Þjóðviljinn - 21.05.1963, Side 2

Þjóðviljinn - 21.05.1963, Side 2
2 StDA ÞlðSVILIlNN Eymundur Magnússon er fímmtugur í dug Eymundur Magnússon, prentmyndasmíðameistari, er fimmtugur í dag, 21. maí. Hann hefur um langt árabil verið einn þeirra manna ut- an veggja Skólavörðustigs 19, sem Þjóðviljinn hefur átt hvað mest og bezt skipti við. Hvern einasta starfsdag sinnir hann margvíslegu kvabbi okkar Þjóðvi'ja- manna — ekki kannski allt- af af stakri ánægju og sjald- an án bess að tii orðaskipta komi en engum Ioforðum betur treystandi en hans þeg- ar á reynir. Fyrir þessi samskipti færir Þjóðviljinn og starfsfólk blaðsins af- mælisbarninu beztu þakkir og árnar al ra heilla á þess- um tímamótum. Og vafalítið taka lesendur undir þær óskir, því aá svip setja þær óneitanlega á síður blaðsins myndirnar, sem Eymundur og starfsmenn hans í Litrófi grafa og hafa grafið á und- anförnum árum í sink fyrir Þjóðviijann. — Á myndinni sést Eymundur Magnússon við hina fullkomnu mynda- tökuvél í prentmyndagerð sinni. (Ljósm. Þjóðv. A.K.) Neitar að framselj'a Smith Framhald af 1 síðu. sitrt ýtrasta til þess að tryggja að óðinn tæki togarann Milwood fastan með Smith skipstjóra um borð. Það er þessari samvinnu frá brezka sjóhemum að þakka að togarinn var í rauninni tekinn fastur. Milli þess að áhöfn Mil- woods væri flutt yfir í H.M.S Palliser og íslenzku sjóðliðarnir komu um borð í togarann Mil- wood, komst Hunt skipherra að þeirri niðurstöðu. að framferði og hugarástand Smith skipstjóra væri þannig, að eina leiðin til þess að koma í veg fyrir, að Smith skipstjóri stofnaði lífi sínu í hættu væri, að flytja hann yfir í togarann Juniper. Hunt skipherra tók þessa ákvörðun í þeirri traustu trú, að Juniper mundi verða skipað að fara undireins til Reykjavíkur, og að hann mundi fara þangað. Hann varð mjög undrandi og leiður þegar eigendur Junipers neit- uðu að skipa Juniper að fara til Reykjavíkur. Brezku ríkisstjóminni þykir leitt að Smith skipstjóri skyldi Kosnineafundir Framhald af 12. síðu. ir viðhaldi núverandi vinnu- þrælkunar á Islandi. Varð þetta hinn fjörugasti fundur. í Grafarnesi var kosningafund- ur í samkomuhúsinu og var bar hvert sæti skipað og langt síðan svo stór fundur hefur verið hald- inn þar. Málshefjendur voru Ingi R. Helgason og Einar Ol- geirsson. Var gerður góður róm- ur að ræðum þeirra. Fundarstjóri var Jóhann Ás- mundsson frá Kvemá. A Sauðárkróki var haldinn kosningafundur í samkomuhús- inu á laugardag og komust færri að en vildu. Málshefjendur voru Ragnar Amalds og Jónas Ámason og auk þeirra töluðu Haukur Haf- stað í Vík og Jónas Hróbjarts- son. Fundarstjóri var Haukur Hafstað. Á Skagaströnd var kosninga- fundur í samkomuhúsinu á sunnudaginn og voru málshefj- endur Ragnar Amalds og Jón- as Ámason. Var þetta fjölsótt- ur og ánaegjulegur fundur. komast hjá handtöku á þennan hátt og harmar það atvik mjög. Brezka ríkisstjórnin tekur einnig á sig fulla ábyrgð á athöfnum H.M.S. Palliser dagana 27.