Þjóðviljinn - 19.03.1963, Blaðsíða 6
5 SÍÐA
ÞIÖDVIUINN
Byssukorn á
Geirólfsgnúpi
Hjá þeirn, sem eru að byrja
að velta fyrir sér veðurfræði,
gætir oft þess eðlilega mis-
skilnings, að vindar hljóti að
blása beint frá háþrýstisvæð-
um inn í lægðirnar. En
svona er það nú ekki, heldur
stefnir vindurinn að mestu
rangsælis kringum lægðirnar
og sólarsinnis kringum hæðir.
Ástæðan fyrir þessu er sú,
að snúningur jarðar hefur sín
áhrif á vindáttina. Vegna
hans leita h1- ' sem hreyfast
á yfirbor' rr þvert á
hreyfingar sína. Þeir
sveigja þann;, til hægri á
norðurhveli (til vinstri á suð-
urhveli). Vindunum verður
með öðrum orðum lítt eða
ekki ágengt á leið sinni tii
lægðanna, heldur hrekjast
þeir stöðugt utan um þær.
Ein gleggsta og skemmtileg-
asta skýring; sem ég hef séð
á þessum svigkrafti jarðar, er
í bók, sem kom út fyrir 81
ári og heitir Um vinda, gefin
út af Hinu íslenzka þjóðvina-
félagi. Um þýðanda er ekki
getið, en hann hefur sýnilega
lagt sig fram að gera íslend-
ingum þetta dæmi sem ljós-
ast. Þess skal getið, að þing-
mannaleið er um 5 danskar
mílur, eða 36 kílómetrar. Hér
kemur svo þessi kafli um
svigkraftinn:
„Þessi máttur er snúningur
jarðar, daghreyfing hennat.
Hann veldur því, að allir
hlutir á jarðarfletinum utan
heimskauta hreyfast mishratt,
eftir því hvað þeir eru norð-
arlega eða sunnarlega; braut-
arbaugur þeirra á sólar-
hringnum verður misstór ept-
ir því, stærstur um miðjarð-
arbauginn, en minnstur við
heimskautin. Hús á miðjarð-
arbaugi t.a.m. hreyfist meira
en 220 mílur á klukkustund-
inni, í París hjer um bil 150
mílur, í Khöfn um 125, í
Reykjavík 97. á Spítzbergen
ekki nema 38.
Gerum nú, að vjer hefðum
fallbyssu svo væna og vel
gerða, að kúla úr henni send-
ist landsendanna eða heims-
endanna á milli og með jöfn-
um hraða alla leið; en látum
hana fara í hægðum sínum,
svo sem 10 þingmannaleiðir
á klukkustundinni. I-Iugsum
oss enn fremur, að vjer vær-
um staddir með byssukorn
þetta norður á Geirólfsgnúpi á
Ströndum, að vjer miðuðum
henni í hásuður og hleyptum
svo úr henni. Ætti þá kúlan
að leggja leið sína suður með
Drangajökli austanhallt og
þaðan suöur heiðar, þá yfir
Gilsfjarðarmynni, fram hjá
Hafratindi, yfir Hvamms-
fjörð innanverðan, suður með
Langavatnsdal vestanhallt,
suður með Borg í Borgarfirði,
yíir Akrafjall og stefna þaðan
beint á Reykjavík. En ætli
hún mundi gera það?
Nei, því fer fjarri. Geirólfs-
gnúpur hreyfist frá vestri til
austurs hjer um bil 89 mílur
á klukkustund. Nú er þessi
hin sama mikla ferð í aust-
urátt á kúlunni í því bili er
Eftiriætisgjöf fermingarstúlkunnar
Allt í senn:
SKRIFBORÐ
SNYRTIBORE
KOMMÓÐA
<ÚKmSfBBamí
',■/***" m%m.
