Þjóðviljinn - 22.06.1963, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 22.06.1963, Blaðsíða 7
Laugardagur 22- júní 1963 HðDvmnm SlÐA 7 Franskir sósíaldemókratar búast til n-.fg'S samstarfs við kommúnista Eftir hálfs annars áratugs látlausa baráttu gegn komm- únismanum hefur sósialdemó- krataflokkur Frakklands snúið við blaðinu og boðar nú sam- vinnu við kommúnista. Á ný- afstöðnu bingi flokksins var formlega viðurkennt að eina leiðin til að hnekkja veldi hasgri aflanna undir forustu de Gaulle sé að allir vinstri menn Frakklands sameinist í forsetakosningunum 1965 um frambjóðanda gegn hershöfð- ingjanum eða beim sem hann kann að kjósa fyrir eftirmann sinn. Viðrseður eru begar hafn- ar milli forustumanna sósíal- demókrata og kommúnista til að undirbúa framboð sameigin- legs forsetaefnis. Guy Mollet, foringi sósíaldemókrata, sem skamms tíma starfaði eftir kjörorðinu: „Kommúnistar til- heyra hvorki vinstri né hægri, þeir tilheyra austrinu". lýsti yfir í ræðu í Bethune skömmu fyrir flokksþingið: „Sá dagur mun koma að eining tekst með okkur og kommúnistum". Sami Mollet átti mestan þátt í því að sósíaldemókratar rufu skömmu eftir stríðslok sáttmálann sem þeir og komm- únistar höfðu gert með sér á hemámsárunum um sameigin- legar aðgerðir flokkanna til róttækra breytinga á frönsku þjóðfélagi í sósíalistíska átt. Æ síðan og allt fram á síðasta ár hefur andkommúnisminn verið leiðarljós Mollet og nánustu samstarfsmanna hans. Undir þvi merki beitti sósíaldemókrat- inn Jules Moch innanríkisráð- herra vopnavaldi til að beria niður verkföll fransks verka- lýðs og undir þvf háði sósfal- demókratinn Marius Moutet fyrstu lotu nýlendustyrjaldar- innar f Indó Kína. Eftir kosn- ingasigur vinstri flokkanna 1956 hafnaði Mollet stuðningi komm- únista til að semja um frið í Alsír og tók í staðinn upp sam- starf við hægrisinnaða flokka, og náði sú atburðarás sem þá hófst hámarki i uppreisn hers- ins í Alsír og valdatöku de Gaulle. Sú saga verður ekki rakin hér í einstökum atriðum, en rétt er að minna á að Moll- et átti meginþátt f að verða við krðfu hersins og lyfta de Gaulle f valdastólinn og veitti honum stuðnrng fyrst í stað. Þáttaskil urðu í afstöðu for- ingja sósíaldemókrata f nóv- ember sfðastliðinn vetur. t>á bjðrguðu kommúnistar Mollet og félögum hans frá pólitísk- um bana. Forusta sósíaldemó- krataflokksins gafst uppádaðr- inu við de Gaulle þegar ljóst varð að hann stefndi að afnámi þingraeðis og alræðisvaldi for- setannm til handa. Þá var reynt að hamla gegn fyrirætlunum hans í félagi við andgaullista úr hægri flokknum. en árangur- inn varð enginn. Crslit þjóð- aratfcvseðagredðslunnar síðast- liðið hatts* og fyrri umferðar bingkosninganna sýndu að de GauUe eópaðí til sín atkvæðum h æ grisínnaðra kjósenda. Eina andstæðan gegn stefnu hans og starfstiáttum kom frá vinstri. Eftir fyrri umferð bingkosning- anna leit út fyrtr að sósíal- demókratar myndu næstum þurrfcast út af þingl. Þá ákváðu kommúnistar að frambíóðendur þeirra skyldu draga sig í hlé hvarvetna þar sem það gæti stuðlað að sigri andgaullista úr vinstri- eða miðflokkum. Sjálf- ur átti Mollet kosningu sína í Arras undir því að kommúnist- ar létu fomar væringar ekki aítra