Þjóðviljinn - 21.04.1963, Side 8
Sunnudagur 21. aPríl 1963
ÞJÓÐVILIINN
SÍÐA rí
Háhýsin bæði óþörf, of dýr
og jafnvel heilsuspillandi
Á undanförnum árum hafa verið byggð nokkur há-
hýsi hér í Reykjavík, en svo kallast orðið þau hús sem
eru tíu hæðir eða hærri. í slíkri húsnæðiseklu og þeirri
sem við höfum orðið við að búa undanfarin mörg ár
er það sjálfsagt að þeir sem fengið hafa íbúð í þess-
um húsum hafa prísað sig sæla. En er það nú víst, að
rétt sé í okkar landi að byggja á þennan hátt? Nóg er
landrýmið og þótt útsýnið kunni að vera fagurt úr efri
hæðum þessara húsa, er ekki víst að það vegi upp á
móti þeim ókostum sem eru á því að búa þar. Það finnst
fólki a.m.k. í nágrannalöndunum og verður hér sagt nokk-
uð frá viðhorfi manna þar.
Norðmenn sem hafa byggt
mikið af slíkum húsum kalla
þáu t.d. folkesilo, sem mætti
kannski þýða með „manna-
hlöðu“ á íslenzku. (silo þýðif
því sem næst súrheystum').
Af því orði verður þegar ljóst
hverjum augum almenningur í
Norogi lítur í slík hús. en þó
er eftir að vita hvernig sjálfir
íbúar húsanna líta það mál.
Enginn veit reyndar neitt með
vissu um hvernig fólk kann við
sié í slíkum húsum (nema vita-
skuld það fólk sem í þeim býr).
og því hafa verið gerðar skoð-
anakannanir í Svíþjóð og Bret-
landi í því skyni að komast að
raun um hvað háhýsisbúar
hefðu af dvöl þar að segja. Það
sem hér fer á eftir er að
nokkru leyti byggt á þeim.
\í hverju háhýsi?
Hvers vegna eru byggð hús
uppá tíu hæðir eða meira? Til
Andrés önd kynnir
krakkamyndir
Sæl, krakkar mínir.
! dag ættuð þið að fara með
litlu systkinin ykkar í Austur-
bæjarbíó klukkan hálftvö, þvi
að þar er sýnd bráðskemmtileg
og falleg mynd bæði fyrir yngri
og eldri krakka. Hún heitir
Rauða blaðran og þau ykkar
sem lesa Óskastundina kannast
þegar við söguþráðinn, en ann-
ars ætla fóstrumar sem sjá uni
kvikmyndasýninguna í þetta
sinn líka að lesa upp sögun.a
áður ,en myndin hefst.
Fyrir utan Rauðu blöðruna
mæli ég svo með myndunum
í Hafnarfirði og Kópavogi.
Bæjarbíó sýnir ljómandi rúss-
neska ævintýramynd í litum.
Gamla töframanninn, hún er
sniðin eftir sögu úr 1001 nótt
og fjallar um anda í flösku,
sem strákur nokkur fiskar upp
úr ánni Volgu. Myndin er með
íslenzkum skýringum og það
er myndin í Kópavogsbfó líka.
Mjallhvít og dvergamir sjö.
sem ég hef talað um áður.
Teiknimyndasafn í Hafnar-
fjarðarbíó er líka bráðskemmti-
leg mynd.
Því miður hef ég ekki pláss
í blaðinu í dag til að segja ykk-
ur nánar frá myndunum í hin-
um bíóunum. Ég reyni að segja
ykkur betur frá jaeim næst og
tel þser bara upp núna. Þetta
eru 1001 nótt í Stjörnubíó,
Hve glöð er vor æska í Tóna-
bíó, Ævintýri indíánadrengs í
Nýja bíó. Regnboginn yfir Tex-
as (Roy-mynd) í Laugarásbíó
og síðast en ekki sízt er svo
Barnagamanið í Háskólabíó
í síðasta sinn í dag og þang-
tír Rauðu biöðrunni.
að ætti að leyía litlu börnun-
um ef þau hafa aldrei farið.