Munið okkar
hagkvæmu
greiðsluskilmála
Húsgagnaverilun
Austurbæjar
Skólavörðustíg 16. — Sími 24620.
hún skreppur út úr fallbyssu-
kjaptinutn, svo sem t.d. sama k
ferð er á manni, er stígur úr J
vagni á harðaferð, sem á I
vagninum í því bili; kemur J
maðurinn þá svo hart niður, H
að hann meiðir sig. Nú er J
hjer um bil 6V2 þingmanna- B
lejð af Gejrólfsgnúpi suður í
Reykjavík beina sjónhend- ||
ing, og verður kúlan 38 mín- k
útur á ferðinni þann spöl. En ^
ekki þyrftu Reykvíkingar að k
hræðast hana, þótt hún væri ™
meira en meinlaus hugarburð- k
ur; hún kemur þar hvergi "
nærrí. Því að meðan kúlan M
var á leiðinni þangað, hefir J
Reykjavík vikið sér undan g
austur á við um 61 mílu, þ.e. J
fulla þingmannaleið meira en I
Geirólfsgnúpur á jafnlöngum J
tíma; lendir því kúlan þeirri Q
vegarlengd vestar en Reykja- C
vík eða lengst úti í Faxaflóa, B
fullar 5 vikur undan landi frá W
Rvík; og haldi hún lengra ijj
áfram, þá vestur í Ameríku, k
en hefði þotið beint suður ^
Atlanzhaf austanvert, ef hún k
hefði komizt beina sjónhend- ,
ing frá upphjjfi.
Hefði kúltinni verið skotið jl
í norður, mundi afleiðingin ||
hafa orðið öfug við þetla, "
með því að þá hefði hún hit1 B
fyrir staði með minni snún- J
ingshraða en á henni var ■
sjálfri er hún fór af stað, og
færzt því austur á við, til M
hægri.
Hugsi maður sjer þetta hið ■
sama gert á suðurhelming v
jarðar, verður sú raun á, að H
kúlan villist þar til vinstri fe.
handar. Skekkjan verður því ^
meiri sem lengra dregur frá U
miðjarðarbaug, og mest við ^
heimskautin. k
Nú fer alveg eins um "
hverja ögn fyrir sig í lárjett- ’tt
um loftstraumi og um þessa J
kúlu, enda mun svo reynast. R
að hver loftstraumur leiti af- a
leiðis til hægri á norðurhveli H
jarðar, en til vinstri á suður- J
helmingnum. Þessu lögmáli ■
eru háðir allir vindar á jörð- J
unni, hvort heldur eru stað- H
vindar eða stopulir vindar,
svo fárviðrin í brunabeltinu ■
sem hver hægur sumarblær í k.
tempruðu beltunum.“
Páll Bergþórsson.
álanámskeið
Sagaphone-útgáfan, sem á und-
anförnum árum hefur gefið út
nokkrar kennslubækur og ferða-
mannabækling, hefur nú hafið
framleiðslu á tungumálanám-
skeiði með hljómplötum, sem
mun vera fyrsta námskeið sinn-
ar tegundar, sem framleitt er
hérlendis.
Námskeiðið nefnist THREE-IN-
ONE, og eins og nafnið bendir
til, samanstendur það af þrem-
ur tungumálum - í einu setti.
Henrik heitinn Thorlacius, rit-
höfundur, sem stundaði lengi
tungumálakennslu á Keflavíkur-
flugvelli á vegum háskólans í
Maryland, samdi kennslubókina.
Er hún aðallega samin með
ferðamenn í huga, full af dag-
legu tali og nauðsynlegum upp-
lýsingum fyrir ferðamenn.
Fyrsta settið af THREE-IN-
ONE kennir þýzku — spönsku
— ítölsku, en hefur ensku að
lykilmáli, enda samið fyrir
cnskumælandi markað. I þau
sett, serp seld verða hérlendis,
hefur verið settur íslenzkur texti.
Ein hæggeng tíu þumlunga
hljómplata er fyrir hvert mál.
