Þjóðviljinn - 17.07.1963, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 17.07.1963, Blaðsíða 6
£t SÍÐA ÞIÓBVIUINN visan Síttt um manninn segja ber, sjálfs að efnnm bjó hann. Engum gerði hann illt af sér, eða gott — svo dó hann. Jón á Þingcyrum. útvarpið hádegishitinn skipin ★ Klukkan 12 var hægviðri og skýjað vestanlands. al- skýjað og sumstaðar súld á Vestf jörðum og Norðurlandi. Austanlands var norðaustan kaldi og rigning. Fyrir austan fjall var léttskýjað austur- fyrir Kirkjubæjarklaustur. til minnis ★ I dag er miðvikudagur 17. júlí'. Alexius. Árdegisháflæði í Revkjavík kl. 2.55. Lesendur dagbókarinnar geta farið að búa sig undir sólmyrkva, sem er næstkomandi laugardag.' ★ Næturvörzlu vikuna 13. til 20. júlí annast Ingólfs Apótek. Sími 11330. ★ Næturvörzlu f Hafnarfirði vikuna 13. til 20. iúli annast Kristján Jóhannsson læknir. Sími 50056. ★ Slysavarðstofan f Heilsu- vemdarstöðinni er opin allan sólarhringinn. næturlæknir 4 sama stað klukkan 18-8 Simi 15030 ★ Slökkviliðið oe siúkrabif- reiðin. sími 11100 ★ Lögreglan sími I116B ★ Holtsapótek og Garðsapóteh eru opin alla virka daga kl 9-19. laugardaga klukkan 9- Ifl oe sunnudaga kl 13—16- ★ Neyðarlæknir vakt slla daga nema laugardaga klukk- an 13-17 — Simi 11510. ★ Sjúkrabifreiðin Hafnarfirði sími 51336. H: Kópavogsapótek er opið alla virka daga klukkan 9.15- 20. laugardaga klukkan 8.15- 1« or sunnudaga kL 13-lfl ★ Skipadeild SÍS. Hvassafell er á Húsavík. Arnarfell er i Haugasundi; fer þaðan vænt- anlega 19. júlí til íslands. c Jökulfell er í Rvík. Dísarfell lestar á Norðurlandsh. Litla- fell fór í gær frá Reykjavík til Austfjarða. Helgafell fór 13. júlí frá Sundsvall til Tor- onto. Hamrafell fór í gær frá Batumi til Rvíkur. Stapafell er í olíuflutningum í Faxa- flóa. Nordfjord er í Hafnar- firði. Atlandique er væntan- legt til Kópaskers um 20. júlí. ★ Eimskipafélag Islands. Bakkafoss kom til Rvíkur 13. júlf frá Léith. Brúárfoss íór frá Rvík 13. júli til Rotter- dam og Hamborgar. Dettifoss fer frp. NY,.J9.. j.úlí til Rvík- ur. Fjallfoss fer frá Avon- mouth í dag til Rotterdam og Hamborgar. Gaðofoss fer frá Rvík 18. júlí til Dublin og N. Y. Gullfoss fór frá Leith í gær til K-hafnar. Lagarfoss er í Hamborg. Mánafoss fer frá Húll í dag til Reykjavíkur. Reykjafoss fór væntanlega frá Antwerpen í gær til Reykja- víkur. Selfoss fer frá Kotka í dag tii Leningrad, Vent- spils og Gdynia. Tröllafoss kom til Immingham 15. júlí: fer þaðan til Gautaborgar Kristiansand. Hamborgar. Hull og Rvíkur. Tungufoss kom til Rvíkur 15. júlí frá K-höfn ★ Jöklar. Drangajökull er í Keflavík. Langjökull er í R- vík. Vatnajökull fer frá Vest- mannaeyjum í dag til Rúss- lands og Naatali (Finnlandi). ★ Skipaútgerð ríkisins. Hekla er í Reykjavík. Esja er ó Vestfj. á suðurleið. Herjóifui fer frá Rvík klukkan 21.00 i kvöld til Eyja. Þyrlll fór frá Fredrikstad 12. júlí áleiðis til Islands. Skjaldbreið fór frá Rvík í gær vestur um land til Akureyrar. Herðubreið er á Austfjörðum á suðurleið. ★ Hafskip. Laxá er í Skot- landi. Rangá er í Reykjavík. