Þjóðviljinn - 06.04.1963, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 06.04.1963, Blaðsíða 9
Laugardaírur 6. apríl ' 1963 MÖÐVILJINN I * \ \ i \ \ \ \ \ k I I \ I I I I I I \ I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I \ I \ \ \ i I I I \ \ \ rjjmags^ank | galtarv siglunes grimsst lcvíglndjed' &IÖM<UÓS auirtycl autabl# aaáidrud stykkish kambanes [ 5 síSumilf roykjavík hólar klrkjubcejarkl Jagurhólsm riykjanBS talualir m©iP@[rDD 4. þ.m. vestur um land í hringferð. ★ Hafskip: Laxá er í Kirk- wall. Rangá er í Gdynia. ★ Jöklar. Drangajökull er i Camden. Langjökull fór 4. apríl frá Hamborg til Reykja- víkur. Vatnajöku.ll kemur til Fraserburgh í kvöid; fer bað- an til Grimsbv Rotterdam og Calais. Kroonborg fer frá London í dag til Revkjavíkur ★ Eimskipafélag fslands. Brú- arfoss fór frá Ey.ium 4 aDríl til Dublin og N.Y. Dettifoss fór frá Keflavík 3. apríl ti: Rotterdam og Hamborga. Fjallfoss kom til Lysekil • gær; þaðan til K-hafnat Gautaborgar og Rvíkur. Goða- foss fer frá Eskifirði í kvö’d til Eyja og til baka til R- víkur. Gullfoss er í K-höfn Lagarfoss fer frá Ventspils í dag til Hangö og Revkjavík- ur. Lagarfoss fór frá Kristian- sand 3. apríl til Reykiavíkur Reykjafoss fór frá Siglu.fi.r3i í gær til Akureyrar og þaðar. til Avonmouth. Antverpen. Hull og Leith. Selfoss fer frá N.Y. í dag til Revkiavíkur. Tröllafoss fór frá Rotterdam 3. apríl til Ostermoor. Ham- borgar. Antverpen. Hull og R- víkur. Tungufoss fór frá Siglu- firði 1. apríl til Turku. hádegishitinn flugið útvarpid msnnis ★ í dag er laugardagurinn S. apríl. ~ixtus. Árdegisháflæði kl. 4.15. 24. vika ve.rar. ★ Næturvörzlu vikuna 6. til 13 apríl annast Iðunnarapó- tek. Sími 17911. ★ Nælurvörzlu í Hafnarfirði vikuna 6. til 13. apríl annast Ólafur Emarsson, læknir. Sími 50952. ■ie Næturvörzlu vikuna 30. marz til 6 april annast R- vikurapóiek Sími 11760. •*• Næturvórzlu f Hafnarfirði vikuna 30. marz ‘il 6. apríl anr.ast Jón Jóhannesson. læknir. sími 51466. Sl.vsavarðstolan I heilsu- '/err.darslöðinni er ipin dllan íólarhringinn næturiækniT á ama stað klukkan 18-8. Sími 15030 ★ Slökkviliðið og sjúkrabif- reiðin simi 11100 ★ Lögreglan sími 11166 ★ Holtsapótek og Garðsapóteh =ru opin alla virka daga kl 4-19 laugard.aga klukkan 9- IR og sunnudaga klukkan 13- 16 ★ Sjúkrabifreiðin Hafnarfirði simi 51336 *• Kópavogsapótck er opið alla virka daga klukkan 9.15-20. laugardaga klukkan 9.15-16. sunnudaga kl. 13-16. ★ Meyðarlæknir vakt alla daga nema Laugardaga kL 13—17 Sími 11510 ★ Flugfélag Islands. Skýfaxi fer til Bergen og K-hafnar klukkan 9 í dag. Væntanleg- ur aftur til Reykjavíkur kl. 16.30 á morgun. Innanlands- flug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar 2 ferðir. Húsa- víkur, Egilsstaða, Eyja og tsafjarðar. Á m.zrgun er áætl- að að fljúga til Akure*r<*r og Eyja. félagsléf ★ Konur úr kirkjufélögum í Reýkjáýíkarþrðfastsdæmi 'érj beðnar að muna eftir kirkju- ferðinni i Fríkirkjuna kl. 5 á "sunnudag.