Þjóðviljinn - 28.04.1963, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 28.04.1963, Blaðsíða 7
Sunnudagur 28. apríl 1963 ÞIÓÐVILIINN SffcA J r [slendingar eru furðu seigir. f>eir vinna eins og bandóðir menn að fjár- hagslegri velferð sinni. En samt gefa þeir sér alltaf öðru hvoru tíma til að leyfa sér einhvern ópraktískan og erf- iðan munað eins og t.d. að stofna nýtt tímarit. menning- unni til uppiyftingar og ávinn- ings. í fyrra mánuði tóku sex ungir menn sig til og ýttu á flot tímaritinu Leikhúsmál. Þetta var mikið fyrirtæki og bjartsýnj stóð auðsjáanlega í stafni. Ritið var stórt. glæsi- legt að frágangi. það á að koma oftar út en íslendingar hafa búizt við af slikum rit- um. það setti sér mörg verk- efni og stór. Slíkt rit virðist eiga sér ágætan tilverugrund- völl í landi þar sem allir vilja leika. Þetta var sérstak- lega ánægjulegt framtak. því hvar stendur virki virkrar menningar ef ekki í leikiist? En þetta fyrsta hefti hefði þurft að vera betra. Að sjálfsögðu fer í þvi einna mest fyrjr umsögnum um sýn- ingar í Reykjavik. Þær voru mjög misjafnar, en yfirleitt hressilega skrifaðar og hik- lausari en það sem við venju- lega lesum í dagblöðum. En það er alls ekki nóg virðu- legu tímaritj. Hitt getur svo vel. verið, að það hafj spillt fyrir vinnubrögðum, að sýning- arnar sem ræddar voru urðu miög margar. leikhúsafurðir alls vetrarins voru á dagskrá. kröftum manna var dreift um of. Leiklistargagnrýni var einn- ig gagnrýnd. bæði { sérstakri grejn svo; 02 í spumingaþætti sem bæði leikarar o.g leikdóm- arar tóku þátt í. Bæði grein- in og skoðanakönnunjn voru um fiest misheppnuð fyrir- tæki Spurningarnar voru þannig fram settar að þær gáfu varla tilefni til skemmti- legra svara. Árangurinn af þessu öllu varð varla annar en sá. að fram voru settar nokkrar góðar og eiskulegar meiningar um samúð og gagn- kvæman skilning og samvizku- semi og annað það sem ailir taka ’ofan fyrir, og. er þetta , næ^ta dauflegt iestrarefni. Eins og eðlilegt er í svo stóru riti tekur hverskonar króník allmikið rúm En um það skal spurt. hvort annálljnn hafi ekki gert sig alltof breiðan — einkum þegar þess er gætt að hann seilist langt inn í þætti eins og leikhústíðindi utan af landi og útvarpsgagn- rýnina; hér við bætist einnig upptalningargrein Sigurðar Grímssonar um liðinn áratug. Um kvikmyndaþátt er of snemmt, að tala, hann var ekki annað en nokkur inngangsorð í hverju heft| skal birt þýtt leikrit — hér kom ánægjuleg Saga úr dýragarðinum eftir Al- bee. NY TIMARIT Hitt er svo ekki ástæða til að efast uro, að næsta héfti Leikhúsmála verður sjálfsagt miklu betra, og eru boðaðir ýmsir nýir þættir svo og nýir pennar. En það er næsta leið- inlegt að það skyldi fara svo af stað að það yrði sakað um litleysi og ástríðuskort. Fyrir nokkrum dögum kom út annað tírpa- rit. sem ber stutt °g iaggott keiti — Jörð, og er til sam- ræmis vafið í græna kápu. Þett.a rit ,.tóku saman“ tveir háskólastúdentar, Þorsteinn Gylfason