Þjóðviljinn - 22.02.1963, Síða 8

Þjóðviljinn - 22.02.1963, Síða 8
g SÍOA ÞJOÐVILJINN Föstudagur 22. febrúar 1963 Bollu- I dagurínn á \ Ymánudaginn \ Megrið ykkur ef þið eruð of feit samkvœmt þessari töfiu KONXJR BEINASMÁAR MIÐLUNGS STÖRBEINÖTTAR k Á mánudaginn kcmur cr bolludagurinn. Hann cr auðvitað fyrst og frcms| dagur barnanna, þegar þau fara á fætur fyrir all- ar aldir til að geta flengt pabba og mömmu í rúm- inu. En ætli mörgum full- orðnum þyki ekki líka gote að fá blessaðar rjómaboll- urnar mcð kaffinu. Vcrst er hvað þær cru dýrar í baka- ríunum (rjómabollan kostar kr. 5.00, krembollan kr. 1.55 og rúsínubollan kr. 1.55. Til þess að geta haft fleiri bollur á borðum væri því tilvalið fyrir þær hús- mæður, sem mega ver,a að því, að baka nokkuð af þeim sjálfar og hér fara á eftir uppskriftir á bollum sem Vilborg Björnsdóttir húsmæðrakennari hefur látið þættinum í té. FLEN GIN G ABOLLUR KARLAR BEINASMÁIR MIÐLUNGS STÖRBEINÖTTIR Hæð Þyngd Hæð Þyngd Hæð Þyngd Hæð Þyngd Hæð Þyngd Hæð Þyngd 147 41,5—44,3 147 43,4—48,4 147 47,0—53,8 157 50,6—54,2 157 53,3—58,1 157 56,9—63,6 149 42,2—45,3 149 44,1—49,4 149 47,8—54,9 159 51,6—55,3 159 54,4—59,6 159 58,0—64,7 151 43,0—46,7 151 45,0—50,6 151 48,6—55,9 161 52,6—56,3 161 55,4—60,8 161 59,0—66,0 153 43,8—47.4 153 46,2—51,6 153 49,7—57,0 163 53,7—57,3 163 56,5—61,9 163 60,1—67,4 155 44,9—48,5 155 47,3—52,7 155 50,8—58,1 165 54,8—58,4 165 57,6—63,0 165 61,1—68,9 157 46,0—49,6 157 48,3—53,7 157 51,8—59,2 167 55,9—59,8 167 58,7—64,4 167 62,2—70,4 159 47,1—50,7 159 49,3—54,7 159 52,9—60,3 169 57,2—61,2 169 60,0—65,4 169 63,5—72,0 161 48,1—51,8 161 50,4—56,0 161 54,0—61,6 171 58,6—62,7 171 61,5—67,4 171 65,1—73,7 163 49,2—52,9 163 51,5—57,4 163 55,2—-62,9 173 60,1—64,1 173 62,8—69,0 173 67,0—75,5 165 50.3—54,0 165 52,6—59,0 165 56,6—64,4 175 61,5—65,5 175 64,2—70,6 175 68,4—76,8 167 51.4—55,4 167 54,0—60,6 167 58,0—65,8 177 62,9—67,2 177 65,6—72,0 177 69,8—78,3 169 52,7—56,8 169 55,4—62,2 169 59,4—67,2 179 64,4—68,9 179 67,0—73,5 179 71,2—79,9 171 54,2—58,2 171 56,8—63,6 174 60,8—68,6 181 65,8—70,3 181 68,5—75,2 181 72,7—81,7 173 55,6—59,7 173 58,3—65,0 173 62,2—70,1 183 67,2—71,8 183 70,0—77,1 183 74,5—83,5 175 57,0—61,1 175 59,7—66,5 175 63,7—71,6 185 68,6—73,2 185 71,4—79,0 185 76,0—85,3 177 58,4—62,8 177 61,1—67,9 177 65,1—73,3 187 70,1—74,9 187 72,8—80,8 187 77,6—87,1 179 59,9—64,4 179 62,6—69,3 179 66,6—75,0 189 71.5—76,5 189 74,5—82,5 189 .79,4—88,9 181 61,2—65,8 181 64,0—70,8 181 68,1—76,8 191 76,3—84,4 191 74,5—84,4 191 81,0—90,7 183 62,6—67,2 183 65,4—72,2 183 69,5—78,6 193 74,4—79,4 193 78,0—86,2 193 82,5—92,5 4 bollar hveiti V/. bolli sykur . 