Þjóðviljinn - 21.04.1963, Page 4

Þjóðviljinn - 21.04.1963, Page 4
4 SlÐA Ctgefandi: Sameimngarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokk urínn — Ritstjórar: ívar H. Jónsson Magnús Kiartansson. Sigurð ur Guðmundsson (áb) Fréttaritstjórar: Jón Biarnason Sigurður V Friðbiófsson. R'tr ' '• -'■■'’,vsingar orentsmifiía Skólávfi’-ðust 19 Simi 17-5nn '5 línur) Áskr1'ftarvprfi kr 65 á mámifii Réttmmorð yasistastjórnin á Spáni hefur bætt einu réttar- morði enn við blóðferil sinn. Þrátt fyrir mót- mælaöldu sem risið hafði víða um heim gegn því að spánski verkalýðsleiðtoginn og kommúnistinn Julian Garcia Grimau væri tekinn af lífi, fram- kvæmdi Francostjórnin böðulsverkið, og safnar þar með enn glóðum sektar og dóms að höfði sér. Minning Julian Grimau, glíma hans við böðlana sem málsvari hinnar þrautpíndu og kúguðu spænsku alþýðu, mun verða fasistum Spánar örð- ug viðureignar. Hugrekki hans og metnaður, yfir- lýsing hans andspænis böðlum sínum og spænsku alþýðunnar, að hann hefði lifað sem kommúnisti og myndi deyja sem kommúnisti, eiga eftir að hljóma sem heróp og hvatning fyrir þúsundir og loks milljónir Spánverja sem fyrr eða síðar sam- fylkja gegn blóðveldi Franco-stjórnarinnar. Fasismahættan það er við hæfi að einmitt þessa dagana éndur- tekur fasistastjórnin spánska áróður sinn fyrir inngöngu í Atlanzhafsbandalagið. Rök Francos eru einföld: Var ekki Atlanzhafsbandalagið stofnað til þess að berjast gegn kommúnismanum? Hefur það ekki alltaf tálið þá baráttu sér til gildis um- fram allt annað? Og hefur nokkur staðið sig betur í þeirri baráttu, en einmitt fasistastjórn Spánar? Þessi rök hefur Bandaríkjastjóm líka tekið gild, með því að gera hernaðarbandalag við Spán, kaupa sér herstöðvar á Spáni, og veita Francostjórninni alla hugsanlega stoð til þess að hanga í völdum. Og fleiri aðilar Atlanzhafsbandalagsins hafa gert gælur við þá hugmynd að fasistastjóm Francos sé þar verðugur félagi. þannig gæti það gerzí áður en nokkurn varði að ísland væri einnig komið í hernaðarbandalag við fasistaríkið Spán, ef þeir menn á íslandi fara hér áfram með völd, sem ofurselt hafa ísland Atl- anzhafsbandalaginu. Morgunbl. fór ekki dult forð- um daga með aðdáun sína á baráttu fasistanna, sem myrtu spánska lýðveldið með herforingjauppreisn og hernaðarmætti Hitlers og Mússolínis. Og nú hefur Sjálfstæðisflokkurinn innbyrf íslenzku naz- istana og þeim verið ýtt til mikilla áhrifa í flokkn- um, enda þótt ekki hafi þótt frambærilegt að láta aðalnazistasprautuna, Birgi Kjaran, prýða þing- flokkinn lengur, þó hann fengi að setja fyrir sig annan nazistafélagsbróður. Það eru sennilega unglingar sem sendir eru út á göturnar á afmæl- isdegi Hitlers til að líma á húsin í Reykjavík miðana með hakakrossi og áletruninni: „Hitler hafði rétt fyrir sér“. En gömlu nazisíarnir, sem enn í dag eru jafntrúaðir nazistar og fyrr, hreiðra um sig í Sjálfstæðisflokknum, undir sérs't’akri vernd Bjarna Benediktssonar, mannsins sem þýzku nazistarnir buðu forðum að horfa á aftöku til dægrastyttingar. Það er í fullu samræmi við hinn hysteríska áróður íslenzka afturhaldsins með göbbeJska vígorðinu um „baráttu gegn komm- únismanum", en undir þeirri sauðargæru eru unn- in hin verstu níðingsverk gegn lýðræði og frelsi víða um heim. — s. ÞI6DVIUINN Skákþing Islands 1963 Skák'þing íslands 1963 fór sem kunnugt er fram dagana 5.