Þjóðviljinn - 23.02.1963, Page 3
Laugardr^ur 23. febrúar 1963
ÞJÖÐVILJINN
SfÐÁ 3
Verði ráðizt á Kúbu,
hlýzt af heimsstríð
MOSKVU 22/2 — Malínovskí, landvarnaráðherra
Sovétríkjanna, varaði í dag Bandaríkjamenn við
því að ráðast á Kúbu. Yrði ráðizt á Kúbumenn,
sagði hann í ræðu í Moskvu á afmælisdegi sov-
ézka flotans, myndi af því hljótast heimsstyrjöld
og í henni myndu Bandaríkjamenn verða afmáð-
ir og allar þær þjóðir sem leyfa þeim herstöðvar.
GENF 22/2 — Bandaríkjamerm
hafa tilkynnt Sovétríkjunum að
þeir séu fúsir til að hafa sjö
eftirlitsferðir á staðnum að
samningsgrundvclli við samning-
ana um bann við kjarnorkutil-
raunum. Áður hafa þeir haldið
fast við a.m.k. átta til tíu eftir-
litsferðir. .
Sovétríkin hafa hins vegar
hingað til ekki viijað fallast á
fleiri en tvær til þrjár eftirlits-
ferðir og lagði fulltrúi þeirra á
afvopnunarráðstefnunni í Genf á
það áherzlu í dag að bráð nauð-
syn væri að komast að samkomu-
lagi um tölu eftirlitsferða og sov-
ézka tillagan um tvær til þrjár
árlegar ferðiir yrðu að vera grund-
völlur þess samkomulags. Ekki
væri hægt að ræða aðrar hliðar
kjarnavopnabannsins fyrr en
samið hefði verið um þetta.
Myndin hér að ofan er frá
opnun afvopnunarráðstefnunnar.
Ná?!i radarsam-
cii
PASADENA 22/2 — í dag t.ii-
kynnti Tæknistofnun Kaliforníu
að vísindamenn við stofnunina
hefðu náð radarsambandi við
reikistjörnuna Mars. Fyrsta til-
raunjn sem heppnaðist var gerð
21. janúar frá Goldstone stöð-
inni í Kaliforníueyðimörkinni.
2. febrúar, þegar Marz var
næst jörðu. í 200 millj. km.
fjarlægð. var gerð önnur til-
raun Þá liðu 11,1 mínútur þang-
að tj’ -’-rmerkið til Mars kom
aftur 4-' stöðvarinnar.
Sérstaka athygli vakti það að
Malínovskí ítrekaði það sem áð-
ur hefur verið fullyrt af sov-
ézkum valdamönnum að Sovét-
ríkin ættu nú varnarvopn sem
'vtt gætu hvers konar flugskeyt-
im sem gegn þeim væru send.
j Margt stórmenna var viðstatt
■^afmælisathöfnina. þeirra á með-
Ofsalegur jarðskjálffi í Libyu
500 fórust, þúsundir
misstu heimili sín
BENGHAZI 22/2 — Meira en 500 manns biðu
bana og annar eins fjöldi slasaðist í ofsalegum
jarðskjálfta sem varð í gærkvöld í bænum Barce
í Libyu. Yfir tólf þúsund manns misstu heimilf
sín og nærri öll hús borgarlraiar hrundu eða
skemmdust mikið.
Fjöldi manns vinnur að því
un'dír forystu innanríkisráðhérrá
landsins og yfirmanns varnar-
liðsins að bjarga og hjúkra hin-
um sasrðu og grafa dauða og
særða undan rústunum. Mikil
rigning er nú í Barce og tefur
björgunarstarfið. Auk innlendra
björgunarsveita hefur bandaríski
flugherinn sem hefur herstöð í
Wheelus, tæpa 500 km frá slys-
staðnum, sent hjálparsveitir á
staðinn, fimm þyrlur, sjúkra-
gögn og tvo sjúkrabíla. Flugher-
inn hefur ennfremur komið upp
sjúkraskýli við Barce. Brezkar
hersveitir hafa einnig verið
sendar á vettvang og brezki
l ilt um efnahags'
mál í Danmörku
KAUPMANNAHÖFN 22/2 —
Danska þingið kemur saman
á sérstakan fund á mánu-
daginn til að ræða tillögur
dönsku stjórnarinnar sem
miða að því að kveða nið-
ur verðbólguna og stöðva
kapphlaupið milli verðlags
og launa.
í dag ræddu danska ríkis-
stjórnin og fulltrúar stjórnarand-
stöðunnar lagatillögur Jens Otto
Krag forsætisráðherra um svo-
kallaða ..heildarlausn efnahags-
málanna". Eftir tveggja tíma við-
ræður þótti ljóst að ekki væru
raunhæfir eða pólitískir mögu-
leikar á frekari samningum fyrr
en í næstu viku. en áður hafði
stjórnin áformað að leggja tillög-
urnar fyrir danska þingið á
morgun.
Fyrr í dag ræddi Krag forsæt
isráðherra efnahagsvandamálin
við fulltrúa alþýðusambandsin'
og síðar einnig við fulltrúa vinnv-
veitendnf'.’-nhandsins.
Dansk" -tjórnin hafði gert rað
fyrir að 1 ':ast mætti að fá fjóra
gömlu flokkana til að standa
saman að þingsályktunartillög-
unni um „heildarlausnina“ með
stjórninni, en þessir flokkar era
Ihaldsflokkurinn, Vinstri flokk-
urinn og stjórnarflokkarnir tveir.
sósíaldemókratar og radikalar.
