Þjóðviljinn - 22.06.1963, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 22.06.1963, Blaðsíða 3
Laugardagur 22. júní 1963 — 28. árgangur 137. tölublað. HOÐVILIINN SfM 13 Montini kjörínn páfí og nefnist Páll V! VADIKANINU 21/6. — Um hádegisbilið í dag sá mannfjöldinn á St. Péturstorginu hvítan reyk stíga upp ur skorsteininum á kapellu hinna 80 kardínála. Varð þar með ljóst að kirkjuhöfðingj- amir höfðu komið sér saman um hver skyldi verða eftirmaður Jóhannesar 23.. Fyrir valinu varð Montini, erkibiskup af Mílanó. Hann mun taka sér nafnið Páll VI. Ákveðið hefur verið að hann verði krýndur í Vatikaninu 30. þessa mán- aðar. Hinn nýi páii hefur verið erkibiskup í Mílanó frá því 1955. Hann er talinn með fram. farasinnuðustu leiðtogum kaþ- ólskn kirkjunnar og er talið Ýktar fréttir um innrásaríið WASHINGTON 21/6. — Banda- ríska utanríkisráðuney tjð til- kynnti í dag að í hæsta lagi hefðu um 50 andstæðingar Kúbu- stjórnar farið frá Bandaríkjun- um til Kúbu á undanförnum vikum. Málsvari ráðuneytisins sagði að í fréttatilkynningu kúbanska byltingarráðsins svo- nefnda sé farið með gtaðlausa stafi þar sem segir að um 500 kúbanskir flóttamenn hafi far- ið yfir sundið til að berjast gegn stjómarvöldunum á Kúbu. Sumir hafa haldið því fram að hér væri um 3000 m©nn að ræða. PÁLL PÁFI SJÖTTI fuilvíst að hann muni fylgja þeirri frjálslyndu stefnu sem fyrirrennari hans markaði. Ráðgjafi Píusar Páll páfi sjötti er 65 ára að aldri, fæddur i Brescia á Norð- ur-ítalíu árið 1897. Hann lagði stund á lögfræði og heimspeki og gekk í þjónustu páfastólsins árið 1925. Hann öðlaðist ae meiri frama og varð einn af nánustu ráðgjöfum Píusar páfa tólfta árið 1952. Á þeim árum var hann orðlagður fyrir dómgreind sína. stjómvísi og sjálfsstjórn, auk þess sem starfsþreki hans hefur jafnan verið við brugðið. Margir undruðust er hann var skipaður erkibiskup í Míl- anó árið 1954. Píus páfi var þá jjúkur og höfðu margir tal- ið að hann hefði Montini í huga sem eftirmann sinn. Samt sem áður hafði hann enn ekki verið skipaður kardínáli er Píus féll frá. Hinsvegar var það eitt fyrsta verk Jóhannesar XXIII. að skipa Montini kardinála. Kardinálamir 80 sem kusu páfa hafa setið með mikilli leynd í kapellu sinni frá því á miðvikudag. Kosningar hafa farið fram tvívegis árdegis og tvívegis síðdegis og er talið að Páll VI. hafi náð kosningu er gengið var tii atkvæða í sjötta sinn. Aldrei er skýrt frá úr- slitum í atkvæðagreiðslum þess- um en til þess að ná kjöri þarf páfaefni að fá tvo þriðju hluta atkvæða. Tvö eru þau mál sem hlnn nýkjörni páfi verður að taka afstöðu til og athygli heimsins beinist hvað mest að. 1 fyrsta lagi verður hann að ákveða hvort staðfesta skuli áformið um að kalla kirkjuþingið saman á ný 8. september næstkom- ndi. f öðru lagi er beðið eftir því hvort hann muni halda á- fram starfi fyrirrennara síns sem miðaði að því að bæta sam- búð kirkjunnar og sósíalístísku ríkjanna. Slíkt er svarið sem negranir fá er þeir fara fram á að fá að sitja á sömu kaffihúsum og aka i sömu strætisvögnum og hvítir samborgarar þeirra. Myndin er frá Danville í Virginíufylki. neitað. Myndin sýnir er Iögreglan reynirað að slíta ungan pilt frá félögum sínum. De Gaulle storkar Kennedy Frakkar taka fiota undanNATÓstiórn Kynþáttaóeirðum heldur enn áfram PARÍS 21/6. — Franska utanrík- isráðuneytið skýrði í dag frá því að Frakkar hefðu ákveðið að taka Átlanzhafsflota sinn undan Hörkurifríldi á EBE fundi