Þjóðviljinn - 22.08.1963, Page 7
J
Fimimtudagur 22. ágúst 1963
MðÐVILJINN
SlÐA
Ungfíngakeppni FRÍ um helgina:
Vænlanlegir keppendur í
unglingakeppni FRÍ1963
Hér á eftir fer skrá yfir
nöfn þeirra unglinga sem
unnið hafa sér rétt til þátt-
töku í keppninni, en miðað er
við árangur, sem þeir höfðu
náð þ. 1. ágúst síðastliðinn.
STtJLKUK.
100 metra hlaup.
1) Halldóra Helgadóttir, KR,
2) Helga fvarsdóttir, HSÞ, .3)
Sigríður Sigurðardóttir, ÍR, 4)
Lilja Sigurðardóttir, HSÞ.
200 metra hlaup.
1) Sigríður Sigurðaudóttir,
ÍR, 2) Linda Ríkharðsdóttir,
ÍR, 3) Þórdís Jónsdóttir, HSÞ,
4) Þorbjörg Aðalsteinsdóttir,
HSÞ.
S0 m. grindahlaup. (
1) Sigi'íður Sigurðardóttir, ÍR,
2) Kristín Kjartansdóttir, ÍR,
3) Linda Ríkharðsdóttir, ÍR,
4) Jytta Moestrup, fR.
Hástökk.
1) Helga ívarsdóttir, HSK,
2) Sigrún Jóhannsdóttir, fA,
3) Guðrún Öskaredóttir, HSK,
4) Sigríður Sigurðardóttir, ÍR.
-<S>
Gísli Sigurgeirss&n segir frá
\Framhald af 5. síðu.
hnífurinn — sjálfskeiðungur-
inn — fægður á lyngtó, eða
buxnaskálminni! En grautar-
og soðningardiskar voru
þvegnir, þó oft væri' l'ítið um
vatnið og langt og erfitt að
sækja það.
— Hvað var kaupið?
— Fyrsta sumarið (1904)
var það kr. 2,50—3.00 á dag.
Sumarið 1909, þegar ég fór í
lagningarfiokk hafði ég ltr.
2,70 fyrir daginn, þá var
kaupið yfirleitt kr. 2,70 og
2,80, tveir menn höfðu kr.
3,10 og einn kr. 3,20 fyrir
daginn. Flokksstjórinn fékk
kr. 3,60 í dagkaup.
— Var ekki fremur daufleg
vist í veginum ? Gerðuð þið
ykkur nokkuð til skemmtun-
ar?
— Ég fékk að fara eina
skemmtiferð á hverju sumri, t.
d. uppí Krísuvík eða upp að
Lögbergi, en fjöldinn allur fór
ekkert sér til skemmtunar. —
Aðeins heim til sín aðra og
þriðju hverja helgi. En oft
var skemmtilegt við tjöldin.
Seinni árin elduðum við 5
sameiningu fisk á kvöldin —
og sæt þótli o'kkur heit soðn-
ingi’n á kvöldini, ég tálá nú
ekki um þegar komið var
fram í ágúst og nýjar kartöfl-
ur komnar. Við Jón Einars-
son gerðum hlóð 1 gjám og
við kletta og brenndum mosa
og spýtnarusli — og svo hef-
ur kannski einstaka lyngkló
skotizt undir pottinn þegar
illa þótti loga. Var gaman að
sitja við eldinn og bæta á.
Íroni þá sagðar sögur eða
sungið. Margir góðir söng-
m,enn voru í veginum og má
þar nefna Brynjólf Ólafsson
frá Sjónarhóli, sem söng við
hverja messu í þjóðkirkjunni
langt fram yfir sjötugt.Júlíus
Þorláksson frá Hamarskoti og
Árna Guðmundsson frá Klöpp
í Grindavík, sem hafði djúpan
og hreinan bassa og mikið
í leiknum við Itali á Ev-
rópumeistaramótinu i Baden
kom eftirfarandi spil fyrir:
Á borði 1 gengu sagnir eft-
irfarandi:
Austur Suður Vestur Norður
P
2 A
5 é,
P
V
P
P
4 é
P
2 V
4 G
D
Pabis Ticci P 6 * P P P
* D
V D-9-6-5-3 Þeir Messina og Ticci spila
♦ K-6 Roman Club sagnakerfið og
* A-K-p-G-8 opnun á tveimur hjörtum gef- ur upp hjarta og lauflit. Lár-
Lárus j Stefán us kom út með spaðaás og
A A-9-7-4-2 é G-10-8-6 siðan tígul og við tókum lióra
V K-10-4 5-3 fyrstu slagina. Við fyrstá til-
♦ D-10-4 V 8-2 lit virðist þetta vera nokkuð
* 4-2 ♦ A+G-7-3-2 gott spil að fá þrjá hundruð
4> ekkert út úr frjálst sagðri slemmu
* K hjá andstæðingunum, en beg-
V A-G-7 ar betur var að gáð. sóum við
♦ 9-8-5 að sex spaðar stóðu h.iá okk'ir
* 10-9-7-6-5-3 Við hitt borðið voru sagnir
Messina eftirfarandi:
Brogi Hialti Bianchi Ásmundur
Austur Suður Vestur Norður
. P P P 1 V
2 é 3 4A 5*
5 é P P P
Brogi vann sex og græddu ítalir því 5 punkta á spilinu.
