Þjóðviljinn - 21.02.1963, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 21.02.1963, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 21. febrúar 1963 SIÐA 11 sas® £m )j ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ PÉTUR GAUTUR Sýning i kvöld kl. 20. Næsta sýning sunnudag kl. 20. Á UNDANHALDI Sýning laugardag kl. 20. Næst síðasta sinn. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. — Sími 1-1200. UCFÉIAG.1 REYKJAVÍKDg Hart í bak Sýning í kvöld lcl. 8.30. UPPSELT. Næsta sýnin° • mnudag kl.5. Aðgöngumiðasalan 1 Iðnó opin frá kl. 2. sími 13191. Sími 50184. Nunnan Amerísk stórmynd í litum. — íslenzkur skýringatexti. Sýnd kl 9. Haekkað verð. Hljómsveitin hans Péturs Kraus (Melodje und Rythmus) Piörug músíkmynd með mörg- um vinsælum lögum. Pe;ter Kraus. Lolita og James Broth- ers. syngja og spila. Aða'n'utverk. Peter Kraus Sýnd kl. 7. Sími 1-64-44 Hví verð ég að deyja? (Why must 1 Die?) Spennandi og áhrifarík ný amerísk kvikmynd. Terry Moore, Debra Paget Bönnup innan 16 ára. Sýnd k! 5 7 os 9 TIAí^ARBÆR Simi 15171 Sá hía?r bezt Bráðskemmtileg og fjörug bandarísk skopmynd i íitum. Aðalhju.verk- Red Skelton, Vivian Blaine. Sýnd kl. ’ 5. Næst siðasta sinn. Miðasaia frá kl. 4. Gæruúlpur aðeins krónur 990.00 itMiMMMMMl] MMIUIllMIIMr MtMIÍMIMIIIH. iMIIMiimimhJ IMIMMMIMMII •íMMIlKlllllli ‘MiUIJIIÚl ••IIHIMll fllMIMIMMM • IMIMIIIMMI MllliniMMiM. •vMMMiUMliilli ImiiimmIMMIm Aiiiiiiimimim) [i III lil II t IMH i jil"MM«Mir MIIIMMIIi' MIMMIM’ Miklatorgi eitféíag HFNflRHftRíiflR KLERKAR í KLÍPU Sýning föstudagskvóicl kl. 9 í Bæjarbíói. Aðgöngumiðasala frá kl. 4 í dag, sími 50184 Sími: 19185. CHAPLIN upp á sitt bezta Fimm af hinum heimsfrægu skopmyndum Charlie Chaplin í sinni upprun.alegu mynd. með undirleikshljómlist og hljóð- effektum. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Miðasala frá kl. 4. STJÖRNUBJÓ Simi 18936 Paradísareyjan Hin óviðjafnanlega og bráð- skemmtilega litkvikmynd, tek, in á Kyrrahafseyju Kenneth Moore. Sýnd kl. 9 Orustan um Kóralhafið Frá hinni frægu sjóorustu við Japani. Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð innan 12 ára. GÁMtA BiÓ Simi 11 4 75 Síðasta sjóferðin | (The Last Voyage) k Bandarisk litkvikmynd. Robert Stark, Dorothy Malone George Sanders. Sýnd kl. 5, 7 og 9‘. Símar: 32075 38150 Smyglararnir Hörkuspennandi ný ensk kvik- mynd i ljtum og cinemascope Sýnd kl. 5. 7 og 9,15 HAFNARFJARÐARBlÓ Sími 50249 Pétur verður pabbi Sýnd kl 9 í ræningjahöndum Sýnd kl 7 B í L A - LÖKK Grunnur Fyllir Sparsl Þynnir Bón. EINKAUMBOÐ Ásgeir Ólafsson. heildv. Vonarstræti 12 — Sími 11073. Mml 11 1 82. 7 hetjur (The Magnificent Seven) Víðfræg og snilldarvel gerð og leikin. ný amerísk stórmynd i lirum og PanaVision Mynd- in var sterkasta mvndin sýnd í Bretlandj 1960. Yul Brynner. Horst Buchholtz. Sýnd kl 5 og 9. Hækkað verð, Bönnuð börnum. AUSTURBÆJARBÍO Sími 11384. Framliðnir á ferð (Stop, Vou’re Killing Me) Sprenghlægileg og mjög spenn- andi, ný, amerísk kvikmynd í litum. Broderick Crawford. Claire Trevor Sýnd kl. 5, 7 oí HÁSKÓLABÍÓ Simi 22 1 40 Bolshoi-ballettinn Vegna fjölda áskorana verð- ur þetta einstæða listaverk sýnt í dag