fiRUSSEL 21/6 — 1 gærkvcld héldu landbúnaðarráðherrar Efnahagsbandalagsríkjanna með sér fund i Brussel. Ráðherrarn- ir deildu harkalega um korn- verð innan bandalagsins og varð rifrildi þeirra svo magnað að þeir urðu að endingu að biðja starfsmcnn sfna að spila fyrir sig hljóðupptöku af umræðun- um til þess að átta sig á því ] hvað hver héfði sagt. Verð á komí er mjög mismun- andi eftir löndum innan banda- lagsins. Hæst er verðið í Vestur- Þýzkalandi en lægst í Frakk- landi. Ætlunin er að samræma komverðið í öllum bandalags- ríkjunum og eftir mikla örðug- leika í gærkvöld urðu ráðherr- amir loks ásáttir um að þoka því máli örh'tjð áleiðis. Verð á hveiti, mikilvægustu komteg- undinni, mun þó ekkert breytast frá því sem verið hefur. Hins- vegar voru samþykktar minni- háttar breytingar á verði á byggi og rúg. Vestur-Þjóðverjar munu vera harðla ánægðir með niðurstöðuna, enda hafa þeir verið andsnúnir öllum veruleg- um breytingum á komverðinu. inu. stjórn Atlanzhafsbandalagsins. Franska stjómin gerði herráði bandalagsiins í Washington við- vart um þessa ákvörðun sína 15. þessa mánaðar. Þetta er í annað sinn sem Frakkar leika þennan leik. Árið 1959 tóku þeir Miðjarðarhafsflota sinn undan stjóm Atlanzhafs- bandalagsins og gildir það einnig á stríðstímum. Hið óháða Parísarblað Le Monde segir í dag að þessum umkiptum verði fylgt eftir með öðrum aðgerðum sem miði að því að knýja fram endurskipu- lagningu innan Atlanzhafsbanda- lagsins. Frakkar telji að núver- andi skipulag og starfshættir bandalagsins séu úrelt fyrirbæri. Ráðamenn í London harma mjög þessa ákvörðun Frakka og benda sérstaklega á að þetta eigi sér stað einmitt þegar hin ríkin leitist við að sameina heri sína undir sameiginlegri yfirstjórn bandalagsins. Brezk blöð telja ekki að þessi umskipti hafi það í för með sér að frönsku her- skipin muni ekki taka þátt í heræfingum NATOs. Hinsvegar verður staðsetning NATO-sjó- hersins ákveðin án bátttöku Frakka. •k Bandaríska utanríkisráðuneyt- ið hefur enn ekki viljað segja álit sitt á ákvörðun Frakka. Bandarískir sérfræðingar láta hinsvegar í veðri vaka að afleið- ingamar verði fyrst og fremst stjómmálalegs eðlis en ekki hemaðarlegs. Héillíióskir Margir þjóðhöfðingjar hafa sent Páli VI. heillaóskir sínar þar á meðal Kennedy Banda- ríkjaforseti, Elísabet Breta- drottning Qg de Gaull.e Frakk- landsforseti. Franco einræðis- herra á Spáni óskaði páfa sömu- leiðis heilla, en tahð er að ráða- menn á Spáni séu þó vonsvikn- ir vegna kjörsing og kemur það meðal annars til af því að á sín- um tíma skoraði Montini kardín. áli á Franco að þyrma 1-ffi stjórnmálaandstæðings síns, Jorge Conillsvals. Canillsvals var ekki dæmdur til dauða heldur í 30 ára famgelsi og telja kunn- ugir að þar hafi málaleitan kardínálans ráðið miklu um. LONDON 21/6 — 1 dag skýrði MacmiIIan forsætisráðherra frá því að dómsrannsókn verði lát- in fram fara í Profumomálinu og verði kunnum dómara, Denn- ing Iávarði, falið að annast rannsóknina. Harold Wilson, Iciðtogi Verkamannaflokksins mótmælti þessari fyrirætlun og sagði að slík rannsókn væri al- gjörlega ófullnægjandi. Stjórnarandstaðan krafðist þess að sérstakri þingnefnd, skip- aðri fulltrúum allra flokka, verði falið að rannsaka málið, eða að öðrum kosti verði venju- legur dómstóll látinn fjalla um það. Ef þær leiðir yrðu famar verður unnt að kalla fyrir vitni, og þá forsætisráðherrann sjálf- an ef þörf krefst. Macmillan skýrði frá því að