sér frá að greiða honum atkvæði. Þá lagði hann blessun sína yfir að sósíaldemókratar styddu frambjóðendur komm- únista gegn gaullistum þar sem um það semdist, og þetta sam- starf bar þann árangur að sós- íaldemókratar urðu stærsti stjórnarandstöðuflokkurinn á þingi og kommúnistar næstir. rla þingmanna er þó ekki í neinu samræmi við fylgi flokkanna, heldur stafar af því að frambjóðendur kommúnista drógu sig miklu víðar í hlé fyrir sósíaldemókrötum en þeir síðarnefndu fyrir hinum íyrr- nefndu. Fyrri umferð kosning- anna sýndi að kommúnistar verkfallinu stóð öll verkalýðs- hreyfing Frakklands saman sem einn maður enda bótt hún sé klofin í þrjú sambönd, almenna sambandið undir stjóm komm- únista og vinstri sósíalista, samband sósíaldemókrata og kristilega sambandið. Auk þess nutu kolanámumennimir stuðn- ings samtaka opinberra starfs- manna sem standa utan verka- lýðssambandanna. Vegna þess- arar einingar tókst námumönn- um að hundsa hótanir stjómar de Gaúlle um valdbeitingu og knýja hana til að fallastáveru- legar kjarabætur. Úrslit þess- arar vinnudeilu eru fyrsti veru- legi ósigurinn sem de GauUe hefur beðið síðan hann komst til valda 1958, og ferðalag hans í vor um námuhéruðin í norð- austurhluta Frakklands barmeð sér að lýðhylli hans hefur þorr- ið verulega. Einn þátturinn í hinni nýju stefnu forustu sós- íaldemókrata er að safna um fömum árum. Kveðst Mollet ekki muni láta af formennsku flokksins nema allir aðrir framkvæmdamenn sem sátu í ráðherraembættum á tímum fjórða lýðveldisins dragi sig einnig í hlé. Engar líkur eru á að svo verði, og mun því Moil- et gegna flokksforustu enn um sinn. Það mun tvímælalaust torvelda framkvæmd fyrirætl- ana um að safna aftur undir merki flokksins þeim sem yfir- gáfu hann vegna þess að þeir vildu ekki sætta sig við þá stefnu sem nú hefur beðið skip- brot. Kaldhæðni örlaganna hagar því nú svo að frönsku sós- íaldemókratamir, sem á sínurr. tíma áttu manna mestan þátt í að Sósíalistaflokki Italíu var vikið úr öðru alþjóðasamband- inu fyrir samstarf við kommún- ista, eru nú tilknúðir að viður- kenna í verki rétlmæti sjónar- í mMB Wmi lim }■> i 1 rl í ** *'• i íin'nhn r - ' — lýðshreyfingar Vpstur-Evrópu i flokka sósíaldemókrata og kommúnista væru úr sögunni. að því myndi draga að flokk- amir sameinist á ný. Að visu taki tíma að brjóta niður þann múr sem risið hefur miUi þcirra á áratuga heiftúðugri baráttu, en hann sé sannfræður um að það verði gert. Stefnubreyting franskra sósíal- demókx-ata gagnvart komm- únistum kemur eins og til staðfestingar á þessum orðum Nenni. Hann studdi mál sitt einkum þeim rölcum, að ótví- ræðar yfirlýsingar kommúnista að í Vestur-Evrópu megi og eigi að koma á sósíalisma eftirþing- ræðislegum leiðum hafi rutt úr vegi helztu hindruninni fyrir sameiningu flokkanna. I Frakk- landi er ekki um það að ræða að kommúnistar og sósialdemó kratar taki upp sameiginlega baráttu fyrir sósíalistísku hag- kerfi, heldur kosningasamstarf til að hnekkja völdum íhalds- afla. Þetta sameigmlega við- fangsefni ber hærra en marg- vísleg ágreiningsmál. Enn er undirbúningur samstarfs sósíal- istískra flokka Frakklands á frumstigi og vafalaust beitir de Gaulle allri sinni slægð til að hindra