Þjóðviljinn - 02.03.1963, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 02.03.1963, Blaðsíða 6
s SÍBA ÞJÓÐVIL.IINN Laugardagur 2. marz 1963 Ofsóknum mótmælt Ætlar að leita hælis í Svíþjóð Afhjúpaii vesturþýzka nazista, og er nú neyddur til að flýja fand — Svíþjóð er réttarríki og þess vegna ætla ég að fara þangað, segir dr. Eltnar Herterich. Hann telst þjóðníð- ingur í Vestur-Þýzkalandi vegna þess að hann afhjúp- aði fyrrverandi herréttardómara nazista, Rudolf Schied- emair og aðra nazistaböðla. Þannig kemst fréttaritari norska Oagbladets, Jon-Hjalm- ar Smith, að orðj í upphafi fré.tar frá Bonn. Schiedémair þessi var her- réttardómari í Noregi á stríðs- árunum og dæmdi þá fjölmarga norska föðurlandsvini tii dauða. Eftir stríðið komst hann til mikilla virðinga í þýzikum dómsmálum og varð stjórniagadómari í Bajern. Dr. Herterich kærði hann fyrir stríðsglæpi á grundveili skja'.a sem birt höfðu verið í Austur- -S> ^kærðir Aref, hinn nýi valdhafi í írak hcfur lýst þvi yfir, að réttast sé að útrýma öllum kommúniátum, meða' annars sökum van- trúar þeirra. Og hann hefur ekki látið sitja við orðin tóm — kommúnistar og aðrir framfarasinnar i írak hafa verið of- »Mtir á alia lund og myrtir margir hverjir síðan hann hrifs- aðí völdin. — Myndin sýnir stúdcnta í Prag — tékkneska og erlenda — sem láta i Ijósi samúð sina með hinum ofsóttu og stuðning við áframhaidandi frelsisbaráttu fólksins i írak. Um það bil 70 íþróttamenn í Stokkhólmi og nágrenni eiga í vændum að verða ákærðir fyrir skattsvik. Flestir þeirra fást við knattspyrnu eða ís- hokcey. Ennfremur hafa skatta- yfirvöldin í Norður-Svíþjóð á- kveðið að rannsaka tekjur skíðamanna í þeim landshluta. Telja yfirvöldin að verðlaun skíðakapppanna séu skattskyld. Skattayfirvöldin í Stokkhólmi hata skýrt frá því að fjöldi í- þróttamanna þar í borg hafi ekki gefið upp tekjur þær sem þeir hafa af íþrótt sinni. Oft eh þar Uhi að raéða 30 til 60 þúsund króna aukatekjur. Prófessor og hershöfðingi predika kynþáttahatur Um, þessar mundir er æði stermasamt um vestur-þýzka prófessorinn og hershöfðingjann August von der Heydte, e-i hann varð þekktur fyrir að kaera vikublaðið Der Spiegel fyrir landráð. —- Von der Heydte sagði, að negrar væru aðeins hálfir menn og því miður væru þeir allt of margir. Þetta fullyrðir Neu- man.n ritstjóri í Ntirnberger Zéitung. Prófessorinn svaraði með . þvi að kæra ritstjórann fyrir meiðyrði. Ritaði óhroðann niður .Neumann ritstjóri var við- staddur þegar ingurinn hélt þjóðréttarfræð fyri.rlestur 21 Asafáll af þakinu London og Reykjavík hafa það sameiginlegt að á báðum •töðum er verið að sýna Pétur Gaut eftir Ibsen. f London er Pétur sýndur f Old Vic-leikhúsinu. Um síðustu helgi gerðist það að Ása móðir hsms féll ofan af kofaþakinu þar sem hann skildi hana eftir. Fallið var um þrjá metra og hún lá á sviðinu og engdist af sársauka. Um þúsund leikhús- gestir horfðu á það sem frani fór án þess að hafast að. Tveir starfsmenn leikhússins þustu loks til og hjálpuðu henni á brott. Síðar tilkynnti St. Thomas-sjúkrahúsið að loik- konan. Chaterine Lacey. hefði mjaðmarbrotnað í fallinu og yrði að liggia nimföst í fimm vikur. -<S> nóvember síðastliðinn. Hann varð svo gramur yfir því sen’ hann heyrði að hann ritaði það niður á staðnum. Samdægur1 afhenti hann notarius publicu- tilvitnanir þær sem hann hafö ritað eftir prófessornum. Áður hafa stúdentasam'ö'- sósíaldemókra'n sakað von dc Heydte um að