‘J,“ n,lhí1 Krossgáta Þjóðviljans 13.00 Óskalög sjaklinga li.40 Vikan framundan. 16.30 Danskennsla 17.00 Þetta vil ég heyra: Þór- arinn Kristjánsson sím- ritari vclur sér hljóm- plötur. 18.00 Útvarpssaga bvrn.'uina „Bömin í Fögvuhlíð" 13.30 Tómstundaþáttur barna og unglinga. 20.00 „Persónumagnetismi Jóa Pét,urs“, smásaga eftir O’Henry. Gissur Ó. Erlingsson þýðir og les. 20.20 Atriði úr söngleiknum „Carousel" (Hringekjan) eftir Richard Rodgers og Oscar Hammerstein. ‘ 21.10 Leikrit: „Gálgamaður- inn eftir Rumar Schildt, i þýðingu séra Sigurjóns Guðjónssonar. — Leik- stjóri: Helgi Skúlason 22.2». Danslög — þ.á.m. leikur Flammingokvintettinn. Söngvari: Þór Nielsen. 24.00 Dagskrárlok. messur skipin Lárétt: 1 dauði 3 huldumann 6 for- faðir 8 sérhljóðar 9 mál 10 félagsk. 12 sk.st. 13 krefja 14 eins 15 utan 16 ásynja 17 gruna. Lóðrétt: 1 fisks 2 tvhlj. 4 fuglinn 5 blómin 7 keipa 11 bjáni 15 tími. ★ Laugarnt-skirk.ia: Messa kl. 10.30. Ferming. Alt- arisganga. Séra Garðar Svav- arss'ir:. HaHgrímskirkjv Bamaguðsbiónusta kl. 10. f. h. Messa klukkan 11. Séra Jakob Jónsson. Messa klukkan 5. Séra Sigurjón Þ. Ámason. ★ Dómkirkjan: Klukkan 10.30 ferming. Séra Óskar J. Þorláksson. Klukkan 2 ferming. Séra Jón Auðuns. Klukkan 11 bamasamkoma i Tjamarbæ. Séra Jón Auðuns. ★ Kópavogskirkja: Fermingarmessa klukkan 10:?0 f.h. Fermingarmessa klukkan 2. Séra Gunnar Ámason. ★ Háteigssókn: Fermmgarmes.sa i Fríkirkj- unni klukkan 11. Séra Jón Þorvarðsson. ★ Aðventkirkjan: Klukkan 5 flytur C. B. Wat- son frá London erindi. Jón H. Jónss^n syngur. ★ Skipaútgerð ríkisins. Hek'a fer frá Akureyri i dag vestur um land til Reykjavíkur. Esja fór frá Reykjavík í gærkvöld austur um land til Akureyrar. Herjólfur fer frá Vestmanna- eyjum kl. 21 i kvöld til Rvík- ur. Þyrill fór frá Bergen á miðnætti í nótt áleiðis til Is- lands. Skjaldbreið er á Norð- urlandshöfnum á vesturleið. Herjólfur fór frá Reykjavík visan Tilraunir ríkisstjómarinnar að selja nafna forsætisráð- herrans, togarann Ólaf Jó- hannesson, urðu tilefni þess- arar visu: Nú vlll enginn elga skip með Ölafs nafni. Það vita allir að það er hrip í þönglasafni. H. QBD Áhyggjur Williams eru ekki ástaeðuausar — sonur hans vissi fyrr en hann að vonir þær sem búndnar voru við Yucatan höfðu ekki rætzt, og því hafði hann tekið stóra upphæð úr bankanum og var þarmeð horf- inn. Faðirinn er niðurbrotinn. Sonur hans hefur . svikið hann smanarlega og þar að auki hefur þetta í för með sér algjört hrun fyrirtækisins. Og hinn duglegi og áreiðanlegi samstarfsmaður hans, Dubois, verður líka fyrir barðinu á þess-u. Nokkrum stundum síðar fær Jean þessar hræðilegu fréttir og fyrirmæli um að hætta frekara starfi. SlÐA g Sjörnubíó sýnir um þessar mundir bandaríska mynd „TJm miðja nótt“ með Fredric March og Kim Novak í aðál- hlutverkum. — Myndin lýsir smábæjarlífi í Bandarikjunnm