Þjóðviljinn - 19.06.1963, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 19.06.1963, Blaðsíða 5
4 SÍÐA HÖÐVILIINN Miðvikudagur 19. júni 1963 17. júní-mótið Jón Þ. stökk 2,00 metra og vann forsetabikarínn Þau afrek, sem komu naest hástökki Jóns Þ. Ólafssonar. voru þessi: 100 m. hlaup Va’björns Þor- lákssonar 948 st. Stangarstökk Valbjörns. Kúluvarp Jóns Péturssonar 906 st, Kúluvarp Guðmundar Her- mannsson 902 st. Önnur afrek náðu ekki 900 stigum. Þátttaka í frjálsíþróttunum verður að teljast sæmileg mið. að við frjálsíþróttamót undan- farið. Leiðinlegt er það hversu margir skráðir keppendur koma ekki til keppni. KR-ing- ar eru einráðir í langhlaupum og á millivegalengdunum al.lt niður í 400 m. ÍR á gott efni í Kristjáni Mikaelssyni, sem sigraði í 400 m. Sömuleiðis er mikil framtið í KR-ingn- um Halldóri Guðbjörnssyni (bróður Kristleifs). sem sigr- aði í 800 m. Jón Ólafsson og Valbjöm hafa enga verðuga keppinauta í hástökki og stangarstökki, en Pimleikastúlkurnar „stálu“ allri athygi áhorfenda með yndisþokka sínum. eins og reyndar hvarvetna sam þaer koma fram. — (Ljósm. Þjóðv. A.K.). í langstökki og þrrstökki er keppnin jafnari. Þess má geta að Jón tók þátt í kringlukasts- ¥erð með söluskatti: Verð Stærð Str.l. Munstur pr. dekk 650x20 8 NT—6 Rayon Kr. 1.790.— 700x20 10 NT—60 Rayon — 2.010.— 700x20 10 NT—60 Nylon — 2.170.— 750x20 10 NT—60 Nylon — 3.085.— 750x20 10 NT—68 Rayon — 2.735,— 750x20 12 NT—60 Nylon — 3.390— 825x20 12 NT—60 Nylon — 3.990.— 825x20 12 NT—66 Nylon — 3.850.— 825x20 14 NT—60 Nylon — 4.250.— 825x20 14 NT—150 Nylon — 3.825.— 900x20 12 NT—66 Nylon — 4.140.— 900x20 14 NT—60 Nylon — 4.455.— 1000x20 12 NT—63 Nylon — 5.455.— 1000x20 14 NT—63 Nylon — 5.735.— 1100x20 14 NT—63 Nylon — 6.200.— 1200x20 14 NT—-151 Nylon — 7.340.— 640x1.3 6 NT—58 Nylon — 1.010,— 500x16 6 — 948.— 600x16 6 NT—35 Rayon — 1.120,— 600x16 6 NT—13 Rayon — 1.058.— 650x16 6 NT—25 Rayon — 1.280.— 700x16 6 NT—18 Rayon — 1.340,— 700x16 6 NT—25 Rayon — 1-405.— 750x16 6 NT—25 Rayon — 1.555.— 750x16 8 NT—-25 Rayon — 1.700.— 800x16 8 NT—18 Rayon — 3.065— 900x16 10 NT—35 Rayon — 3.545.— 900x16 8 NT—35 Rayon — 3.080.— 900x16 8 NT—35 Nylon — 3.400.— keppninni og kastaði 42,74 m. í köstum er kúluvarpsárang- urinn einn umtalsverður. Jón Pétursson ætti að fara yfir 16 m. markið áður en langt líður, og í þessari grein er breiddin allgóð. Utanbæjarmenn voru fálið- aðir á mótinu, en Ámesingar sendu þrjá knáiega pilta til keppninnar sem allir stóðu sig vel. fþróttasýningar Jafnframt frjálsíþróttakeppn- innj fóru fram ýmsar íþrótta- sýningar, svo og þjóðdansa- sýning. Glimumenn úr Ármanni og KR sýndu glímu undir stjórn Þorsteins Kristjánssonar. Judo-menn úr Ármanni sýndu listir sínar. Pimleika- stúlkur úr Ármanni sýndu akrobatik við mikla hrifningu áhorfenda. Qg fimleikamenn úr Ármanni og KR sýndu fim- leika. Þá fór fram skemmtilegt boðhlaup barna, sem tekið hafa þátt í iþróttanámskeiðum íþróttafélaganna undanfarið á hinum ýmsu íþróttasvæðum borgarinnar. Var það góð skemmtun að sjá þessa stráka og þessar stelpur spretta úr spori, og alla þá keppnigleði sem ríkti í hópnum. Frjálsíþróttakeppnin Úrslit urðu sem hér segir: FYRRI DAGUR: 200 m. hlaup: Valbjörn Þorlákss. KR 22,6 Ólafur Guðmundsson KR 23,7 Sævar Gunnarsson HSK 24,4 400 m grindahlaup: Helgi Hólm ÍR 58,5 Sigurður Lárusson Á 62.7 800 m. hlaup: Halldór Guðbjörnss KR 2.02,0 Valur Guðmundsson KR 2.02.8 Páll Pálsson KR 2.21,0 Framhald á bls. 8. 17. júní-mótið var háð á Laugardalsvellinum á sunnudag og mánudag í góðu veðri. Árangur í frjálsum íþróttum var heldur slakur í flestum greinum, en þátttaka sæmileg. Forsetabikar- inn fyrir bezta afrek mótsins hlaut Jón Þ. Ólafsson ÍR fyrir afrek sitt í hástökki — 2.00 metra, er gefur 1063 st. Beztu hjólbarlakaupin Hinir ódýru en sterku japönsku NITTO hjólbarðar ZENDUM UM ALLT LAND Gúmm'r/ir.::ustofan hf. Skipholti 35 — Reykjavík - Sími 18955. lón Þ. Ólafsson stekkur 2,00 m og cr hátt yfír ránní. Fyrir þetta afrek hlaut Jón Forsetabikarlnn í ár. (Ljósm. Þjóðv. A.K.). 'tf jftf tftr >•»»' 'sa tRk Utt *-•* Mt- «**< «*•' ’ "v. Eoðhlaup stráka vakti almenna ánægju og skcmmtun, enda var þar hlaupið af mikllli keppnlsgleðl. (Ljósm. Þjóðv. A.K.).

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.