—28. apríl. Þótt brezka ríkisstjórnin verði að gera fyrirvara um efnishlið og lagarök málsins hefur hún við ýmis tækifæri ráðlagt eig- jendum Milwood að telja Smith ISkipstjóra á að lúta íslenzkri lögsögu. Stjórnin er enn í þeirri von að hann muni fallast á Slíkt. ■ Brezka stjómin vonar einlæg- lega, að gefnum þessum skýring- um, að Milwood atvikið verði ekki til þess að raska hinu góða sambandi milli Islands og Stóra Bretlands, sem brezka ríkisstjórn- in metour mjög mikils“. „Samvinna frá brezka sjóhernum" Þegar umbúðirnar eru skildar frá er þetta svar neitun við kröf- unni um að framselja Smitlh skipstjóra. Og í svarinu eru ýms athyglisverð ummæli. Þar beinir brezka stjómin „athygli íslenzku ríkisstjórnarinnar að þeirri stað- 1 reynd, að skipherrann á H.M.S. Palliser gerði sitt ýtrasta til þess að tryggja að Óðinn tæki togar- ann Milvood fastan með Smith skipstjóra um borð. Það er þess- ari samvinnu frá brezka sjó- hernum að þakka að togarinn var í rauninni tekinn fastur." Þama er augsjáanlega vikið að leynisamningi þeim um land- helgisgæzluna, sem Þjóðviljinn hefur áður vakið athygli á. en samkvæmt honum snýr yfir- stjóm landhelgisgæzlunnar sér til brezka flotans þegar komið er að veiðiþjófi og fær aðstoð hans og sambykki fyrir töku. Segir brezka stjómin berum orð- um að íslenzka varðskipið hefði ekki gctað tekið togarann án þessarar samvinnu, og hefur þá auðvitað í huga þau fyrfrmæli TVEIR NENN TÝNDIR Framhald af 12. síðu. eftir að hann var settur á flot. Engin óyggjandi vissa er fyrir því að piltarnir tveir hafi tekið trillubátinn, en líkumar eru miög sterkar. Leitinni mun haldið áfram í dag. Bjama Benediktssonar sam- kvæmt leynisamningnum, að varðskipin megi ekki beita fall- byssum sínum í viðureign við veiðiþjófana. Kynleg löggæzla Brezka stjómin endurtekur einnig þá furðulegu skýringu á svikum skipherrans á Palliser á gefnum loforðum „að framferði og hugarástand Smith skipstjóra væri þannig, að eina leiðin til þess að koma í veg fyrir, að Smith skipstjóri stofnaði lífi sínu í hættu væri. að flytja hann yfir í togarann Juniper." Það er nýmæli í löggæzlu að afbrota- menn skuli sleppa ef þeir hóta að henda sér í sjóinn! Ilingað til hefur það vcrið háttur löggæzlu- manna, jafnt í Bretlandi sem á Islandi, að setja afbrotamenn í örugga gæzlu ef þeir hegða sér þannig, og liðsaflinn á Palliser hefði sannarlega átt að nægja til þess, ef skipherrann hefði haft einhvern vilja á því að standa við loforð sín. Við brezku stjórnina að sakast Enda þótt brezka stjómin neiti algerlega að framselja Smith skipstjóra, gefur hún í skyn að svo kunni að fara að hann komi hingað „af frjálsum vilja“. Vitað er að íslenzka ríkis- stjórnin leggur nú ofurkapp á að svo verði — fyrir kosningar — og að hún hefur reynt að beita áhrifum sínum alstaðar, gegnum bandaríska sendiráðið og Atlanz- hafsbandalagið til að tryggja þá lausn. En málið snýst ekki Iengur um Smith skipstjóra, heldur brezku stjómina sjálfa. Brezki flotinn bjargaði veiðiþjófl undan íslenzku Iandhelgis- gæzlunni, brezka stjórnin seg- ist í orðsendingu sinni taka fulla ábyrgð á því vcrki, jafn- framt því sem hún ncitar að framselja afbrotamanninn. Með því hefur brezka stjóm- in sjálf rift landhelgissamn- ingnum frá 1961, enda dylgj- ar hún um það í svari sínu að hún verði að gera „fyrirvara um efnishlið og lagarök máls- ins". Hver verða viðbrögð ís- lenkra stjórnarvalda? Sögulegur einvígis- fundur á Blönduósi Eins og Þjóðviljinn hefur áð- ur skýrt frá skoraði Ragnar Arnalds, frambjóðandi Alþýðu- bandalagsins í Norðurlandskjör- dæmi vestra, á Björn Pálsson þingmann Framsóknar að mæta á kappræðufundi um Iandsmálin. Tók Björn áskoruninni og var fundurinn haldinn á Blönduósi siðdegis á sunnudag. Vakti ný- mæli þetta mikla athygli i kjör- dæminu, og mættu á fundinum um 400 manns, sumir langt að komnir. Fundarstjóri var Jón Pálma- son á Þingeyrum, en þeir Ragnar og Bjöm töluðu einir og fluttu fjórar ræður hvor. Ragnar rakti í upphafi þróun landsmála