Þjóðviljinn - 14.02.1963, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 14.02.1963, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 14. Iebrúar 1963 ÞJOÐVILJINN I ! fiugið skipin (Il5Ífangmagssalik|- 1 bmí < ' ----< tiornbjv. \í *" I; l. 2 1 y**' /agurhólsm *■•■>. 4 | 2] storh, loftsalir hádegishitinn ★ Klukkan 11 árdegis í gær var hægviðri hér á landi, nema syðst og vestast á land- inu var vestan kaldi. Dálítið frost var við sunnanverðan Faxaflóa og með suðurströnd- inni til Austfjarða, en þar var hiti rétt yfir frostmark. Nær allsstaðar var' úrkomu- laust. — Um 1000 km. suð- suðvestur af Reykjanesi er lægð, sem hreyfist norðaustur. til minnis ★ I dag er fimmtudagurinn 14. febrúar. Valentinus. Tungl fjasrst jörðu. Árdegisháflæði klukkan 8.56. Fæddur Þórar- inn B. Þorláksson, 1867. Ljósa- timi ökutækja frá klukkan 17 til klukkan 8.25. ★ Næturvarzla vikuna 9. fe- brúar til 15. febrúar er í Vest- lirbæjarapóteki. Sími 22290. ★ Næturvörzlu í Hafnarfirði vikuna 9. febrúar til 15. fe- brúar annast. Ölafur Einars- son. læknir, Sími 50952. ★ N eyðarlæknir vakt alla daga nerna laugardaga kl. 13—17. Sími 11510. ★ Slysavarðstofan i heilsu- verndarstöðinni er opin allan sólarhringihn, næturlasknir á sama stað klukkan 18-8. Sími 15030. ★ Slökkviliðið og sjúkrabif- reiðin sími 11100. ★ Lögrcglan sími 11166. ★ Holtsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga kl. 9-19, láugárdaga klukkan 9- 16 ög sunnudaga klukkan 13- 16. ★ Sjúkrabifreiðin Hafnarfirði sími 51336. ★ Kópavogsapótek er opið alla virka daga klukkan 9.15-20, laugardaga klukkan 9.15-16. sunnudaga kl. 13-16. ★ Keflavíkurapótek er opið alla virka daga klukkan 9-19, laugardaga kl. 9-16 og sunnu- daga kl. 13-16. féiagslíf ★ Námskeið fyrir byrjendur í júdó, hefst þriðjudaginn 26. febrúar og stendur út marz. mánuð. Æfingar verða á þriðjudögum frá klukkan 8- 10 í íþróttahúsi Jóns Þor- steinssonar Lindargötu 7. — Innritun fer fram á mánudög- um og fimmtudögum klukkan 8-10 í íþróttahúsi Jóns Þor- steinssdríár. ' ' ' Júdódcild Ármanns. ★ FM SFR ★ Skrifstofa Æskulýðsfylk- ingingarinnar er opin virka daga kl. 10 til 12 árdegis og kl. 2 til 7 síðdegis, nema laug- ardaga frá kl. 10 til 12 og 2 til 5 s.d. Félagar lítið Inn og kynnið ykkur næstu verkefni. Pálsdóttir syngur átta lög við undirleik Jórun- ar Viðar. 20.35 Fyrr var oft í koti kátt, Heimilisvökukynning á vegum Æskulýðsráðs Rvíkur. Ávarp, upplest- ur, leikþættir leikir, söngur, helgistund og talað um föndur og veit- ingar. — Flytjendur: Séra Bragi Friðriksson, Klemens Jónsson, Bessi Bjarnason, Árni Tryggva son, Hrefna Tynes, Jón G. Þórarinsson og barna- kór, séra Ólafur Skúla- son, Jón Pálsson, Elsa Guðjónsson o.fl. '21.40 Þjöðhvöt,' kantata eftir Jón Leifs (Söngfélag verkalýðssamtakanna í ... Rvík -©g sinfóníuhljóm- sveit Islands flytja, — Stjórnandi: Ðr.. Hall- grímur Helgason). 22.10 Passíusálmur (4). 22.20 Kvöldsagan: Sýnir Odds biskups eftir Jón Trausta; síðari hluti (Sig. Sigurmundsson bóndi í Hvítárholti). 22.50 Harmonikuþáttur. 23.20 Dagskrárlok. ★ Félagsheimili Æ.F.R., . Tjarnargötu 20 er opið öll Q| 01* *1*311 kvöld frá kl. 8.30 ti 11.30: Á ____________ augardögum og sunnudögum i kaffinu. Féagar skáið ykkur í starfið í edhúsinu. útvarpið Fastir liðir eins og venjulega, 13.00 Á frívaktinni. 14.40 Við sem heima sitjum. 17.40 Framburðarkennsla í frönsku og þýzku. 18.00 Fyrir yngstu hlustend- uma (M. Gunnarsdóttir og Valborg Böðvarsd.). 