Þjóðviljinn - 02.03.1963, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 02.03.1963, Blaðsíða 4
SÍÐA ^JÖÐVHLTTNN Iiaugarda-gtfr -2. -*»asz~t l982' SPÁÐ OC SPIALLAÐ UM HANDKNATTLEIK önnur deild'in í kvöld í kvöld keppa Breiðablik og ÍA, og eftir leikjum þess- ara liða undanfarið ættu Skagamenn að vinna með nokkrum mun. Þeir hafa lfka meiri leikreynslu en Breiða- bliksmenn, sem brátt ■ fyrir slæm æfingaskilyrði, hafa náð furðu góðum árangri. Siðari leikurinn er á milli Vals og Keflavíkur, og ætti Valur að vinna þann leik. Hinir ungu Keflvíkingar gera margt laglega bæði hvað snertir knattmeðferð og hraða, . en þá skortir enn leikreynslu. ■Enefþeir taka handknattleik- ínn alvarlega ætti Keflavík að fá gott lið úr þessum hóp eins og þeir hafa leikið i flestum leikjum sínum undan- fari-ð'. ■ * 1 ■ 1 ' Á undan fer fram leikur í 3. flokki 1A og KR sem KR ætti að vinna með sínu ágæta liði. Á ,morgun klukkan 2 held- ur mótið áfram og fara þá átta leikir fram, en það eru: 2. flokkur k. b. Víkingur— Þróttur. M-fl. kvenna Ár- mann—Breiðablik. 3. flokkur k. b. Víkingur—Valur. 3. fl. k. b. Þróttur—Fram. 3. 11. k. a. Haukar—fA. 2. fl. k. a. tA—Fram. 2. 11. k a. Valur— Ármann. 2. deild karla Hauk- ar—1A. Þessi síðasti leikur getur orðið jafn og fvísýnn og fyr- irfram ekki gott að slá fostu hvor sigrar í þeirri viðureign Báðir hafa átt nokkuð góða leiki. lA menn eru sterkir og traustir og kunna töluvert fyrir sér. Haukar ráðg ef til vill yfir meiri leikni og kupn- áttu, en það er -engan - veginn yíst að það dugi. Vafataust spennandi leikur. ef báðum tekst upp. Frímann. Akumesingar hafa staðið sig vel í 2. deild. Myndín er tekin í leik þeirra við Ár- mann á mótinu fyrr í vetúr. rieiknum lauk með sigri Ár- manns, en Skagamenn áttu flillt eins mikíð í leiknum, <?g Ármenningar heittu mjög kröftum til ná i stigin. i Góð afrek á og met hjá Hrafnhildi Guðmundur Grímsson, Á, setti drengjamet í 50 m. bringusundi sveina Körfuknattleiks Annað kvöld, sunnudag, faru fram tveir leikir á Körfuknaít ■' leiksmóti Islands. 1 meistara- ■ flokki karla keppa IR og KFR og í 2 II. karla keppa a-lið KR og a-lið Ármanns. Leikur tR og KFR getur orðið skemmti- legur. Þess er skemmst að minnast að KFR sigraði Is- landsmeistarana í hraðkeppnis- móti fyrir skömmu. Leikirnir hefjast á Hálogalandi kl. 20.15 4. fl. ÍR (b-lið) :KR 3. fl. KR-Ármann ÍR (b-lið):KFR. Fyrir hádegi á morgun fara fram nokkrir leikir í yngri flokkunum: Þessir leikir fara fram í I- þróttahúsi Háskólans og hefj- ast kl. 9.30. f.h. Ffí vann Handknattleikslið FR, sem nú er á keppnisferðalagi í Þýzkalandi, keppti í gærkvöld í Esslingen. Hér var um hraðkeppnimót að ræða, og tóku þátt í því þrjú lið: FH, Esslingen (sem kom hingað í fyrra) og svo úrvalslið frá borginni Essling- en og nágrenni. FH vann úrvalsliðið — 18: 10 en tapaði fyrir Esslingen — 12:14. Leiðrétting Á íþróttasíðunni í gær urðu þáu hrapalegu mistök, að rang- ur inngangur var á viðtals- grein við hinn ágæta hand knatfleiks- og knattspyrn-) mann. Guðjón Jónsson. E' hann og lesendur beðnir v»' virðingar á þessum leiðu mi . tökum. Inngangurinn átti a7' vera þannig: Það er ekki algengt nú ' tímum að einn og sami maði" sé Islandsmeistari í tv.eim ■ bró.ttagreinum sama árið. GU‘" jón Jónsson, handknattloii- maður og knattspyrnumaði”- Fram. vann þetta afrek á r" asta ári. og er nú í Tel--’ meistaraJiðum V-~ ~ í handknattleik og .knattspyrn’ Þau Hráfnhildur og Guömundur Gíslason báru enn sem fyrr sigur úr býtum yfir keppinautunum. Hér sjást þau í hópi erlendra gesta cr kcpptu hér