Þjóðviljinn - 01.09.1963, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 01.09.1963, Blaðsíða 7
T Sunnuda£ur 1, september 1963 ÞIÖÐVIUINN SÍÐA 7 Til hægri sjáum við Sigurjón ásamt emum af hausum sínum. Það er Sigurður Thoroddsen, verkfraeðingur, sem Sigurjón hefur hér gert ódauðlegan. Það er IjíI marks um snilli Sigurjóns, að ekki má á milli sjá hvor er líf- legri, listamaðurinn eða höggmyndin. Hér sjáum við eltt hornið í stofu Sigur- jóns, atómmálverk ' standa við höggmynda hlið. Ibúðarskálinn var reistur meðan Sigurjón var á Reykjalundi, og hafðii Ragnar í Smára, sú hamhleypa, forgöngu um byggingu skálans. tJtsýni er eitt hið feg- ursta á Iandi hér. — Hér standa miklar fram- kvæmdir fyrir dyrum, ég fæ bráðum nýjan vinnuskála, cg hef þa enga afsökun lengur fyrir litlum afköstum. Skálinn verður byggður yfir bragga- skömmina, sem ,,nú stöndum vér í“. Þetta var orðið alger- lega ófullnægjandi, bragginn allur gisinn og hriplekur. Þeg- ar ég varð veikur, gat ég ekki lengur haldizt hér við. Þetta er svq sem allt í lagi í sól og blíðu, en viðhorfin breytast í tólf stiga frosti. MPRIN sat I FESTUM í vinnuskálanum blasir við hestur svo stór, að við fyrstu sýn virðist hann fylla út í bragganm. Ég spyr Sigurjón, hvernig á hrossinu standi. — Það eru nú fimm ár eða meira síðan ég byrjaði á mer- inni, hún er ætluð bænum’cg á að standa á Hlemmtorgi. Fyrst vann ég við hana nokk- ÍS UNIMÉR VíL í LAU6ARNÍSI segir Sigurjón Ólafsson, myndhöggvari urn tíma, en veiktist svo af berklum og var frá vinnu í hálft þriðja ár. Merin beið eft- ir mér á meðan, sat í festum, ef svo mætti segja. Ég var á Reykjalundi þessi ár, gat unn- ið dálítið með þessu. Svo þeg- ar ég kom heim var öúið að byggja nýjan ibúðarskála yfir mig, það hefði ekkert þýtt fyr- ir mig að koma heim í gamla húsn'æðið. Það var Ragnar i Smára, sem hafði forgöngu um þessa byggingu, hann var anzi duglegur og stóð sig eins og hetja. Við göngum út fyrir bragg- ann og skoðum okkur um; bað mótar fyrir veggjum nýia vinnuskálans. Sigurður Thóroddsen teikn- vinnúskál- ann, segir Slgurjón, og sá á nú ekki aldeilis að fjúka, allt saman járnbent. Hér getur orðið þó nokkuð mikið særok á köflum, og einstaka sinnum slettist brimið upp á glugga. Annárs skýlir Engey, brimið verður minna fyrir bragðið. Ég hef oft farið á trillu og fengið mér í soðið. ÁTTATIU HAUSAR \ . — Ég er að klára merina, heldur Sigurjón áfram, en ann- ars er ég mest að dunda við hausa, allskonar hausa, hér er til dæmis Einar Siffurðsson, kallaður ríki. Ég get losað mig við hausana, það gerir gæfu- muninn, mig hefur aldrei lang- að til þess að koma upp safni undir mín iverk. Hausamir eru víst orðnir um áttatíu talsins, en annars get ég ekki keppt við Thorvaldsen, hvað þá Ríkharð. hann á víst met- ið Og nú er Guðmundur fall- inn frá, hann var einn, Ég hef ekki fengið teljandi verk- efni frá ríki og bæ utan hrossið, hefði líklega drepizt, ef ekki hefðu komið til haus- arnir. Hitt er svo annað mál, að meðan ég var veikur gat ég ekki sinnt meiri háttar verkefnum. enda buðust tnér engin. En eina og eina mynd hef ég selt safninu. Við vöngum í bæinn. c.e kona Sigurjóns. ber okk- ur kaffi. Talið berst að námsárum Sigurjóns hér heima Og erlendis. riTl zn?r»i tr HI'TSAMAI ARI — Ég gekk á Tðnskólahn hér heima. éa er fawmaður útlærður húsamálari. Ég var farlnn að módelera strax á Eyrarbakka. Þegar ég kom ti' Reykjavíkur