í tillögum stjórnarinnar um
allsherjarlausn á efnahagsmálum
bjóðarinnar er gert ráð fyrir
banni við hækkunum á verðlagi,
hlutabréfa-arði og álagningu;
kjarabótum beim lægst launuða
til handa, breytingum á eftir-
launakerfinu og niðurskurði á
skattaívilnunum. Ætlun stjórnar-
innar er að skapa með þessu ró
á vinnumarkaðinum og stöðva
verðbólguna.
Eftir að slitnaði upp úr við-
ræðum stjórnar og stjómarand-
stöðu og tillögurnar urðu kunnar
í dag hefur alþýðusambandið
lýst yfir fylgi sínu við þær, en
vinnuveitendasambandið og sam-
band opinberra starfsmanna hafa
mælt gegn þeim.
Samþykki danska þingið ekki
tillöguna um „heildarlausn efna-
hagsmálanna“ mun það rofið og
efnt til nýrra þingkosninga 19.
marz n.k.
flugherinn hefur sent lækna,
hjúkrunarkonur og lyf frá Kýp-
ur.
Jarðskjálftinn varð um kl. 16.30
eftir íslenzkum tíma og mynd-
uðust þá stórar sprungur í jörð-
ir.a og flest hús bæjarins hrundu.
Eftir jarðskjálftann kom þrumu-
veður og steypiregn svo að
gjárnar og holurnar sem mynd-
azt höfðu í jörðina fylltust af
vatni og hefur það mjög tor-
veld.að björgunarstarfið. Jarð-
skjálftinn náði yfir 32 km breitt
svæði.
Grófust sjálfiir í rústunum
Bandarískur flugmaður sem
kom frá Barce til Trípolí í morg-
un skýrði frá því að flokkur
Líbýumanna sem leituðu að og
reyndu að bjarga lifandi fólki úr
rústunum, hafi sjálfir grafizt
undir húsi sem hrundi skyndi-
lega til grunna.
Barce er við ströndina, 90 km
fyrir norðaustan Benghazí, og
kom mjög við sögu í heimstyrj-
öldinni síðari þegar brezkar og
þýzkar hersveitir börðust hvað
eftir .annað um borgina 1941 og
1942. íbúar borgarinn.ar eru um
10 þús. og hafa þeir flestir orð-
ið heimiljslausir í jarðskjálftun-
um. Um 35 þús. búa á svæðinu
umhverfis borgina.
Nýtt heimsstrið yrði það síð-
Björgunstarfinu er haldið á-
fram, en óttazt er að enn fleiri
hafi látið lífið en vitað var um
í gærkvöld.
Mikiar náttúruhamfarir
undanfarið ár
Síðasta stórslysið af völdum
náttúruhamfara á undan jarö-
skjálftanum í Líbýu varð 27.
október í fyrra þegar fárviðii
gelck yfir Thailand og varð þús-
und manns að bana og olli mik-
illi eyðileggingu. Mánuði fyrr
fórust um 800 manns í flóðum
i Barcelona háraðinu á Spáni og
1. september varð jarðskjálfti
í Iran, sem náði yfir 20 þúsund
ferkílómetra svæði, yfir tíu þús-
und manns að bana.
Mörg önnur stórslys af nátt-
úrunnar völdum urðu árið 1962
og komst tala þeirra sem fórust
í þeim upp í tugi þúsunda.
Nægir þar að minna á t.d. hin
miklu skriðuföll í Perú fyrir
ári þar sem meira en 3000 manns
fórust og flóðbylgjuna við strönd
Norðursjávar, einkum í Hamborg,
sem varð a.m.k. 500 manns að
bana.
al Krústjoff, og var hann að þessu
sinni kiæddur hershöfðingja-
klæðum, einnjg Bresnéff forseti,
Báðum var vel fagnað af 6.000
gestum þegar þeir komu.
Nýtt heimsstríð yrði það síð-
asta, sagði Malínovskí. Auð-
valdsþjóðfélagið mun þá líða
undir lok. Við viljum enn einu
sinni minna ráðamenn vestur-
veldanna á. að við erum ó-
hræddir. Við munum geta end-
urgoldið hverja þá árás sem á
okkur verður gerð svo að þeir
sem á okkur ráðast munu hverfa
í logum kjarnorkueldsins. Þess
vegna gefum við þeim aðeins
betta eina ráð: Gætið ykkar og
haldið höndunum frá sprengju-
hnöppunum sem mundu leiða af
sér ragnarök ef á þá verður
þrýst. Ef á Kúbumenn verður
ráðizt. munu Sovétríkin verða
fyrst til að koma þeim til að-
stoðar.
Polaris-k.afbátar Bandaríkja-
manna myndu ekki reynast þeim
jafngóðir og þeir herfðu haldið,
sagði Malínovski. Fioti okkar og
flugher geta gert ó.virkar bæði
Malínovskí
landstöðvar fyrir flugskeyti og
kjarnorkukafbáta. Landvama-
sveitir Sovétríkjanna geta með
stuttum fyrirvara sett hvem
þann árásarmann í spennitreyju
sem áræðir að ráðast á þau.
NAPOLI 22/2 — f kvöld féll
mikil skriða á þorpið St. Hant-
onio, skammt frá Napoli. Þorp-
ið grófst undir skriðunni. sem
var um 400 metra breið og
misstu íbúar þess, 75 manns,
þar aleigu sína. Miklar rigning-
ar síðustu daga voru undanfari
skriðunnar.
Skriðan kom öllum að óvör-
um og sátu þorpsbúar að snæð-
ingi þegar hún kom veltandi nið-
ur fjallið, en öllum tókst þó að
forða sér.
Höfum fengið tízkufeiknara og
modelkjólameistara fró YÍNARBORG
Hér er um að rœða þjónustu sem er
algjör nýjung hér á landi Dömur
sem cetla að fó kjóla fyrir vorið
i við okkur sem fyrst
MARKAÐUPINN
Laugavegi 8f