528 42776 42785 48546 48558 53176 53313 58647 58714 3676 9484 14361 19312 23527 28956 34159 38557 42866 48594 53415 58720 3829 9488 14393 19315 23584 28965 .34324 38737 42885 48775 53855 58844 3868 9578 14450 19317 23638 29326 ‘34347 38926 42918 48815 53954 58870 4016 9501 14691 19382 23656 .29331. 34386 39038 43041 48863 54233 58911 4070 9686 14773 10392 23695 29601 34666 39057 43091 48897 54253 58942 4119 9820 14809 19462 23709 29624 34730 39070 43148 , 48978 54354 58955 4206 9949 14876 19465 23770 29720 34744 39125 43160 ' 49027 54403 59013 4228 9994 14894 19517 23788 29740 34864 30148 43285 49043 54535 59123 4245 10030 14929 19536 23799 29753 34899 39150 43349 49063 54757 59207 4254 10031 15009 19618 23811 •29959 34935 39170 43502 49289 54774 59439 4366 10089 15018 19629 23927 29984 35114 39199 43588 49320 54797 59469 4636 10119 15033 19673 24025 30009 35154 39207 43753 49338 54946 59552 4685 10176 15044 19701 24031 30057 35328 39231 43821 49367 55027 59593 4729 .10328 15148 19733 24039 30122 35358 39256 43059 49423 55120 59688 4774 10342 15158 19790 24068 30161 35443 39391 44085 49700 55164 59764 4856 10357 15169 19813 24142 30206 35532 39399 44185 49811 55215 59768 4902 10405 15236 19829 24176 30264 35783 39408 44303 49823 55244 59806 5089 10446 15415 19873 24199 30468 35788 39415 44321 49882 55258 59882 5193 10673 15426 10883 24214 30525 36092 39449 44546 49894 55341 59934 5243 5251 10736. 10745 15452 19969 24289 24355 30551 3om 36124 39593 30648 44568 49910 55369 60000 n n 11| Ki OIIlUkh pjohusian LAUGAVEGI 18^- SIMI 19113 TIL S Ö LU 2 herb. ný og vönduð ris- íbúð í Gerðunum. I. veð- réttur laus. 2 herb. nýleg íbúð í austur- borginni. I. veðr. laus. 3 herb. íbúð í Hlíðunum. 3 herb. kjallaraíbúð í Norð- urmýri. 3 herb. nýleg íbúð í vestur- borginni. 3 herb. portíbúð á sumar- fögrum stað. 3 herb. íbúð í Kópavogi. Góð kjör. 4 herb. vönduð hæð í Hög- unum, eldhús ogstórstofa í kjallara geta fylgt, allt sér. 5 herb. nýleg íbúð í Laug- amesi. 6 herb. ný og glæsileg íbúð í Laugamesi. I. veðrétur laus. Einbýlishús I Gerðunum. Raðhús í Vogunum, helzt í skiptum fyrir 5—6 herb. íbúð með allt sér. Lítið einbýlishús á stórri lóð við Bjargarstíg . Parhús í Kópavogi fokhelt. í SMÍÐUM: 2, 3, og 4 herb. íbúðir. 140 ferm. fokheld neðri hæð og kjallari í Safamýri. HÖFUM KAUPENDUR AÐ: Einýlishúsi á fögrum stað. 4 herb. íbúð. Staðreiðsla ef óskað er. Raðhúsi á góðum stað. Einnig kaupendur að: 2, 3, og 4 herb. íbúðum í nýjum húsum og eldri. Utborganir við allra hæfi. Ca. 200 ferm. húsnaeði fyrir vélaverkstæði. Hafið samband við okkur ef þið þurfið að selja eða kaupa fasteignir. Skákþing Norð- lendif'" -’itt Akureyri _ Skákþing Norðlendin ett á Akur- eyri síðastlu, ..nudag. Kepp- endur eru 11 i meistaraflokkij 7 í fyrsta flokki og 10 í öðr- um flokki. Skákstjórar voru Haraldur Ólafsson og Haraldur Bogason. Þegar hafa verið tefld- ar tvær umferðir, en sú þriðja verður tefld í kvöld. Keppendur í meistaraflokki em Freysteinn Þorbergssonj Siglufirði, Jón Jónson, Húsavíkj Halldór Einarsson, Húnavatns- sýslu, Jón Hannesson, Húna- vatnssýslu, Hjörleifur Halldórs- son, öxnadal, Jón Ingimarssonj Randver Karlesson, Ólafur Kristjánsson og Halldór Jónsson frá Akureyri. Alexandrof flutti íwrirlestur Á sunnudaginn flutti Alex- androf, sendiherra Sovétrikj- anna. fyrirlestur á vegum M.f.R. um „meginreglu friðsamlegrar sambúðar i utanríkisstefnu Sov- étríkjanna." Rakti hann í stór- um dráftum hær helztu aðgerðir og tjllögur sem Sovétríkin hafa staðið að frá upphafi tilveru sinnar og miðuðu að þvi að tryggja friðsamlega sambúð ríkja sem búa við ólíkt þjóðskipulag — allt frá dagskipan _Lenins um frið og til nýlegra €llagna um allsherj arafvopnun og bann við kjamorkusprengjutilráunum. Halldór Laxness. forseti MÍR, þakkaði sendiherranum fyrir- lesturinn. — Alexajidrof mun senn halda heimlejðis í orlof OS óskuðu fundarmenn .honum og konu hans góðrar ferðar og aft- urkomn. % / 4 r

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.