yndi af að taka lagið. Voru
oft sungin þrírödduð lög. Oft
var sungið: „Ö hve fögur er
æskunnar stund.“ Tíminn var
fljótur að líða þegar sungið
var. Þetta var frjálst og ó-
þvingað. Við vorum einskon-
ar náttiirubörn og okkur þótti
gaman að heyra hljómana frá
sjálfum okkur í kvöldkyrrð-
inni, í stúku skaparans fagur-
skreyttri með stirndum kvöld-
himni eða logagylltu sólarlag-
inu. Söngurinn barst með
sunnanblænum heim að býlun-
um á ströndinni.
Svona var lífið frjálst og
óþvingað og gladdi okkur
sjálfa eftir erfiði daganna.
skemmtilegur var tjaldstaður
okkar á miðri Vatnsleysuheið-
inni, innan við vörðu sem
nefndist Stefánsvarða. Var
tjaldstaður þessi í lyngbrekku
og dálítil gjársprunga fyrir
austan tjaldið er skýldi fyrir
suðaustaháttinni, og þar voru
hlóðir okkar. Þar var oft setið
við söng fram á kvöld, og þá
var fallegt sólarlagið og kon-
ungur vestursir.s tignarlegur
— þar sem var Snæfellsjökull
roðaður kvöldsólarbjarman-
um.
— Svo þú átt góðar minn-
ingar um þessi sumur og
þenna veg?
— Já. Nú eru liðin 60 ár.
Oft fer ég um þenna veg og
logar hann allur í minningum.
Ég sé við hvert fótmál sem
ég fer svipmyndir af löngu
liðnum atburðum, sem eru þó
svo skýrar sem í gær hefðu
gerzt.
Ég sé félagana gömlu góðu,
minnist atburða, spaugilegra
og skemmtilegra, minnist erf-
iðisins, svitadropanna, minnist
kyrrlátu kvöldanna er við Jón
Einarsson o. fl. sátum við
hlóðin okkar og sungum ætt-
jarðarsöngva er hljómuðu í
kvöldsvalanum.
Og ég sé tjaldstæðin — þar
sem við C—8 lágum andfætis.
þreyttir eftir erfiðan dag, á
ósléttum, hnúskóttum dýnum
dreymdi drauma úr fortíð-
tffljii og um framtíðina. J. B.
Langstökk:
1) Sigríður Sigurðardóttir, IR
2) Helga Ivarsdóttir, HSK,
3) María Hauksdóttir, IR,
4) Þórdís Jónsdóttir, HSÞ.
Kringlukast:
1) Hlín Toriadóttir, IR, 2)
Sigrún Einarsdóttir, KR, 3)
Dröfn Guðmundsdóttir, Breiða-
blik, 4) Ása Jacobsen, HSK.
Spjótkast:
1) Elísabet Brand, ÍR, 2) Sig-
ríður Sigurðardóttir, IR, 3)
Hlín Torfadóttir, IR, 4) Ingi-
björg Aradóttir, USAH.
SVEINAR:
100 metra hlaup.
1) Haukur Ingibergsson, HSÞ,
2) Sigurjón Sigurðsson, ÍA,
3) Þórður Þórðarson, KR. 4)
Sigurður Hjörleifsson, HSH.
400 m. hlaup:
1) Þorsteinn Þorsteinsson, KR,
2) Haukur Ingibergsson, HSÞ,
3) Geir V. Kristjánsson, IR, 4)
Jón Þorgeirsson, ÍR.
Hástökk:
1) Erlendur Valdimarsson, IR,
2) Sigurður Hjörieifsson, HSH,
3) Haukur Ingibergsson, HSÞ,
4) Ásbjörn Karlsson, IR.