að þeir einu aðilar sem gætu ef þeir legðust á eitt haft í fullu tré við stuðnings- menn hans nái að taka höndunx saman. M. T. Ö. Guy MoIIet, foringl franskra sósíaldemókrata. Mauricc Thorez, toringi franskra kommúnista Goi af koma Kaup- félags Suðurnesja Frá kolanámuverkfallinu í Frakklandi í vetur. Þar stóðu verkamenn saman án tillits til stjórn- málaskoðana og knúðu stjórn de Gaulle til að láta í minni pokann. tvöfalt öflugri í Frakklandi en sósíaldemókratar. Þessir tveir flokkar eru þeir einu meðal gömlu stjómmálaflokkanna í Frakklandi sem bera sitt bar eftir herhlaup gaullista, og samstarf þeirra er eina leiðin til að hnekkja völdum hægri manna. Síðan kosningar voru háðar í nóvember hefur komið upp í sósíaldemókrataflokknum öflug hreyfing sem krefst end- urskoðunar á stefnu hans og starfsháttum. Hún hefur begar komið því til leiðar að sá flokk- ur sósíaldemókrata í Vestur- Evrópu sem til skamms tfma stóð einna lengst til hægri býr sig nú undir samstarf við kommúnista um sameiginlegt forsetaframboð og samvinnu um stjóm landsins reynist sam- fylkingin sigursæl. I yfirlýsingu sem vinstri fylkingin undir for- ustu þeirra Gaziers og Pinau fyrrverandi utanrikisráðherra lagði fyrir flokksþingið segir afdráttarlaust: „Vinstri öflin geta með engu móti sigrað de Gaúlle og stjómað landinu án fulltingis kommúnista“. Reynslan af verkfallsbaráttu kolanámumanna sfðastliðinn vetur efldi mjög talsmenn alls- herjar samstarfs vinstriflokk- anna meðal sósíaldemókrata. 1 öflum sem standa milli hans og kommúnista. þar á meðal bjóða þeir Einingarflokki sósí- alista, sem stofnaður var af þeim sem fóru úr flokknum eða var vikið úr honum fyrir and- stöðu við andkommúnisma flokksforingjanna, þátttöku þeirra í Súesævintýrinu 1956 og stuðning þeirra við valda- töku de Gaulle, að hverfa aft- ur heim til föðurhúsanna. í nýj- um flokkslögum er leitazt við að gera þeim og öðrum aðild að flokknum eftirsóknarverðari með ákvæðum sem eiga að tryggja rétt minnihlutans. I nýrri stefnuskrá sósíaldemó- krata er bandalagi við hægri flokka hafnað. Þegar sýnt var í nóvember í vetur að samstarf við komm- únista í þingkosningunum væri eina ráð sósíaldemókrata til að forða flokki sinum frá hrakför- um, lét Mollet svo ummælt að hann myndi ekki beita sér gegn því að það yrði tekið upp. en hann treysti sér ekki til að hafa forustu flokksins með höndum við slfkar aðstæður. Nú hefur honum snúizt hugur, telur ekkert þvi til fyrirstöðu að hann stjórni sveigju flokksins til vinstri eins og hann stýrði för hans til hægri á tmdan- ans Nenni, að í löndum þar sem flokkaskipting er svipuð og á Frakklandi og Italíu afhenda sósialdemókratar afturhaldinu völdin ef þeir hafna skilyrðis- laust samvinnu við kommún- ista. Andkommúnismi frönsku sósíaldemókratanna hefur vald- ið hægriþróun sem náði há- marki með valdatöku de Gaulle og breytingum hans á stjóm- skipun ríkisins. A ftalíu er aðra sögu að segja. Þar höfðu komm- únistar og sósíalistar undir for- ustu Nenni náið samstarf gegn hægrisinnaðri forustu Ka- þólska flokksins. Vinstri öfl- um í þeim flokki tókst að ná forustunni í sínar hendur, ekki sizt með þeim rökum að nauð- syn bæri til að kljúfa sósíalista frá kommúnistum. Nenni