predíka kyn báttahatur frá kennaraborðinu og krafizt þess að bæði land- varnaráðuneytið og háskólinn í Wiirzburg losi sig við hann. Einnig í þessu tilviki svaraði prófessorinn og hershöfðinginn með því að höfða moiðvrðamá! ..Neerar eru rlvv“ Nú hefur blað stúdentasam- bandsins birt bað sem Neu- mann heyrði við annað tæki- færi. Samkvæmt. því sagði von der Heydte að hann væri > eini háskólakennarinn í V-Þýzka- landi sem berðist fvrir kvn- háttaaðskilnaði. Þar að auki sagði hann að menn vrðu að líta á negrana eins og hver önnur dýr. Það væri um að gera að sem flestir beirra dræpust. Ekki kvaðst hpnn ski’ia afstöðn Sameimtðn bióðanna. Neumann hefur laet eið að bví að hann hafi skráð ummæli prófessorsins eins samvizkn- samiega og honum var nnnt. Von der Hcvdte fnllvrðir hins- vegar að allt hetta sé helber lvgi. Lögmaður hans hefur sent út vfirlýsinmi bar sem segir að fullvrðinear Nei'manns séu uno- spuni frá rótum. Von der Heydte kveðst nú vera .algjörlega andsnúinn öllu kynþáttamisrétti — meðal ann- ars af trúarlegum ástæðum. En margt getur komið á dag- inn. ekki sízt þegar meiðyrða- málin koma fyrir rétt, enda mörg vitnin gegn prófessornum. Friedrich August von der Heydte er meðlimur Kristiiega demókralaflokksins. Hann er æðsti yfirmaður í varaliði vest- ur-þýzka hersins. Berlín og það hefur nú haft þasr afleiðjngar að hann télur sér ékki lengur vsért í VéS'.ur- Þýzkaiandi og hefur kosið að flýja land Fer til Sviþjóðar Hann hefur nú ákveðið að r.ytjasf úr landi til Svíþjóð- ðr áður en langt um h'ður og setjast þar að. Hann tekur með sér fjölskyldu sina. en hann á konu af ungverskum ættum og fvö börn. Hann ætlar fyrst tii Stokkhólms eða Uppsala í at- vinnuleit. en ennþá er óráðið hvar hann og fjölskyidan sezt að í Svíþjóð. f síðustu viku var dr. Hert- erioh dæmdur í ski’orðsbundið , fangeisi og sekt fyrir meiðyrði | um lögmann nazistahöðulsins i Schiedemairs, Hann segir að hað sé orðalag á beim dómi sem hafi verið dropinn sem fyllti mælinn og varð til þess að hann ákvað að fara úr landi. En hann hafði þó orðið fyrir ámsum ofsóknum áður, Þann- | ig hefur ekki linnt hótunum i garð hans og fiö'skv’du hans síðan hann kærði Schiedemair. Þær hafa verið af be=su tagi: — Þú ert einn af þeim sem við gleymdum að drepa gas- klefa bafa ónafngreindir menn sag' við hann í símann. Tannlæknir einn í Wúrzbur". bar sem Herterich bvr. béfur auglýst í blöðunum að hann sé ekkert skyldur honum. þótt K«ir heri sama nafn. : • '‘" .>■>'>■,» Kona Herterichs handtekin Dr. Herterich tókst að koma Schiedemair úr embættj o® einnig f.vlki '■'st.ióranum Karh' Ko’b i Baiern. en það var sið- ur en svo vel þegið af með- borgurum hans Það var ekki aðeins hann sjá’fur sem varð fyrjr aðkasti heirra ng stjórn- arva’danna. Kona hans var hand'ekin fyrir smávægilega 'ök T,ö?reslan varð að láta hana lau’a aftur vegna þ°ss að onginn var til að gæta barna heirra hióna. en henni var til- | kvnnt að hún vrði að fá ein- hverja ættineja til að gæta ! harnanna. svo að hæet vrði j rift f rrr*1 c;n nf^If T7oct_ urþýzk blöð höfðu orð á því að grejnilegt væri að um ofsóknir lögreglunnar á hendur frú Hértérich værj að ræða. „Engan réft til að snuðra um fortíð manna“ Méiðyrðadómurinn yfir Hért- erich hefur einnig vérið gagn- rýndur, einkum fyrir þær for- sendur dómsins að hann hafi ekki „haft neinn rétt til að snuðra um fortíð manna fyrst almenningsálitið væri því and- vígt.