Þjóðviljinn - 14.02.1963, Side 2

Þjóðviljinn - 14.02.1963, Side 2
2 SÍÐA ÞJOÐVILJINN Fimmtudagur 14 febrúar 1963 Tónlistarfélagíð velur þrjá nýja heiðursfélap Tónlistarfélagið átti á s.l. hausti 30 ára afmæli, og minnt- ist þess með nokkrum veglegum tónleikum, sem þó nutu sín ekki til fulls vegn.a þess að félagið hefur ekki getað lagt í þann kostn- að vegna byggingarframkvæmda yfir kvikmyndasýningar sínar og Tónlistarskólann, að kaupa fu!l- kominn konsertflýgil, en í ágúst næstkomandi mun Tónlistarskól- inn fá hjngað stærsta konsert- flýgil sem hingað hefur komið frá Bösenderfer í Vín, en Tón- listarfélagið hefur auk þess í hyggju að kaupa annan konsert- flýgil frá Steinway & Sons. Ákveðið hafði verið fyrir KIPÁUfGCKÐ ðljtlSiNS ESJA vestur um land í hringferð 18. þ.m. Vörumóttaka eftir hádegi í dag og á föstudag til Pat- reksfjarðar, Sveinseyrar, Bíjdu- dals, Þingeyrar, Flateyrar, Suð- ureyrar, ísafjarðar, Siglufjarðar, Og Akureyrar. Farseðjar seldir á mánudag. SKJALÐBREIÐ vestur um land til Akureyrar 19. þ.m. Vörumóttaka á föstudag til áætlunarhafna við Húnaflóa og Skagafjörð og Ólafsfjarðar og Dalvíkur. Farseðlar seldir á þriðjudag. nokkru að gefa út myndahefti til að ryfja upp eitt og annað um starfsemi Tónlistarféiagsins í þrjétíu ár. Þetta hefti er nú til- búið. Tónlistarfélagið hefur í tilefni afmælis síns kosið þrjá nýja heiðursfélaga, þá menn er félagið telur sig standa í mestri þakk- arskuld við um þessar mundir. Þeir eru Gunnar Thoroddsen, fyrrverandi borgarstjóri, er studdi starfsemi félaggins og skólans með ráðum og dáð, oft gegn harðri mótspyrnu, á þeim tímum er skilningur var minni á slíkri starfsemi en nú er, Árni Krist- jánsson og Björn Ólafsson, sem ásamt dr. Páli Isólfssyni, hafa átt mestan þátt í sköpun ís- lenzks tónlistarlífs i beztu merk- ingu orðanna. Hafa þessum mönnum í dag verið afhent gull- merki Tónlistarfélagsins. Fyrstu heiðursfélagar Tónlistarfélags- ins voru þeir Ásgrímur Jónsson og dr. Páll ísólfsson. Dr. Páil var aðalbrimbrjótur starfseminn- ar frá byrjun og forstöðumaður skóla félagsins í aldarfjórðung. Hann flutti hér auk margra ann- arra fyrsta stóra kórverkið, sem félagið gekkst fyrir „Sköpunina“ eftir Hadyn fyrir 1500 áheyrend- um í bílaskála Steindórs Einars- sonar. Ásgrímur Jónsson studdi félagið með ráðum og dáð, var einn af stofnendum þess og um margt ráðgefandi á erfiðustu ár- um þess. Aðrir heiðursfélagar eru dr. Franz Mixa, Oláv Kiel- lani og Jón Leifs, allt máttar- stcðir félagsins hver á sinn hátt. (Frá Tónlistarfélaginu). Blómarósimar sem báru fram vcitingar í víg$)u hófinu. — (Ljósm. Þ. Þ.). Félagsheimilið Sindrabær á Hðfn vígt s.l. laugardag Höfn í Hornafirði. 