Þjóðviljinn - 11.05.1963, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 11.05.1963, Blaðsíða 5
MÖÐVIUINN SÍÐA § Laugardagur 11. maí 1963 fram vann Hellas skemmtilegum leik Hinir sænsku hand- knattleiksmeistarar Hellas léku 3. leik sinn að Hálogalandi á fimmtudagskvöldið og mættu þá íslandsmeist- urunum Fram. Fram sigraði með tveggja marka mun 18:16. Leikur Svíana að þessu sinni «r Það bezta sem þeir hafa sýnt í íslandsferðinni og urðu Framarar að vera vel á verði til að sigra Hellas betra en áður Léikur sænskra gegn Fram er sá bezti sem þeir hafa sýnt í Islandsferðinni. Voru þeir nú mun ákveðnari en þeir voru í fyrri léikjum sínum og á tíma léit út fyrir að þeir myndu fara með sigur. Allan fyrri hálfleikinn höfðu þeir forustu en misstu hana í upphafi síðari hálfleiks til hinna harðskeyttu Framara sem tóku völdin í sín- Landslið í handknattleik Nokkrar breytingar hafa orð- ið á áður tilkynntu úrvalsliði suðvesturlands. sem landsliðs- nefnd HSf hefur valið og leika á við sænska liðið Hellas í kvöld. Landsliðið verður þannig skipað í kvöld: Þorsteinn Björnsson (Á) og Brynjar Bragason (Vík) mark- menn, Gunnlaugur Hjálmarsson (fR). Hörður Kristinsson (Á), Sigurður Óskarsson (KR), Ing- ólfur Óskarsson (Fram), Guðjón Jónsson (Fram), Sigurður Ein- arsson (Fram). Kristján Stef- ánsson (FH), Einar Sigurðsson (FH) og Karl Jóhanneson (KR). sitt af hverju ■jf Sovézki sundmaðurinn Al- exis Karetikov setti nýlega Evrópumet í 200 m. bringu- sundi. Tíminn er 2.32,4 mí. Metið var sett á sundmóti, sem ástralskir sundmenn tóku þátt í, en hópur þeirra er nú á keppniferðalagi í Sov- étríkjunum. Real Madrid keppti vtn- áttulelk við ítalska liðið Ju- ventus í Toronto í fyrradag. Real sigraði 2:1. Puskas (vinstri innherji) og Di Stef- ano (miðherji) skoruðu mörk Real. Juventus er næst efst í itölsku dcildakeppninni. + valið hefur verið landslið Englands, ser leika á fyrir landsins hönd í ýmsum Evr- ópulöndum i næstunni. I liðinu eru m. l. allir þeir 11 leikmenn. sem léku gegn Bras- isiliu á miðvikud. (1:1). Lið Englands keppir m.a. við Tékka og Austurþjóðverja. Liðið er þannig skipað: Gord- on Banks og Ron Springett (markverðir), Jimmy Arm- field, Ray Wilson, Kan ShelMto, Gordon Milna. Maur- ice Norman, Bobby Moore, Ron Gover, Ton Kay. Bryan Douglas, Jimmy Greaves, Bobhy Smith, George East- ham. Bobby Charlton, Jimmy Meiila, Roger Huft, Terry Paine og Roger Byrne. ar hendur og leikinn á enda. höfðu forustu Sænskir ákveðnir að sigra í samkvæmi sem Svíum var haldjð fyrr um daginn ræddu þeir um það sín á milli að nú yrðu þeir að sigra í kvöld. Við verðum að berjast, við verðum að hafa boxhanzkana sögðu þeir. Vindur sér þá að þeim einn Is- lendinganna og segir: Vitið þið hver dæmir leikinn? Það er ég. Þetta var Frímann Gunnlaugsson dómari leiksins sem fram átti að fara um kvöldið en þá sögðust sænskir ekkert hafa meint með þessu; sögðust ætla að hafa hanzkana á fótunum. Leikurinn var heldur aldrei mjög grófur þó svo að Svíun- um hafi stundum verið laus höndin. En það var aldrei stór- vægilegt, en einum leikmanni þeirra var vísað útaf í tvær mínútur, og var