Þjóðviljinn - 05.09.1963, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 05.09.1963, Blaðsíða 2
2 SlÐA -------------- Þýzkur rá&herra í heimsókn hér ÞJÖÐVILIINN Fimmtudagur 5. september 1SG3 Hér á myndinni sjást leiðangursmenn áður en þeir stigu upp í bílana í fyrrakvöld. Guðbjartur Pálsson, Lubtschansky, Gísli Gestsson, Reynir Oddsson og Halldór Eyjólfsson. Islenzkir haustlitir réðu urslitum Hans Lenz, vísindamálaráð- herra vestur-þýzka Sambands- lýðveldisins, hefur undanfarið verið á ferð hér á landi. Hef- ur hann raetti við forráðamenn menntamála, skoðað vísinda- stofnanir og ferðast um landið. í gær flutti hann fyrirlestur í Háskólanum um vísindi og stjórnmál. Hann heldur senn ut- an. I Ráðherrann átti í gær tal við fréttamenn, ræddi för sína hing- að og sagði þeim af sinum hög- um. Veturinn 1931—32 var Lenz hér á landi, var styrkþegi við Háskólann, en ráðherrann er norrænufræðingur að menntun. Kvaðst hann eiga héðan margt góðra minninga, hér hefði hann setið við fótskör þeirra meist- aranna Sigurðar Nordals og dr. Alexanders, lært að tefla skák af þeim Eggert Gilfer og Einari Þorvaldssyni, og gert víðreist um landið. Þegar lauk dvöl ráðherrans hér á landi, nálgaðist óðum valdataka nazista, og varð minna úr vísindastörfum Lenz, en afstaða nazista til húman- istiskra fræða var honum lítt að skapi. Um hríð stjórnaði hann útgáfufyrirtæki, 1942 var hann Tap togaraútgerÖarinnar Morgunblaðið segir í gær að það sé mál „atorku- og bjart- sýnismannsins Ingvars Vil- hjálmssonar" hvort hann selji togarann Frey úr landi og komi ekki öðrum við. Segir blaðið að hann hafi „orðið að ganga á fjármuni þá, sem hann hafði til að standa und- ir fiskiðnaðinum, til að greiða tapið af togaraútgerðinni. Það var skylda hans sem heil- brigðs athafnamanns að meta það. hvemig fé hans væri bezt varið.“ Atorku- og bjart- sýnismaðurinn vildi þannig ekki nota gróða af fiskiðnaði til þess að standa undir tog- araútgerð, þótt raunar sé vandséð hvemig hann ætti að græða á fiskiðnaði ef íiskveið- ar kæmu ekki til. Það er ómenguð Morgun- blaðsstefna að það sé einka- mál fáeinna gróðamanna hvemig atvinnulífi þjóðarinn- ar skuli háttað og hvort gert skuli út á Islandi eða ekki. En togarinn Freyr var ekki keyptur fyrir fé Ingvars Vil- hjálmssonar, heldur fyrir lánsfé innan lands og utan, og ábyrgðin hvíldi á þjóðinni allri. Fé það sem hinn „heil- brigði athafnamaður" hefur til þess að „standa undir“ at- vinnurekstrinum er árangur af starfi vinnandi fólks ti) lands og sjávar og engin 0?ö< sem hann dregur upp úr bjartsýni sinni. Það er mál kvaddur í herinn og kom það- an bæklaður aftur. Eftir stríðið hóf hann þátttöku í stjórnmál- | um. Hans Lenz tilheyrir flokki frjálsra demókrata, sem eins og kunnugt er sömdu sig inn í stjórn Adenauers ekki alls fyr- ir löngu. Þegar ákveðið var að stofna embætti vísindamálaráð- herra, hlaut Lenz það. Honum segist svo frá. að fylki Þýzkalands fari sjálf með stjóm menntamála, sem og fjölmargra annarra mála, og sé því jafnan nokkur togstreita og tortryggni milli sambandsstjórn- ar annarsvegar og hinsvegar fylkjanna, sem uggi um sjálf- stæði sitt. Sé þetta eitt við- kvæmasta mál þýzkra stjórn- mála. Regnklœðin sem passa yður fást hjá VOPNA. — Ódýrar svuntur og síldarpils. — Gúmmífata- gerðin VOPNI, Aðalstræti 16. — Sími 15830. þjóðarinnar allrar hvort farg- að er mikilvirkum og full- komnum framleiðslutækjum og atvinnulíf landsmanna gert þeim mun snauðara. Og Ing- var