fyrir skömmu. Frá vinstri: Christian Bjarne (Noregi), Guðmundur Gíslason, Hrafnhildur, Kristina Larson (Svíþjóð), Roland Lundin (Svíþjóð) og Árni Kristjánsson. Sundmót KR fór fram í fyrrakvöld. Voru morg' góð afrek unnin. og Hrafnhildur Guð- mundsdóttir, ÍR, bætti eigið íslandsmet í 100 m. Guðmundur Gísla- son sannaði fjölhæfni sína með því að sigra í bringusundi, en yfir- leitt hefur hann alls ekki keppt í þeirri -undgrrein. Árangur Guðmundar Gríms- sonar og sveínamet i 50 metra j bringusundi er mjög athyglis- | verður, éinkum þar sem hann sigi-aði einnig á sömu vega- lengd í drengjaflokki — og á nákvæmlega sama tíma. Crsllt: I einstökum greinum urðu . ' essir fyrstir: 200 m skriðsund karla: i. Davíð Valgarðsson IBK 2:ir !. .Júlíus Júlíusson SH 2.35 4 3. Ómar Kjartansson SH 2.47.8 50 m, þringusund telpna: 1. Matthildur , Guðmundsdóttir . . Á 41.7 sek. 2. Auður Guðjónsdóttir IBK 42.4 3. - Kolbrún Guðmundsdóttir IR 42.7 100 m. skriðsund kvenna: 1. Hrafnhildur Guðmundsdótt- ir IR 1.0,4 mín. 2. Ásta Ágústsdóttir SH 1.23,5. •HrafnhHdui Guðmundsdóttir. 50 m. baksund karla: 1. Þorsteinn Ingólfsson 35.0 sek. 2. Guðm. Guðnason KR 35.2 3. Guðberg Kristinsson Æ. 36.8 sek. 100 m. bringusund karla: 1. Guðmundur Gíslason IR 1.16,0 mín. 2. Ólafur B. Ólafsson Á. 1.17.0 3. Erlingur Jóhannss. KR 1.18,0. 50 m. bringusund sveina: 1. Guðmundur Grimsson A 38.3 sek. 2. Þorsteinn Ingólfsson Á. 40.5 3. Jóhann Bjamason SH 40.8. 50 tn. flugsund karla: 1. Guðmundur Gíslason iR 30.3 2. Pétur Kristjánsson Á. 30.9 3. Davið Valgarðsson IBK 33 0 100 m. brfingusund kvenna: Hrafnhildur Guðmundsdó' ir IR 1.21,8 mín (Isl. met) Auður Guðjónsdóttir IB1 1.32,6 Matthildur Guðmundsdótti 1.33,8. m. skriðsund drengja: ' Valgarðsson tB'( nín. Framhald á bls. 10. Ótrúlega mikið af stjóm- starfi íþróttahreyfingarinnar fer fram í nefndum. Senni- lega er það mun meira en nokkum órar fyrir. Er þar um að ræða nefndir sem starfa árlangt að vissum verkefnum, og eins nefndir sem eru skipaðar til að leysa tiltekin verkefni í lengri eða skemmri tíma. 1 félögum þar sem deilda- skipting hefur ekki átt sér stað, er venjan að skipa sér- stakar nefndir til að annast umsjón með hinum ýmsu í- þróttagreinum félagsins. Hugs- azt getur, að hver grein skipti starfinu enn nánar með nefndum sem sjá um ýmsa flokka, ef um aldursskiptingi: er áð ræða. Hafi félagið bygg- ingarframkvæmdir í huga eða framkvæmd eru skipaðar nefndir, og að lokinni bygg- ingu er sVo skipuð reksturs- nefnd til að sjá um daglegan rekstur, vallarins, byggingar- innar eða laugarinnar sem byggð hefur verið. Ýmsar aðrar nefndir: s.s. skemmti- nefnd, fjárhagsnefnd -eru næstum í hverju félagi. Oftast eru starfandi marg- ar nefndir árlangt og f styttri tíma, sem skipaðar eru af heildarsamtökum, sem eiga að starfa fyrir heildina meira eða minna, lengur eða skem- ur. Að velja í nefnd Nefndir innan íþrótta- hreyfingarinnar eru aðilar, sem sannarlega er vert að veita athygli. Þær hafa mik- •ið-tneiri áhrif á vöxt og, við- 'gáng íþróttáhryefingarinnar í landinu en flestir vilja vera láta. • Það > 'er >'■ þvf1 ‘ í ’ fyi'stá'1 'lagi mjög þýðingarmikið að í þær veljist menn sem þekkja það verkefni sem nefndin á að ieysa, eða hafi þann áhuga til að bera að einstaklingar hennar komist fljótt inní verkefnið. Á bví getur oltið hvort það gagn, sem af skip- un hennar verður, er svo sem til var ætlazt. I öðru lagi er það hlutverk þeirra stjórna sem nefndirnar skipa að fylgjast með störfum þeirra, sjá um að þau verk séu unn- in sem þeim var ætlað, og að þær skili áliti eða geri