það fyrirliðinn Bert Johannsson. Hellas tók forustuna Ekki var almennt reiknað með því að Hellas myndi taka forustuna í leiknum og halda henni fram að hléi en það skeði nú samt. Það var hinn 33 ára gamli Bert Johannsson fyrir- liði Hellas sem setti fyrsta markið áður en nokkur hafði áttað sig. Guðjón Jónsson svar- aði Sviunum snöggt og ákveð- ið með föstu óverjandi skoti og jafnaði leikinn. Richard Johannsson keppnis- stjóri liðsins náði forustu með óverjandi skoti og S. Thelander bætti betur 3:1. Karl Ben og Ingólfur jöfnuðu leikinn en hinn örfhenti J. Hod- in setti fjórða markið. Ingólfur jafnar en aftur er það Hodin sem nær forustunni og verk- fræðingurinn R. Arve setur 6. markið. Svíamir höfðu forust- una þar til tvær mínútur voru fram að hléi en þá skoraði Guðjón Jónsson með glæsilegu skoti og jafnaði leikinn 8:8. Framarar voru betri Framarar tóku forustuna í síðari hálfleik með skoti Karls Ben og höfðu síðan forustu til leiksloka. Þrivegis tókst Svíum að jafna 9:9, 10:10, 12:12 en þá settu Framarar fjögur mörk í röð en Hellas setur strax á eft- ir þrjú mörk en Framarar voru sterkari á endasprettinum og sigruðu með 18 mörkum gegn 16. L I Ð I N Fram saknaði þriggja liðs- manna sinna, þá vantaði báða markverðina, þá Sigurjón og Þorgeir og línuspilarann Erling. t markinu var Atli Marinósson og varði hann oft mjög vel og gerði stöðu sinni góð skil. Aðr- ir leikmenn Fram voru yfirleitt góðir og er ekki annað hægt að segja en að Fram liðið hafi átt góðan leik. Hellas lék nú sinn bezta leik og náðu þeir að sýrva styrkleika sinn. Hálogaland var beim nú ekki eins erfitt og í fyrri leikj- unum. enda famir að venjast húsinu. Markvörðurinn Hans Freborg sýndi nú ágætan leik og er mikið að sækja sig. Aðr- ir leikmenn liðsins sýndu einn- ig sinn bezta leik. Dómari var Frímann Gunn- laugsson er dæmdi vel. Björn Danell. Dancll í lands- m Svíþjóðar Björn Danell vinstri framherji Hellas hefur verið valinn i sænska landsliðið sem á að mæta Sovétríkjunum á næst- unni. Bjöm, sem er brunavörður að atvinnu, hefur leikið einn lands- ieik. Hann vann sig upp i að komast í hóp beztu handknattleiksmanna Sví- bjóðar nú í ár. Er hann álitjnn harðasti og við- bragðsfiiótasti leikmað- ur Svía. Staðsetningar hans eru frábærar og einnjg er hann mjög skot- harður. Hellas gegn landsliðinu Sænska handknattleiksliðið Hellas leikur síðasta leik sinn í Islandsferðinni í dag kl. 16 i íþróttahúsinu á Keflavíkur- flugvelli, og keppa Svíarnir þá við úrvalslið Suðvesturlands, sem landsliðsnefnd HSl hefur valið. Verður nú gaman að sjá þetta sænska lið leika á velli við þess hæfi. Svíarnir munu á- reiðanega hafa stórræði í huga í dag til að reyna að tryggja Járnsmiðir - Rafsu^umenn og lagttekir a8ste*»m@nn óskast strax. Vélsmiðjan Járn Síðumúla 15, símar 35555 oa heima á kvöldin 23942. Stanley Matthews Knattspyrnumaiur ársins — 48 ára Stanley Matthews, hinn 48 ára gamli galdrakarl i ettskri knattspyrnu var í fyrradag út- néfndur bezti knattspymumað- ur ársins á Englandi. Þetta er í annað sinn sem Matthews er veittur þessi heið- urstitill. Hann var fyrsti mað- urinn sem hlaut þennan titil, þegar félag brezkra knatt- spymufréttaritara tók að véita hann. Það var fyrir 15 árum. Stan- ley Mátthews leikur nú með sínu gamla félagi. „Stoke“, sem nú er efst í annarri deild á Englandi. Matthews á mest- an heiður af því að hafa komið þessu gamla félagi sínu aftur upp í 1. déild i ár. Sex efstu menn afrekalista knattspymufréttaritara eru þessir: 1. Stanley Matthews (Stoke) 128 atkvæði. 