Þjóðviljinn - 09.04.1963, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 09.04.1963, Blaðsíða 4
4 SÍÐA ÞJÖÐVILIINN Þriðjudagur 9. apríj 19S3 Otgefandi: SameiningarflokKui alþýðu — Sósiaiistaflokk- urinn — Ritstjórar: ívar H. Jónsson. Magnús Kjartansson. Sigurð ur Guðmundsson Cáb) Fréttaritstjórar: Jón Bjarnason. Sígurður V Friðbjófsson. Rits* '•'viýsingar orentfemiðia Skóiavörðust. 19 •Simi 17-önft C5 iínur’l Á.skríftarvprð kr R5 ó rnánuði Endur- fæöing CJkyldi það ekki breyta stjórnarfarinu mjög til ^ bóta ef kosið yrði til Alþingis ár hvert? Sú ályktun virðist nærtæk þegar maður fylgist með því hvílíkum stakkaskiptum valdhafarnir taka síðustu mánuðina áður en ganga skal að kjörborðinu. Þeir hreinlega endurfæðast, iauga af sál sinni hverja synd, bægja frá öllum ljót- um hugrenningum og birtast þjóð sinni sem vammlaus góðmenni sem vilja leggja sig í líma til að leysa hvers manns vandræði. Á alþingi eru lagðar fram tillögur um ýmiskonar nytsöm mál, en úrlausnarefni sem valdið gætu ágrein- ingi eru vandlega læst niðri í hirzlum, og dög- um oftar sverja ráðherrarnir af sér allar gaml- ar ásetningssyndir, svo sem þær að þeir hafi nokkru sinni áformað að innlima ísland í Efna- hagsbandalag Evrópu. Og nú er ekki einusinni kvartað um fjárskort, peningar liggja á lausu til tryggingamála, tollalækkana, skólamála o. s.frv., en þótt útgjöld séu þannig aukin segja valdhafarnir að ekki sé nokkur þörf á tekju- öflun á móti; svoleiðis leiðindaviðfangsefnum er sjálfsagt að fresta fram yfir kosningar. Nú síðast hefur húsnæðismálastjórn úthlutað 85 milljónum króna 1 lán til íbúðarhúsabygginga, og af því tilefni birtir Alþýðublaðið á forsíðu myndir af Emil Jónssyni og Eggert G. Þor- steinssyni sem þeim örlátu höfðingjum er ausi kringum sig milljónatugum. Og sjálfur segir Eggert svo frá um úthlutunina á forsíðu Morg- unblaðsins: „Segja má að allt frá því úthlut- un hófst 10. marz hafi verið unnið bæði nótt og dag, bæði hjá húsnæðismálastofnuninni og veð- deildinni til þess að ljúka þessu verki sem fyrst.“ Þannig unna þessir menn sér hreinlega hvorki svefns né matar í algerri þjónustusemi sinni við almenning, og er þess sannarlega að vænta að heilsa þeirra bíði ekki varanlegt tjón af svo ógnarlegu striti í þágu þjóðarinnar. /\11 er þessi framkoma þeim mun stórbrotnari " sem flesta mun reka minni til að valda- mennimir hegðuðu sér á aðra lund fyrir tæpum fjórum árum. Þá fór ekki mikið fyrir þjóðþrifa- málum þeirra á alþingi, heldur var allri ork- unni einbeitt að því að skerða kjör launafólks með kauplækkunum og verðhækkunum. Ef minnzt var á umbótamál hreyttu ráðherrarnir því út úr sér að peningar væru engir til. En æðstu menn byggingamála unnu ósleitilega að því að takmarka íbúðarhúsabyggingar með mjög miklum árangri. Svo stórvirkir voru valdhaf- amir um þær mundir að góðverkin nú vega að- eins upp örlítið brot af óþurftarverkunum þótt þeir striti að eigin sögn nótt og nýtan dag. Þess vegna þyrfti sannarlega að finna leiðir til að tryggja það að dyggðir þessara manna geti að minnsta kosti jafnazt á við misgerðimar, og reynslan sýnir að öruggasta leiðin til þess er að kosningar séu ævinlega skammt undan sem óbrigðull viti til að lýsa réttar brautir. — m. Heildarstefna rlkisstjórnar- innar í tolla-og skattamálum andstæð hagsmunum fólksins Eins og frá er . skýrt á forsíðu blaðsins í dag, er toll- skrárfrumvarpið nú komið úr nefnd og var til annarrar umræðu í efri deild í gær. í greinargerð um tollskrár- frumvarpið og breytingartil- lö-gur fulitrúa Al.