Langstökk:
1) Haukur Ingibergsson, HSÞ,
2) Sigurður Hjörleifsson, HSH,
3) Jón Þorgeirsson, IR, 4) Einar
Þorgrimsson, ÍR
Kúluvarp:
1) Erlendur Vaídimarsson, IR,
2) Sigurður Hjörieifsson, HSH,
3) Arnar Guðmundsson, KR,
4) Sigurður Jónsson HSl.
Kringlukast:
1) Erlendur Valdimarsson, ÍR,
2) Kristján Óskarsson, IR,
3) Agnar Guðmundsson, KR,
4) Halldór Kristjánsson, HVl.
DRENGIR:
100 metra hlaup.
1) Einar Gíslason, KR, 2)
Skafti Þorgrímsson, ÍR, 3) Ól-
afur Guðmundsson, KR, 4)
Höskuldur Þráinsson, HSÞ.
400 m. hlaup:
1) Skafti Þorgrímsson, ÍR,
2) Ólafur Guðmundsson, KR,
3) Halldór Guðbjömsson, KR,
4) Höskuldur Þráinsson, HSI.
800 metra hlaup.
1) Halldór Guðbjömsson, KR.
2) Ólafur Guðmundsson, KR,
3) Marinó Eggertsson, HSÞ,
4) Jóhann Guðmundsson, USAH
110 m. grlndahlaup:
1) Þorvaldur Benediktsson,
HSH, 2) Reynir Hjartarson, IBA.
Hástökk:
1) Sigurður Ingólfsson, Á,
2) Þorvaldur Benediktsson, HSS,
3) Árssell Ragnarsson, USAH,
4) Þormar Kristjánsson, USAH.
Langstökk:
1) Ólafur Guðmundsson, KR,
2) Þorvaldur Benediktsson, HSS,
3) Skafti Þorgrímsson, IR, 4)
Höskuldur Þráinsson, HSÞ.
Kúluvarp:
1) Guðmundur Guðmundsson,
KR. 2) Skafti Þorgrimsson, ÍR,
3) Ólafur Guðmundsson, KR,
4) Sigurður Ingólfsson, Á.
Kringlukast:
1) Guðmundur Guðmundsson,
KR, 2) Sigurður Harðarson, Á,
3) Ólafur Guðmundsson, KR,
4) Sigurður Ingólfsson, Á.
Spjótkast:
1) Oddur Sigurðsson, IB A,
2) Ólafur Guðmundsson, KR,
3) Ingi Árnason, ÍBA, 4) Skafti
Þorgrímsson, IR.
UNGLINGAR
100 m. hlaup:
1) Jón Ingi Ingvarsson, US-
AH, 2) Kjartan Guðjónsson, K-
R, 3) Ingimundur Ingimundar-
son, HSS, 4) Hrólfur Jóhannes-
son, HSH.
400 m. hlaup:
1) Valur Guðmundsson, KR,
2) Kjartan Guðjónsson, KR,
3) Ingimundur Ingimundarson,
HSÞ, 4) Gunnar Karisson, HSK.
1500 m. hlaup:
1) Valur Guðmundsson, KR,
2) Jón H. Sigurðsson, HSK,
3) Gunnar Karisson, HSK,
4) Ingimundur Ingimundarson,
HSS.
3000 m. hlaup:
1) Valur Guðmundsson, KR,
2) Páll Pálsson, KR.
Þrístökk:
1) Sigurður Sveinsson, HSK,
2) Kjartan Guðjónsson, KR.
3) Ingimundur Ingimundarson,
HSS, 4) Halldór Jónasson, ÍR.
Hástökk:
1) HaUdór Jónasson, IR, 2)
Kjartan Guðjónsson, KR, 3)
Jón Ingi Ingvarsson, USAH,
4) Ingimiundur Ingimundarson,
HSÞ.
Langstökk:
1) Ingimundur Ingimundar-
son, HSS, 2) Kjartan Guðjöns-
son, KR, 3) Halldór Jónass., ÍR
4) Guðbjartur Gunnarsson HSH.
Kúluvahp
1) Kjartan Guðjónsson, KR,
2) Sigurþór Hjörieifsson, HSH,
3) Ari Stefánsson, HSS.
Kringlukast.
1) Sigurþór Hjörleifsson, HSH,
2) Kjartan Guðjónsson, KR,
3) Sigurður Sveinsson, HSK,
4) Ari Stefánsson, HSS.