og segir sögu fjölskyldu einnar og drífur þar margt á dangana. orðuveiting ★ Hinn 29. marz s.l. sæmdi forseti Islands Gísla Halldórs- son arkitekt, forscta I.S.I. riddarakrossi fálkaorðunnar fyrir störf hans í þágu íþrótta- hreyfingarinnar. glettan Við skulum gefa henni eitt blístur, — bara svo henni líði vel á eftir. gengið þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30 til 4. ★ Bæjarbókasafnið Þineholts- stræti 29A. símr 12308 Ot- lánsdeild Opið ki 14-22 alli virka daga nema laugardaas kl. 14-19. sunnudaga kl 17-19 Lesstofa opin kl 10-22 alls virka daga nema laugardag* kl. 10-19. sunnudaga klukkar 14-19. ★ Ctibúlð Sólheimum 27 ei opið alla virka daga nema laugardaga. frá kl 16-19 ★ Ctibúlð Hólmgarði 34 Opið kl. 17-19 alla virka daga nemr taugardaga. ★ Ctibúið Hofsvaliagötu 16 Opið kl. 17.30-19.30 alla rirkt daga nema laugardaga ★ Tæknibókasafn I M S I ei opið alla virka daaa nenn laugardaga kl. 13-19 ★ Llstasafn Einars Jónssons* er tokað um óákveðinn tfma 1 Pund ............... 120.70 1 U.S. dollar ......... 43.06 1 Kanadadollar ...... »0 00 . 100 Dönsk kr. 624.45 103 Norsk kr............ 602.89 100 Sænsk kr 829.58 1000 Nýtt f mark .. 1.339.14 1000 Fr. franki ......... 878.64 100 Beig. franki .... 86.50 1C0 Svissn. franki .. 995.20 1000 Gyllini .......... 1.196.53 100 Tékkn. kr........... 598.0C 100 V-þýzkt mark 1.076.18 1000 Lirur ................69.38 100 Austrr. sch......... I66.R1 100 Peseti .............. 71.80 ★ Þjóðskjalasafnið er opik álla virka daga kl 10-12 jt 14-19 ★ Minjasafn Reykjaviku' Skúlatiini 2 er opið alla daat nema mánudaga klukkan 14- 16. ★ Bókasafn Kópavogs Otlái þriðjudaga og fimmtudaga báðum skólunum ★ Landsbókasafnið. Lestrar salur opinn alla virka dae. kl. 10-12. 13-19 og 20-22 nerm laugardaga <cl 10-12 oe 13-19 Otlán alla virka daga klukkar 13-15. söfnin ★ Þjóðmlnjasafnið og Lista- safn ríklsins eru opin sunnu- daga. briðjudaga. fimmtudaat oe laueardaaa kl 13 30-16 J0 ★ Bókasafn Dagsbr7»ar er opið föstudaga kL 8-10 e.á laugardaga kL 4-7 e.h. os sunnudaga kL 4-7 e.h. ★ Asgrímssafn Bert>steða- straeti. 74 er opio sunnudaga. Minningarspjöld D A S Minningarsplöldin fást h1? Happdrætti DAS. Vesturver sími 1-77-57 — Veiðarfæra> V’erðandi. sími t-37-87 — S1A mannafél. Revkiavfkur. sim 1-19-15. — G ’ðmundi Andrés svni gullsmið Laugaveg) 40 simi 1-37-69, Hafnarfirði: 4 pósthúsinu. sími 50-02-87 ! Þökkum innilega auðsýnda samúð og vináttu við andlát og útför mannsins míns, föður, tengdaföður og afa RISTINS KRISTJÁNSSONAR Njálsgötu 77. Sérstaklega viljum við þakka Kirkjukór Hallgrimskirkju. Páli Halldórssyni orgelleikara. Karlakór Reykjavíkur, Sjgurði Þórðarsvni söngstjóra, G ri ” m”’ ' > vp’ óperu- öngvara, Bifreiðastjóraíélaginu Frama og Hestamannafé- laginu Fák. Vilberg Sigmundsdóttir, Reynir Kristinsson, Erna Haralösdóttir cg barnabörn. ♦ *

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.