“ Herterich segir sjálfur að þetta minni átakanlega um rétt- arfarið á dögum nazjsta. Þá var oft vitnað í hið „heilbrigða al- menningsálit". þegar dómarar gengu í berhögg við lög og rétt. Oberlander sendur til Bandaríkjanna Theodor Oberlánder prófessor — sem á sínum tíma var „flóitamálaráðherra" í Bonn — er nú farinn tii Bandarík.j- anna til að ráðgast við stjórn- málamcnn, sem hröklazt haf- frá Auslur-Evrópu að sögn. Allt bcndir til þess að þessi för hans sc farin að vil.ja Bonn- stjórnarinnar. Áður en hann lagði land undir fót ræddi hann við Adenaucr kanslara, Hans Globke ráöuneytisstjóra, Giinth- cr von Hase, blaðafulitnia rík- isstjórnarinnar og fulltrúa *•< anríkisráðuneytisins. Dökkbrúnn“ Oberlánder varð að láta . ráöherraembætti eftir að na< istísk fortíð hans varð of víð Cræg staðreynd til þess 'að han bætti hentugur til að sitja ríkisstjórn Vestur-Þýzkaland „Maðurinn er dökkbrúnn' sagði Adenauer og hefur engir reynt’'að bera1 ■ bau umme kanslarans til baka. Síðar varð Oberlánder eftú lætispíslarvottur Siðvæðingar innar og er það sjálfsagt hinn frumstæði andkommúnismi han ; sem unnið hefur hylli í þeim herbúðum. Samkvæmt sjónar- miði Oberlánders var nazism i.nn og sfðari heimsstyrjöldiri aðeins örlítill þáttur í hinni 40 ára krossferð gegn kommúnism anum. Frá þessum skoðunum sínurn hefur hann skýrt í grein sem birtist i hinu me'ra en lítið vafasama málgagni Stalheim. Enn við sama 1',óVirarðs:hornÍð — Oberlánder mun örugglega taka málið réttum tökum, rétt eins og hann aerði undir stióm Oberiánder. Adolfs Hitlers, síðar f „flótta- málaráðuneytinu" og enn síðar í Kristilega demókrataflokkn- um þegar honum heppnaðist að krækja í ráðherrastöðu þrátt fyrir frægð sína sem ötull naz- isti, segir blaðið Der Mittag i Dússeldorf. Blaðið veltir vöng- um yfir því hvers konar við- ræðum hann á að taka þátt i í Bandaríkjunum. Þeir stjórnmálamenn í Bonn sem hafa meira stjórnmálasið- gæði til að bera en þeir sið- væddu hafa látið í ljós þá skoð- un að sú landkynning sem er. fólgin í því að senda Ober- lánder vestur um haf sé í meira laai vafasöm. Sýnist sitt hverjum um saiamöndru-irétt Salamöndrur lifa í vötnum á lirfuskeiði og síðar þegar þær vcrða kynþroska, cn þess á milli í mýrum og votlendi. Af þeim nr« *<i fiöldi tcgunda og hafn "iv,°r fi.-''' í Evrópu. Þjóðviljinn hefur áður sagt frá því er sovézkt timarit staðhæfði að vatns-sala- mandra, sem leg f ’mfði fros- in í jörðu niðri i 5000 ar hefði raknað úr rotinu, og brugðið á leik og lifað í þrjár vlknr. Nú hefur náttúrufræðipró fessorinn Geld I.ozinskij T.rningrad borið frétt þessa tii baka. Segir prófessorimi að heifrosnar eðlur geti aidrei vaknað til lífsins aftur og «ngin staðfesting hafi fengizt á þeirri fuilyrftingu tímarits- *ns að slíkar eðlur hafi fund- í túndrum Síberíu. Salamðndru-fréttin birtist ■ •'ikmenntatímaritinu Neva sem gefið er út i Leningrad. Segja fulltrúar þess enn að hún hafi við full rök að styðjast. Prófessorinn kveðst hinsvegar sjálfur hafa gert tilraunir með frosnar vatns- salamöndrur og viti að þær séu dauðar í eitt skipti fyrir öll. Kvaðst hann aldrei hafa eyrt getið um annað nema barnabók einni eft.ir rit- öfund frá Síberíu. Talsvert hefur verið ritað im salamöndru-málið utan ^ovétríkjanna og sýnist sitt hverjum, enda bótt flestir séu vantrúaðir á sanróteiksgildi h'éttarinnar. Sumir halda að hér geti verið um öð ræða nútíma-salamöndru sbm legið hafi í dvala.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.