Þjóðviljinn - 02.07.1963, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 02.07.1963, Blaðsíða 1
Þriðjudagur 2. júlí 1963 ¦— 28. árgangur — 145. tölublað. LANDSKEPPNIN Landskeppni Dana og Islendinga ! gæikvöld stóðu leíkai þannig að í f rjálsum íþróttum hófst á Laugat- lokinni keppni, að Danir höfðu dalsvellinum í gærkvöldi. en síð- fengið 65 stig, en fslendingar 41. ari hluti keppninnar verður háður —Á 2. síðu blaðsins er sagt frá í kvöld. keppninni og úrslitum í gærkvöld. Fyrsta skóflustungu uS orlofsheimili verkulýðsfélugunnu Síðastliðinn laugardag stakk forseti Alþýðu- sambands íslands, Hannibal Valdimarsson, fyrstu skóflustunguna að grunni fyrsta sumarhússins, sem áformað er að rísi í landi Alþýðusambands- ins undir Reykjaf jalli. Viðstaddir voru einnig mið- stjórnarmeðlimir ASÍ og nokkrir gestir. Á myndinni til vinstri sést Hannibal taka fyrstu skóflustunguna, en á hinni myndinni flytur hann ávarp í tilefni þessa merka áfanga, sem með þessu er hafinn í starfi íslenzkra verkalýðssamtaka. — Nánar er sagt frá fyrirhuguðum framkvæmdúm Alþýðusambandsins á baksíðu blaðsins í dag. Úrskur&i Kjaradéms frestað ti! miðnættis asinai kvöld Kjaradómur hefur nú fengið frest til miðnættis n.k. miðvikudag 'til þess að fella úrskurð sinn um laun opinberra starfs- manna. Eins og kunnugt er átti dómurinn að ljúka störfum á miðnætti 30. júní s:l. en þar eð úr- skurður hans var ekki tilbúinn þá veitti ráð- herra honum fyrr- «reindan frest. Kjaradómur sem er skipaður 5 mönnum hóf störf 24. apríl &L, en samninganefndir BSRB og ríkisstjórnarinnar höfðu Þá náð samkomulagi um launastigann. Formaður dómsins er Svein- bjCrn Jónsson hæstaréttarlög- maður en aðrir í dómnum eru Benedikt Sigurjónsson hæsta- rúm 200 þús. mál Aðalveiðisvæði síldarskip- anna í síðustu viku var djúpt út af Sléttu, 100 til 120 mílur. Framan af vikunni var veiðin treg, en glæddist um hana miðja. Vikuaflinn var 103.605 mál og tunnur en var í sömu viku í fyrra 108.704 mál, sem var þá heildaraflinn. Nú í vikulok- in var aflinn orðinn 237.919 mál og tunnur. Af því hafa farið í bræðslu 230.573 mál, en 7-346 tunnur háfa farið í frystingu. Nú er vitað um 188 skip, sem höfðu fengið einhvern afla og af þeim höfðu 124 skip fengið meira en 500 tunnur. Skrá yfir þau er mni í blaðinu. Eftirtalin 8 skip hafa feng- ið meira en 4000 mál og tunn- ur: Sigurður Bjarnason EA 6920, SigurpáH GK 5877. Grótta RE 5016, Hannes Hafstein EA 4878, Helgi Flóventsson ÞH 4788. Jón Garðar GK 446i? Oddgeir ÞH 4344 og Guðmundur Þórðarson RE 4332 SiMarskýrslan er hirt í heild á 2. síðu. réttarlögmaður og Svavar Páls- son endurskoðandi, ti'lnefndur af Hæstarétti ásamt formanni. Jó- hannes Notrdal bankastjóri til- nefndur af ríkisstjórninni og Eyjólfur Jónsson lögmaður til- nefndur af Bandalagi starfs- manna ríkig og bæja. Vítisódaslysið í rannsókn Maðurinn, sem fannst brennd- ur af vítisóda niður við LiOfts- bryggju. er nú látinn. Hann and- aðist rétt fyrir miðnætti á föstu- dagskvöldið og hafði þá verið rænulaus allan tímann að fyrsta sólarhringnum undanskildum. Rannsóknarlögreglan telur sig hafa ástæðu til að gruna að um líkamsárás hafi verið að ræða og vinnur nú af fullu kappi að því að upplýsa málið, m.a. bend- ir niðurstaða krufningarinnar í þá átt. Maðurinn, sem lézt, var 48 ára að aldri og ókvæntur. Meira en 65% af húðinni var brunnið og er það eitt banvænt. 30 ár með blómum Þórður Þorsteinsson á Sæbóli f Kópavogi opnaði síðasitliðinn laugardag blómasýningu, þá fyrstu í Kópavogi. Hún er haldin í Blómaskálanum á lioriii Kárnesbrautar og Reykja- nesbrautar. Þórður og kona hans hafa nú verzlað með blóm f þrjá áratugi. Þó sýningarrýmið sé ekki mik- ið, er ðllu smekklega fyrir- komið. Sérstaka athygli vekja fagrir brúðarvendir og blómakörfur til tækifær- isgjafa. Þetta er sölusýning og blómin fást á tækifæris- verði. Myndin er af Þórði og konu hans og var tekin við opnun sýningarinnar. (Ljósm. Þjóðv. G. O.). Sovétríkin kaupa 120 þús. t. af síld Siðastliðinn sunnudag var und- irritaður á Siglufirði samníngur milli Síldarútvegsnefndar og v'/o Prodintorg. Moskvu, um sölu á 120 þúsund tunnum af Norður- og Austurlands-saltsíld til Sovét- ríkjanna, Þannig hefur verið samið um sölu á 370 þúsund tunnum af saltsíld af norður- og austursvæðinu. Salan skiptist svo eftir lönd- um: Svíþjóð 160 þúsund, Sovét- ríkin 120 þúsund, Finnland 60 þúsund, Bandaríkin 12 þúsund og Vestur-Þýzkaland 10 þúsund tunnur. Þá standa yfir samning- ar við Danmörku, Noreg og Isra- el og standa vonir til að selja þessum þremur þjóðum 30 þús- und tunnur. Þannig ættu að vera samningar um 400 þúsund tunn- ur af salteíld fyrir sumarsíld- veiðina fyrir norðan og austan. Samkvæmt viðtali við Jón Stefánsson, framkvæmdastjóra Síldarútvegsnefndar á Siglufirði# þá ætti ekki að þurfa að fyrir- skipa söltunarbann á ofanverðrl vertíð með svo rúman sölusamn- ing fyrir sumarið. Slíku banni fylgir mikil spenna og órói í síldarbæjunum fyrir norðan og austan samkvæmt reynslu und- anfarinna sumra. FyiHJngin Fyrsta kvöldferð ÆFR á þessu sumri verður farin á morgun, miðvikudag. Lagt af stað frá Tjarnargötu 20 kl. 8 e.h. Kemið í bælnn um mið- nætti. Nánari upplýsingar í skrifstofu ÆÍH kl. 5—1 og 9—11.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.