Var samið við S.W.B. Schallplatt-
enpresswerk í Munchen, Þýzka-
landi um framleiðslu á plötunum
og fékk það fyrirtæki prófessora
í Múnchen til að lesa textann
inn á plöturnar. Hvert sett er
í snotrum plastumbúðum, en
bækur og umbúðir eru gerðar
hér. Sölu á námskeiðunum mun
Hljóðfærahús Reykjavíkur,
Hafnarstræti 1, annast.
Heppnist þessi fyrsta tilraun
með tungumálanámskeið á
hljómplötum vel, mun Sagaphone
bæta við fleiri málum þar á
meðal ensku, frönsku og norð-
urlandmálunum.
Eigandi Sagaphone er Þórarinn
Magnússon Thorlacius, en fram-
kvæmdastjóri Sigvaldi Sigurgeirs-
son.
Leitað að manni
til að taka við
af Adenauer
BONN 14/3. Miðstjórn og þing-
flokkur Kristjlegra demókrata í
Vestur-Þýzkalandi ákváðu í dag
að beita sér í sameiningu að
því að finna eftirmann Aden-
auers kanslara, cn hann lætur
af störfum í liaust.
Miðstjórnin ákvað á fundj að
fela formanni sínum. Dufhues,
að aðstoða von Brentano, fcir-
mann þingflokksins, á þessu
sviði, Áður hafði þingflokkur-
inn faþð von Brentano að hafa
upp á hæfum eftirmanni
Nýkomiö
. ■/ nc r,fci 1 •'i,v'
Dúklagningamenn — húsbyggjendur!
Notið gólfflísalím frá Límgerðinni s/f, undir asfalt-,
vinilasbest- og hliðstæðar flísar.
Límið inniheldur engin upplausnarefni, sem skaðleg eru
heilbrigði manna.
Límið, sem er þægilegt í meðförum og hefur reynzt
sérlega vel, er ódýrt.
LlMGERÐIN S/F,
símar: 32280 og 36762.
Að gefnu tilefni viljum við vekja athygli á
því, að símanúmer vort er nú
Landssmiðjan
Bipan - snónaplötur
N í K O M I Ð
Gyptex 9 mm.
Bipan: 18 — 22 m/m.
Spónaplötur: 19 — 22 m/r.
Gaboon: 16—7I9—22—25 r
Teak-spónn: 1. fl.
Eikarspónn: 1. fl.
Brcnni: IV2 —2 — 3“.
Almur: l*/4 — 1%“.
Oregon-Pine 3V4 x 5V«'
Tcak-br. 2 — 2V4”-
Trétex:
Harðtex: 1/8”.
Evopan: plast á borð
og veggi.
Hörplötur koma í næstu viku.
Tökum á móti pöntunum.
Þriðjudagur 19. marz 1963
HRéFNKELS SAGA
Ný bók fró
ÞJÓÐSÖGU
Allir er unna íslenzkum fræð-
um og hafa áhuga á því að
kynnast hugmyndum fræði-
manna á sköpun Islendinga-
sagnanna og höfundum þeirra
munu vilja eignast þetta verk.
Bókjn er prentuð í mjög lýtlu
upplagi og kostar í góðu bandi
kr. 175,00.
Sérprentuð hafa verið á einkar
góðan pappír 101 eintak, tölu-
sett og árituð af höfundi.
Bókaútgáfan
ÞJÓÐSAGA
Sími 17059
Afgreiðsla í Hólaprenti
Sími 24216.
Samúðarkort
Slysavarnafélags tslands
Kaupa flestir Fást hjá slysa-
varnadeildum um land allt.
í Reykjavik í Hannyrðaverzl-
urinnj Bankastræfj 6 Verzl-
un Gunnþórunnai Haildórs-
dóttur. Bókaverzluninnj Sögu
Langholtsvegj og j skrifstofu
félagsins f Nausti á Granda-
garðj !
i
í
•v b
i