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 15.00 Miðdegisútvarp. 18.30 Lög úr söngleikjum. 20.00 Söngvar til elskunnar minnar: George Shear-* * ing stjórnar hljómsveit og kór. 20.15 Vísað til vegar: Frá ölf- usárbrú til Veiðivatna (Guðm. Kjartansson). 20.40 Einsöngur: Engel Lund syngur íslenzk þjóðlög. 21.00 Alþýðumenntun; XI. er- indi: Upphaf lýðháskól- anna í Danmörku (Vil- hjálmur Einarsson kenn- ari). 21.25 Píanótónleikar: .V. Horo- witz leikur sónötu nr. 2 í b-moll op. 35 eftir Chopin. 21.50 Upplestur: Guðm. Þor- steinsson frá Lundi les frumort kvæði. 22.10 Kvöldsagan: Keisarinn í Alaska. 22.30 Næturhljómleikar: Frá tónlistarhátíðinni í Prag í maí sl. a) I ríki nátt- úrunnar, forleikur eftir A. Dvorák. b) Píanó- konsert eftir Petr. Eben. 23.00 Dagskráriok. flugið ★ Loftleiðir. Eiríkur rauði er væntanlegur frá N.Y. klukkan 8. Fer til Lúxemborgar klukk- an 9.30. Kemur til baka írá Lúxemborg klukkan 24. Fer til N.Y. klukkan 1.30. Þor- finnur karlsefni er væntanleg- ur frá N.Y. kluklcan 10. Fer til Gautaborgar, K-haínar og Stafangurs klukkan 11.30. Leifur Eiríksson er væntan- legur frá N.Y. klukkan 12. Fer til Oslóar og Helsingfors klukkan 13.30. Snorri Sturlu- son er væntanlegur frá Staf- angri, K-höfn og Gautaborg klukkan 22. Fer til N.Y. kl. 23.30. Krossgáta Þjóðviljans X *•. 5 1 I'5’ glettan ferðalag „Virðulcgu frúr! Ilcfur eigin- maðurinn farið með yður í Klúbbinn nýlcga? Það er á við bezta handáburð". QDD DswSDd] Jóöi varpar fram spumingu: „Og hvað um stúlk- una? Þú ert ástfanginn í henni?“ Jim lýtur höfði. „Já, ég er hrifinn af henni. Og með þessari geimferö er líf) hennar stofnað í bráða hættu". Þegsr rökkva tekur halda þeir til lands, og gariga i átt til bílsins. Þá glarr.par skyndilega á trén, og al I vefst í skmandi liti. Á þvi leikur enginr vafi lengur, eldflaugin stendur tilbúin og getur hvenær sem hafizt á loft. Miðvikudagur 17. júlí 1963 wr.mrjmnmr. j I I „EINKENNILEGUR MAÐUR" Oddur Björnsson brýzt nú um fast í lcikhúsmálum Islend- inga. Síðasthðinn laugardag frumsýndi Leikhús æskunnar Ieikrit hans Einkcnnilegur maður. Fór frumsýningin fram á Akurcyri, en síðan mun leikflokkurinn fara í sýningarferð austur og norður um land. Hcr á myndinni sjáum við Sigurð Skúiason, scm lcikur tJlígang, kallaðan Gangsa, og Sævar Helgason, sem leikur hinn einkennilcga mann. Leikstjóri og formaður Lcikhúss æskunnar er Guðjón Ingi Sigurðsson, en nafn hans misritaðist í blaðinu fyrir skömmu. Er hann beð- inn velvfrðingar á því. á skrifstofunni Lindargötu 50, sími 15937 og verzl. Húsið sumardvöl ★ Frá æskulýðsstarfi Þjóðkirkjunnar. Drengirnir sem verið hafa að Löngumýri koma til bæjarins með áætlunarbíl Norðurleiða í dag, 17. júlí klukkan 8. — Drengirnir sem verið hafa að Kleppsjárnsreykjum koma til bæjarins i dag, 17. júlí kl. 5. Nemur bíllinn staðar hjá B.S.I. gengid Lárétt: 1 skeyti 3 hrúga 6 toppur 8 eink. st. 9 fönn 10 sk.st. 12 forsetn. 