Vilhjálmsson hafði ekki einusinni formlegan rétt til þess að selja togarann úr landi, til þess þarf ákvörðun ríkisstjórnarinnar sjálfrar sem tákn þess að hlíta eigi hags- munum þjóðarheildarinnar. Raunar er tap togaraútgerð- ar á íslandi aöeins bókhalds- atriði. Rosshringurinn, 5em kaupir Frey i hefndarskyoi, ætlar að láta hann veiða á sömu miðum og Islendingar hafa gert og hagnast vel á út- gerðinni, þótt allt kaupgjald í Bretlandi sé miklum mun hærra en hér og lengra að fara á miðin. Það er ekkert náttúrulögmál heldur fárán- legt bókhald að togaraútgerð sé látin sýna tap, á ,sama tíma og bankamir sem lána togurunum fé safna tugum og hundruðum milljóna í gróða á ári hverju. og mennirnir sem kaupa bíla fyrir togaraaflann reisa eitt stórhýsið öðru veg- legra við Suðurlandsbraut. Allt efnahagskerfi þjóðar- innar er í samhengi. og át- flutningsatvinnuvegirnir eru forsenda þess gróða sem milliliðir hrúga nú saman örar en nokkru sinni fyrr. Hagspeki stjórnarvaldanna er einna líkust því, ef bóndi teldi sig hagnast vel á því að selja mjólk. en vildi slátra kúnum þar sem bær væru baggi á búinu. — Austri. Kvikmyndaleiðangur Geysis var staddur í Landmannalaugum í gær og fékk fallegt vcður í þessu öræfalandslagi. Litbrigði í hrauninu skiptust framan af í rauðu og gráu, en bieikur og grænn litur sótti á eftir því sem lcið á daginn. í dag stríða þeir við skriðurnar í Eldgjá með svörtum, rauðum og grænum >it- um í síbreytilegri dagsbirtu. ,Á morgun verða þeir við Veiðivötn og kvikmynda bændur úr Lands- svelt; sem liggja þar við yfir silunganetum samkvæmt gamalli siðvenju á þessum árstíma. Litir skipta miklu máli í fréttum af þessum Ieiðangri og heldur hann svona áfram í tíu daga um öræfi Iandsins. Þeir hafa ljósnæmustu gcrð af litfilmu og cinemascop- linsu, sem kostar tíu þúsund krónur í lelgu á viku. Vinnutími frá klykkan fimm á morgnana til klukkan sjö á kvöldin. Þegar leiðangurinn lagði upp í fyrrakvöld áttum við stutt spjall við Reyni Oddsson. stjóm- anda myndarinnar. Það er enginn tilviljun, hvaða árstími er fyrir valinu. Haustið hér á landi er sá árstími, sem er auðugast af litbrigðum og gef- ur mesta möguleika frá impress- ionisku sjónarmiði. Hef alltaf haft löngun til þess að gera nokkurskonar filmupoesíu með myndbyggingu á íslehzkum haustlitum og verður þetta rauði þráðurinn í gegnum myndina. Við tökum fyrst þá staði, þar sem gróður skiptir minna máii enda eru haustlitir í gróðri tæp- lega komnir fram ennþá og .it- brigðih verða auðugri. Svona langar mig til þess að hafa bakgrunninn að kynningu á lifandi fólki við vinnu sína í sjávarútvegi og landbúnaði. Bændur eru miklir menn að hausti til og geðbrigði tíðari eins og litimir í gróðrinum og höf- um við hugsað okkur að kvik- mynda réttir í Húnavatnssýslu og verður sennilega Stafrétt fyrir valinu, en að henni stendur Upprekstrarfélag skagfirzkra og húnvetnskra bænda. Síðbornir ávextir haustsins til sjós og lands verður ^ráðandi svipur myndarinnar og verður er verkamaður launa sinna. Tökunni lýkur sennilega í október og verður myndin tilbú- in um næstu áramót og verður þá sett á heimsmarkað. Ég er sérstaklega hrifinn af myndatökumanni mínum og heit- ir hann William Lubtschansky og er af rússneskum ættum. Afar hans og ömmur fluttu til Frakk- lands kringum 1870 og er þeita fær maður í sinni grein. Hann hefur unnið hjá Jose Andre Lacour, þekktum rithöf- undi og kvikmyndastjóra í Frakklandi og einnig Claude Autant Laura og fleirum frönsk- um leikstjórum. Qísli Gegtsson er aðstoðar- myndatökumaður. Framlög og lán til myndatök- unnar koma frá fjölmörgum is- lenzkum aðilum eins og flugfé- lögunum. utanríkisráðuneytinu, SlS, skipafélögum, ferðaskrifstof- um og ýmsum sölusamtökum út- gerðarmanna og fiskframleið- enda. Bílaleigan Bíllinn leggur fram bíla til afnota og er Guðbjartur Pálsson, framkvæmdastjóri með í þessum leiðangri auk Halldórs Eyjólfssonar frá Rauðalæk. LAUGAVEG! 