Þjóðviljinn - 14.02.1963, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 14.02.1963, Blaðsíða 6
6 SÍÐA ÞJÓÐVILJINN Fimrntudagur 14 febrúar 1963 Agreiningur í vestur-þýzku stjórninni Erhard rei&ubúinn ai beita sér gegn stefnu Adenauers Nýlega birti vestur-þýzka blaðið Siiddeutsche Zeltung við- tal við Ludwig Erhard eína- hagsmálaráðherra. Hann sagði nieðal annars að hann myndi beita sér á raunhæfan hátt gegn Adenauer ef nauðsyn krefði. Ennfremur sagðist hann vera reiðubúinn til að taka við stöðu rikiskanzlara. ef flokki sínum og þingi byði svo við að horfa. Hefur þessi uppreisn efnahagsmálaráðherrans gegn Adenauer kanslará vakið ínikla athygli. Meðal annarra spurninga sem blaðamenn lögðu fyrir Erhard var þessi: — Ætlið þér að halda fast við samvinnu atlanzhafsríkja Btt furíuverkanna s/o er fundið í sjó Egyptar hafa lýst, því yfir, að þeir hafi fundið hluta úr hin- Um glataða vita á Faros. Er hér um að ræða brot úr fram- hlið, steinbákn með málm- skreytingum, um það þil 30 smálestir að þyngd. Fornminj- ar þessar fundust neðansjávar í nánd við Alexandríu. Efctt af furðuverkunum sjö Vitinn á Faros var eitt af hinum sjö furðuverkum forn- aldar. Hann var meira en 100 metrar að hæð, byggður af Ptolemaios I. Egyptakonungi um 280 fyrir Krists burð. Hann var í notkun fram til ársins 1303, en hrundi þá í jarðskjálfta. Faros var áður eyja. en er nú skagi. „Nú er ég í fyrsta sinn viss um að við höfum fundið hluta úr Farosvita", sagði dr. Henry Riad. umsjónarmaður grílsk- rómverska safnsins í Alex- andríu. Hann sagði að það sem fundizt hefði líktist anddyri hofs, með súlum og steinbog- um um sjö metra breiðum. Yrði þetta fært upp og rann- sakað eins fljótt og veður k leyfði en sjógangur er tals- I verður sem stendur. exandríuflóa. En það var ekki fyrr en á síðasta ári að dr. Riad og fornminjaráðuneytið egypzka tóku að velta því fyrir sér hvort unnt væri að finna vitann. Kafari nokkur hafði af til- viljum rekizt á mikla steinlíkn- neskju á sendnum sjávarbotnin- um. í októbermánuði síðast- liðnum var svo svæðið ljós- myndað neðarisjávar með að- stoð froskmanna úr flotanum. Bráðlega fannst rómversK stytta af ungum manni í tógu og sílðar rúmlega sjö metra há stytta af konu. Hún var brot- in í tvennt en báðir hlutar vel varðveittir. Rr. Riad telur stytt- una vera af gyðjunni Iris. Hann kveðst einnig halda að brot, sem íundizt hafa úti fyrir höfnínni geti tilheyrt styttu af sjávarguðinum Poseidon sem stóð á toppi vitans. En það sem síðasf farinst er það'fyrsta sem talið er tilheyra vitanum sjálfum. og beita yður gegn evrópskuiYi sérbandalögum enda þótt það magnaði ágreininginn mU!i ykkar Adenauers? — Já, svaraði Erhard, sam kvæmt mínu áliti getur ábyrg ur stjórnmálamaður í Þýzka- landi ekki fylgt neinní annarri stefnu. Hann réðist mjög gegn de GauIIe og aðferð hans við að binda endi á samningavið- ræðurnar milli EBE og Bret- lands. Hver lék á hvern? Erhard sagði að óvíst væn hvort Adenauer og de Gaulle væru með allri leynd sammála um að sýna Bre.um fjandskap eða de Gaulle hefði leikið á Adenauer. Stjórn þingflokks kristilegra demókrata hefur krafizt