1 bolli mjólk B 2Va matsk. smjörlíki rj Vs tesk. þurrger y 1 stórt egg Ví bolli ylvolgt vatn. Sykur, salt smjörlíki og mjólk sett í pott, hitað og síð- an kælt niður í ca. 30°. Perlu- gerið Ieyst upp £ volga vatn- inu og látið bíða 10 mínútur.Ijj Ilrært út í mjölið ásamt egg-N inu. Allt hnoðað saman. Lát-t| ið standa á hlýjum stað 2—3|| tíma. Mótaðar bollur og bak-^5 aðar við góðan hita. Taflan sýnir hina ÆSKILEGU þyngd fyrir þá sem eru 25 ára og eldri (reiknað með eðlilegum klæðnaði innan húss og skóm, hælahæð kvenna 5 cm og karla 2,5 cm). I !.......... Hað kvöldi morgun köldum sé deigið hnoðaðy og bakað næsta^ á að geyma það á stað um nóttina. styttir íífíð BERLINARBOLLUR I 30 gr. sykur 40 gr. smjörl. 1 egg 1V< dl. mjólk 1 tesk. vanilla 2'/■> tsk. þurrger 250 gr. hveiti sulta, tólg, flórsykur. Hnoðað og bakað í tólginni. Sultan sett inn í bollurnar. Það er erfitt að vera feitur. Sumum finnst það l-íka Ijót't. Nú á tímum er mikið talað um línurnar, offitu og megrunaraðferðir. Flestir yfir þrítugt eru meira eða minna of þungir. Margir reyna að halda í við sig eða megra sig, en aðeins einn af hverjum tíu ná einhverj- um árangri. Mörgum finnst það hrœðilegur hégómi þegar aðrir reyna að megra sig. En í raun og veru er það ekki bara tízkufyrirbrigði og fallegra að vera grannur — það er líka álikt hollara og þægilegra. Eftirfarandi grein um offitu er lausleg þýdd úr sænska blaðinu Stockholms- tidningen. FolSegir fjórburar Reynsla lækna sýnir eftirfar- andi: ★ Aðeins um 10% þeirra sem fara í megrunarkúr tekst að léttast eitthvað varanlega. ★ Ennþá færri tekst að komast niður í eðlilega þyngd og halda henni. ★ Mörgum sem reyna að megra sig tekst ekki einu sinm að léttast smávegis um tíma. ★ Oft leiða misheppnaðar megrunartilraunir til algerrar uppgjafar og reynir þá fólk að bæta sér upp vonbrigðin og hugga sjálft sig með að borða meira af Ijúffengum mat og sæt- gæti — sem aftur leiðir til þess að það verður enn feitara. Því þyngri á metunum sem ástæðan til megrunarinnar er. því meiri líkur eru til að hún takist. Sagt er að hégómaskap- 'tr og ótti við sjúkdóma og ó- 'ímabæran dauðdaga vegna of- itu sé það sem helzt fái fólk M að sjá að sér. Læknar segjast hafa pá eynslu að hégómaskapurinn sé íiklu algengari orsök megrun- r en óttinn. En draumurinn um fallegn öxt grefst með aldrinum undu e þykkra fitulag. Fólk sættir ig við fituna og huggar sig við '■æeindi og góðan mat. Draumurinn um fallegri vöxt grefst mcð aldrinum undír æ þykkra fitulag. Aðeins einum af hverjum tíu, sem reyna, tekst að megra sjg svo um munj. Evin styttist Fjórburafæðingar eru algengari en margir halda, en hins vegar er það ekki oft að öll fjögur syst- kinin lifa. Þessir fallegu fjórburar hér á myndinni eru fæddir í Zbraslav í Tékkóslóvakíu og hafa alltaf nóg að gera, segir móðir þeirra frú Hourová. Þcir eru á barnaheimili á daginn og þar er þessi mynd tekin. Drengirnir Vasck og Ivan til vinstri og systur þeirra Jana og Mila til haef.