—15. apríl sl. í Breiðfirðinga- búð. Þátttaka var óvenjumikil eða 67 keppendur alls. Gefur það til kynna, að áhugi fyrir hinni þroskandi þstgrein, skák- inni, fer stöðugt vaxandi hér á landi. Þátttakendur skiptugt svo í flokka, að í landsliðsflokki kepptu 12, í meistaraflctkki 23 í sameinuðum 1. og 2. flokki 18 (þar af 6 1. fl. menn) og í unglingaflokki 14. Er sérstaklega ánægjulegt að sjá, hvernig æskan þyrpist undir merki skákarinnar. Sigurvegari í landsliðsflokki varð Ingi R. Jóhannsson, hlaut 9 vinninga af 11 mögulegum, tapnði engri skák. Var hann greinilega öruggasti keppand- inn. þótt tölulega séð sé sigur hans fremur knappur. Hugsanlegt er, að hann hefði getað náð hærri vinningatölu ef hann hefði lagt sig fram af offorsi. en það gat auðvit- að verið tvíeggjað og jafnvel kostað hann efsta sætið. Þvi hefur Ingi vafalaust tekið rétta stefnu, er hann ákvað að reisa sér ekki hurðarás um öxl með því að hafna skynsam- legri leiðsögu varfærninnar. Þetta er í fjórða sinn sem Ingi vinnur titilinn skákmeist- ari fslands. Hin skiptin voru árin 1956, 1958 og 1959. Má ugglaust telja að þegar Frið- rik Ólafsson er frátalinn. þá sé Ingi í sérflokki meðal ís- lenzkra skákmanna hvað styxk- leika snertir. Þátturinn hefur svo oft rætt um Inga R. Jóhannsson. tafl- mennsku hans. skákstíl. og önn- ur einkenni að hann fer ekki frekar út í þá sálma að sinni. En ekki vill hann láta hjá lifia,'‘ að ósKa hinum nýja meistsíra til hamingju með tit- ilinn. Hvað viðkemur öðrum kepp- endum. þ.á er frammistaða Jóns Kristinsso.nar langathygl- isverðust, en hann hreppti annað sætið 0;g hlaut aðeins hájfum vinningí minna en sjálfur meistarinn. Glöggir menn hafa leng} þótzt sjá mik- ið skákmannsefnj í Jóni, enda hefur frammistaða hans, skák- stíll og skapgerð gefið gott til- Jón Kristinsson efni til þess. Jón teflir í ró- ■legum stíl, ætlar sér ekki of mikið, en heldur vel á sínu. Minnir hann í mörgu á Guð- mund S. Guðmundsson skák- meistara, þótt enn sé of snemmt að spá um það. hvort hann nær þeim heljarstyrk- leika, sem Guðmundur bjó yf- ir á árunum 1945—1955. Flest rök hniga þó að þvi, að Jóns bíði mikill frami í skákinni. Magnús Sólmundarson náði 3. sæti og hlaut 7 vinninga Magnús hefur stöðugt verið að sækja á brattann síðustu 3 árin og er nú að komast í hóp öruggustu skálimanna okkar. Magnús hefur góða skákhæfileika og tekur hlut- verk sitt auk Þess alvarlega og nær því góðri hæfileika- nýtingu. Þetta er bezti árang- ur Magnúsar fram til þessa. Þeir Benoný, Freysteinn og Jónas Þorvaldsson urðu jafn- ir í 4.