þýðubanda- Iagsins, gerði Björn Jónsson tolla- og skattastefnu ríkis- stjórnarinnar nokkuð að um- talsefni. Hér á eftir verður birtur sá kafli úr greinargerð Björns, ,sem fjallar um stefnu „viðreisnarstjórnamnar“ í skatta- og tollamálum. Síðar verður vikið nánar að seinni hluta greinargerðar Björns, þar sem hann gerði nánari grein fyrir þeim breytingartillögum, sem hann flytur við frumvarpið. — (Sjá ennfremur efnisútdrátt á forsíðu). ,,Það er ofur eðlilegt að sú , sem ekki hlífir neinum, hvorki heildarstefna. sem ríkisstjórnin .börnum, gamalmennum né ör- hefur fylgt í skatta-,,og tplla- . ýrkjum. heldur heimtar miss- málum á valdaferli sínum, sé unnarlaust, að hver borgi sinn höfð í huga begar þetta frumv. hlut til þarfa ríkisins. Jafn- er metið. Sú heildarstefna ligg- hliða hafa tvennar gengislækk- ur líka alveg ljós fyrir: ríkis- anir margfaldað þá tolla, sem stjórnin hefur með hverri at- lagðir eru á við innflutning og höfn sinni í þessum málum ná til flestra vörutegunda, sem stefnt að ákveðnum og augljós- landsrnenn kaupa. En á sölu- um markmiðum, fyrst og sköttunum einum hefur orðið fremst þeim, að færa skatt- sú breyting, að þeir hafa verið heimtuna yfir a afmehha neýzl.i hækkaðir um sléttar 500 millj. landsmanna með sem jöfnustr kr. frá áramótum 1959. úr 151 um þunga. Afnema svo sem millj. kr. í 650 millj. kr., eða frekast er unnt beina stighækk- um 330%, en sé sá hlutur, sem andi skatta og útsvör og setja rennur til sveitar- og bæjar- í þeirra stað söluskatta, jafna félaganna einnig meðtalinn skatta á hverskonar neyzlu og verður hækkunin 600 millj. kr. eyðslu. án alls tillits til þess, eða nálægt 400%. Á sama tíma hvort um nauðþurftaneyzlu er hafa svo gengisfellingarnar að ræða eða óhófsneyzlu. Horf- hækkað verðtollinn einan úr ið skal sem lengst frá þeim 295 millj. kr. árið 1959 í 567 auðjöfnunar- og tekjujöfnunar- millj. kr. á yfirstandandi ári — sjónarmiðum, sem áður settu eða nær tvöfaldað hann. nokkum svip á skattakerfið. Orsök versnandi Skattfrelsi auðfélaga lífskjara á kostnað almenning’s Þegar hvort tveggja er haft Jafnframt því sem skattabyrð- í huga, heildarhækkun tolla- og in var þannig færð í.sívaxaníi skatta til ríkissjóðs uppá 1220 mæli yfir á almenning hefur mill. kr. frá árinu 1958 og jafn- svo verið létt sköttum og skyld- framt eðlisbreyting skattheimt- um af tekjuháum einstakingum unnar, þá dylst heldur ekki, og auðfélögum í landinu. Þann- Her er um ræða eina ig má segja, að á sama tíma allra drýgstu orsökina til þeirr- og seilst var með sölusk.kerf- ar hrörnunar lífskjara, sem orð- inu langt niður í vasa tekjulágs in er á þessu tímabili viðreisn- eða jafnvel tekjulauss fólks. arinnar,^ — eina meginorsök voru auðfélögin í landinú að Þess dyrtíðarflóðs. sem mætt mestu gerð skattfrjáls með hefur á almenningi stöðugt margháttuðum íviínúnum. þeim byngra með hverju viðreisnar- til handa, stórauknu skattfrelsi ar* sem