Þjóðviljinn - 14.02.1963, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 14.02.1963, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 14. Jebrúar 1963 ÞJÓÐVILJINN Hættu við að sækja um aðild eftir viðræður við v-þýzku— stjórnina haustið 1961 ÞINCSIÁ ÞJÓÐVILjANS • Nær allur fundartími sameinaðs þings í gær fór í að ræða nýja „skýrslu11 ríkisstjórarinnar um Efnahagsbandalagsmálið. Flutti þá skýrslu Gylfi Þ. Gíslason, viðskiptamálaráðherra. Játaði ráð- herrann nú, að hann hefði talið, að „líklegasta leiðin fyrir ísland væri aukaaðild“, en sum ríki hefðu talið unnt að leysa vandamál íslands með tollasamingi og hefðu Frakkar verið í þeim hópi. • Þá kom það fram í ræðu Gylfa, að það var ekki fyrr en eftir viðræður við vestur-þýzku stjórnina haustið 1961, að ríkisstjórnin hætti við áform sitt að sækja um aðild íslands að Efnahags- bandalaginu þegar á því ári. • Loks lagði ráðherrann á það hina mestu áherzlu, að þetta mál ætti að vera úr sögunni, a.m.k. í bili: „Hugmyndin um tengsl íslands við Efnahagsbandalagið er í rauninni ekki lengur á dagskrá“ og væri bezt fyrir menn og flokka að „forðast stór orð og yfirlýsingar“ í þessu máli. Gylfi Þ. Gíslason hóf mál sitt á því að mjnna á, að .,al- +■ gerle^a nýtt viðhorf“ hefðj skapazt í þessu máli eftir að slitn- aði upp úr samninga- viðræðun- um við Breta í Brussel Sl. 15 mánuði hefðu ..flest- ir“ talið að öll lönd V- Evrópu myndu sam- einazt i eina viðskipi aheild Nú væri hins vegar kominn í lýós víðtækur ágreiningur um efnahagsleg og pólitísk mál Vestur-Evrópu. Það sem gerzt hefði væri ..alvar’est áfall“ fyrir hinn vestrænn heim, en búast mætti við að leifað yrði nýrra ráða til þess að sameina V-Evrópu — Eng- Tók sœtt t Aiþingi í gœr Margrét Sigurðardóttir tók i gær sæti á Alþingi í stað Einar Olgeirssonar, sem farinr. er utan til að sit.ia þing Norður- landaráðs. Einnig tóku. í gær sæti á Al- þingi Sigurður Biarnason (í stað Gísla Jónssonar) og Unnar Stef- ánsson í stað Sigitrðar mundarsonar). inn veit nú hvað gerast kann í þessum málum. sagði ráð- herrann (Enda hefur hann tlæma reynslu af fyrri fullyrð- jngum sínum. að innan skamms vrði „öll V-Evrópa sameinuð í eina stóra viðskiptaheild"). og beir sem s'ærstan hlut eiga að máli hugsa sig vel um. Það væri þvj auglióslega rétt af okkur að biða átekta (sic). Þá vék ráðherrann að þeirri þró- un. sem gerzt hefði hin síðari ár í V-Evrónu en undir beim kringumstæðum befði hlotjð að vera .auglióst að íslendingar ffátu ekkí setið hjá“. Sumarið 1961 hefði rikjsstiórnin viliað kanna undir+ektjr nokkurra samtaka á því hvort sækia bæri um aðild að EBE. og hefðu bau 511 að undanskildu A1- býðusambandinu gefið iákvæð svör. En í viðræðum við þýzkn rikiostjórnina haustjð 1961 hefði komið i liós. að ekki væri timabært að legg.ia fram umsókn frá ís'andi! En ákveð- ið hefði verið að halda áfram ’ð kynna siónarmið fslands hjá öðrum þióðum bandalagsins og hefði bað verið gert sl sumar. Þá hefði komið fram að hug- mvndjr um aukaaðild væru ..ekki l.iósar“ og einnig að hugsanlegur væri tolla- og við- skiptasamningur við bandala-p- ið. — Kvaðst ráðherrann nú iáta. að hann h°fð; talið . H’V- legustu leiðina á grundvelH aukaað'ldar“ en sum ríki hefðu bó ta’.ið hægt að levsa vanda mál fa’anda með Tollasamningi — ..