og Sverrir Hólmars- son. svo ungir menn að For- spjallstnenn gætu víst verið feður þeirra og Birtingsmenn ar — rifjaðar upp gamlar vís- ur úr Haralds sögu hárfagra og Eglu, gagnrýnd þýðing á kvæði Eliots, kvæði Hannesar Péturs- sonar koma við sögu, ennfrem- ur nýlegur farsi Odds BjÖrns- sonar og Aðventa Gunnars Gunnarssonar. Tilefni þessara greina er yfirleitt svipað —- höfundar þeirra veitast að rit- skýrendum og gagnrýnendum fyrir meint, afglöo, en einkum þó fyrir misnotkun og of- notkun á ,,óskiljanlegum“ hugtökum. Þeim finnst .það mikil býsp að lesendur eða ritdómarar leyfa sér að „draga heil kvæði saman í svosem eins og eina setningu. þýða mál kvæðisins yfir á eigjð mál sem oftast samanstendur af víðtækum og nær algerlega merkjngarlausum alhæfing- um“ (bls. 27). Vjtna þeir i ritdóma i Mbl,, Þjóðv. og Visi um l.ióð Hannesar Pétursson- ar, þar sem kvæði um Hlyna kóngsson og helli Pólýfemosar eru látin tákna skelfingar kommúnismans o.þ.u.l. „Því vizka sú sem birtist í ofan- skráðum tilvitnunum er ein- mitt vizka vígorðanna, dagblaða- spekin sem kennir mönnum að hugsa um heimínn í kate- góríum: nazismi, kommúnismi. kapitalismi. imperialismi, kúg- un. stéttaskipting. frelsi, fram-^ farir o.s.frv. Ef hægt er með einhverju móti að troða ein- hverjum hlut inn í þessháttar ■ kategóriu er hann geymdur þar og þar með afgreiddur" (bls. 27). Við þessa stvrjöld gegn kategóríum bætjst svo á- kveðin andúð á þvi að skipa aW '"Þe^' "Sifáí':ög'" ;‘gMíð" áð"■--anoturlega í timabil og samvinnubúskapur er iðkaður á Jörð þeirra og því auðkenna höfundar ekki greinar sinar. Þeir segjast ekki vilja kalla rit sitt „tímarit um bók- menntjr“ og útskýra; „Andúð okkar útgefenda á slíkri nafn- gift á ekki eingöngu rætur að rekja til þessara innan- tómu glamurj'rða; bókmenntir, listir, menning, heldur og til hins. að skrifum þeim, sem i þessu riti birtast, verður frem- ur ætlað að fjalla um tal manna um svokallaðar bók- menntir og listir en sjálft inntak þessara orða, hvert sem það nú annars er“. (bls. 4). Þarna er allvíða numið stað- stefnur í stjórnmálum, heim- spekí og hinum ýmsu Hstum (s. bls. 17). G' Áukin starfsemi Verzlunarbankans legn þessum voða stilla bessir ungu menn qrð- inu sjálfu. kláru og kvittu, orðum skáldanna i verkinu sjálfu. staðreynd verksins sem er ekki ,,tákn“ neins, ekki „til minningar" um neitt. í kvæði Hannesar af Árna frá Hlaðhamri sé það einfaldlega sagt „að blóð hrynji af hnif í mold“ og þvi mesta fjar- stæða að tata um „ofsóknar- anda nazismans og kommún- ismans“ I þessu sambandi eins og Njörður P. Njarðvík gerði i Vísi. Og líta þeir Þorsteinn og Sverrir með lotningu til Egils Skallagrimssonar: „Orð- in eru honum ekki loftsveifl- ur, sem líða frá lungum eins að hlustum annars, heldur á- takanleg eins og grjót jarð- -- ti ar. Aðalfundur Verzlunarbanka íslands h.f. var haldinn í veit- ingahúsinu Lidó laugardaginn 6. april. Formaður bankaráðs, Þorvald- ur Guðmundsson, forstjóri, flutti skýrslu