Þjóðviljinn - 11.05.1963, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 11.05.1963, Blaðsíða 1
Laugardagur II. maí 1963 — 28. árgangur — 105. tölublað. LOKADAGURINN í dag, á lokadaginn 11. maí, er það Helgasyni, en báturnn hefur lagt á engum vafa undirorpið að aflakóng- land á Patreksfirði í vetur nær 1400 urinn á vetrarvertíðinni er Finnbogi tonn af fiski. — Sjá ennfremur frétt- Magnúeson, skipstjóri á v.b. Helga ir úr verstöðvunum á 12. síðu. r^m^í0m^0$0^m0M^ Tímarif- n • 19 1 st|on ce Varðbergs- fundi Eins og Þjóðviljinn hcfur bent á áður, tók fé- lagið Varðberg mikið við- bragð eftir hirtingu þá sem Bjarni Beneditksson veitti formanni þess, framsókn- armanninum Heimi Hann- esssyni. í vetur. Byrjað var með hádegisverði, þar sem Bjarni Ben. flutti ræðu um utanríkisstefnu SÍNA (sbr. Morgunblaðið síðustu daga). Var hádegisverður þessi snæddur í Bændahöllinni, daginn áður en þing Fram- sóknarflokksin skyldi hefj- ast þar. I fyrrakvöld bauð Varð- berg meðlimum sínum svo til kvöldverðar í Sjálfstæð- ishúsinu og var þar rætt um „framtíðarskipulag ís- Ienzkrar utanríkisþjónustu." Meðal kvöldverðargesta var Þórarinn Þórarinsson, rit- stjóri Tímans, og virðist kvöldverðarboðið hafa borið skjótan árangur. Eins og skýrt er nánar frá hér á síðunni var forsíða Tím- ans í gær eitt allsherjar heróp um stuðning Fram- sóknarflokksins við her- námsstefnu og NATC, — enda þótt ritstjórinn gleymdi ekki að biðja hátt- virta kjósendur þess lengst allra orða, að þeir mættu ekki kjósa um þá afstöðu Framsóknar í kosningunum 9. júní n.k. Deildafundir FUNDIR í öllum deildum n. k: mánudagskvöld. Sósíaiíistafélag Reykjavíkur. Framsókn lýsir yfir fullum stuðningi viÖ hernámstefnuna VarSbergsliSiS i Framsókn knýr fram hollusfuyfirlýs- ingu viS AflanzbandalagiS ¦ í gær gefst Tíminn algerlega upp fyrir Morg- unblaðinu og biðst vægðar í umræðum þeim sem hafnar voru um utanríkismál í þessum blöð- um. Lýsir blaðið yfir fullum og óskoruðum stuðn- ingi við hernámsstefnuna og aðild íslands að NATÓ, en segir því næst að alls ekki megi kjósa um þessi mál — grundvallaratriði íslenzkrar ut- anríkisstefnu í komandi kosningun- ¦ Að svo miklu leyti sem kosið sé um utanríkis- mál» segir Tíminn, er eingöngu um að ræða að- gerðir ríkisstjórnarinnar í landhelgismálinu og stefnuna gagnvart EBE. Firmakeppni Fáks Á morgun heldur hestamanna- félagið Fákur sína árlegu firma- keppni. Hún fer fram á skeið- vellinum við Elliðaár og hefst klukkan 3 e.h. Að þessu sinni verður met þátttaka, því að 253 góðhestar munu keppa fyrir jafnmarga aðila. Konur í félag- inu byrja þarna sitt árlega happdrætti en í því verður dreg- ið 2. hvítasunnudag. Vinningar eru 3 og eigulegir allir. Aðgangur að keppninni verður ókeypis og veitingar verða fram- reiddar í hinu nýja félagsheim- ili Fáks. Sendiherra af- hendir skilríki Hjnn nýi ambassador Luzem- borgar, herra André Clasen af- henti í fyrradag forseta íslands trúnaðarbréf sitt við hátíðlega athöfn á Bessastöðum, að við- stöddum utanríkisráðherra, (Frá skrifst. forseta íslands). Ölktm er þó ljóst að stefná núverandi stjórnarflokka bæði í landhelgismálinu og í) Efnahagsbandalagsmálinu er rökrétt framhald af þeirri utanríkisstefnu, sem her- námsslfcalfnunni hefur tfylgt frá stiúðslokum — og Tím- inn lýsir yfir óskoruðum stuðningi Framsóknarflokks- ins við þá stefnu. Framsóknarflokkurinn er þannig með orsökinni en móti afleiðingunum í land- helgismálinu samkvæmt málfluningi Tímans þessa daga. Sjá síðu © Þjóðviijabazarinn \ 1 DAG klukkan á slaglnu 4 verð- ur opnaður bazar iil ágóða fyrir Þjóðviljann. Bazarinn verður í MlR-húsinu Þing- holtsstræti 27 og er haldin aí' konum í Kvenfélagi sósíalista. FRÉTTAMAÐUR blaðsins leit inn til kvennanna í gær. Þær voru í óða önn að hengja á veggi og raða á borð, hundr- uðum, ef ekki þúsundum imina. Þarna verður hægt að fá á góðu verði föt á börnin og kannski eiginmanninn ef hann er illa fataður, forláta Iopapeysur í sauðarlitunum, leikfðng allskonar, búsáhöld úr plastí og íistmuni til skrauts og ánægju. SÉRSTAKLEGA verður að geta eins hlutar. Minnsta kosti segir blessað kvenfólkið að það sé einstakur hlutur i sinni! röð, ja gott ef ekki á öllu landinu. Þetta er afburða- fagur grænn silkidúkur frá rauða Kína