Bless Andrés.
Óþörf, of dýr og jafnvei heilsuspiilandi?
þess geta legið tvær ástæður:
Önnur væri sú (sem er sú
skynsamlegri) að slík hús væri
ódýrari en önnur hús. Hin væri
sú að íbyggjehdur slíkra húsa
liði þar betur en í hinum sem
færri hafa hæðirnar.
Nú er það niðurstaða ný-
gerðrar athugunar í Dan-
mörku að það borgi sig ekki
að byggja hærri hús en 4—5
hæða. Hvað mættum við þá
segja sem höfum ódýrustu lóð-
ir heims, eða a.m.k. mesta
landrými nokkurrar þjóðar-'
Því höfuðástæða þess að menn
byggja há hús erlendis er sú
að lóðirnar eru svo dýrar að
það verður að nýta þær. Þótt
bankar og aðrar slíkar stofr,-
anir kaupi lóðir í miðbænum
f.yrir milljónir eða iafnvel
tugmilljónir, höfum við nóg
landrými, svo að þess vegna
væri engin ástæða til að byggia
beint upp í loftið.
Er það þá ódýrara
að byggja uppávið?
Á Norðurlöndum hefur há-
húsunum verið talið það einna
helzt til gildis, að þau spöruðu
lóðarkostnað. Ekki ætti því að
vera til að dreifa í landi sem
er dreifbýlast allra landa í Ev-
rópu. Því aöeins er það ódýr-
ara að byggja slík hús, að lóða-
verðið sé hátt. Samkvæmt því
ættu þau háu hús sem hér hafa
verið reist að hafa verið byggð
í miðbænum. En það hefui
veriö öðru nær. Þau standa öli
þar sem lóðirnar eru ódýrastar
og þeir sem búa í þeim verða
síður en svo varir við að þa’.i
séu ódýrari en önnur.
Grænir fletir
og leikpláss
Hin ástæðan til bess að há-
hýsi eru byggð er sú, að með
því ætti að verða -til nægilegt
pláss handa börnunum að leik?
sér á og handa þeim fullorðn.’
að gleðja sín augu við — að ó-
gleymdum bílastæðunum.
Svo langt gekk sú hugsun. að
einn frumlegasti arkítekt okkar
daga lét, byggja hús fyrir bor^
á borð við hálfa Reykjavík. þar
sem enginn borgarbúi þarf að
ganga út fyrir hússins dyr: séð
er fyrir öllum „þörfum" hans
innan hússins veggia. í staðinn
hafa íbúamir útsýni yfir fagur-
græna og sólbakaða fleti. Ibú-
endur hárra húsa Re.ykjavík-
ur vita hvernig þvi er varið
hér — Þótt það sé ef til. vili
nokkur bót i máli að fjalla-
hringurinn er fagur.
Háhýsi „með ski!yrði“
Sennilega gætum við lært
nokkuð af Svíum' í þessum efn-
um. Þar í landi fær nú enginn
að reisa háhýsi nema að hann
hafi sannað að slíkur bygging-
„aimáti sé sá hagkvæmasti á
beim stað. sem um er að ræða.
Reynslan hefur sýnt, að það er
ákaflega erfitt að færa sannanr
‘ir fyrir því. og það ér trúa
þess sem þetta ritar að að værí
er.n erfiðara hér á landi.
Heilsuspillandi?
Danskur iæknisprófessor.
Poul Bonnevie. sérfræðingur j
Framhald á 9. síðu.
Þetta er boröstofusett hinna vandídfu
I
Teiknsð af Sigvalda Thordarson
Framleitt af,, Helga Einarssyni“
Vönduð vinna og valið eíni er ein-
kenni þessa glæsilega setts. Það er
framleitt úr tekki og reyktri eik.
Þetta sett er án efa í flo.kki þess
bezta sem hér hefur verið framleitt.
Fást hjá
HALLARMÚLA — SÍMI 38171.
°g
Skeifunni
KJÖRGARÐI — SlMI 16975.