11. febrú- ar. — Nýja félagsheimilið hér á Höfn, en það heitir Sándra- bær, var vígt sl. laugardagskvöld. Margt var um manninn í vígslu- hófinu eða éitthvað á fjórða hundrað manns. Óskar Helgason símstjóri stjórnaði samkomunni. Þar voru margar ræður fluttar, einsöng- ur og kórsöngur og almennur söngur og að lokum var dansað. Hafizt var handa um byggingu félagsheimilisins sumarið 1955 og svo unnið að byggingunni í trasar- styrjöld boðuð 1 tímariti því sem banda- ríska sendiráðið gefur ut um verkalýðsmál birtist nýlega greinarkorn um Kúbu. Þar er því lýst hversu mjög kjör verkamanna hafi verið skert og réttindi þeirra takmörk- uð við sigur byltingarínnar, en stjórnarfari Batista ein- valdsherra — einhverri ó- frýnilegustu harðstjórn sem sögur fara af — er lý$t sem sönnu dýrðarríki. Er sízt að efa að Bandaríkin myndu af- henda Bati$ta valdastólinn ef þgu fengju aðstöðu íil þess á nýjan leik að skipa málum á eypni á Karíbahafi, og í tímaríti sendiráðsins er ekkert farið dult með það hvernig þau umskipti eigi að gerast. 1 upphafi greinar- innar segir svo: „Ef til inn- rásar hefði komið á Kúbu á sl, hausti, leikur lítill vafi á, að yerkalýðurinn hefði yf- irleitt snúizt til fylgis við inn,rásgrhei7nn“, Og í niður- lagi hennar segir ennfremur: „Foringjar flóttamanna frá Kúþu gera ráð fyrir, að þvi er hermir í kaupsýsluviku- blaðinu Busmess Week, að 90% verkamapna í borgum og 80% verkamanna í sveit- um séu mótsnúnir Castro. Þessir útlagar segja að verka- lýður eyjarinnar óski eftir innrás". Þannig boðar tíma- rit sendiráðsins þá kenningu að Bandaríkin eigi að gera árás á Kúbu til þess að frelsa þarlendan verkalýð frá þeirri raun að stjórna landi sínu sjálfur. Er það býsna lær- dómsríkt fyrir íslendinga að sjá árþður fyrir árásarstyrj- öld í tímariti sem kennir sig við yerklýð$mál“. Árá rasar- styrjöld háð Það er hægt að heyja árás- arstyrjaldir með margvíslegu móti, og það eru til fleiri ’ Úrásarvopn en eldflaugar og kjarnorkusprengjur. Banda- ríska stórveldið hefur átt í linnulausri árásarstyrjöld við smáríkið á Karíbahafi árum saman, og helzta árásarvopn- ið hefur verið það að reyna að svelta Kúbubúa til hlýðni. Bandaríkin slitu viðskipta- sambandi fyrirvaralaust á sínum tíma, en Kúbumenn eru álíka háðir milliríkja- viðskiptum og við Islendingar; einnig hafa Bandaríkin neytt ýms fylgisríki sín til að taka þátt í þessari styrjöld með mútum og hótunum. Það cr mikill misskilningur að skort- urinn sé eitthvað mannúðlegra vopn en kjarnorkusprengja; öJlu heldur má segja að hann $é grimmasta og siðlausasta aðferðin sem hægt er að beita til þess að myrða fólk. En fyrir okkur Islendinga er sér- staklega ömurlegt til þess að vita að ríkisstjóm okkar tek- ur einnig þátt í þessari styrj- öld gegn smáþjóðinni; skipa- ferðir til Kúbu voru áður orðnar reglubundnar en hafa nú verið felldar niður sam- kvæmt bandarískum fyrirmæl- um. Með því að fella niður matvælasölu til Kúbu hafa íslenzku ráðherrarnir auðsjá- anlega viljað stuðla að því að einhverjir