skreyttur gylltu drekamynztri. Þau voru mörg óin og guðin . og andvörpin, sem felld voru yfir honum i gær, meðan blaðamaðurinn stóð við. VTO. EKKI NÖG með þetta, held- ur verða og blóm á boðstólum, blómaker, pottablóm og svo verða seldar ávísanir á einn ágætan garðyrkjumann hér i bænum og útá þær verður svo hægt að fá sér blóm i garðinn. Og er það ekki einmitt það sem alla vantar í vor. ER ÞÁ EKKI nóg talið? Ef ég hef gleymt einhverju verður fólk bara að fara sjálft og sjá hvað það er. Myndin er frá bazarnum. — G.O. Á bazar þeim, sem Kvenfélag sósíalista heldur í dag til ágóða fyrir Þjóðviljasöfnunina er margt eigulegra muna. Það sem við sjáum á myndinní hérna fyrir ofan er ekki nema lítið brot aí herlegheituinunii. — (Ljósm. G. Ó.) Kosninga- happdrœtti G-Ustinn í Reykjavík og Reykjaneskjördæmi efnir til skyndihappdrættis fyr- ir kosningasjóð kjördæm- anna. Afgreiðsla happdrætis- ins er í kosningaskrifstofu G-listans Tjarnargötu 20. Sími 1T512. Alþýðubanda- lagsfólk er vinsamlega beðið um aðstoð við fjár- öflun með því að koma á skrifstofuna og taka miða til sölu. Fjáröflunarnefndin. Málaöan mosnaranna Uppljóstranir þær semÞjóð- viljinn hefur þegar hirt um njósnir handarískra sendi- ráðsins hafa vakið mikla at- hygli og umræður meðal al- mennings. Og ekki hafa við- brögð hernámsblaðanna vak- ið minni athygli. Málgögn Sjálfstæðisflokksins lýstu yfir því þegar í upphafi að þau teldu slíkar njósnir sjálfsagð- ar og eðiilegar, en sáðan hafa þau gersamlega inisst máiið, þagað af öHum kröftium. Þessd blðð hafa pó ekki alltaf þagað begar njósnir hef- ur borið á górna* Þaa hafa skrifað um það ófáar síður, hvílíka andstyggð þau hefðu á njósnum, að þvílík iðja væri ósamboðin nokkrum ís- lenzkum manni, að það væru fjandmenn Islands sem efndu til njósna, En þess ber að minnast að alit þetta umtal hernámsblaðanna hefur mið- azt við njósnir um hernaðar- framkvæmdir Bandaríkjanna á Islandi. En þegar sannaðar eru við- urstyggilegar njósnir erlends sendiráðs um lslendinga sjálfa, um einkajnál. fjöl- skylduhagi, skoðanir lands- manna, þá verða viðbrðgðin önnur. Þegar sannað er að sendiráð Bandaríkjanna hefur herskara af lslendingum á launum í sérstakri njósna- skrifstofu, lætur spæjara sina vaða inn á heimili grandlauss fólks og snapa upp „fréttir" um nágrannana, hnýsast, snuðra og stela, þá eru ritstjórar hernámsblað- anna hinir ánægðustu og virðast lita á njósnara sem sannar þjóðhetjur. Enda hafa þeir ekki borið við að mót- mæla því að aðstoðarmenn njósnaranna sé að flnna á flokksskrifstofum Sjálfstæðis- flokksins, Framsóknarflokks- ins og Alþýðuflokksins. Þang- að sæki njósnaskrifstofa bandaríska sendiiráðsins vit- neskju um stjórnmálaskoðan- ir landsmanna. Þessi viðbrögð sýna að her- námsblöðin öll líta á sig sem málgögn Bandaríkjanna en ekki íslenzk málgögn. Þau eru aðeins viðkvæm þegar þau halda því fram að verið sé að njósna um styrjaldarvið- búnað Bandaríkjanna, en ekki þegar sannaðar eru njósnir um Islendinga sjálfa. þá verða Morgunblaðið, Tíminn, Alþýðublaðið og Vísir að svip- stundu að málgögnum njósn- aranna A saina hátt er rannsókn- arlögreglan undir yfirstjórn Bjarna Benediktssonar dóms- málaráðherra auðsjáanlega skjól og hlíf þeirra sem njósna um Islendinga. Hún hefur að sjálfsögðu frá upp- hafi vitað um þessar njósn- ir, hún hefur nú fengið i hendur sönnunargögn sem ættu að gera henni auðvelt fyrir að hremma njósnara og draga þá fyrir lög og dóm. En hún gerir ekki neitt frek- ar en hernámsblöðin; hún lít- ur auðsjáanlega ekki á það sem hlutverk sitt að gæta laga og mannréttinda, þegar íslendingar eiga í hlut. s Hæstu vinningar í happdrætti Hf Pöstudaginn 10. maí var dregið í 5. flokki Happdrættis Háskóla Islands. Dregnir voru 1.050 vinningar að fjárhæð 1.960,000 krónur. Hæsti vinningurinn 200.000 krónur, kom á heilmiða númer 56346 sem seldur var í umboð- inu á Keflavikurflugvelli. 100.000 krónur komu á hálf- miða númer 33073. sem seldur var í umboði Amdísar Þorvalds- dóttur, Vesturgötu 10. 10.000 krónur: 2931 9291 11347 11480 12937 16364 18078 23063 23723 28034 31474 33110 35809 36678 36736 39114 41060 41726 45391 45504 45614 48695 49618 53525 55299 58274. (Birt án ábyrgðar).

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.