£<r tel úr bvi sem nú er komið sé óhætl- að skýra frá Kví. að Frakka* töldu þessa leið +æra“. Qavði ráðherrann, (Trú- 'egp hefð,- han^ aldrei skýr* frá bví pnnara!’ rf’kicctinnnin befði aldrei ’átið ’ liósi skoð- un á bvi hvaða lausn vær> henniWus' fvrir fs’endinga spgði Gvlfi, og ekki heldur bver réttindi eða skvldur kyrtnu að fylgia aukaaðild En lióst væri að nú hefðu ný viðhorf skanazt og nú væri meira á- ríðandi en nokkru sinni fyrr að bíðs átekta! Hugmyndin um tengsl íslands við EBE væri i rauninni ekki lengur á dagskrá! Það væri bví hvggileaast að menn og flokkar hefðu sem fæst stnr orð um betta og forð- uðus+ yfirlýsingar í því sam- bandi. Höfðu þegar ákveðið aukaaðild Hermann Jónasson (F) kvaðst engu vilja spá um þró- unina. sem kynni að verða í þessum mál- um, en það væri fullkomin blekking hjá . . viðskipta- 'r' máiaráðherra «• #£§1» ag ha’da þvi fram að málið væri úr sögunni. Fyrr eða síðar yrðum við að taka afstöðu til þessara mála. en GÞG og ríkisstjórnin vildu aðeins nota það sem nú hefði gerzt til þess að breiða vfjr sjálfa sig og skoðanir sínar é þessu málj Málið stæði eftir sem áður f.yrjr okkur um það. hvers konar tengsl við æ'ftum að hafa við lönd Efnahagsbanda iagsins En það hefðj þegar komið fram i öllum umræðum um þet+a mál. að ríkisstjórnin hefði þegar ákveðið ’nvora leið- ina. aukaaðild eða to’lasamn- ing fsland ætti að ve’ja af þeim tveim. sem stiórnjn te’di færar. Það væri auðaaðildarleiðin. Þetta kæm? m.a. frsm því. pð si jórnarflokkamir hefðu haf- ið hatramar árásir é Fram- sóknarflokkinn fyrir að velia ’ejð. sem ríkisstiórnin hefði þó lýst yfir að væn fær. En sú ’eið væri í andstöðu við s'efnu ríkisstjörnarinnar f málinu. Gylfi„Þ. Q.fglagon hefð’ brugð- izt h.inn verstj við yfirljlsing- um Framsókna.r um að við ætt- um að velia +olla- og viðskintn- samnings’eiðina. Það væri greinileat. hvað stjórnarflokk- arnir vildu og hefðu verjð bún- ir að ákveða. hó+t þeir nú þættust enga skoðun hafa á málinu Þetta hefði einnig komi.ð fra.m. er rfkisstjómin krafði fulltrúa s téttarsamtak- an.na í landinu svars um bað hvort þeir teldu rétt að sækia um aðild í ágúst 1961. Þá hefðu Eramsóknarmenn farið fram á viðræður við ríkisstjórnina um bessj mál, og hefðu +ekið þátt ,' beim B.iarni Benediktsson og Gvlfi Þ. Gíslason af hálfu stiómarinnar og Eystejnn •Tónsson og Hermann .Tónas- son af hálfu Framsóknar Að vísu er ekki rétt að skýra hér frá því. sem fram fór á bessum fundum. sagði Her mann. en vift reyndum að færa 'ök fyrir bví, að bezt væri að bíða átekta. En brátt fyrir '•>etta. fór rílr’sstfórrtin aini' +ratn ng bóf vióræður við fnr- ráðamenn F.RE. enda þó+t hún =,æktí ekki um aðild En áróð- ur stiórnarblaðannp um bær mundir og hvernig viðskipta- málaráðherra ..framkallaði já- kvætt svar“ hjá fulltrúum stéttasamtakanna í ágúst talar =inu máli um afstöðu ríkis- =fiómarinnar Enn hafi það berlega komið fram í skýrslu ríkisstjórnarinn- ar, að hún taldi aukaaðild réttu leiðina fyrir Island, enda þótt