yrðu hungur- morða á hinni fjarlægu eyju, og hafa hérlendir menn naum- ast nokkru sipni gert sig seka um ógeðfelldari verk. Þessi árásarstyrjöld hefur mistekizt með öllu vegna þess að Kúba náði 1 staðinn viðskiptasamningum við sósí- alistísku ríkin, og þau hafa látið í té hvers kyns aðstoð á sviði atvinnumála og her- mála. Þegar Morgunblaðið fjargviðrast yfir þessari að- stoð, eins og það gerir seinast í gær, er það að lýsa harmi $ínum yfir því að íslenzku ráðherrunum skuli ekki hafa tekizt að fá nokkur manns- líf á samviztkuna. — Austri. Marpháttuð starf- semi féhn frí- merkjasafuara Nýlega var haldjnn aðalfund- ur Félags frimerkjasafnara og var stjórn félagsins endurkjörin én hana skipa Guðmundur Áma. son formaður, Jón Aðalsteinn Jónsson varaformaður, Bjami Tómasson rjtari, Björgúlfur Bachmann gjaldkeri og Sigurður Ágústsson bóka- og tækjavörð- ur. Félagjð hefur með styrk Póst- og símamálasíjómarinnar gengizt fyrir fræðslu fyrir almenning um frímerki og frimerkjasöfnun og er herbergi félagsins að Amt- mannssiíg 2 opið almenningi í því skyni á hverjum miðviku- degi kl. 8—10 e.h. mánuðina september til maí. Þá hefur fé- lagið ásamt Æskulýðsráði geng- izt fyrir því að haldinn er ár- lega „dagur frimerkisins". Enn- fremur hefur félagið gefið út fyrstadagsumslög og er hið 9. beirra nýkomið út. Er það gef- jð út í tilefni af 100 ára af- mæli Þjóðminjasafnsins 20. febr. n.k. Loks má geta þess að félagjð vinnur nú að undjr- búningi að útgáfu á handbók um íslenzk frímerki. Formaður bygginarncfndar, Benedikt Þorsteinsson, flytur ræðu við vígsluna. — (Ljósm. Þ. Þ.). áföngum fyrstu árin. En síðan tók að hilla undir lokastig verks- ins hefur verið unnið nær óslit- ið í byggingunni. Þess skal get- ið, að enn er ófullgerður dálítill hluti af fiúsinu, en þar á að vera fundarsalur og félagsher- bergi ásamt aðsetursstað fyrir ! héraðsbókasafn. j Kvikmyr.davélar eru ennþá ó- j komnar en vonir standa til að sýningar geti hafizt einhvern- I tíma í næsta mánuði. i | Húsið er 450 fermetrar að grunnfleti og 4050 rúmmetrar að rúmmáli og kostaði á vígsludegi með innanstokksmunum 4.4 millj. króna. Teikningu af húsinu gerði Halldór Halldórsson arki- tekt en innréttingar teiknaði Gunnar Theodorsson arkitekt. Byggingarmeistari var Guð- mundur Jónsson húsasmiður Höfn og allt tréverk unnið á verkstæði hans. Múrarar voru Valdimar Filippusson, Gísli Si|- jónsson, Ragnar Björnsson og Þóriindur Sveinbjömsson. Upp- setningu á hitakerfi önnuðust þeir vélsmiðimir Ari Hálfdán- arson, Sveinbjöm Sverrisson og Hafsteinn Jónsson, allir á Höfn. Húsið málaði Bjami Hinriksson, og uppsetningu á rafbúnaði ann- aðist Bjöm Gíslason rafvirkja- meistari. GABOON — FYRIRLIGGJANDI — Stærðir: 4x8 fet. — Þykktir: 16 og 19 mm. Sendum gegn póstkröfu um allt land. Kristján Siggeirsson h.f. Laugavegi 13. — Sími 13819. Byggingafélag