-i. Flestir sem vega of mikið eru )ó ekki sjúklega feitir, að þvi ir virðist. Burtséð frá tilfinn- finnanlegum vandamálum sem itan veldur þeim, hafa þeir rannski ekki fullkomna heilsu ’n alveg sæmjlega. a.m.k. á ngrj árum. Þegar á líður, verða þeir þo iirleitt að gjalda fitunnar með • uknum . sjúkdómum og styttri evi. Staðfræðilegar tölur sýna að 10 prósenta offita í samanburði við æskilega þyngd (sjáið með- fylgjandi töflu) eykur hættuna á ótímabærum dauðdaga um þriðjung. Þyngd sem er 20 prósent oí mikil eða meira eykur líkurn- ar á að deyja snemma um 50 prósent. Þessar tölur eiga fyrst og fremst við þá sem náð hafa 40 ára aldri. Borið saman við meðalmanns- aldur eykur fimm kílóa yfir- þyngd á aldrinum 45—50 ára hættuna á að deyja fyrir aldur fram um rúm átta prósent. Yfirleitt þola konur offitu betur en karlar. Eita og sjúkdómar Það er greinilegt samband milli fitu og aukinnar hættu á mörgum sjúkdómum. Til þessara sjúkdóma teljast sykursýki (einkum sú tegund hennar sem menn fá eftir fer- tugt) lifrarrýrnun. æðakölkun og hjartasjúkdómar af hennar völdum, of hár blóðþrýstingur. skorpunýra. gallpípusjúkdómar liða- og beinasjúkdómar, ó- '•eglulegar tíðir, æðaslit. fóta- veiki, magaveiki. útbrot og sál- sýki. Ófrjósemi og ofdrykkja er al- aengari hjá beim sem feitir eru. Þeir fara ver út úr slysum og uppskurðum. Hættan minnkar Það er vútað að manni með sykursýki eða of háan blóð- þrýsting skánar oft eða batnar við að léttast svo um muni. Hættan á ótímabærum dauð- daga minnkar mjög mikið við megrun. Bandarísk rannsókn (Build and Blood Pressure Study 1959) sýnir: að þeir sem eru 25 pró- sentum of þungir deyja fyrr en eðlilegt er. Dánartalan er 28 prósentum yfir meðallag. ★ að þeim sem tókst að losa sig við fituna lækkuðu þessa tölu þannig niður í 9 prósent. ★ að dánartalan yfir meðallag lækkaði enn meir meðal þeírra sem tókst að létta sig eftir að hafa verið 35—40 prósentum of þungir. ★ að hjá þeim sem héldu á- fram að vera alltof feitir jókst dánartalan upp í 51 prósent yfir meðallag. Ekki auðvelt Margir verða of feitir af hugsunarleysi og ónógum skiln- ingi á hættunni af langvarandi offitu. Þegar þeim verður ljóst hversu alvarlegt ástandið er orðið, eru þeir oft enn færir um að megra sig. En því miður er hvorki fullur skilningur á hættunni né vilji til að megra sig nein trygging fyrir að til- raunin heppnist. Rétt eins og viljinn til að bjarga lífinu er ekki nein trygging fyrir því að sá sem dottið hefur í vök, komist uppúr henni. Fitan er þessu fólki miklu alvarlegra og erfiðara vanda- mál en virðist af þeim ráðum Framhald á 10. síðu

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.