fékk ég tilsögn- hjá Einari Jónssyni, ágætum kennara. Hann tók ekki græn- an eyri fyrir kennsluna fremur en Ásgrímur, hjá honum var ég líka. 1928 lauk ég svo við Iðnskólann, 1929 fór ég til Hafnar á Kúnstakademiuna. Fyrstu árin vann ég hér heima á sumrin við húsamólun, og sá aldrei sól. Svo hjálDaði Jón Engilberts mér á vetrin við að eyða fénu. Hann var alltaf blánkur. — Nú, og svo var ég eitt ár á Ítalíu, þegar akademí- unni lauk. Stefán fslandi sat þá í Mílanó, hann neyddist til að kenna sig til fóslurjarðar- innar af því að ítalir gátu ekki með nokkru móti sast Guðmundsson Þá var ég hepipnari, ég italskaði bara Sigurjón, það varð úr því Vittorio Giovanni, ekki dóna- legt nafn Annars hef ég ver- ið mikið í Danmörku, sjálf- sagt ein sautián. át.ián ár. Ép kom heim til íslands með fyrsta skipinu eft.ir stríð, bað var Lagarfoss og var hálfan mánuð á leiðinni. JPI'TIP T7VV1 4 DRAUGA — Stríðsárin vori) erfið i Danmörku, og mikið var ég orðinn leiður á öllu þessu pukri og hvísli. Svo var mað- ur í eilífri hættu. Einu sinni gerðu Þióðverjarnir razzíu á knæpu, bar sem ée var stadd- ur, og það gat orðið hættu- legt Þegar röðin kom að mér. saaðist ég vera íslendingur Þeir snvria. bvar á fsland’ ég sé fæddur. örebakke, segi ég. Og heldurðu ekki að Þjóð- verjarnir komi með eitthvert aldamótakort af fslandi. Miki1* rét.t. fnnrlTi TT.vrn^o Wp er rétt! Út! En ég tók eftir þvi, að Stokkseyri var ekki á kortinú. Páll ísólfsson hefði getað farið flatt á uppruna sínum. — Nærri strax og ég kom heim fluttist ég í Laugarnes- ið, hér voru þá eitthvað um 60 fjölskyldur og ég var sá eini, sem hafði sima, , fékk hann fyrir tilstilli Bandalags íslenzkra listamanna. Þetta var anzi ónæðissamt á köflum, og hátt í ár var ég nokkurskon- ar eftirtit.'ímaður hér inni F.n ég hef alltaf kunnað vel við mig hér í Laugarnesinu. Hér stóð að vísu bæði biskupssetur og holdsveikrasnitali. og sagt að hér sé reimt. en ald’-°i hef ég orðið var' vi.ð neitt slíkt. Ég trúi ekki á drauga. og kenndi Þórbergur mér þó í Iðnskólanum. ■t I Alir A DMreif) ER ÖSPILLT — Framtíðarverkefrdn eru engin ákveðin, segir Sigurjón að lokum. En það þýðir ekk- ert annað en að vera bjart- sýnn Bráðum kemur út hjá Helgafelli myndabók eftir mig, það hefur dregizt dálítið, en vonandi kemur bókin út á næsta ári. Það er þýzikur ljósmyndari sem tekur mynd- irnar, hann er búinn að taka bó nokkuð mikið. Og svo held ég áfram að dunda mér viB haysana. Ég uni mér vel hér í Laugarnesinu. Mér hefur alltaf fundizt það mikils virði að hafa svona staði eins cg Laugarnesið. Hvað sem um bá má segja eru þeir enn bá tiltölulega óspilltir af oliu- geymum og bvílíku drasli. Og landgæði eru hér nóg. Líttu bara á túnið hans Sigga Söngv- ara: hann ber ekkert á baðsem heitið geti, en alltaf fær hann af þvi hey. Nei. Laugarnesið er enn ósn.illt.. n’o«i ba8 haldast sem lengst J.Th.H. Þessi mynd hcitir Nató — og mun flcstum þykja hún táknræn. Inní í T .aiior»rr»4»i»’ ’ fyýt Sigurjón Ölafsson, myr»UV"«Tcrvari. Hér hefur hann árum sam- an þraukað borrann og ?óuna, búið víð Ktinn KníaVost or lé- Iegan, og vinnuskilvrðí cem enúrinn Kiócnrnóléti bióðe "ér. En aUt stendur betta tU Kót- ''vwf t>ofur verið 'óctlefft íhóóar* bllS V»ð fornan t>raQr)3rann O" «enn I»*rprcrir»or vinnuskála. hitti Sigurión vinnukL cM- - *"».nn ve,- á kafi í teikningum. /

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.