2. Dave Mackay (Tottenh.) 126 atkvaéði. 3. Gordon Banks (Leicester) 41 atkvæði. 4. Jim Langley (Fulham) 38 atkv. 5. Eddie Lowe (Fulham) 28 atkv. 6. Denis Law (Manchester United) 19 atkvæði. Baéði Máckáy og Law eru Skotár. en komu sámt til greina við atkvæðagreiðsluna þar sem þeir léika tnéð' enskum félög- : y';y-' - sér einn sigur fyrir heimför- ina. Eins verður fróðlegt að sjá hvernig íslenzka lands- iiðið stendur sig nú á þess- um stóra velli. Má því búast við f jörugum leik því nú fá Svíarnir ósk sína uppfyllta að lejka á stórum velli. Þar eru þeir beztir en við aftur á mótj höfum litla reynslu í að keppa á löglegum velli. Þó höfum við sýnt að við getum verið hættulegir hvar sem er og þess vegna er erfitt að spá öðrum hvorum sigri. I gær fóru sænsku hand- knattleiksmennimir í s.jóferð með reykvískum sjóstangaveiði- mönnum, og einnig í bflférð austur fyrir fjall í bóði Ár- manns. utan úr heimi Orðsending til síldar útvegsmanna! þjónusta vegna kraftblakkai. — LÆKKAÐ vexS á varahlutum. Að gefnu tilefni skal það fram tekið að við, hér eftir eins og hingað til, tökum að okkur alla biónustu vegna viðhalds oa viðaerðar á Krnft- blökkinni. Varahlutir beint frá framleiðendum, fyrirliggjandi og hefur verð þeirra lækkað. Vélíiyprlc^típáí SIG. SVEINBJÖRNSSONAR h/f - REYKJAVÍK. Stanley Matthews. Skarðsmótið 1.—2. juní Siglufirði í gær. — Skarðs- mótið 1963 fer fram í Siglu- firði 1. og 2. júní og verður keppt í svigi og stórsvigi karla og kvenna. Þátttökutilkynn- ingar eiga að hafa borizt Skfða- félagi Siglufjarðar. Skíðaborg fyrir kl. 24 þann 26. maí n.k. Keppnisstaður er Skarðdals- botn. Stjóm annast Jónas Ás- geirsson, formaður. Guðmund- ur Ámason og Grétar Níelsson. K.F. Verkamenn óskast til lengri títtia. — Upplýsingar í Ánaldahúsi Vega- gerðarinnar Borgartúni 5. Sími 12808. VEGAGERÐ RÍKISINS. Eftir kröfu tollstjóráns ,í Réykjavík og að und- ángengnum úrskurði verða lögtökin látin fram fára án frekari fyrirvara, á kostnað gjaldenda en ábyrgð ríkissjóðs, að átta dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar, fyrir eftir- töldum gjöldum: Bifreiðaskatti, skoðunargjaldi af bifreiðum og tryggingariðgjaldi ökumanna bifreiða fyrir árið 1962, áföllnum og ógreddum skemmtanaskatti og miðagjaldi, gjöldum af innlendum tollvöru- tegundum, matvælaeftirlitsgjaldi og gjaldi til styrktarsjóðs fatlaðra, skipulagsgjaldi af nýbygg- ingum, söluskatti 1. ársfjórðungs 1963 og hækk- unum á söluskatti eldri tímabila, lesta- og vita- og skoðunargjaldi af skipum, svo og trygginga- iðgjöldum af skipshöfnum ásamt skránínsrar- gjöldum. Yfirborgarfógetinn í Reykjavik. 10. maí 1963. KR. KRISTJÁNSSON. 4 i i 1

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.