13 fatið 14 ending 15 eins 16 kveikur 17 skordýr. Lóðrctt: 1 rétt 2 skyldir 4 hvetja 5 skip 7 skorturinn 11 andi 15 fomafn. ★ FARFUGLAR! Níu daga sumarleyfisferð í Arnarfell hið mikla og ná- grenni hefst næstkomandi laugardag. Um næstu helgi ferð í Þórsmörk. Upplýsingar ð 120.28 120.58 U.S. dollar 42.95 43.08 Kanadadollar 39.80 -S9.91 Dönsk kr. 622,29 623.89 Norsk kr. 601.35 602.89 Sænsk kr. 829.34 831.49 nýtt f. mark 1.335.72 1.339.14 Fr. franki 876.40 378.64 Belg franki 86.16 86.38 Svissn franki i 993.97 996.52 Gyllinj 1.193.68 l 196.74 Tékkn kr. 596,40 598.00 V.-þizkt m i.078.74 1 081.50 Líra (1000) 69.08 69.26 Austurr sch 166.46 166.88 Peseti 71.60 71.80 Reikningskr vöruskiptal 99.86 100.14 Reikningsp. Vöruskiptal. 120.25 120.55 söfn •k Ásgrimssafn, Bergstaða- stræti 74 er opið alla daga 1 iúli og ágúst nema laugar- daga frá kl. 1.30 til 4. * Listasafn Einars Jónssonar er opið daglega frá kl. 1.30 til <1 3.30 ♦ Tæknibókasafn IMSI er )pið alla virka daga nema augardaga kl 13-19 fr Þjóðskjalasafnið er opið )Ila virka daga kl 10-12 og '4-19 y Minjasafn Rcykjavíkur Skúlatúni 2 er opið alla daga nema mánudasa klukkan 14- 16 ★ Landsbókasafnið. Lestrar- salur opinn alla vtrka daga kl. 10-12. 13-19 og 20-22. nema laugardaga kl. 10-12 oð 13-19 Útlán alla virka daga klukkan 13-15. ★ Arbæjarsafnið er opið 6 hverjum degi frá klukkan i til 6 nema á mánudögum. A sunnudögum er opið frá Sd 2 til 7. Veitingar i Dillons- húsi á sama tíma. ★ Þjóðmlnjasafnið og Llsta- safn rfklsins er opið daglega frá kl. 1.30 til kl. 16. mest — minnst Það er Johann Huslinger, sem metið á í því að ganga á höndunum. Metið er orðið eldra en títt er um íþrótta- met, sett árið 1900. Huslinger gekk frá Vín til Parísar. og gekk að jafnaði tíu tíma dag hvem. Heimsmetið í málæði var sett í Dartford. Kent, Eng- landi. Methafinn er að sjálf- sögðu írskur. og heitir Kevin Sheehan, og er frá Limerick. Met Irans er 133 klukkustund- ir (fimm dagar og 13 stundir) og setti hann það 28. nóv.—& des. 1955. Lengsta stjórnmála® ræða, sem um er vitað, stóð f 29 klukkustundir og fimm mínútur. Hana hélt Gerhard O’Donnel ‘ Hull 23.—24. iúní 1959. Lengsti titill á dægurlagi kemur frá hendi beirra Filips Springer og Nitu Jones. Lagið var samið 1961 og titillinn hljóðar svo: „Grænn af öfund. rauður af reiði. óður af ást, siúkur af sótt, hvað varst þú að vilja í örmum hennar í nótt sem 1eið?“ Samúdarkort Slysavamafélags Islands *aupa flestir Fást hjó slysa varaadeildum um lan<j allt f Reykjavík 1 Hannyrðaverzl ■ininni Bankastræti 6 Verzl- ’-in GunnÞArimnai Halldórs- 'ióttur Bókaverzlunlnnj Sögu 1 -angholtsvesi og i skrifstofu 'é’agslns • Nausti 4 Granda- sarði \ k ! ! I I I I I I I \ \ \ \ \ I I I I \ \ \ \ I I I I

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.