liðið hefur. arðgreiðslna, beinni skattalækk- un, nýjum fymingarreglum o.fl. Yfirbótastefna Svo langt er nú komið í bess- . um efnum, að tekju- og eigna- iyrír KOSmng'ar skattar hafa á undanfömum ár- um komist niður í 5—6% af Það var alltaf nokkuð senni- hieldarskattheimtunni til ríkis- IeSt og raunar fyrirsjáanlegt, að sjóðs, en þessi beina skatt- begar á liði kjörtímabilið og heimta eftir efnum og tekjum einkanlega, begar fast tæki að nam við upphaf viðreisnartíma- b'ða að kosningum, þá mundi bilsins um 20% af skatta- og ríkisstjómin hefja eitthvert tollabyrðinni til ríkissjóðs. Af undanhald — taka upp ein- þessum 5—6% greiða fyrirtækin hverskonar yfirbótarstefnu í og þ.á.m. samanlögð auðfélög bili og e.t.v. hverfa þá að því landsins sennilega minna en að skila einhverju aftur aí helming — eða aðeins 2—3% af Þeirri gífurlegu skatta- cg tolla- skatta- og tollabyrðinni. Verður aukningu, sem hún hafði stað- það að teljast vel að verið á ið fyrir. — a.m.k. meðan hún ekki lengri tíma að hafa. þannig væri að komast yfir kosning- komið þeim aðilum í landinu amar. sem meginhluta alls fjármagns Yfirbótaaðgerðimar hófust og gróðarekstrar hafa með svo samkvæmt áætlun á síðasta höndum í tölu skattleysingja. bingi með frv. ríkisstjórnarinn- • ar bá um lækkun aðflutnings- Hækkun tolla allt að gjalria. en bá var talið að skil- . að væri til baka rúmlega 40 400% undir „Vlðreisn“ milli. kr. af beim hækkunum. sem þá voru orðnar. Og nú Á sama tíma hefur svo verið 1—2 mánuðum f.yrír kosningar lagður á almennur söluskattur, er svo hert á yfirbótaaðgerðun- um og sagt að nú eigi að létta tollabyrðina um 97 milU. kr. Þessum endurgreiðslum á ör- litlu broti skatta- og tollaaukn- inganna er svo æilað það hlut- verk í áróðrinum, að fá menn til að gleyma því sem áður hef- ur gerzt og horfa fram hjá því Mest lækkun á hátollavörum Við lækkun tolla nú er í meginatriðum fylgt sömu stefn- unnj og við tollalækkunina 1961. Mestu lækkanirnar eru á hátoilavarningi, sem flestu venjulegu fólki liggur i léttu rúmi, hvort er í hærra eða lægra verðflokki. í annan stað eru svo rekstarvörur verzlun- arstéttarinnar settar i sérflokk o-g þær lækkaðar mjög j tölM. Vjrðist því ekki að undra þótt vel hafi farið á með höfundum þessa frumvarps og kaup- mannastéttinni eins og fjár- málaráðherra lagði sérstaka á- herzlu á í sinnj framsöguræðu hér í efri deild. Hér er semsagt fylgt þeirri stefhu að jafna toílana — draga miög úr þeim mismun, sem gerður er á vöruteeundum Og að verulegu leyti hefur ver- ið byggður á nytsemi þeirra. Ef gengið er út frá því að tpll- ar i heild sem tekjustofn vorði álíka giidur ■ þáttur ú heildars.kattheimtunni í fram- tiðinni, eins og þeir nú eru — er auðsætt að þegar tjl lengd- ar lætur, stendur breytinein á tollaflokkunum innbyrðis ein eftir, þ.e.a.s. töllamir verða • iafn háir eða hærri en áður — aðeins hvíla þeir léttar á ónauðsynlegri varningi. en þeim mun þyngra á almennum neyzluvörúm. Verði slík út- jöfnun tollanna eina varanlega afleiðingin, t.d. að afstaðinnj gengisfellingu. sem iejddi af sér hækkun gialdstofnanna. er alveg auðsætt að allur al- menningur er verr settur eftir en áður. Þetta, mundi þó koma miklu greiniiegar i ljós, ef fyrir lægju nákvæmir' útreikningar á því. hvernig þessi áætlaða 97 millj. kr.. lækkun skiptist eftir vörutegundum oig þá einnig hve hækkanir eru mikl- ar og á hvaða vörutegundir þær skiptast. Því miður hefur ekki tekizt að fá um þetta neitt nákvæmt yfirlit og toll- skrámefndin gat ekki orðið við óskúm um að gefa . slíkt ýfirlit. Þó hafa um þetta feng- izt þær upplýsingar, sem nú skal greina. ^ Landbúnaðarvélar og önnur tæki til landbúnaðar lækka um ........... 