þess að þingið staðfesti fransk- þýzka samvinnusáttmálann „án nokkurrar tafar". Hins vegat sagði Erhard að ekkert lægi á að staðfesta samninginn. Daginn eftir að viðtalið þirt- ist réðust margir úr flokki kristilegra demókrata harka- lega gegn Erhard. Sögðu þeir að ráðherrann hefði gefið í skyn að ágreiningur væri inn- an ríkisstjórnarmnar um mörg veigamikil utanríkismál. — Með ummælum sinum gerði Erhard málstað Þýzka- lands ekkert gagn, sagði Hein- rich von Brentano, formaður þingflokks kristilegra demó- krata. Situr Adenauer áfram? Talið er að líkurnar til þess að Erhard verði valinn eftir- maður Adenauers hafi minnk- rezkir skólar eru f itnir níias Adenauer ríkiskannslari Sjaldan er ein báran stök. iver plágan eftir aðra hefur 'nnið yfir Breta að undan- örnu: Útskúfun úr Efnahags- andalaginu, vaxandi atvinnu- iysi og illt árferði. Og nú 'ðast kom skýrsla sem kenn- asambandið hefur tekið sam- n um ástand barnaskólanna í retlandi. Segir þar meðal ann- rs að milljónir barna séu upp- ræddar í byggingum sem lík- ist frekar munaðarleysingja- hælum Viktoríu-tímans en nú- tíma skólahúsum. Vatnsleysi í skýrsltunni segir að hundr- uð skólahúsanna séu gamlir, brakandi kumbaldar. Einn af hver.ium sex skólum hafa ekki heitt vatn og margir þeirra hvorki heitt né kalt. Um það bil 10.000 skólar verða að not- ast við salerni i öðrum hús- um og um 200 verða að láta sér útikamra nægja. í kuld- unttm nú að undanförnu hafa 21 þúsund börn oi-ðið að hætta skólagöngu vegna þess að skólahús þeixra eru ekki upp- hituð. Vonlausir skólastjórar Kennarasambandið getur einnig um það að fjölmargir barnaskólar hafi engan leik- fimisal, handavinnustofu né lesstofu. Mikinn hluta skólanna vantar leikvelli. samkomusali. og skrifstofu handa skólastjóf'- anum. Þar að auki eru þúsund ir skólastofa yfirfylltar og mörg þúsund kennarar hafa ekki hlotið næga menntun. „Margir skólast.iórar", segir í skýrslunni, „virtust reiðir, niðurbeygðir, ráðþrota, bitrir eða vonlausir með öllu. Þeir gerðu ekki ráð fyrir að úr raknaði." LÖGREGLAN LEITAR AÐ WÓFÍ f ÞINGSÖLUNUM Erhard efnahagsmálaráðherra að að mun við þennan atburð, cn möguleikar Gerhards Schröd- ers utanríkisráðhcrra vaxið. Ennfremur auðvcldar þetta Ad- enauer að sitja á valdastólun- um svo lengi sem honum þókn- ast. Hann hcfur að vísu lofað að Iáta af cmbætti næsta haust cii margt bendir til þess að hann telji aðstæðurnar það al- varlegar að hvorki V-Þýzka- land né V-Evrópa geti komizt af án bans. Hver er það scm stelur bréf- um og leyniskjölum í þinghús- inu í Bonn? Þetta er sú spurn- ing sem vestur-þýzku póstþjón- ustunni, lögreglunni og ríkis- yfirvöldunum liggur hvað mest á hjarta um þessar mundir. Fyrst hurfu nokkur bréf frá þingflokki kristilegra demó- krata. Viðtakendurnir f engu þau ekki en hins vegar gátu þeir lesið um innihald þeirra í vikuritinu Der Spiegel. Síðan hurfu skjöl varðandi málaferli Franz-Josefs Strauss gegn Der Spiegel. FIBAG-rann- sóknarnefndin hafði sk.iöl þessi til athugunar en sendi þau síðan aftur til dómstólanna í Niirnberg. Þau komu ekki fram. Komið hefur í ljós að horfið hafa 151 skjöl