—6. sæti með 6 vinn- inga. Munu þeir verða að tefla til úrslita um 4. sætið, en landslið okkar er nú einung- is skipað fjórum mönnum, sem kunnugt er. Ekki mun enn afráðið hvenær eða hvar sú keppni fer fram. Svo maður víki nánar að frammistöðu þeirra þremenn- inga, þá má segja um Benóný, að hann tæki ekki við sér fyrr en nokkuð tók að líða á mótið., Sýndi hann í byrjun öll merki æfingarleysis og galt þess í fyrstu skákunum. Mun stæðmga sína nokkuð, en hon- um hættir oft til þess. Með miklu viljaþreki og ein-, beitingu allra krafta tókst honum að rétta svo hlut sinn í síðari hluta mótsins, að hann náði þokkalegri útkomu. Freysteinn fór allvel af stað. en varð aflfátt gegn þremur efstu mönnunum, og tapaði fyrir þeim öllum. Margir héldu, að aðalbaráttan myndi standa millj Inga og Frey- steins, en sú varð eigi raun- in. Líklega geldur Freysteinn þess að nokkru, að hann hef- ur síðustu árin verið fjarri skáklifi höfuðstaðarins og þannig ekki í jafnnáinni snert- ingu og áður við strauma og stefnur nýrra tíma. Hinsvegar mega Norðlend- ingar vel við una frammistöðu meistara síns og er Freysteinn góður fulltrúi góðrar og gró- innar menningar. „Ég er sterkastur allra mið- að við styrkleika". sagði karl- inn. sem frægt er orðið. Að nokkru leyti mætti líklega heimfæra þetta uppá Jónas Þorvaldsson. með fyrirvara þó, og án nokkurrar niðrandi merkingar. Jónas er afburða- keppnismaður og leggur si§ jafnan allan fram. Styrkleika sinn nýtir hann því oftast til hins ýtrasta. Hinsvegar er Jón. asi ekki sérstaklega létt um að tefla og ýmis tæknileg vandamál yalda honum stund- um óeðlilega mjklum heila- brotum. Sjálfsagt getur Jónas bætt sig verulega, með því að rann- saka skák meira og vísinda- legar en hann mun hafa gert til þessa. Um úrslit i innbyrðiskeppnj beirra þremenninga þori ég engu að spá. Það mun verða hörð keppni. því eitt eiea þeir sameiginlegt. þótt ólíkir séu i mörgu: að láta ekki hlut sinn fyrr en í fulla hnefana. Sjöundi varð Helgj Ólafs- son með 5]Æ vinning. Er þafi sérstaklega góð frammistaða þegar tekið er tillit til reynslu- leysis hans í svo sterkum mótum. Er ástæða til að spá honum glæsilegum skákferli, ef hann gefur sig af alúð við skáklistinni í framtíðinni. í 8.—11. sæti urðu svo Björn Þorsteinsson, Jón Háilfdánar- son, Gylfi Magnússon og Bragj Kristjánsson með 4 vinninga hver. Ýmsir munu hafa ætlað Bimi Þorsteinssyni stærfi hlut og var það ekki að ófyrirsynju, miðað við það. að hann var annar á skákþingi íslands í fyrra. En stríðsgæfan er dá- lítið völf á stundum, og fékk Bjöm að reyna það nú. Hinir ungu meistarar Jón Hálfdánarson og Bragi Krjst- jánsson, sækja stöðugt á bratt- ann, og sama má raunar segja um Gylfa Magnússon, þótt hann tilheyri öðrum aldurs- flokki. 12. með 2 vinninga, skortir ennþá mjog reynslu og einnig , skákfræðilega þekJsingu. Il.ins vegar hefur hann gott auga fyrir skák og er oft mjög hug- kvæmur. í meistaraflokkj urðu þeir Hilmar Viggósson og Gísli Pétursson hlutskarpastir með 6V2 vinning hvor. Fá þeir báðir landsliðsflokks- réttindi. Af fyrstaflokksmönn- um varð Ólafur Bjömsson hæstur með 5% vinning af 7 og flyzt uppi meistaraflokk. Þeir Andrés Fjeldsted og Helgi Hauksson urðu efstir af annars flokks mönnum með 4V2 af 7. Flytjast þeir upp í 1. flokk. Sigurvegari í unglingaflokki varð Jón Briem með 6% vinn- ing af 7 mögulegum. Mótsstjóri á mótinu var Gísli ísleifsson. Skákstjóri var Eiður Gunnarsson. ( — * — Hér kemur svo skák úr ann- ari umferð i Landsliðsflokki. Hvítt: Bragi Björnsson Svart: Benóný Benediktsson Spánskur leikur. 