Þjóðviljinn - 08.09.1963, Page 4

Þjóðviljinn - 08.09.1963, Page 4
4 SÍÐA HÚÐVILIINN Enn einn ósigur Kennedys forseta á Bandaríkjaþingi Fulltrúadeildin minnkaði fjárveitingu til útlanda um heilan milljarð dollara Fáum forsetum Bandaríkjanna hefur gengið jafn illa aö koma málum fram á þingi og John F. Kennedy- Heita má að þingið hafi fellt öll þau fríumvörp sem hann hefur lagt hvað mesta áherzlu á aö fá samþykkt. Nú hefur hann beðið enn einn mikinn ósigur á þingi: Fulltrúadeildin samþykkti í síðustu viku með allmikl- um meirihluta (222 atkvæðum gegn 186) að ^kera nið- ur fjárveitingu til útlanda sem hann hafði farið fram á um heilan milljarö dollara, úr 4,5 í 3,5 milljarða. Nið- urskurðarhnífur deildarinnar hefur aldrei fyrr verið jafn beittur, og vakti afgreiösla málsins bæði undrun og reiði 1 stjörn Kennedys. í boðskap sínum til þingsins hafði Kennedy lagt áherzlu á að þeir 4.5 . milljarðar sem hann fór fram á til aðstoðar við önnur lönd vœru algert lág- mark og hagsmunum Banda- ríkjanna myndi sefnt í voða e-f sú upphæð væri skert. Fulltrúa- deildin lét sér ekki segjast við það og þótt búast megi við að upphæðin verði eitthváð hækkuð laftur þegar sameiginleg nefnd beggja þingdeilda hefur fja'lað um málið. er alveg víst að mik- ið mun vanta á að Kennedy fái komið fram vilja sínum. þegar það verður endanlega afgreitt af fulltrúadeildinni. Andstaðan gegn hinum mikla fjáraustri Bandaríkjanna til að tryggja vígstöðu þeirra um víða veröld hefur aldrei verið jafn mikil á þingi og nú. Það er varla tilviljun að and- staðan gegn fjáraustrinum hef- ur magnazt einmitt nú, þegar sýnt er orðið að þeim millj- örðum dollara sem varið hefur verið til að hlaða undir ein- valdann Djem í Suður-Víetnam og allt hans slekti hefur verið kastað á glæ. Vanmáttur dollarans Það eru ekki einungis hinir svokölluðu „einangrunarsinnar“ l á Bandaríkjaþingi sem andvígir eru þessari „aðstoð“ við önnur ríki. Jafnvel þeir þingmenn Demókrata frá norðurfylkjun- um sem dyggilegast hafa stutt frumvörpin um erlenda aðstoð fram að þessu eru nú farnir að efast um að dollarinn sé al- máttugur. Þeir hafa reyndar haft á- stæðu til þess áður. Þeim mörgu milljörðum dollara sem ausið var í Sjang Kajsék á sín- um tíma var einnig kastað á glæ og sama máli gegnir um þær miklu fúlgur sem sóað \rar í Laos. Og þannig mætti lengi telja. Ömurleg reynsla Eitt af því fáa sem Kennedv hefur komið frarn við þingið var allveruleg hækkun á fiár- veitingum til landvama í róm- önsku Ameríku í sambandi við hið svonefnda „Framfarabanda- lag“, en á þá hækkun féllst þíngið aðeins vegna þess að þvi var talin trú um að dollarar gætu komið í veg fyrir að fleiri lönd- færu sömu leiðina og Skýrslu Dennings beðið með eftirvæntingu Búizt er við að Denning Iávarður, sem falið var að rannsaia Profumohneykslið og alla anga þess, muni bráðlega gefa skýrslu um hirta umfangsmiklu ránnsókn sína. Hins vegar er talið víst að skýrslan muni ekki verða birt í heild, heldur aðeins valdir kaflar úr henni, enda mun vitnum sem Denning hefur kallað fyrir sig hafa vcrið Iofað að farið myndi með framburð þeirra sem trúnaðarmál. Verkamannaflokkurinn var því andvígur að rannsókn málsins yrði fengin í hendur dómara, heldur vildi hann að þingskipuð nefnd fjallaði um það og má búast við að hann krefjist þess, að skýrsla lávarðarins verði birt