8.1 m. kr. Vélar og tæki til sjávarút- vegsins um ......... 8,3 m. kr. Varahlutir í bifreiðar lækka um ................ 21,0 m. kr. Pappír og umbúðir lækka um ................ 8,9 m.kr. Smíðatól, verkfæri o.fl, lækVa um ......... 3,6 m. kr. Dúkar og ytri fátnaður lækka um .......15,4 m kr. Allar aðrgr lækkanir eru ...........45,4 m kr. að frádregnum hækfeunum á vissum tegundum. í þessum 45,4 ,m. kr. ,er megr inuþpistaðan álveg vafalausst glingur og annár hátpllavarn- ingúr og má þá glöggt sjá, að lækkanimar snerta yfirleitt alls ekki venjulegar neyzluvör- ur almennings, eða a.m.k. svo hverfandi lítið, að ekki er unnt að segja að um neinar lækkanir sé að ræða. Ekki undir verð - lagsákvæðum Þær upplýsingar tollskrár- nefndar, að breytingamar séu nánast ómælanlegar á vog framfærsluvísitölunnar sanna þetta líka alveg augljós’.ega. Næsta athyglisvert er það ejnnig, að langstærsta lækkun- in, varahlutir til bifreiða, kem- ur á vörutegund. sem fer í gegnum sölu bifreiðaverkstæða en alveg nýl.ega hafa öll verð- lagsákvæði verið afnumin á þjónustu þeirra. Vsrður bví augljóslega að telja mjög vafa- samt, hvort eða að hve mjklu leyti þessi lækkun kemur til skila til bifreiðaeigenda. Hér er greiniiega fylgt fordæminu frá 1961, þvi að lækka helzt þær vörur. sem( jafnframt eru undanþegnar verðlagsákvæð- um.“ Þingfundir Miklar annir hafa verið á þingi undanfarna daga og ;r reynt að flýta þingstörfum eft- ir því, sem frekast er kostur. Síðastliðinn laúgardag var haidjnn aukafundur í samein- uðu þingi. Þar bar Gunnar Jó- hannsson fram fyrirspurn utan dagskrár um stöðvun niðurlagn- ingarverksmiðjunnar á Siglu- firði. Einnig fylgdi hann úr hlaði þingsályktunartillögu um rannsókn á aðbúnaði verkafólks í verbúðum og á vinnustöðura. Þá fylgdi Karl Guðjónsson úr hlaði þingsályktunartillögu um rannsókn á möguleikum á opn- un vegasambands milli Fljóts- hverfis og Suðursveitar 00 enn- fremur Var haldið áfram umræðum um skýrslu ríkis- stjórnarinnar, um Efnahags- bandalagsmálið. Einar Olgeirs- son flutti þá ræðu um málið <3 verður nánar skýrt frá henni síðar. 1 gær voru þingfundir í báð- um deildum á venjulegum tíma. 1 efri deild var m.a. til um- ræðu tollskráin nýja og fpr meirihluti fundartímans f að ræða það mál. I b r ó f t i r Framhald af 5. síðu. að skora, en Þróttur jafnar á 3:3. Munar 1—3 mörkurn yfjr- lem og lýkur fyrrj nálfleik 10: 6. Þróttur sækir sig í síð- ari hálfleik og þegar nokkuð er liðið á hálfleikinn hefur þeim tekizt að jafna á 11:11 og aftur á 12:12 eftir að hafa haft forustuna á 13:12. En Framarar eru ekki , af baki dottnir og þegar leik lýkur hafa þeir 16:14. Frímann. v^-fÍAFÞÓR ÓUPMUmsON I7:vw Sún/. 239?o ínnu&mta mm**- £MMl<-Ó6FriÆm&TÖiÍB> i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.