grein fyrir störfum sínum á eðlilegum tima, og eins þeg- ar viðkomandi stjórn óskar þess. Þó margar nefndir hafi starfað mjög vel og unnið brekvirki fyrir íþróttahreyf- inguna, mun þó of oft vera um misbrest að ræða. og.oft fæst ékki sá árangur sem hægt er og til var ætíazt. Kemur þá oft til að í nefnd- imar eru skipaðir menn sem ekki hafa nægan áhuga eða að menn hafa ekki næga þekkingu. og svo getur ástæð- an verið sú að stjómin sem fylgjast átti með störfum var ekki því starfi sx'nu vaxin og lét skeika að* -sköpuðu.'' Þar liggur eitt uf ;hinum. tnikil- vægu verkefnum .' stjórrianna, að hafa yfirsýn • yfir '-' það hvemig nefndir vinna. Því miður rekur maður sig oft á það að menn táka. 'ekki alvarlega þó þeir séu ski.paðir í nefndir, þeir láta éig Vanta á fundi, og láta naestum eins og þeir viti varia að til'-'þéss er ætlazt, að þeir séu ■ virkir. Ekki símafundi • Sérhver nefnd, sem. skjpuð er þarf að vinna skipi(léga fyrst og íremst hvaö snertir umræðufundi um, verkefnið. Þó ill nauðsyn verði til þéss að menn afgreiði mál með simavíð.tölum, ér það hvérgi nærri gott,.- né heldur áð at- kvæðamesti nefndai'maðugjnn taki til sinna ráða og afgreiði og frarnkvæmi eftir sínu höfði. Að hittast, halda fund sapx- an og ræða málin er miklu þýðingarmeira félagslega séð. Á slíkum fundum örfa -menn hver annan til starfa, •. koma fram með sínár Skóðanir. og þá getur margt nýttrpg þýð- ingarmikið komið. frarrj- •.. -• Þó mikið þyki af nefndum starfandi innan íþróttahroyf- ingarinnar, munu þær ,pamt ekki of margar, Þær eru einn liðurinn í því að reyná að dreifa stariinu- á fleiri hend- ur. en það hefur oft verið erfitt að jafna þær byrðarÆem íþróttahreyfingunni fylgja, . Geta áorkaf) miklu '',A ... Nefnd. sem 'skilur. hlutyerk s.itt, getur .starfað furðu sjálf- stætt, og án þess'-að stjörutn blandi. sér í mál- henhan Hitt getur líka •: verið várhugavert að sleppa algjörlega hendi' af nefnd sem falið hefur 'verið verkefni að leysa, það getur komið fyrir að þær starfi ekki í anda félagsins, og farí. sföu fram. Þessvegna ér: náuðsyn- legt fyrir félagsstíÁSPin%=«5^ bann aðila sem skipaði nefnd-i ina, .að fylgjast með störfurn hennar, Þejta^ ,ér .þHjij meiri þörf' þar sem'- SVO?fl)|jrið afj stjómstarfi íþróttaixreyfing- arinnar íer fram t nefndum,' í hinum ólíkustu stprfum.-.Því; betur sem nefndum þessum..er! stjómað .þeim mun meiri,,ál--, angri ná- þær, en öU., .-.slflci stjóm er í höndum ..'hejrgræ sem skipuðu þag’. « Og þvl mg- fösKitað því! betur -seAi ii<Éfuur'e^A ,4kipað-> ar, og þvi meiri ábyrgðartil- finningu þær hafn •_ ,pg, 5 .Ijei'í betra eftirlit sem haft' er með beim, því öruggara ofí vissara starf , inua vjMBEœaí hendi fyrir félaga og íþrótta- hreyfinguan, en þar má aldrei slaka á ef vel VHOJLEG SKÍÐAMÓT HALDIN Á SIGLUFltÐÍ Siglufirði 28/2 — Starfsemi Skíðafclags Siglu- tarðar hefur verið góð og nvik 1 og frá áramóturh hafa veri' -'din vikulega skíðamót. Snjóleysi hefur þó sett sfn ^kmarkanir við mótin og he- ur aðallega verið keppt í alp, greinum, en nú hefur sniá aukizt hér og í dag var mik snjókoma og orðið bungfært götum bæjarins af þeim sök- um og lyftist brúnin á mörg- um skíðakappanum. 'Þessi vikulegu skíðamót eru, 'iður í undirbúningi fyrir lands-. ■nót skíðarrianna. sem haldiðj erður , á Norðfirði um næstu 'ska og ætla Siglfirðingar sér; ' senda bangað harðsnúið lið ■ -angur af bessum mótum hef- - verið allgóður og væntum 1 ’ð hins bez’ta af mönnum Vkar enda »r Siolufiarðnr út- .ngunarvé' f->-'ða-; menn.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.