Þjóðviljinn - 11.05.1963, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 11.05.1963, Blaðsíða 8
g SfÐA TA I ! i l I ! ÞJðÐVILIINN Frú /esendum RITSTJÓRI: UNNUR EIRÍKSDÓTTIR Það er ekkert gaman kj ÁRTÁH fÁHA að hrekkja... Tuttii, skósmiðurinn í Puta- landi var að keppast við að stníéá skó hánda vini sín um herra Jcnbba, en hann vár járnsmiður. Þegar hann vár áð léggja síðustu hönd á verkið var barið að dyrum. — Kom inn, kallaði Tumi, óg Jobbi gekk inn. — Nei, komdu blessaður. þú kémur mátulega. ég er alveg að ljúka við skóna þína. — Við skulum láta skóna éifa sig í þetta sinn, sagði Jóbbi. — Ég þarf að rseða við þig alvarlegt mál. Tumi leit á hann, hissa, þáð var ekki líkt gamla járn- smiðnum að vera með á- hyggjur. Þá tók hann eftir því að Jobbi var allur reiin- aftdi blautur. — Hámingjan góða, ég vissi ekki að það væri komjn rigttiftg. I i I í ! — Rigning, það er engin riiþiing! hrópaði Jobbi. — En þú ert samt blautur, ságtði Tumi. — Ég veit það, og þess vegna kom ég til þín. Það vár þessi óþolandi hrekkja- ormur, hann Pési. sem fór svoná með mig. — Nú, svo þannig liggur í því, sagði Tumi. — Hvað gér.ði hánn núna? SKRÍTLUR Sþákónan: — Þér verðið bláfátsékur vésálingur þang- að tii um fertugt. Viðskiptavinurinn: (vongóð- ur) — Ög hváð tékur þá við* * Sþákonan: — Þá vérðjð þér farfnn áð vénjast því. Sigríður: — Ég hef heyrt að hjónin héma í naesta húsi »éu haeði byrjuð að læra frónsku. JódíS: — Já. þau eru búin að taka franskt fósturbarn, og nú eru þau að læra frðnsku til þess að geta skil- ið það þegar það fer að tala. Bóndinn: — Hversvegna ertu þarna uppi í eplatrénu tttínu drengur? Drengurinn: — Það stend- ur þama: Bannað að ganga á grasinu. — Ég maetti honum rétt áð- an hjá pósthúsi-' i hann var með stórt blóm í hnappagat- inu og bauð mér að finna hvað ilmurinn af því væri góður. En þegar ég kom méð nefið alveg niður að blóm- inu, sprautaðist úr því vatn yfir mig allan. — Þetta hefur verið vatns- byssa. útbúin eins og blóm, sagði Tumi, — Já, þetta var vatns- byssa, hreytti Jobbi út úr sér. Rétt eitt hrekkjabragð- ið hans Pésa. En nú er nóg komið í gær skaut hann upp flugeldi fyrir aftan þvotta- konuna. og henni varð svo bilt við, að hún missti nið- ur fulla körfu af hreinum þvotti ofan í moldina. Tumi stundi mæðulega. Það var satt. sem Jobbi sagði, það var meira en nóg komið af prakkarastrikunum hans Pésa. Fyrst hafði fólki þótt gaman að breilum hans, en nú voru allir orðnir dauð- uppgefnir á honum, þvi hann gerði ekkerf annað en hrekk.ia og stríða. — Hann er að verða hrein- asti vandræðapiltur, getur þú ekki fundið eitthvert ráð til að kenna honum betri siði, sagði Jobbi. — Ég skal hugsa um það, meiru get ég ekki lofað. svar- aði Tumi. Allan daginn sat hann i þungum þönkum og hugsaði málið. Og rétt um það leyti sem hann lokaði skóbúðinni. hafði hann fengið góða hug- mynd. Um kvöldið, þegar hann vissi að Pési mundi vera sofnaður fór hann heim til hans. það er að segja, hann fór ekki inn í húsið, og hann gætti þess vel að enginn yrði hans var. Hann vissi hvar svefnherbergisglugginn hans Pésa var. Þangað læddist hann og limdi svartan pappír fyrir hverja einustu rúðu. Tumi vissi að Pési vaknaði alltaf þegar haninn byrjaði að gala á morgnanna. Þess vegna lokaði hann hanann inni í kofa. Það er lítill vandi að gizka á hvernig fór. Næsta morgun heyrði óþekktarormurinn hann Pétur ekkert hanagal, og þegar hann rumskaði og opnaði augun, sá hann að þáð var enn svarta myrkur. svo hnn sneri sér á hina hliðina og hélt áfram að sofa. Það var ekki fyrr en um Eiríkur og töðuþjófurnir hádegi, að