Spjótkast:
1) Kjartan Guðjónsson, KR,
2) Halldór Jónasson, ÍR, 3) Sig-
urður Sveinsson, HSK.
Sleggjukast:
1) Jón ö. Þormóðsson, IR,
2) Halldór Jónasson, ÍR.
Þar sem ekki eru fjórir kepp-
endur i grein, hafa ekki fleiri '
keppendur reynt sig í grein-
inni til 1. ágúst, en til þess
tíma er fresturinn að vera hlut-
gengur.
Minningarorð:
Jóhann Bernhard, ritstjóri
Ég hafði brugðið mér úr
baenum í nokkra daga og var
nýkominn heim að kvöldi föstu-
dágsins 16. águst s.l.,. er sím-
inn hringdi og mér var tjáð að
Jóhann Bernhard hefði látizt
fyrir rúmum tveim tímum, að
heimili sínu.
Mig setti hljóðan við þessi
tíðindi, sem vill verða er dauð-
inn heggur skörð í hóp vina
eða ættmenna og svo fyrirvara-
laust eins og hér átti sér stað.
Jóhann átti við vanheilsu að
stríða, sérstaklega 2—3 sein-
ustu árin. Fáir munu hafa gert
sér fulla grein fyrir því, nema
þeir sem stóðu honum allra
næst. i 1
Það reyndi því oft mikið á
dugnað og úrræði húsmóður-
innar, frú Svövu Þorbjarnar-
dóttur og reyndist hún þeim
vanda vaxin eins og bezt var
hægt að hugsa sér.
Jóhann Bernhard var fædd-
ur að Hrauni í Aðaldal 8. okt.
1918 og voru foreldrar hans
Guðný Jakobsdóttir, nú búsett
hér í Reykjavík, og Jón Guð-
mundsson skipstjóri, en hann
andaðist rúmlega fertugur að
aldri. t
Jóhann var því aðeins 44 ára
gamall er hann lézt
Jóhann gekk að eiga eftiriif-
andi eiginkonu sína, Svövu Þor-
bjarnardóttur, þann 23. maí
1942, og eignuðust þau þrjár
v.'_ '' ***
«i*tr
i
lllllllll
dætur, þær Guðnýu. Þorbjörgu
og Helgu.
Jóhann var fyrir löngu þjóð-
kunnur fyrir störf sín í þágu
íþróttahreyfingarinnar, og mun
sæti hans verða vandfyllt. svo
ekki sé meira sagt.
Hann var um árabil ritstjóri
Iþróttablaðsins og Árbókai; í-
þróttamanna og framkvæmda-
stjóri Bókasjóðs ISI og sá m.a.
um útgáfu á flestöllum ieik-
reglum íþrótta, og gaf sjálfur
út um skeið íþrðttablaðið Sport,
m. a. \
Jóhann naut sín vel við þessi
störf, enda mun víst enginn
einn maður hafa haft jafn yfir-
gripsmikla þekkingu á þessum
málum og hann. Vandvirkni
hans og nákvæmni var svo
mikil að einstæð má teljast
Hann átti i mörg ár sæti i
stjórn Frjálsíþróttasambands Is-
lands og við stofnun þessfærði
hann því að gjöf safn sitt og
skýrslur um öll frjálsíþrótta-
mót sem haldin höfðu veriðtil
þess tíma, hér á landi. Safn
betta er vissulega einstætt sinn-
ar tegundar og er þar að finna
margskonar fróðleik og upp-
lýsingar, sem hvergi er annare-
staðar að finna og hefðu al-
gjörlega glatazt, ef framtak
Jóhanns hefði ekki komið til.
Einnig var Jóhann kunnur
sem góður teiknari og naut
hann þó aldrei neinnar skóla-
göngu í þeirri list.
Jóhann var góðum gáfum
gæddur. Hann var hár vexti
og glæsilegur á velli, enda var
hann einn af okkar beztu
frjálsíþróttamönnum um fjölda
ára.
Með Jóhanni er genginn góð-
ur drengur. Jóhann var mér
oersónulega einkar kær og
góður vinur.
Ég vil að lokum þakka alla
bá vinsemd og gestrisni er ég
hef notið á heimili Jóhanns og
eiginkonu hans á undanförnum
árum.
Ég vil hér með vötta syrgj-
andi móður. eiginkonu. dætr-
um. dóttursyni og öðrum ætt-
ingjum mfna dýpstu samúð og
bið þeim allrar blessunar og
hamingju i framtíðinni.
Friðrik Guðmundsson.