18.30 Þingfréttir. 19.00 Tilkynningar. 20.00 íslenzkir söngvarar syngja lög eftir Franz ; Schubert; I: Þuríður ★ LoftleiÖir. Snorri Sturluson er væntanlegur frá N. Y. kl. 8. Fer til Glasgow og Amster- dam kl. 9.30. Þorfinnur karls- efni er væntanlegur frá Hels- ingfors, K-höfn og Osló kl. 23. Fer til N. Y. kl. 00.30. alþingi ★ Dagskrá sameinaðs Alþing- is í dag kl. 1.30. Fyrirspurn: Launakjör alþing- ismanna. Hvort leyfð skuli. Efri deild í dag að loknum fundi í sameinuðu þingi. 1. Kirkjugarðar, frv. 1. umr. 2. Jarðræktarlög, frv. 3. umr. 3. Tunnuverksmiðjur ríkisins frv. 2. umr. 4. Dýralæknar, frv. 3. umr. 5. Stofnlánadeild landbúnaðarins, frv. frh. 1. umr. Neðri deild í dag að loknum fundi í sameinuðu þingi. 1. Heimild til þess að afhenda þjóðkirkju Islands Skálholts- stað, frv. 1 umr. 2. Fullnusta norrænna refsidóma, frv. 1. umr. 3. Landshöfn í Keflavík- urkaupstað og Njarðvíkur- hreppi, frv. 3. umr. 4. Lands- höfn í Rifi á Snæfellsnesi, frv. 2. umr. 5. Vátryggingarfélög fyrir fiskiskip, frv. 2. umr. 6. Siglingalög, frv. 3. umr. hjónaband ★ Eimskipafélag Islands. Brúarfoss fór frá Dublin 7. þ. m. til N.Y. Dettifoss fór frá N.Y. í gær til Dublin. Fjallfoss fór frá Akureyri í gær til Siglufjarðar og Faxaflóahafna. Goðafoss fór frá Grimsby í gær til Eskifjarðar. Gullfoss fer frá Hamborg í dag til Kaupmannahafnar. Lagarfoss fór frá Hafnarfirði í gærkvöld til Harnborgar. Mánafoss fór frá Kaupmannahöfn 11. þ.m. til Akureyrar. Reykjafoss kom til Reykjavíkur 10. þ.m. frá Hamborg. Selfoss hefur vænt- anlega farið frá N.Y. 12. þ.m. til Reykjavíkur. Tröllafoss kom til Hamborgar í dag fer þaðan til Antwerpen, Rotter- dam, Hull og Rvíkur. Tungu- foss kom til Reykjavíkur 12. þ.m. frá Hull. ★ Jöklar. Drangajökull fár frá London í nótt til Reykja- víkur. Langjökull fer frá Camden í dag til Glouster og Reykjavíkur. Vatnajökull kemur til Reykjavíkur í dag frá Rotterdam. ★ Skipaútgerð ríkis!ins. Hekla fer frá Reykjavík á morgun austur um land í hringferð. Esja er á Austfjörðum á suð- urleið. Herjólfur fer frá Vest- mannaeyjum í dag til Horna- fjarðar. Þyrill er í Reykjavík Skjaldbreið fer frá Reykjavík í dag til Breiðafjarðarhafna. Herðubreið er væntanleg til Reykjavíkur í dag að vestan úr hringferð. ★ Skipadeild SlS. Hvassafell fór í gær frá Gdynia áleiðis til Irlands. Amarfell fer í dag frá Bremerhaven til Middles- borough. JökulfeU er í R- vík. Dísarfell losar á Breiða- fjarðarhöfnum. Litlafell losar á Austfjarðahöfnum. Helga- *;fail fer; frá Odda 18. þ.m. á- leiðis til Islands. Hamrafell fer væntanlega í dag frá Ar- uba áleiðis til Rvíkur. Stapa- fell fór 11. þ.m. frá Man- chester áleiðis til Siglufjarð- ar. ýmislegt Síðastliðinn laugadag voru gefin saman í hjónaband af sr. Garðari Svavarssyni, ung- frú Katrín Ágústsdóttir, kenn- ari, Laugarteigi 18 og Stefán Halldórsson, kennari, Njörva- sundi 17. Heimili ungu hjón- anna verður að Njörvasundi Stúdíó Guðmundar, Garðars- stræti 8. ★Útivist barna. Böm yngr en 12 ára mega vera úti ti klukkan 20, böm 12-14 ára ti kl. 22. Bömum og unglingun innan 16 ára er óheimilt að gangur að veitinga- og sölu stöðum eftir klukkan 20. visan trúlofun Hversvegna læknir? Ég hætti að boröa kjöt, þegar þér senduð mér fyrsta reikning- inn. ★ Nýlega opinberuðu trúlof- un sína, ungfrú Kristín Guð- mundsdóttir, Álfheimum 52 og Haukur Isfeld, Hvassaleiti 28. Bæði nemendur í Kenn- araskóla Islands. Einn af þeim sem inni eru .yftir skamrnbyssu begai ssjómennirnir þjóta inn, en Conchita slær hana úr hendi hans. Hefjast nú slagsmál en brátt eru illvirkjarnir gerðir óskaðlegir. — Þórður en enn niðri á lögreglu- stöð. „Þessi öskubakki mun heldur ekki breyta miklu“ segir embættismaðurinn. ,,Við höfum yfirlýsingu frá þrem virðulegum borgurum þessa lands sem sáu hvern- ig hinn myrti var barinn niður með flösku. Og hvað mælir gegn því? Framburður þessarar útlendu söng- konu?