um starfsemi bankans á síðastliðnu ári. f henni kom fram að öll starfsemi bankans hafði mjög aukizt á árinu. Inn- stæðuukning nam samtals 81,4 millj. kr., þar af varð 77,1 millj. kr. aukning á' innstæðum i spari- sjóði. Heildarinnstæður í bank- anum voru I lok^ síðasta árs 319.3 millj. kr. Útlánaaukning bankans varð 58,4 millj. kr. á árinu Bankinn rekur nú útibú að Laugavegi 172 í Reykjavík og að Hafnargötu 31- í Kofla- vik Unnið er nú að athugun á stofnun sérstakrar stofnlána- deilda- vjð bankann og kom míkili áhugj fram í umræðum á fundinum fyrir því máli, svo og nauðsyn þess að Verzlunar- bankinn öðlist heimild til er- lendra viðskipta, Höskuldur Ólafssonj banka- stjóri, lagðj fram og skýrði endursköðaða reikninga bankans fyrir síðastliðið starfsár. Voru þeir samþykktir einróma. f bankaráð voru endurkjörn- ir þeir Egill Guttormsson, stór- kaupmaður, Magnús J. Brynj- ólfsson, kaupmaður og Þorvald- ur Guðmundsson, forstjóri. — Varamenn i bankaráð voru kjörnir Björn Guðmundsson, kaupmaður, Vilhjálmur H. Vil- hjálmsson, stórkaupmaður og Haraldur Sveinsson, forstjóri. Endurskoðendur voru kjörnir Jón Helgason, kaupmaður os Sveinn Björnsson stórkaupmað ur Fundurinn var fjölsóttur og sátu hann rúmlega 300 manns. Nú er það ekki nema verði þreyttir og skapillir vegna mikillar og leiðinlegrar og smekklausrar notkunar al- hæfinga, pólitískra, bðk- menntalegra eða annarra. Hitt er öllu erfiðara að skilja, hvers vegna slík notkun (sem geri alhæfingarnar, kategórí- urnar, merkingarsnauðar og ó- skiljanlegar) á að verða til þess, að þær séu afskrifaðar sem ónothæfar. Þessi orð eru til, þau eru hjálparmeðöl. Við getum notað þau heimskulega eða skynsamlega en við get- um ekki verið án þeirra. því miður, hvort sem við tölum um bókmenntir eða annað. Þau eru tengiliðir Við getum ekki ínúið aftur til þejrra við- skiptahátta. að svo og svo margir sviðahausar komi í skiptum fyrir svo og svo marga fiska, þótt það væri vissulega mjög „á-takanleg“ og ,,skiljanleg“ hagfræði. Og ef við þreytumst afskaplega á ó- ljósurp landamærum orða eins og bokmenntir, menning, list. þá er það kross sem við verð- um einfaldlega að „nenna" að bera. Alvarleg notkun þessara orða Krefst vinnu eins og hvað annað. Það krefst líka vinnu að skilja hvernig aðrir nota þau og hvers vegna. Hitt er svo auðvjtað ^sjálfsagt. að bölva sjálfum sér og öðrum ef mönnum verður á nokkur léttúð í því striti. . H |in gallharða merkmg- arfræði sem svifur yfir vötnum Jarðar getur ver- ið skemmtileg til ýmissa hluta. En það verður ekki betur séð en hún setji sér furðumiklar takmarkanir Hún virðist neita að ræða þau tengsl sem ekki er að finna innan bók- menntaverksins sjálfs. Annar bókmenntalegur veruleiki en sá sem er að finna „í einni lítilli bók“ í „einni lítilli vísu“ kemur málinti harla litið við a.m.k. er það talið afskap’ega hæpið að tala um stefnu eða tímabil eða áhrif. Svo að ekki sé talað um annan eins skepnuskap og þjóðféiagslegan veruleika, gvuðhjálpokkur. I