hann glaðvaknaði og sá hvernig í öllu lá. Pési vann á saumastofu, og þegar hann mætti loksins i vinnunni eftir hádegið, þá var skraddarinn, húsbóndi hans, bálreiður. — Hvar hefurðu verið að slæpast í allan morgun? spurði hann. Pési sagði ho.num hvernig leikið hafði verið á hann. Þá hló skraddarinn. — Þetta áttirðu svo sannarlega skilið, sagði hann. En Tumi var ákveðinn í því að láta ekki sitja við þetta. Pési átti að fá fleiri lexíur. annars var hætt vi-* að hann héldi áfram hrekk' unum. (Framhald). Einhverntíma komu ver- menn að Vogsósum, stálu þeir töðu frá presti og höfðu sig svo burtu hið bráðasta. Þeg- ar þeir komu fyrst að vatni, tóku hestamir að drekka og voru að því lengi dags. Varð þeim ekki komið lengra. Urðu vermenn að hverfa aftur og segja presti vandræði sín. Hann brosti við og mælti: — Hún er megn. Vogsosa- taðan, Farið férða yðar ó- hindraðir, og skal það véra ykkur víti. sém þið missið í Grindavík. — Þangað kómu þeir degi seinna en lagsménn þeirra óg höfðu setið af sér hundráð. Ekki vildu ver- menn oftar békkjast við séra Eirík. — Allar blöðrur í Parísár- • borg komu svífándi til Pascals, og dönsuðu i krin.c- um hann. - Hann tók báðum hönd- fit um um öll bönd- sem fest voru við blöðrurnar. — Blöðrurnár hófu hánn * á lóft, og hann fláug áf stað, Hvért haldið þið að ferðinnj hafj verið héitið? Það skal ég segja ykkur. — Umhverfis jörðina áttu blöðr- urnar að fljúga með hann. Hvorki meira né minna. Og þar með lýkur þessari sögu. • Laugardagur ll. mai 19ó3 \ Vorfundur F.í. um 2 sölumái og vetrar- ! áætlun HESTuKiMé? ÓM&UHftit j | Hinn árlegi vorfundur fulltrúa Flugfélags Islands erlendis og deildarstjóra frá aðalskrifstofu félágsins í Reykjavík, var ný- lega haldinn i Björgvin í Nor- egi. Rædd voru sölumálefni milli- landaflugsins og lögð drög að enn frekari kynningar- og útbreiðslu- starfsemi Flugfélags Islands í því skyni að kynna ísland sem ferðamannaland. Þá var rædd næsta vetraráætl- un milliandaflugsins. Meðan á fundinum stóð birtust greinar um Island og Flugfélag Islands í blöðum í Bergen og Birgir Þór- hallsson deildarstjóri kom fram í útvarpsviðtali, þar sem hann ræddi um væntanlegt Færeyja- flug. sem áætlað er að hafi við- komu í Bergen og kynnti starf- semi Flugfélagsins. I Wyszynski kard- | ínáli í Rómaborg ö RÓM 8/5 — Stefan Wyszynski J kardináli, æðsti maður kaþólsku ■ kirkjunnar í Póllandi. kom í dag J til Rómar. 1 för með honum var | érkibiskupinn í Poznan, Anton * Baraniak. Ekki er vitað hve lengi | Wyszynski mun dveljast í Róm w að þessu sinni. en búizt er við I að hann sé þangað kominn til að w ræða undirbúning undir fram- I hald kirkjuþingsins sem hefst k aftur f Róm 8. september. I i i Rauda blaðr-n ! ! fe * I Vinnu- þrælkun Framhald af 7. síðu. þýðuflokksríkisstjóm að hálfu, reyndi að lifa af launum áttá stunda vinnudags. myndj deyja úr hungri. Gamla fjörutíu ára hugsjónin, sem borin var fram á grjóthrúgu Alþýðuhússins 1923 þýddi nú hungurdauða undir samstjóm íhaids og krata, ef til framkvæmda kaémi. Þétta er þyngsti áfeHisdóm- ur sém hugsanlegt er að verði sagður um núverandi stjórnar- völd við þau velmegunarskil- vrði. sem eru fyrir hendi. Og hann''er sagður af einum al- þaégasta skósveini ríkisetjórn- arinnar sjálfrar. Þessi mynd er óglevmanleg. Alþýðufokks-ríkisstjórn við völd að hálfu. Aflabrögð meiri en dæmi eru til sem 02 bióð- arframleiðsla. En átta stunda vinnudagur verkafólks jafngildir HUNGUR- DAUÐA. Þétta er þjóðlífsmynd á bvi herrans ári 1963 — mánuði fyrir álþingiskosningar. — R. i i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.