að undanförnu, viðreisnarstefnuna og stefnu Alþýðubandalagsins, og benti á að lokum að enginn gæti treyst því hvaða stefnu Framsókn tæki eftir kosningar. Björn tók þegar upp hanzkan fyrir rikisstjórnina, mótmælti því að stefna hennar væri gagnrýnd og lýsti m.a. yfir því að hann gerði engan mun á aukaaðild að Efnahagsbandalaginu og tolla- samningi. Kvaðst Björn treysta Bjarna Bencdiktssyni gersamlega í því máli, hann myndi standa við öll sín hcit! Þannig flutti Björn ómengaðan boðskap beirra hægrimanna í forustu Framsókn- ar sem stefna að samstjóm með íhaldinu að kosningum loknum. 1 síðari umferðum vakti Bjöm athygli með því að lesa langa kafla úr Veraldarsögu Grim- bergs, þó ekki á frummálinu! Málflutningur Ragnars Amalds vakti mikla athygli og þótti bera mjög af. Þegar hann sagði við Bjöm í lokin: „Þú hefur mín orð fyrir því, að þegar þú fell- ur í vor, fellur bú með heiðri og sæmd“ sýndi lófatakið að fund- armenn töldu Ragnar hafa unnið mikinn sigur. ,A‘'",”ggjur Fram- sóknar eftir f’v ' n má einnig marka á því, að Björn og félag- ar hans hafa nú ákveðið að elta Ragnar um kjördæmj[ð og mættu í gærkvöld á fundi sem Alþýðu- bandalagið boðaði til á Hofsósi. með Ragnari Arnalds og Jónasi Ámasyni sem frummælendur. Lokið töku hita- veitukvikmyndar Lokið er nú töku kvikmyndar um hitaveituna i Reykjavík en borgarráð samþykkti í byrjun þessa árs að láta gera mynd um þetta efni þar sem hitaveitan hef- ur vakið mikla athygli víða um lönd og því ástæða til að kynna hana á þennan hátt. Gestur Þor- grímsson hefur séð um fram- kvæmdir við myndatökuna en Þorgeir Þorgeirsson kvikmynda- stjóri gert handrit og annazt leikstjóm. Áttu þeir viðtal við fréttamenn nýverið um mynda- tökuna. Síðustu sinfóníu- tónleikarnir Næstkomandi föstudag, þann 24. þ.m. verða slðustu tónleik- ar Sinfóniuhljoinsveitarimiar á þessu starfsári. VVilliam Strick- land er hljómsveitarstjóri, en Paul Biggs verður einleikari. Synfóníuhljómsveitin hefur starfað af þrótti á þessu starfs- ári, og hefur að heita má verið uppselt á hverja tónleika. Birni Ölafssyni, sem starfað hefur með hljómsveitinni frá upphafi, seg- ist svo frá, að aðsókn hafi vax- ið með ári hverju, svo og áhugi manna fyrir sveitinni. Þá má geta þess, að á þessu starfsári hefur hljómsveitin leikið inn á hljómplötur nokkur verk fyrir amerískt fyrirtæki, og er ætl- unin. að þeim verði komið á framfæri vestanhafs. Eru þetta verk amerískra tónskálda, en einnig hefur verið ákveðið, að verk verði þama eftir íslenzk tónskáld. Hafa þeir Jón Leifs og Páll Isólfsson orðið fyrir valinu, en líklegt má þykja, að fleiri komi á eftir. Tónleikarnir á föstudagskvöld verða í Háskólabiói og hefjast kl. 9 síðdegis. Á efnisskrá er orgelkonsert eftir Poulinc, for- leikurinn að Meistarasöngvur- um Wagners og Synfónía nr. 4 eftir Brahms. Þar sem enginn æfður íslenzk- ur kvikmyndatökumaður var hér til staðar og engar nothæfar vél- ar fáanlegar hér á landi var fenginn hingað brezkur kvik- myndatökumaður, Christopher Menges, og vélar leigðar frá Englandi. Bretanum til aðstoðar við myndatökuna var hins veg- ar Islendingurinn Donald Ingólfs- son. Jón Ásgeirsson tónskáld hef- ur samið tónlist við’ myndíha éri Knútur Skeggjason annazt tón- upptöku. Myndatakan hófst 20. febrúar og var henni lokið í apríllok. Er Þorgeir Þorgeirsson nú far- inn til London tjl þess að gangá frá myndinni til sýningar. Verð- ur því verki væntanlega lokið í júnílok. Tvö börn koma fram i mynd- inni, Ragnheiður