Jörð er til dæmis lesjnn tölu- verður reiðilestur yfir Ein- kennilegum manni Ödds Björnssonar og minnst ,á ann- an glíkan i Strompleiknúm og er þeirra tjlvist talin óskil.i- anleg og innantóm lausn á þeim dæmum sem höfundar setja upp. Nú er það mjög forvitnilegt mál hvaða fólk það er þessir garðyrkjúmenn og taóistar og ofurmann’egu friðflytjendur sem marsérað hafa inn i islenzkar bækur af miklum ducnaði og hversvegna beir eru bangað komnir. En þetta er látið ligcia á milli hluta. Það er auðvitað rangt að áfellast ritsmíð fyrir hað, að í henni er ekki gerð srein fvrir því sem maður hefur sjálfur áhuga á En þvi er þes=a getið að ’eiðincli hinnar „jarðnesku" stefnu eeta ein- mitt verið í þvi fó’gln að hún myndi fyrirfram fyrirlíta marga Vkemmtilega spurningu Tímaritið Jörð er hr'"''>i1'’"" skrifað. Á.B Hreyfilsbllstjóra Sl. þriöjudagskvöld var háð í Kópavogi hin árlega skákkeppni Taflfélags Hreyfils og Sambands ísl. bankamanna. Teflt var á 30 borðum og urðu úrsiit þau að. bankamenn unnu með 17:13. Þessi keppni var hin 8. í rööinni-. en fyrsta keppnin fór fram -árið 1956. I þcssi átta skipti hafa bankamenn unnið fimm sinnum, en Hreyfilsmenn 3var. í upphafi mótsins i fyrrakvöld alhenti Bjarni Guðmundsson bankamaður í Landsbankanurr. Þórði Þórðarsyni bilstjóra sér- stakan viðurkcnningargrin. en hann hefur frá upphafi tefit á 1. borði Hreyíilsmanna. Orslitin á f.iórum fvrstu borð- unum urðú bau. að Arinblörn Guðmundsson vann Þórð Þórð- arson á fyrsta bbrði. Gunnar Gunnarsson vann Óskar Sisurðs- son á 2. borði. Anton Sigurðsson vann Jón Kristinsson á briðja borði og Dómald Ásmundsscn gerði iafntefli við Biörn Þor- •steinsson á f.iórða borði. Þeir Arinbjörn, Jón. Björn og Gunnar kenptu allir fvrir banka- menn. — Teflt var í Félagsheim- ili Kópavogs. Á fundj borgarstjórnar Reykja'- víkur s.l þriðjudag var sam- þykkt að tilnefna þessa fjóra menn í þjóðhátíðarnefnd: Böðv- ar Pétur'son. Jóhann Möller, Ólaf Jónsson og Va’garð Bríem, Einnig var samþykkt ' áð óska eftjr tilnefnjngu íþróttubanda- lags Reykjavíkur og Skátafé- lags Reykjavíkur i nefndjna. Náttúrugr aðstoð við rjúpnarannsúkn Á* vegum Dýrafræðideildar Náttúrugripasafns Islands verð- ur á þessu ári hafizt handa um skipulegar rannsóknir á lffs- háttum íslenzku rjúpunnar. Hinar fyrirhuguðu rannsóknir verða svo margþættar, að hið fámenna starfslið Náttúrugripa- safnsins getur ekki með nokkru móti annazt alla þætti þeirra. Það verður því ekki hjá því komizt að leita til almennings um aðstoð við rannsóknimar og þátttöku í þeim. Þaðereink- um með tvennu móti, sem al- menningur getur tekið þátt í hinum fyrirhuguðu rannsókn- um. 1 fyrsta lagi með þvf að merkja eins mikið af rjúpum og rjúpuungum og tök eru á. og I öðru lagi með athugunum á varpháttum rjúpunnar. Skal hér leitazt við að gera nolckru nánari grein fyrir þessum tveimur þáttum rannsóknanna. Með merkingum er hægt að afla mjög mikilvægs fróðleiks um lífshætti rjúpunnar. Með 'írí hjálp