sem stimpluð voru leyniskjöl. Þingforsetinn. Eugen Gerstenmaier, hefur veitt lögreglunni leyfi til að hefja rannsóknaraðgerðir inn- an sjálfs þingsins, en slíkt ger- ist ekki á hverjum degi. Grein í Bild-Zeitung um mál þetta ber fyrirsögnina: Örvænt- ingarfull leit að njósnara núm- er eitt. — Er enn um að ræða svikara í þinginu? spyr blað- ið. Enn hefur rannsóknin ekki borið neinn árangur. Róverskar styttur í sjó Fyrir tfu árum fundust nokkrar fornar steinsúlur í Al- ;reiðast í fríðu t KAUPMANNAHÖFN 7/2 — l Neyðin kennir naktri konu að k spinna, áleit 69 ára gamall ' kaupmannahafnarbúi sem ba/'ð || ungum konum íbúð gegn því ' að þær ættu vingott við hann. I Þrátt fyrir húsnæðisleysið lét J engin tilleiðast, en þr.iár ung- 1 ar konur kærðu manninn, og var . hann dæmdur í 27 þus. króna ¦ sekt fyrir vikið. ^ Fimmtíu málverk meistaranna dregin fram úr skúmaskoti — Tékkneskwr listfræðingur hlaut ríkuleg laun þrautseigju sinn- ar — Verk eftir Veroriese, Tintoretto og Rubens Kuldarnir í V-Evrópy i Nýl. hlýnaði heldur í Vest- ur-Evrópu eftir Iangvarandi kuldakast, en þíðviðrinu fylgdi I regn og þoka sem lorveldaði ? umferð. Meðal annars varð B að loka tveim flugvöllum. í J Paris vegna þokunnar. f Genf I var hitastigið nokkuð yfir ^ frostmarki og er það í fyrsta Q sinn í 8,18 vikur. I Austurríki orsakaði bíðvi víða í landinu. orsakaði bíðviðrið snjóflóð En enn er víða kalt. til dæmis i Skandinavíu og Bandaríkjunum. Snjór og ís torvelda samgöngur og verður I víða ekkert við þá félaga ráð- J ið enda þótt stórvirkum tækj- | um sé att gesm þeim. tr. öðru hvoru ber það við að þrautseigur og heppinn grúsk- ari finnur á flóamarkaði eða í fornsöluholu gamla, blakka og óasjálega mynd, sem við nánari athugun reynist vera týnt verk eftir einhvern af meisturum málaralistarinnar. Slíkir málverkafundir þykja jafnan saga til næsta bæjar, því hver ný mynd frá hendi meistaranna er fengur fyrir listasöguna, svo ekki sé minnzt á gróða finnandans. En að finha tugi listaverka eftir suma frægustu málara Evrópu í einu lagi er atburð- ur sem engum hefur dottið í hug að gæti gerzt nema þá í skáldskap. Menn ætluðu því ekki að trúa sínum eígin eyr- um þegar sú frétt barst út frá Prag síðastliðið haust. að í höfuðborg Tékkóslóvakíu væru fundin um fimmtíu málverk frá fimmtándu, sex- tándu og sautjándu öld eftir meistara evrópskrar málara- lístar, þeirra á meðal Veron- ese, Tintoretto og Rubens, verk sem talið var að glatazt hefðu fyrir tveim og hálfri öld. . —O— Nú hafa blöð í Tékkóslóvak- íu skýrt nánar frá þessum mesta málverkafundi síðari tíma. Málverkafjársjóðurinn fannst í geymslum Hradcany- hallar í Prag. ekki fyrir neina siembilukku heldur vegna skarpskyggni og þrautseigju tékknesks listfræðings að nafni Jaromír Neumann. Und- irrót málverkafundarins mikla var rannsókn Neumanns á verkum tékkneska barokmál- arans Peter Brandl, sem lifði fram á át.iándu öld. Listfræð- ingurinn komst að raun um að þessi málari hafði á efri árum látið frá sér fara verk sem eru að meira eða minna leyti stæling á málverkum ítalska meistarans Paolo Vero- nese, sem uppi var á 16. öld. Brandl