Gestsdóttir og Guðjón Ingi Gestsson, og fá á- horfendur að kynnast hitaveit- unni með þeirra augum. Þetta er fyrsta íslenzka fræðslumyndin sem gerð er með fullkominni tækni og hafa þeir sem að töku hennar stóðu öðlazt reynslu á þessu sviði en við ýmsa örðugleika hefur verið að etja vegna slæmra aðstæðna hér. Hafa þeir Gestur og Þorgeir nú stofnað kvikmyndafélag ásamt konum sínum, Jóni Ásgeirssyni og Ragnari Þorgrímssyni og nefnist félagið Geysir. Mun fé- lagið annast töku íslenzkra kvik- mynda, s.s. fræðslumynda o.fl. Beztu pakkir sendum viö öllum peim sem á sextugsafmœli okkar pann 14■ p.m. auðsýndu okkiur vináttu sína, með heimsóknum, gjöfurr símskeytum o.fl. Eiísabet Magnúsdóttir, Þorbjörg Magnúsdóttir. Þriðjudagurinn 21. maí 1963 ■ V PlðHUSTAH LAUGAVEGl 18®- SlMl 19113 ' SELJENDUR j ATHUGIÐ: | Höíum kaupendur j ; með miklar útborg- \ í anir að íbúðum og einbýlishúsum. TIL SÖLU: . ' t..“V / X í 2 herb. íbúðir í Selási og i við Rauðalæk 3 herb. íbúðir við Njörva- j sund, Langholtsveg, ! Engaveg. Flókagötu, Öð- insgötu, Mávahlíð, Kleppsveg og á Seltjarn- amesi. 4 herb. kjallaraíbúð við Ferjuvog, sér inngangur. 4 herb. glæsileg hæð við Langholtsveg, bílskúr, 1. > veðr. laus. t 4 herb. hæð við Melgerði, 1. veðr. laus. 5 herb. hæð í Hlíðunum 1. veðr. laus. j , 5—6 herb. glæsilegar efri j i hæðir í tvíbýlishúsum .1 ; i Kópavogi. , Hús við Hitaveituveg, 4 ; | herb. íbúð, allt nýstand- sett, stór lóð, stórt úti- hús. Otb. 150 þús. Nýlegt timburhús, jám- klætt við Breiðholtsveg, lóðarréttindi. útb. 120 bús. HEFI KAUPANDA með mikla útborgun að 3—4 herb. íbúð innan Hring- brautar. Lítið einbýlishús í úthverf- um Reykjavíkur eða í Kópavogi með stórri lóð óskast til kaups. | ^afið samband við , r'kkur ef bér burfið j ^ð kaupa eða selja fasteianir. PóRískur rfómur Framhald af 1. síðu. komið nógu skýlaust fram bjá Verkalýðs- og sjómannafélagi Miðneshrepps að verkfallið hafj verjð gert til að knýja Guðmund á Rafnkelsstöðum til samnjnga við félagið Málskostnaður var látjnn falla niður og LÍÚ hafði fallið frá skaðabótakröfu. sem það hafði gert fyrir þessum dómi. en með því fororðj að það áskyldj sér rétt til að höfða sérstakt skaða- bótamál á Verkalýðsfé'agið. Verkalýðsfélagið var sýknað af sektarkröfum. Þjóðviljinn náði tali af Þor- valdi Þórarinssyni lögmanni Verkalýðs- og sjómanrafélags Miðneshrepps, en hann kváðát ekki vilja tjá sig um d.óminn, þar eð Hákon Guðmundsson för- seti dómsins hefði aðeins lés- ið honum niðurstöðumar í síma. en ekki forsendurnar. Hinsvegar kæmi sér dómurinn mjög á óvart, þar sem hefði talið vafalaust að verkfallíð yrði dæmt lögmætt með hlið- sjón af Félagsdómi sem féll þ. 17. júlí 1945, en þar var þvi slegið föstu að að stéttarfélag hafi rétt „til þess, samkv. lög- um nr. 80/1938 að semja um kaup og kjör félagsmanna sinna við atvinnurekcndur og gera kröfu um slíka samnínga". Þá hefði hann og talið verkfallið lögmætt með tilliti til niðurlags- orða 1. töluliðs 1? gr. sömu laga, þar sem segirj. að verkfall „sé heimjlt til fullnægingar úr- skurðum dómsins", en þann 18. janúar í vetur dæmdi Félags- dómur í _máli Verkalýðs- og sjómannafélag Miðneshrepps á hendur LlO og úrskurðaði gilda síldveiðisamningana frá 1958 og 1959. Þessum úrskurði vildi Guð- mundur á Rafnkelsstöðum ekki hlýta og því var verkfallið gert. Dómendur í Félagsdómi eru 5 og var dómurinn kveðinn upp með 4 atkvæðum en Ragnar Ól- afsson skilaði sér áliti.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.