Þjóðviljinn - 09.04.1963, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 09.04.1963, Blaðsíða 2
2 SlÐA HÖÐVILJINN Þriðjudagur 9. apríl 1963 Beðið um skýrslu Morgunblaðið hefur að undanfömu verið að mælast til "þess að Þjóðviljinn svar- aði ,;fréttum“ blaðsins um innanflokksmál Sósíalista- flokksins. Sjálfsagt er að verða við þeirri beiðni um leið og Morgunblaðið blrtir skýrslur um þau hrikalegu átök sem að undanförnu hafa átt sér stað innan Sjálfstæðisflokksins. Þar getur Morgunblaðið sannar- lega ausið af frumheimild- um. Einn ar ritstjórum blaðs- ins. Sigurður Bjarnason frá Vigur, hefur unnið það af- rek að flæma nauðugan úr framboði aldursforseta al- þingis, Gísla Jónsson, sem formaður Sjálfs’taeðisflokks- ins segir í pólitískum eftir- mælum í fyrradag að sé „enn sami vinnuvíkingurinn og hann ætið hefur verið.... enginn þingmaður hefur lagt meiri alúð við þingstörf en hann“ Það voru semsé ekkí alúð og vinnusemi sem gerðu Sigurði kleift að launa Gísla á þennan hátt þjón- ustuna við Sjálfstæðis- flokkinn, heldur allt aðrir eiginleikar, og þeir gerðu um leið Kjartan Jóhanns- soit lækni afhuga þing- mennsku. Beittu ritstjóri Morgunblaðsins og fram- kvæmdastjóri Sjálfstæðjs- flokksins svo ósæmilegum aðferðum í baráttu sinni á Vestfjörðum og átö’kin urðu svo grimmileg, að stjórn flokksins bannaði þeim að lokum landvist í kjördæm- inu meðan úrslitin voru ráð- in, á svipaðan hátt og bænd- ur í Vigur bægja minki frá æðarvarpi sínu. Þegar Sig- urður Bjarnason hefur lokið við þessa áhrifaríku frásögn i öllum atriðum, ætti hann að víkja að hólmgöngu sýslu- manna í Vesturlandskjör- dæmi, þættí Alfreðs og Sveins Einarssonar í Reykja- neskjördæmi. örlögum Einan- ríka á Austfjörðum o.s.frv.; að ógleymdri sjálfri Reykjavík. þar sem kosningasjóði Sjálf- stæðisflokksins var að lok- um heimilað að tilnefna mann í vonarsætið. Frásagn- ir af þessu tagi gætu rit- stjórar Morgunbl. kryddað með því að iýsa hinni yndis- legu hugsjónasambúð rit- stjóranna á Vísi. Og síðast en ekki sízt ættu þeir að greina dálítið frá ritstjórn- arvandamálum í Morgun- blaðinu sjálfu. en bar hefur ekki einusinni náðst sam- komulag um það formlega atriði hver eigi að kallast ábyrgðarmaður, og er taiið að það mál leysist ekki fyrr en hlutabréfunum þóknast að veija nýjan ritstjóra í viðbót við þá þrjá sem fyr- ir eru. — Austrj. ATVINNA- Vantar stúlkur vanar saumaskap, helzt kápusaum. Uppgripatekjur fyr- ir duglegar og vandvirkar stúlkur. Möguleikar á ákvmðisvinnu. HVERGI HÆRRA KAUP! Hringið í síma 13 591 og fáið upplýsingar. YLUR hf. Skúlagötu 26. Hátt kaup {Hemill verzlun Hverfisg.82\ \ \ HíMILL H.F. | Elliðaárvogi Kv - Símar 32935 og 35489. ^ ! I \ Ath. Verzlunin er flutt að Elliðaárvogri 103. Virðingarfyllst K/örgarður ! * ! Kjorblómið Páskablómin — Fermingarblómin — Skreyungar. Fallegar gjafaskreytingar. Kjörblómið Kjörgarði ^ Sími 16513. r~ ! \ Leiguíbúð - Peningalón Sá sem getur lánað 30—50 þúsund krónur, getur fengið ieigt 4 herb. einbýlishús. Reglusöm barnafjölskylda gengur fyrir. Tilboð merkt; „Hafnarfjörður", sendist Þjóðviljanum sem fyrst. I rjk rA \ k i jl | NÝJASTA TÍZKA í | LITUM OG SNIÐUM Laugavegi 59 FERMINGARFÖT Verð: 1550 — 1595 — 1645 1795 — 1895 — 2200 STAKIR JAKKAR Verð; 1290. STAKAR BUXUR. Verð: 550 — 785. SARLMANNAFÖT Verð: 3350 — 2630 — 2950 Eftir máli, 250 kr. dýrari. \ \ \ I I * I \ k * i \ \ I Laugavegi 59 Sími 22206 Kjörskrá fyrir Kópavogskaupstað til alþingiskosn- inga 'sem fram eíga að fara 9. júní 1963, liggur frammi í bæjarskrifstofunni Skjól- braut 10 frá 9. apríl, 'til og með 7. maí 1963 — Skrifstofan er opin virka daga kl. 9—12 og 1—5 og laugardaga kl. 9—12. Kærum vegna kjörskrár ber að skila i skrifstofu bæjarstjóra seinast 19. maí 1963. BÆJARSTJÓRI. \ VONDUÐ Sfáunþórjónsson &co Vxtfnaæfntti I* | éAuglýsingasími Þjóðviíjans: ! 17 5 0 0 Orðsending til matvöruverzlana Skorpulausi osturinn er kominn Osta og smjörsalan s.f. t t Sími: 1 00 20 ! t k HAPPDRÆTTI HASK0LA ISLANDS Á morgun verður dregið í 4. flokki. 1.050 vinn- ingar að fjárhæð 1.960.000 krónur. í dag eru seinustu forvöð að endumýja. 1 á 200.000 kr. .. 200.000 kr. 1 — 100.000 — .. 100.000 — 26 — 10.000 — .. 260.000 — 90 — 5.000 — . . 450.000 — 930 — 1.000 — .. 930.000 — Aukavinningar: 2 á 10.000 kr. .. 20.000 kr. 1.050 1.960.000 kr. Happdrætti Háskóla íslands PIIKUSIAN LAUGAVEGI 18^- SIMI 19113 l TIL SÖLU: J 2 herb. kjallaraíbúð í Sel- ási. ™ 2 herb. kjallaraíbúð i Vogum. 3 herb. íbúðir við Öðins- götu, í Laugardal. Sel- tjamarnesi og við Digra- nesveg. — Otborganir frá kr. 150—200 þús. 3 herb. nýstandsett kjall- araíbúð við Kjartansgötu 4 herb. nýleg iarðhæð við Njörvasund. 5 herb. góðar hæðir víðs- vegar um borgina. Vandað tímburhús f Heið- argerði: Góð kjör. • Höfum kaunendur með miklar utborg- anir að íbúðum og einbýlishúsum. Hafið samband við okkur ef þér bvrfið að kaupa eða selja | fasteianir.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.