þeirra fæst ekki aðeins vitneskja um ferðir rjúpunnar, heldur einnig um aldur hennar, dánarorsakir, áhrif veiða á sbofninn og margt fleira. Hing- að til hefur mjög lítið verið merkt af rjúpu hér á landi, en þær merkingar hafa þegar leitt í ljós, að rjúpan er ekki nærri eins staðbundinn fugl og marg- ur kann að halda. Hún er miklu fremur flökkufugl, sem á bað til að fljúga landshornanna á * milli. Enn sem komið er vit- um við þó sára litið um þess- ar ferðir rjúpunnar og orsakir þeirra, en eina leiðin til að bæta úr þeim þekkingarskorti er að merkja nógu mikið af rjúpum, bæði fullorðnum fugl- um og ungum. Náttúrugripa- saínið hefur þegar keypt birgð- ir af fót- og vængmerkjum á fullorðnar rjúpur og rjúpuunga og verða merki ásamt leiðbein- ingum send öllum þeim, sem vilja ljá þessu máli liðsinni með því að taka þátt í merk- ingastarfinu. Það skal þó t.ekið fram, að börnum og ungling- um innan 16 ára aldurs verða ekki send merki. Þá hefur Náttúfugripasafnið einnig látið prenta spjaldslcrár- kort, sem verða send öllum. sem hafa áhuga á að styðja hinar fyrirhuguðu rannsóknir með skipulegum athugunum á varpháttum rjúpunnar. Ætlazt er til, að eitt slíkt kort \'erði útfyllt fyrir hvert rjúpuhreiður, sem athugunarmaður finnureða fær vítneskju um. Þessum hreiðurkortum fylgja leiðbein- ingar um notkun beirra, en á þau skal meðal annars ^krá upplýsingar um eggjafjölda (eða ungafjölda) í hreiðri, hreið- urstaðhætti o. fl. Hinar reglubundnu sveiflur fslenzka rjúpnastofnsins eru eitt af þeim fyrirbærum nátt- úrunnar, sem jafnan hefur vak- ið mikla athygli, og hin síðari ár hefur margt verið um þær rætt og ritað. Rannsóknir þær, sem nú eru að hef.iast ber að- eins að skoða sem undirbúning að enn víðtækari rannsóknum á þessu dularfulla fyrirbæri. Ef menn á annað borð háfa áhuga á að stuðla að lausn bessarar ráðgátu, gefst mönnum nú til- valið tækifæri til að sýna á- huga sinn í verki með bví að taka að sér merkingar og út- fyllingu hreiðurkorta. Þeir, sem hafa áhuga á bessu máli. eru vinsamlegast beðnir að gera Dýrafræðideild Náttúrugripa-. safnsins (Pósthólf 532, Reykja- v£k; sími 15487) aðvart sem fyrst, ef þeir óska að fá send merki og hreiðurkort. Hver merkt rjúpa og hvert útfyllt hreiðurkort . eru vísindaleg gögn, sem geta haft ómet- anlega þýðingu þegar fram 1' sækir, en án góðra undirtekta almennings verður beirra ekki aflað. Finnur Guðmundsson. TILKYNNING um atvinnuleysisskráningu Atvinnuleysisskráning samkvæmt ákvörðun laga nr. 52 frá 9. apríl 1956, fer fram í Ráðningar- stofu Reykjavíkurborgar, Hafnarbúðum v/Tryggvagötu, iagana 2., 3. og 6. maí þ. á., ig eiga hlutaðeigendur, er óska að skrá sig sam- ivæmt lögunum aö gefa sig fram kl. 10—12 f.h. g kl 1—5 e.h. nina tilteknu daga. ðskað er eftir að þeir, sem skrá sig séu viðbúnir • ð svara meðal annars spurningunum: Um atvinnudaga og teki1”- '-iá mán. ’ Um eignir og skuld ' Borgarstjónmi í Eeykja,.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.