og flokkur hans veittu síðustu stjóm kaþóiskra stuðning, en þvemeituðu að slíta tengslin við kommúnista. Eftir kosning- amar í vor, þar sem kommún- ist-ar unnu verulega á og sósí- alistar héldu sínu en kaþólskir töpuðu. lýsti Nenni yfir að ekki kæmi til mála að flokkur hans hætti samstarfi við kommún- ista í verkalýðssamtökunum og á öðrum sviðum til bess að komast í ríkisstjóm. Nenni sagði í blaðaviðtali í vetur. að sín skoðun væri sú að gildar ástæður fyrir klofningi verka- Aðalfundur Kaupfélags Suð- umesja var haldinn i Aðalveri i Keflavík, sunnudaginn 16. júní. Auk stjómarinnar, deildar- stjóma og endurskoðenda, voru mættir á fundinn 41 fuUtrúi frá öllum deildum félagsins. Formaður félagsstjómar, Hallgrímur Th. Bjömsson setti fundinn. Formaður flutti skýrslu fé- lagsstjómar, en kaupfélagsstjóri Gunnar Sveinsson las og skýrði reikninga félagsins, er lágu fyr ir fundarmönnum í prentaðri ársskýrslu. Var afkoma félags- ins með bezta móti. Vörusaian ó árinu var kr. 57 milljónir og hafði aukizt um 40%. Þá flutti framkvæmdastjóri hraðfrysti- húss kaupfélagsins skýrslu um hag og rekstur hússins og þeirr- ar starfsemi, er undir það heyr- ir, þ.á.m. útgerðarinnar. En frystihúsið gerði út á árinu 3 báta: Bergvík. Helguvik og Baldur EA 12. sem var leigu- bátur. Afkoma hraðfrystihúss- ins var einnig með bezta móti, enda var árið 1962 mesta fram- leiðsluár þess írá þvi kaupfélag- ið keypti það árið 1956. Fram- leiðslan á árinu var 35.202 kascar af fiski og vörusalan kr. 23.341.681.06. Úr stjóm áttu að þessu sinni að ganga Ölafur Bjömsson og Kristinn Jónsson. Var Kristinn endurkjörinn. en í stað ólafs var kosinn Hermann Eiriksson. Fulltrúar til •<** masta á að- alfundi SÍS von kjömir Gunn- ar Sveinsson, Ragnar Guðleifs- son og Hallgrímur Th. Bjöms- son. Konunglegur ufbrotumuður LONDON 20/6 — Erfingi ensku krúnunnar, Karl prins. á það nú á hættu að hljóta hina hefð- bundnu refsingu enskra skóla. nefnilega spanskreyr á bakið. Sök hans er sú. að hafa brotið regl- ur skóla síns item landslög. en bau mæla svo fyrir, að enginn undir átján ára aldri megi neyta áfengis í vínstúku. Karl Prins er fjórtán ára að aldri. Hans hátign framdi brot sitt fyrir nokkmm dögum, en bá lét hann alla slagi standa og drakk glas af plómulíkjör í vínstúku gisthúss nokkurs í nágrenni skól- ans. Skólinn, sem hér um ræðir, þykir sérdeilis strangur. I hon- um fékk faðir konungsefnisins, hertoginn af Edinborg, staðgóða undirstöðumenntun á sínum tíma. Fyrstu fréttum af þessari kon- unglegu áfengisnaatn var neit- að af hálfu hallarliðsins í Buck- inghamhöllinni. 1 gær var það hins vegar rfðurkennt. að orð- rómurinn væri sannur. og kvaðst hallarliðið harma það mjög. að hafa gefið rangar upplýsingar og reynt að blekkja blöð og al- menning. Scotland Yard hefur verið falið að rannsaka það, hver ábyrgur sé fyrir fréttafölsuninni. Þegar efnisprinsinn hóf skóla- gOngu sína fvrir einu ári, var þess getið, að spanskreyrinn stæði jafnan til taks í skáp yf- irkennarans en væri sjaldan notaður. Ekki vildi yfirkannar- inn segja. hvaða refsingi.1 prins- inn hlyti, en lét þess petið, að eitthvað vrði að gera í málinu. I

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.