“ — En þá hringir síminn. ★ Ókenndur maður ásækir kvenfólk (fyrirsögn á frétt í Þjóðv J janum 13. febrúar): Einn er maður ókenndur inni i Norðurmýri. Svo er annar sætkenndur setztur undir stýrl. Gaui. Orðsending ★ Orðsending frá Slysavarð- stofu Reykjavíkur. Að marg- gefnu tilefni skal það tekið fram, ,að heimilislækningar í Reykjpvík og nágrenni eru ó- viðkomandi Slysavarðstofu R- víkur, að öðru leyti en því, að þar er tekið á móti vitjana- beiðnum fyrir kvöld, nætur og helgidagsVaktir, er Læknafé- lag Reykjavíkur sér um og ber ábyrgð á. Vaktir þessar eru frá kl. 17—8 alla virka daga nema laugardaga, þó hefjast þær kl. 13, svo og alla hulgidaga. Sjálf hefur Slysavarðstofan engu lækna- liði á að skipa til læknisstarfa í heimahúsum, enda utan verksviðs hennar, sem ein- göngu er slysameðferð. Þá skal fólki bent á, að Lækna- félag Reykjavíkur starfrækir neyðarvakt alla virka daga nema laugardaga milli kl. 13 SÍÐA og 17. Eru veittar upplýsingar um hana í skrifstofu félags- ins Brautarholti 20. Sími 1-15-10. Slysavarðstofa Reykjavíkur. Samúðar- kort Slysavarnafélags tslands kaupa flestir. Fást hjá slysa- varnadeiidum um land allt I Reykjavík i Hannvrðaverzl- uninni Bankastræti 6. Verzl- un Gunnþórunnar Halldórs- dóttur. Bókaverzluninni Sögu Langholtsvegi og f skrifstofu félagsins 1 Nausti á Granda- garði. söfnin ★ Bókasafn Dagsbrúnar er opið föstudaga kl. 8-10 e.n. laugardaga kl. 4-7 e.h. og sunnudaga kl. 4-7 e.h. ★ Þjóðminjasafnið og Lista- safn ríkisins eru opin sunnu- daga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30-16.J0. ★Bæjarbókasafnið Þingholts- stræti 29A, sími 12308. Ut- lánsdeild. Opið kl. 14-22 alla virka daga nema laugardaga kl. 14-19, sunnudaga kl. 17-19. Lesstofa opin kl. 10-22 alla virka daga nema laugardaga kl. 10-19, sunnudaga klukkan 14-19. ★ Útibúið Sólheimum 27 er opið alla virka daga, nema laugardaga, frá kl. 16-19. ★ títibúið Hólmgarði 34. Opið kl. 17-19 alla virka daga nema laugardaga. ★ Ctibúið Hofsvallagötu 16. Opið kl. 17.30-19.30 alla virka daga neína laugardaga. ★ Tæknibókasafn I M S 1 er opið alla virka daga nema laugardagá kl. 13-19. ★ Listasafn Einars Jónssonar er lokað um óákveðinn tíma. ★ Þjóðskjalasafnið er opið alla virka daga kl. 10-12 og 14-19. ★ Minjasafn Reykjavíkur Skúlatúni 2 er opið alla daga nema mánudaga klukkan 14- 16. ★ Ásgrímssafn Bergstaða- stræti 74 er opið þriðjudaga, fimmtudaga og sunnudaga kl. 13.30-16. ★ Bókasafn Kópavogs. Utlán þriðjudaga og fimmtudaga í báðum skólunum. ★ Landsbókasafnið. Lestrar- salur opinn alla virka daga kl. 10-12, 13-19 og 20-22, nema laugardaga kl. 10-12 og 13-19. Utlán alla virka daga klukkan 13-15. Krossgáta Þjóðviíjans ★ Nr. 94. Lárétt: — mæli- kvarði, 6 ruglaða, 8 á fæti, 9 verkfæri, 10 verkur. 11 knattspymufélag, 13 ryk. 14 brauta, 17 spil. Lóðrétt: 1 húsakynni (þf), 2 skáld, 3 kaupstaður, 4 tónn. 5 vera á hreyfingu, 6 speki, 7 hvers og eins, 12 fatnað, 13 elskar, 15 ósamstæðir, 16 sérhljóðar

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.