fór aldrei úr landi, og hlaut því að hafa séð verk Veronese í Prag. Neumann komst að raun um að tíu mál- verk Veronese höfðu verið í safni Habsborgarkeisara i Hradcany og voru þar enn 1718. Skiöl voru fyrir að átta þeirra voru flutt til Vínar- borgar, en tvö málverk biblíu- legs efnis, „Fótaþvotturinn" og „Tilbeiðsla hirðanna", virtust með öllu horfin. Þau var ekki að finna í nokkurri safnskrá, hvernig sem Neumann leitaði. Loks datt honum í hug sá möguleiki. að listaverkin leyndust enn á sínum gamla stað, hinum forna kastala í Prag. —O— Neuman komst að raun um að málverk eftir ýmsa aðra meistara en Veronese, sem eitt sinn prýddu sali keisara- hallarinnar i Prag, voru einn- ig horfin, til dæmis „Hórseka konan frammi fyrir Kristi" og ..Hýðingin" eftir Tintoretto. Eftir vandlega könnun heim- ilda tók listfræðingurinn að leita í afkimum Hradcany, og þar fann hann í haust það sem hann leitaði að — og meira til. Úr rykföllnum stöfl- um einskisverðra eftirmynda dró hann fram hin týndu málverk ítölsku meistaranna tveggja og þar að auki ver.K eftir landa þeirra Palma Gio- vane, Rocco Marconi, Andrea Sciavone, Jacopo Bassano og Leandro Bassano. Einnig komu í ljós málerk eftir Bern- hard Keil, nemanda Rem- brandts; Frans Floris og Hans von Aachen. Mesta listsögu- 'ega þýðingu hinna nýf. mál- verka hefur að~dóhi Neumans „Guðasamkunda á Ó!ymps- tindi", sem hann telur æsku- verk eftir Peter Paul Rubens —O— Listaverkin hafa legið i geymslunum a.m.k. í öld. og allir. verið svo vissir um að þau væru einskis verð- ar eftirmyndir að aldrei hef- ur þótt taka því að athuga þau. Eins og vænta má hafa málverkin látið m.iög á sjá eftir langa vanhirðu. Neu- mann segir. að ekki veiii af tíu viðgerðarmönnum til að lagfæra skemmdirnar. Þrátt fyrír það er hann að vonum sigri hrósandi. xig listfræðing- ar um allar jarðir keppast við að óska honum til ham- ingiu. „Málverkafundurinn ' Prag er iólagjöf til alls mann- kynsins". sagði Vinzenz Ober- hammer, safnstióri Kunsthist- orische Museum í Vínarborg —O— Ekki fór þó svo að starfs- bæðurnir í hinum gömlu höf- uborgun Habsborgarkeisaranna gætu glaðzt í bróðerni yfii fundnum listafjárs.ióði. Neu- mann hafði orð á því í grein- argerð sinni um málverka- fundinn, að ástæðan til að málverkin lágu svo lengi öll- Hradcanykastali með St Vitusarkirkjunni séður úr fjarska. um hulin í Hradcany væri að fullvíst hefði verið talið að öll listayerk sem nokkurs virði voru hefðu verið flutt frá Prag til Vínarborgar. Þetta skildi Oberhammer sem sneiö frá Tékkanum til hinnar gömlu þýzkumælandi yfir bjóðar keisaradæmisins og gat ekki á sér setið að svara i sömu mynt, á þá leið að Tékk ar hafi haft nógan tíma frá 1918 til að leita f k.iöllurum Hradcany, og ástæðan;til að þeir gerðu það ekki fvrr sé skeytingarleysi þeirra um list annarra en sjálfra sín. En ná- búakritur af þessu tagi .megn- ar ekki að spilla fögnuði list- "?iskra manna af hvaða þjóð- ?rni sem er yfir að forvitni íaromírs Neumanns skyldi sviptá hulu gleymskunnar af dýrmætum hluta evrópskrar menningarerfðar. M. T. Ó.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.