Denning lávarði væri í Sjálfs- Suður-Afrískir reknir heim GENF 21/6. — Alþjóðlega vinnumálastofmmin (ILO) held- ur nú ráðstefnu í Genf. Sam- þykktu fulltrúamir með yfir- gnæfandi meirjhluta atkvæða að vísa suður-afrísku fulltrúunum brott. Þegar einn fulltrúanna frá Suður-Afríku gekk í ræðustól- inn yfirgáfu fulltrúar allra Afríkulandanna, margra Asíu- landa og sósíalistísku landanna fundarsalinn. Eftir voru í saln- um um 150 manns af 1.087 full- trúum. kallaði • fyrir sig, hinsvegar gæti hann ekki krafizt- þess að þau vitni leggðu eið að framburði sínum. Wilson svaraði þvi til að dómarinn þyrfti að fá upplýs- ingar frá nokkmm verstu lyg- umm landsins og hefði hann því ekki nægilega mikil völd. Óvíst að hann segi af sér Þeir sem gerst fylgjast með gangi stjómm. í London hneigj- ast nú æ meir að þeirri skoð- un að Macmillan muni ekki segja af sér — hvorki sem for- sætisráðherra né formaður Ihaldsflokksins — þrátt fyrir Profumo-hneykslið. Segja þeir að margt bendi til þess að hann muni alls ekki draga sig i hlé á næstunni. . Spekingar þessir og spámenn segja, að Macmillan telji það skyldu sína að leiða flokk sinn út úr ldandri ALBANY 21/6 — Lögreglan í Albany í Georgia handtók í gærkvöld um 70 menn og vora flestir þeirra negrar. Sök þeirra var sú að þeir höfðu tekið þátt í mótmælaaðgerðum gegn kyn- þáttaofsóknum. Meðal þeirra sem þátt tóku í aðgerðum þessum voru fjöimargir hvítir menn. því sem hann er nú lentur í vegna gjálífis hermálaráðherr- ans. Ennfremur mun hann von- ast til að vera leiðtogi flokks- ins við næstu þingkosningar. 1 gær fóru fram aukakosning- ar í Leeds, kjördæmi Hugh Gaitskells hins látna leiðtoga Verkamannaflokksins. Eins og búizt var við hélt frambjóðandi Verkamannaflokksins þingsætinu og jók yfirburðd sína um 1300 atkvæði frá kosningunum 1959. Ihaldsflokkurinn beið mikið af- hroð, hlaut nú 5.996 en fékk 12.956 árið 1959. Kjörsókn var mjög léleg. Að- eins 60,5% atkvæðisbærra tóku þátt í kosningunum en 95,79°/ö greiddu atkvæði 1959. Flestum ber saman um að Profumo-hneykslið hafi verið meginorsök að fylgishruni 1- haldsflokksins ' ’ ’-m kosn- ingum. Hinir handteknu og félagar þeirra gengu í fylkingu um götur borgarinnar en tóku síð- an að þrengja sér inn í veit- ingahús þar sem aðeins hvitum mönnum er veittur aðgangur að. Lögreglan kom fljótlega á vettvang og handtók menn í gríð og erg. 1 Savannah, einnig í Georgia, handtók lögreglan einni fjölda negra eftir að hafa beitt tára- gasi gegn miklum mannfjölda sem lét í Ijós mótmæli sín gegn kynþáttamisréttinu. Yfirvöldin í Birmingham hafa ákveðið að veita negrum að- gang að golfvöllum þeim sem til þessa hafa einungis verið ætlaðir hvítum mönnum. Telja negramir að þessi ákvörðun sé talsverður sigur í baráttu þeirra fyrir jafnrétti. Borgarstjórinn í Jaokson í Mississippi réði í gær fyrsta negrann í lögreglulið borgar- innar og kom þannig á móts við kröfur negranna,___ NATÓ gegn Afríkubúum ACCRA 2176. Nkrumah forsetí Ghana lýsti því yfir í dag að Portúgalar gætu aðeins í krafti vopna Atlanzhafsbandalagsins og með stuðningi Atlanzhafsbanda- ins haldjð áfram nýlendukúgun- innj í Afríku. Nkrumah sagði í ræðu sem hann hélt í þinginu að Portú- galar gætu ekki af sjálfsdáðum haldið uppi öllum þeim herút- búnaði sem þeir nota til þess að kúga Afríkubúa. vald sett hvaða vitni hann heilan á húfi Dómsrannsókn fyrirskipuð í Profumo-hneykslismálinu * i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.