sagt væri að semja þyrfti um „viðkvæm mál“ í því sambandi. En þessi „viðkvæmu mál“ eru meðal annars réttur til þess aö landa fiski hér á landi og reka hér fiskvinnslustöðvar. En við eigum einmitt að lýsa þvi yfir^ nú þegar, að við munum aldr- ei láta þessi réttindi af hendi við útlendinga, og fremur standa utan Efnahagsbandalags- ins en gefa kost á samningum um þau, sagði Hermann að lok- um. En þessar yfirlýsingar vilja stjórnarflokkarnir ekki gefa. Þá létti Bjarna Bjarna Benediktssyni, dóms- málaráðherra var sýnilega orð- ið nokkuð heitt í hamsi undir ræðu Hermanns, og einkum við frásögn hans af viðræðum þeirra Eysteins við ráðherrana, og mun hafa þótt Hermann gefa fullmikið í skyn um af- stöðu þeirra á þeim fundum. Þó mátti sjá, að ráðherranum létti mjög, er Hermann sagðist ekki mundi skýra nánar frá þeim viðræðum. Framsókn vill komast í stjórn með „okkur“ Dómsmálaráðherra tók næstur til máls og kom hann í fáu ,nn á það mál. &ÍS sem á dagskrá ,. var. Lét hann fyrst móðan mása um ,,höf- uðskyssur“ Framsóknar og ,furðulegan“ málflutning. Taldi hann Framsókn einkum til forráttu að hafa rof- ið stjórnarsamstarfið við íhald- ið 1955—56. En afleiðingin væri í raun og veru sú, að nú væn Framsókn „einangruð í íslenzk- um stjórnmálum frá 1958‘ og væri það maklegur „skammar- krókur" fyrir hana. Verst væri þó sú árátta Framsóknar að reyna að „búa til“ ágreining við íhaldið í ýmsum málum og tæki fyrst í hnúkana, þegar slíkt ætti sér stað um utanrík- ismál, — eins og t.d. „varnar- rnálin". Nú ætlaði Framsókn sér sýnilega að leika sama leikinn í Efnahagsbandalagsmálinu. Hún væri að „búa til ágreining“ við Sjálfstæðisflokkinn um þetta mál. Virtist Bjarni telja sig geta talað af engu minni vissu um afstöðu Framsóknsr til Efnahagsbandalagsins, en Hermann Jónasson hafði gert um afstöðu ríkisstjórnarinnar. (Enda vafalaust verið gagn- kvæmur trúnaður á fundum þeirra ráðherranna og HJ og EJ). 1 hita umræðunnar sagði Bjarni svo, ad tilgangur þessa skoðanaágreinings, sem Fram- sókn væri að búa til, væri að „afla vinstri atkvæða tii þess að geta samið við Sjálfstæðis- flokkinn um að komast í stjórn með honum cftir kosningar. Það gæti líka orðið .mátulegur hrís“ á Framsóknarflokkinn, bætti Bjarni við. — Þessu næst eyddi ráðherrann alllöngum tíma til þess að ræða um það að slitnaði upp úr samningavið- ræðum við Breta. 1 sjálfu sér þyrftum við ekki svo mjög að harma þessa rás viðburðanna, því að með þessu væri vikið frá okkur vanda, sem við hefðum orðið að taka afstöðu til. En við gætum líka af þessu gert okkur grein fyrir því, að „ó- tímabærar ákvarðanir ættum við að hafa lært að hætta við að gera“. (Þannig virðist hafa leynzt með ráðherranum ein- hver snefill af vissu um. að búið hafi verið að taka ákvarð- anir). Þórarinn Þórarinsson (F) tók til máls á eftir Bjama Bene- diktssyni. Kvað hann sýnilegt, að ríkisstjómin vildi nú sem minnst um þetta mál ræða, en hún yrði samt, að sætta sig við umræður um það. Vildi hún sýnilega fresta að taka afstöðu til þessa máls kosningar í sumar. Umræðunni var frestað að ræðu Þórarins lokinni. H Ú S G 0 G N Fjölbreytt úrval. Póstsendum. Axel Eyjólfsson Skipholti 7. Sími 10117. SlÐA g Útgefandi: Samemingarflokkur alþýðu — Sósialistaflokk- urinn. — Ritstjórar: ívar H. Jónsson. Magnús Kjartansson, Sigurð- ur Guðmundsson (áb) Fréttaritstjórar: Jón Bjarnason. Sigurður V. Friðþjófsson. Ritstjórn -fproíSpip auplýsingar. prentsmiðja: Skólavörðust. 