18 SfMil9l1 TIL SÖLU: Ibúð fyrir einn, karl eða konu. Stofa með svefnkrók. eldhús og snyrtiherbergi. geymsla og aðgangur að þvottahúsi. Allt sem nýtt Útb. 150 þúsund. 2 herb. glæsileg íbúð við Ásbraut. 2 herb. risíbúð í Mosgerði Útborgun 125 þúsund. 2 herb. glæsileg íbúð við Kleppsveg. 3 herb. íbúð í Gerðunum Góð kjör. 3 herb. góð hæð og 3 herb. góð risíbúð við Njálsgötu. Erfðafestulóð. 4 herb. íbúð við Holtsgötu. 4 herb. hæð við Nýlendu- götu. 4 herb. hæð við Ásvalla- götu. Múrhúðað timburhús, 4 herb. góð íbúð við Lang- holtsveg. Stór steyptur bílskúr. 4 herb. góð íbúð 117 fer- metrar við Suðurlands- braut. Stórt útihús. 4 herb. hæð við Bergstaða- stræti. 5 herb. glæsileg íbúð við Kleppsveg. Timburhús 3 herb. íbúð við Suðurlandsbraut. Útborg- un 135 þús. Timburhús við Breiðholts- veg 5 herb. íbúð. Útborg- un 100 þús. Timburhús 80 fermetrar á eignarlóð í Þingholtunum. 3 hæðir og kjallari. Raðhús f Vogunum. Múrhúðað timburhús. 3 herb. íbúð. Selst til flutn- ings með góðri lóð við Vatnsenda. Góð kjör. 3 herb. jarðhæð við Digra- nesveg. Fokheld. Steinhús 4 herb. góð íbúð við Kleppsveg. Útb. 250 þúsund. ....... Timburhús jámvarið á steyptum kjallara. 3 herb. lftil íbúð í Högunum. TIL SÖLU I SMlÐUM: 4 herb. jarðhæð við Safa- mýri, tilbúin undir tré- verk og málningu nú þegar; sér inngangur og sér hitaveita. 4 herb. íbúð við Háaleit- isbraut á 1. hæð. 4 hcrb. íbúðir við Holts- götu; seljast fokheldar, tilbúnar undir tréverk og málningu. 6 herb. glæsilegar endaí- búðir við Háaleitis- braut. 5—6 herb. glæsilegar hæðir með allt sér í Kópavogi. 160m2 hæð í Stóragerði með allt sér. Bílskúr. Selst fokhelt. Parhús við Digranesveg á 3 hæðum, 61mJ hvor hæð. Lítil íbúð á 1. hæð. 5 herb. íbúð á efri hæðum. Tvennar svalir. Bílskúrs- réttur. Góð kjör. 3 herb. hæð í timburhúsi við Nýbýlaveg 1. veð- réttur laus. 3 herb. hæð ásamt bygg>- ingarlóð. Raðhús í Kópavogi. Selst tilbúið undir tréverk og málningu. Einbýlishús, fokhelt, 145 fermetrar með bílskúr. í Garðahreppi. Útb. 300 búsund. IBÚÐIR ÖSKAST: Höfum kaupendur með miklar útborganir að: 2—3 herb. kjallara- og risíbúðum. 2— 3 herb. fbúðum í smíð- um einnig eldri, 3— 4 herb. íbúðum á hæð- um. Húseign. sem næst mið7 borginni með 2—4 fbúð- um; gott timburhús kem- ur til greina FJnbýlishúsi á eóðum stað. iðnaðarhúsnæði Bílaverkstæði: má vera ð- fullgert. MEISTARASKÓLI Iðnskólans i Reykjavík Áætlað er aS kennsla hefjist í Meistaraskólanum hinn 1. nóvember n.k. ef næg þátttaka fæst. Kennsla verður miðuð við þarfir meistara í ýms- um iðngreinum. Jafnframt verður kennd stærð- fræði o, fl. til undirbúnings framhaldsnámi fyrir þá, sem óska. — Kennsla fer fram síðdegis. — Upplýsingar og innritun í skrifstofu skólans á venjulegum skrifstofutíma næstu daga. — SKOLASTJ ÓRI. KODACHROME II 15 DIN KODACHROME X 19 DIN EKTACHROME 16 DIN t Móðursystir mín, HERDlS JAKOBSDÖTTIR, andaðist mánudaginn 2. september að Elliheimilinu Grund. F. h. vandamanna Jakob Gíslason.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.