verkamanna í Reykjavík Til sölu 3ja herb. íbúð í 2. byggingaflokki. Félagsmenn leggi inn umsóknir sínar í skrifstofu félagsins, Stórhojti 16 fyrir 19. þ.m. STJÓRNIN. Eigendur félagsheimilisins em Ungmennafélagið Sindri, Kven- félagið Tíbrá, Slysavamadeildin Framtíðin, barnastúkan Rósin og Hafnarhreppur, en eignahlutur hons er stærstur. Eigendafélögin kusu sér strax í upphafi byggingamefnd og for- maður hennar hefur verið Bene- dikt Þorsteinsson. Nú hafa eig- endurnir aftur á móti kosið hús- nefnd til að sjá um reksturinn, og íormaður hennar er Þórhall- ur Dan Kristjánsson, en fram- kvæmdastjóri Sindrabæjar hefur verið ráðinn Hreinn Eiríksson. Með opnun þessa glæsilega húss hefur áunnizt merkur á- fangi í félagsmálum kauptúnsins, SILB PlMUSIfil LAUGAVEGl 18^ SÍMI 19113 HÖFUM KAUPENDUR AÐ: 2—3 herb. ris og kjaljara- íbúðum. 2, 3 og 4 herb. íbúðum í nýjum og eldri húsum 4 b. góðri íbúð. Stað- greiðsla ef óskað er . 5—6 herb. íbúð með ailtsér. Raðhtúcum Einbýlishúsi á fögrum stað. 7 herb. einbýlishúsi Jnnan Hringbrautar. títborganir frá 2C-0 þús. til 1 millj. króna. TIL SÖLU: 2 herb. nýleg íbúð í aust- ur borginni. 3 herb. íbúð í Hlíðunum, 3 herb. kjallaraíbúð í Norð- urmýri. 3 herb. íbúðir í vesturborg- inni. 3 herb. íbúð í Kópavogi. 4 herb. vönduð hæð í Hög- unum, eld'hús og stór stofa í kjallara. Allt sér. 6 herb. ný og glæsileg íbúð í Laugarnesi, X. veðr. laus. Hæð og ris í Skjólunum. Bílskúr, stór lóð og trjá- rækt. Einbýlishús í Smáíbúða- hverfi. Lítið timburhús í Þingholt- unum. Parhús í Kópavogi. Fok- helt. TIL KAUPS ÓSKAST lítið timburhús hentugt til flutnings. í S M í Ð U M : 2 3, og 4 herb. íbúðir. 140 ferm. fokheld neðri hæð og kjallara í Safamýri. Hafið samband við okkur ef þið þurfið að selja eða kaupa fasteignir. þar sem húsnæði til skemmtana- halds og mannfunda hefur verið lítið og lélegt. Er það von Hom- firðinga, að með tilkomu þessa húss skapist nú auknir mögu- leikar á þróttmiklu félagsstarfi og fjörugu skemmtanalífi. — Þ.Þ. Verkstjóranámskeið Vegna mikillar aðsóknar er ákveðið að halda 4. námskeiðið f verkstjórnarfræðum á þessum vetri. Námkeiðið hefst 25. marz n.k. Nánari upplýsingar og umsóknareyðublöð eru látin í té í Iðnaðarmálastofnun Islands. Umsóknarfrestur er til 1. marz n.k. STJÓRN VERKSTJÓRANAMSKEIÐANNA. Söluskattur Dráttarvextir falla á söluskatt fyrir 4. ársfjórðung 1962, svo og hækkanir á söluskatti og útflutningssjóðsgjaldi eldri tímabila, hafi gjöld þessi ekki verið greidd í síðasta lagi hinn 15. þ.m. Að þeim degi liönum verður stöðvaður án frekari aðvör- unar atvinnurekstur þeirra, sem eigi hafa þá skilað gjöldunum. Reykjavík, 11. febrúar 1963. TOLLSTJÓRASKRIFSTOFAN, Amarhvoli. r rv n >■ > tu Sendisveinar óskast strax hálían eða allan daainn burfa að hafö hiól. Þióðviljinn i

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.