19. Sími 17-500 (5 línur). Áskriftarverð kr. 65 á mánuði. Framsóknarraunir þegar Framsóknarforingjar taka að færa fram „sönnunargögn“ fyrir ímynduðu samstarfi Sjálfstæðisflokksins og „kommúnista“ verður eftirtekjan jafnan fátækleg að vonum. Hins veg- ar er um auðugan garð að gresja, ef einhver vill taka sig til og rekja þau atrlði úr stjórnmálasögu undanfarandi áratuga þegar Framsókn og íhald hafa ruglað saman reitum sínum og keppzt hvort við annað í afturhaldssemi og þröngsýni. Það hefur komið fyrir oftar en einu sinni að for- ingjar Framsóknarflokksins hafa verið orðnir svo samdauna og háðir íhaldi og afturraldsste’fnu að flokkurnn hefur beinlínis orðið að hreinsa af sér þá foringja sína sem mest var hossað áður. K þetta er minnt einungis að marggefnu tilefni undanfarna daga, og í því felst að sjálfsögðu engin afsökun og því síður hrós um afstöðu Sjálfstæðisflokksins, og Framsókn enda full- skömmuð þó ekki sé gengið lengra en að segja að hún hafi oft komizt jafnlangf Sjálfstæðisflokkn- um í íhaldssemi, afturhaldsaðgerðum og óþurft- arverkum. Qauragangur Tímans og alþjngismanna Fram- sóknar vegna þess að þingflokkarnir skuli fá fulltrúa kosna í Norðurlandaráð samkvæmf þingfylgi sínu er ei’t't fáránlegt dæmi um a’ftur- haldssemi Framsóknar, og leiðir hugann að þeim tímum þegar forystumönnum Framsóknar, Sjálf- stæðisflokksins og Alþýðuflokksins þótti það hámark lýðræðislegra og þingræðislegra vinnu- bragða að samþykkja á Alþingi að fulltrúar þriggja stærstu þlngflokkanna skyldu skipa ’til- tekin trúnaðarstörf. Svo sanntrúaðir voru þessir flokkar á að þeir myndu um alla framtíð verða þrír stærs’tu þingflokkamir á íslandi! En reynsl- an kenndi þeim annað, og þótti þetta þá ekki lengur nothæf aðferð! gígilí dæmi um steinrunna afturhaldsafs’töðu, sem miðaði eingöngu við flokksleg forrétt- indi, var afstaða og áróður Framsóknarflokksins í kjördæmamálinu. Skyldu Framsóknarmenn geta lesið kinnroðalaust enn í dag bullið í Kjör- dæmablaðinu og Tímanum og sumum þingræð- unum um það mál? Hins er rétf að minnast að bæði Sjálfstæðisflokkurinn og Alþýðuflokkurinn höfðu sýnt af sér engu minni afturhaldssemi með því að gæla við hugmyndir um að næla sér í fleiri þingmenn en þeir áttu rétt á samkvæmt kjósendafylgi í landinu, Alþýðuflokkurinn með þátttöku í Hræðslubandalaginu alræmda og Sjálfstæðisflokkurinn með því að bjóða Fram- sóknarflokknum upp á afturhaldssömustu til- lögu um kjördæmaskipun sem hreyft hefur ver- ið á seinni árum, að skipta landinu upp í ein- menningskjördæmi. í þessu máli eins og svo mörgum öðrum sker Sósíalistaflokkurinn og Al- þýðubandalagið sig úr með einbeitta og óhvik- ula stefnu til aukins lýðræðis og þingræðis. Það væri Framsókn og raunar hinum flokkunum líka hollt að leggja á minnið. — s.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.