í heild. — Myndin er af Denning á bak við nokkurn hlúta máls skjalanna. Globke vitni sem sérfræðingur í gyðingamorðum Gyiingamorðingi úthlutaði fórnarlömbum skaiabótnm - «e drap bara fólk þegar starf mitt krafðist þess, sagði fyrrverandi SS-foringinn, Giinthér Fuchs, sér til varnar fyr- Ir rétti í Hanover, þar sem hann er ákærður fyrir morð á 70.000 gyöingum. Þær ótrúlegu upplýsingar komu fram í réttar- höldunum gegn honum að hann hefur haft það embætti eftir Stríð að úthluta fórnarlömbum nazista skaðabætur! Auk hans situr á sakbom- ingabekk dr. Otto Bradfisch, sem þegar hefur hlotið tíu ára hegningarvinnu I öðru máli. 1 þetta sinn er doktorinn á- kærður fyrir að hafa tekið bátt i morðum 15.700 gyðinga. Sérfræðingurlnn Globke Verjendur þeirra hafa ,gefið í skyn gð þeir muni kalfa dr. Hans Globke. ráðuneytisstjóra Adenauers, fyrir rétt sem vitni. Þeir teljg hann sérfróðan i 311u því sem við kemur morðurri 4 gyðingum. enda var hann höf- undur Númbergslaganna svo- nefndu, sem gyðingaofsókmr nazista voru byggðar á. Verj- endumir búast við að hann muni bera fyrir réttimjrrt að það hafi verið lffshí”,r",»"t 'vr- ir SS-mennina að neita að hlýða fvrirski'-"imj.rn um eA taka gyðinga af lífi. Dthlutaði skaðabótum Þeir Bradfisch og Fúsch eru sakaðir um að hafa sent tug- þúsundir gyðinga frá hverfi þeirra I pólsku borginni Lodz til fangabúðanna í Kulmhof -rið Danzig, en þar voru þeir teknir af lífi í gasklefum. Fuchs er nú 52 ára gamall. Eftir stríðið fékk hann at- vinnu í flóttamannaráðu- neytinu í fylkinu Neðra- Saxlandi og var verksvið hans að annast úthluturi á skaðabótum handa þeim mönnum sem nazistar höfðu ofsótt! Það var fyrir tilviljun eina pð upp komst um hann. Nokkrir fsraelsmenn sem voru á ferða- lagi um Vestur-Þýzkaland komu auga á hann á götu f Hannover og könnuðust við hann. Þeir tilkynntu þetta iög- reglunni I Telaviv og baðan barst kæran á hann. Mun standa í sex vikur Bradfisch vann sem umboðs- maður tryggingafélags f Kaiser- slautern begar hann var hand- tekinn 1960. sama árið og Fuchs. Fuchs er ákærður um að hafa sjálfur myrt 46 gyðinga. Þeir neituðu að hlýða fyrirmælum hans þegar hann ætlaði að senda þá frá Lodz f fangabúð- imar í Kulmhof. Hann annaðist mál gyðinga hjá þýzku her- námsstjóminni í Lodz. Búizt er við að réttarhöldin yfir þeim Fuths og Bradfisch muni standa í sex vikur. IJm hundrað vitni hafa verið boðuð fyrir réttinn frá ýmsum lönd- um í Evrópu, og einnig frá ísrael og Bandaríkjunum. „Ég er saklaus“ — Ég er saklaus. sagði dr. Bradfisch í réttinum. — ég hafði ekkert hugboð um að í Kulmhof væru útrýmingar- búðir. Ég vissi ekkert um sas- klefana bar. Það stóð ekkert. f fvrirmæhmum um að gvðing- arnir myndu verða drepnir. Kúba. Nú er fengin tveggja ára reynsla af þessu „bandalagi" og hún er sannast sagna ömurleg. Efnahagur landa rómönsku Ameríku hefur síður en sve batnað og fjarri fer því að nokkuð hafi / dregið þar úr „hættunni á kommúnisma" „Vanþakklátir“ þiggjendur Þá hefur það ekki orðið til að milda skap þeirra þingmanna sem andvígir eru fjáraustrin- um til útlanda að mörg þeirra ríkja s'em þegið hal'a aðstoð frá Bandaríkjunum hafa reynzt svo „vanþakklát" að þau hafa látið þjóðarhagsmuni sitjá i fyrir- rúmi fyrir gróðafærum banda- rískra auðhringa. Þannig hefur Ceylon nú nýlega þjóðnýtt alla olíudreifingu í lándinu þrát* fyrir