kl. 5, 7 og 9. AHra síðasta sinn. Simi 11544 Leiftrandi stjarna („Flaming Star") Geysispennandi og ævintýrarík ný amerísk Indiánamynd með vinsælasta dægurlagasöngvara nútímans. Elvis Presley. Bönnuð yngri en 14 ára. Sýnd kl 5 7 og 9 HÚSGÖGN Fjölbreytt úrval. Póstsendum. Axe! Eyiólfsson Skipholti 7. Síml 10117. Sængur Endumýjum gömlu sængura- ar. eigum dún- og fiður- held ver. Ðón- oci fiðurhreinsun Kirkjuteig 39, sími 33301. hiJhurðir Eik — Teak — Mahogny HÚSGÖGN & INNRÉTTINGAR Armúla 20, sími 32400. JNNHE/MTA LÖO FKÆ 9/<S TÖT2F vantar uncilinga til um: FRAMNES- VEG. VEST- URGÖTU. SELTJARN- ARNES SAMUÐAR- KORT Slysavarnafélags fslands kaupa flestir. Fást hjá slysa- varnadeildum um land allt í Reykjavík í Hannyrðaverzl- unjnni Bankastræti 6. Verzl- un Gunnþórunnar Halldórs- dóttur, Bókaverzluninni Sögu Langholtsvegí og í skrifstofu félagsins í Nausti á Granda- garði. Sængurfafnaður — hvítur og mislitur. Rest bezt koddar. Dúnsængur. Gæsadúnsængur. Koddar. Vöggusængur og svæfiar. KHflKI Skólavörðustíg 21. ★ NÍTÍZKU * HÚSGÖGN H N O T A N húsgagnaverzlun Þórsgötu 1. kipautgcrp ríkisins M.s. Herðubreið. fer austur um land í hringferð 26. þ.m. Vörumóttaka í dag og morgun til Hornafjarðar. Djúpa- vogs, Breiðdalsvíkur, Stöðvar- fjarðar, Mjóafjarðar. Borgarfjarð- ar. Vopnafjarðar, Bakkafjarðar, Þórshafnar og Kópaskers Far- seðlar seldir á mánudag. Nauðungaruppboð Húseignin Vitastígur 10, Hafnarfirði, þinglesin eign Magn- úsar Finnbogasonar, verður, eftir kröfu lögmannanna. Eyj- ólfs Konráðs Jónssonar og Jóns Magnússonar seld á opin- beru uppboði, sem fram fer á eigninni sjálfri föstudag- inn 22. þ.m. kl. 3 e.h. — Uppboð þetta var auglýst í 62., 64. og 68. tbl. Lögbirtingablaðsins. BÆJARFÖGETINN I HAFNARFÍRÐT til leigu á bíl með vökvakrana. Tökum að okkur fleyga og sprengingavinnu. Vélsmiðfan Kyndill. SÍMI 32778. Tit leigu verða tvær hæðir í húsinu Lindargötu 9 í vor, sem skrif- stofupláss. — Þeir sem hefðu áhuga fyrir téðu húsnæði gætu að nokkru ráðið innréttingu annarar hæðarinnar. — Upplýsingar í símum 13724 og 11915. DAGSBRUN og SJÓMANNAFÉLAGIÐ. KAUPFÉLAGSSTJÓRASTARF Kaupfélagstjórastarfið við Kaupfélag Hellissands, Hellis- sandi, er laust til umsóknar. Umsóknir ásamt meðmælum, upplýsingum um fyrri störf og kaupkröfum sendist fyrir 15. marz n.k. til formanns kaupfélagsins, Ársæls Jónssonar, Hellissandi eða til Jóns Arnþórssonar, starfsmannastjóra Sambands ísl. samvinnu- félaga, sem gefa allar nánari upplýsingar. Sjórn Kaupiélags Kellissands. Eimskipafélag íslands M.s. „Goðahss" lestar í New York um 12. marz, vörur til Reykjavíkur og ennfremur vörur til annarra hafna án umhleðslu, ef um nægilegt flutningsmagn er að ræða. M.s. „Mánafoss" lestar í Hull um 4. marz vörur til Reykjavíkur, ennfrem- ur án umhleðslu til Seyðisfjarðar og Akureyrar og ann- ara hafna, ef um nægilegt flutningsmagn er að raeða. H.F. EIMSKIPAFELAG ISLANDS. Stærðfræðírieildarsttidentar Góður reikningsmaður rneð stúdentspróf úr stærðfræði- deild óskast til úrvinnslu landmæl,inga. — Framtíðarstarf. Upplýsingar á Raforkumálaskrifstofunni Laugavegi 116. 4

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.