1. e4, e5: 2. Rf3. Rc6: 3 Bb5. Rc5 (Benóný blæs þama ryk- ið af gamalli varnarleið í spænskum leik. sem er senni- lega ekki sú lakasta). 4. c3. Df6 (Þessi drottning- arleikur er einkennandi fyrir Benoný. Drottninain hans sækir yfirleitt mjög til f6, þegar hann leikur svörtu mönnunum. Leikurinn er þó ekkí heppjlegur. enda er oft- ast varhugavert að leika drottningu fram á borðið svo 'nemma tafls.) 5. 0—0 (Skákfræðingar telja baekvæmara fyrir hvítan að ’eika 5. d4. Á þann hátt not- færir hann sér betur óheppj- ’ega stnfiu svörtu drottningar- innar. Td 5 d4. exd4: 6. e5. Hgfi (nkki fi — — R,xe5 v°gna' 7. De2 O.s.frv.) 7. nvd4 Rh4t- 8. Rc3, d5; 9. 0—0, Rg-e7. 10. Helgi Ólafsson og Bragi Kristjánsson sitja yfir skák sinni á Skákþingi Islands. hann líka hafa vánmetið and-; Bragi Björnssori, sem' várð Sunnudagur 21. apríl 1963 Ingi R. Jóhannsson Db3 og hvítur stendur vel. (Pachmann) ). 5. — — Rg-e7; 6. d3 (Með þeirri rólegu taflmennsku sem hvítur beitir, .vanrækir hann ekki einungis að gera svörtu drottninguna að skotpúnkti manna sinna, heldur gerjr taflmennska hans það að verk- um. að drottning svarts verð- ur aðaldriffjöðrin í sterklega byggðu ígu’virki sem áður en langt um líður, verður unp- hafspunktur sóknar gegn hvítu kóngsstöðunni.) 6----- h6: (Hindrar Bg5 og undirbýr 35). 7. Be3. Bb6: 8. d4 0—n. 9. d5 (Það er naumast hag- kvæmt fyrir hvítan að s]aka þannig á spennunni á miðborð- inu. Vjð það fær svartur friálsari hendur til aðgerða á kóngsarmi. Betra sýnist að leika 9 Ra3 'og leika FÍð-sn riddavanum eftir atvikum til c4 eða c2) 9. — — Rb8; 10. Rb-d2. d6; 11 Hel g5: (Benoný skvnior glögglega hvernjg landið 'li.se- ur. Sóknarmösulejka sést hon- um sjaldan yfir. þegar ]ínur eru iafn skvrar bér' er.) 12. Rfl. Rg6: 13. «3 (Plæm veiking á kóngsstöðunni. Sennilega var bezt fyrir bv't- an að skipta á b6 og lejka síðan Re3). 13. — — Kh7. 14. Rf3-d?. Hg8; 15. Be2 Rd7: 16 B'-l (Líklega var ekki laka-ra =>ð leika 16 Rf3 og siðan eftir at- vikum Bg2). 16. — — Rc.ð: 17. Bxe8. Haxc8; 18. Rc4 (Braaa sést vf. ir beztu varnarúr’áusnina. enda lætur homim betur að tefla sókn en vörri. Betra v=r 18. Df3. T.d 18 — — Rf4; 19. gxf4, gxf4t: 20. Khl. Dgfi; 21. Rg3 o.s.frv.) 18. -----Rf4! 19. Bxe5 (Nú verður kóngsbiskup svarts m.iög unnábreneiandi 19. D"2 var betra). 19. — — Bxc5 (Nú er neð- ið á f2 vandræðabarn sem ekkí verður varið). ■ 20. sxf4. sxf4+: 21. KM. Hsfi; 22 Rg3 Bvf2: 23 He? fvs.3. 24. hxg3. Dxg3 — og Bragi gafst upp. HIÐ ISLENZKA B6KMENNTAFELA6 heldur aðalfund í Háskóla. ts- lands, laugardaginn 27. aprfl. n.k. kl. 3 e.h. Dagskrá skv. félagslögum. STJÓRNIN. 6Icymið ekki að ntynda barnið Laugavegl 2. simi 1-19-8«. I

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.