mótmæli og hótanir Bandaríkjastjómar sem umhag- að var um hagsmupi banda- rísku olíuhringanna. Og nú hafa Indónesar sem fengið hafa margháttaða aðstoð frá Banda- ríkjunum boðað bjóðnýtingu eigna bandarísku olíuhringanna í sínu landi. Hér mætti einnig lengi telja. Hagsmunir einka- fjármagnsins Fulltrúadeidin hefur ekki að- eins skorið niður * fjárveiting- una til útlanda um heilan millj- arð. Hún samþykkti einnig að hætt skyldi fjárveitingum til allra landa sem ættú viðskipti við Kúbu. Hún setti einnig bað skilyrði fyrir fjárveitingum, að ekki verði vafið minna en helmingi þeirra til einkafyrirtækja. Þetta hefur m.a. í för með sér að hætta verður við fjárveitingu þá sem Bandaríkjastjóm var búin að heita Indverjum til að koma upp stáliðjuveri í Bokara. enda þótt John Galbraith, sem var sendiherra Bandaríkjanna á Indlandi til skamms tíma. hafi lýst yfir að ekkert einkafjár- magn sé til í Iandinu sem géti risið undir rekstri stáliðjuvers af þessu tagi. Minna en Kúba fær Kennedy forseti var að von- um ævareiður vegna bessarar afgreiðslu málsins í fulltrúa- deildinni og vandaði henni ekkí kveðjumar í sjónvarpsviðtaii. Honum sveið sárast að deild- in skar niður fjárveitinguna ti1 landanna í rómönsku Ameríku um fjórðung. og hann sagði að ef ekki yrði aftur úr bessu bæ't við endanlega afgreiðslu máls- ins myndi svo fara að aðstoð Bandaríkjanna við öll lönd rómðnsku Amerfku vrði ekki meiri en aðstoð sú sem Sovét- rflcin veita íftí Kúbumönnum einum. Eunnudagur 8. ssptember 13C3 Stúdentnr í Rnngún gegn Diem og Bundarikjamönnum Andstaðan gegn valdhöfunum i Suður-Vietnam, fjölskyldu Diems forseta, og hinum bandarisku yfirboðurum hans vex með degi hverjum, þrátt fyrir miskunnarlaust ofbeldi lögreglusveitanna, Alþýða manna í Suður-Vietnam á vísa samúð alira Asíuþjóða i baráttu sinni gegn hinum bandarísku leppum og hefur það komið í ljós með ýmsum hætti að undanförnu. Myndin hér að ofan er tekin í Rangún í Burma og sýnir stúdenta kveikja í bambusskilti sem á stendur: „Bandaríkjamenn eru að baki Ngo Dinh Diem”. V-þýzkur lögregluforingi vur einn uf böðlum nuzistu Einn af æðstu mönnum lög- reglunnar í Slésvík-Holtseta- landi í Vestur-Þýzkalandi. Waldemar Krause, yfirmaður rannsóknarlögrcglunnar í Flens- borg. hefur verið handtekinn. sakaður. um að bera ábyrgð á lífláti þúsunda manna í Sovét- ríkjunum á stríðsárunum. Krause var þá foringi einn- ar hinna alræmdu ,.Einsatz“- sveita nazista sem' murkuðu lífið úr hundruðum búsunda manna í Austur-Evrópu. en þó einkum í Sovétríkjunum. Engu að sfður fékk hann starf i vesturþýzku lögreglunni að stríði loknu og hækkaði fljótlega í tign. Hann er sagður hafa verið virtur og mikils metinn maður í Flensborg. ,Hann var handtekinn vegna upplýsinga sem bárust frá mið- stöðinni í Ludwigsburg sem vinnur að því að safna gögn- um um stríðsglæpamenn naz- ista. Astsjúk vinnukonu nær búin uð drepu 6. Montgomery Það er kunnara en frá þurfi að segja að kvikmyndaleikarar eiga sér marga aðdáendur. einkum af kvenþjóðinni. og vilja sumar þeirra gerast æði á- leitnar við þá. Þetta fékk hinn kunni bandaríski leikari George Montgomery að reyna um dag- inn — og má hann þakka sín- um sæla fyrir að hann skuli enn vera f tölu lifenda. 37. ára gömul kona. Ruth Wenzel, sem eitt sinn hafði ver- ið vinnukona hjá honum og bá gefið honum undir fótinn án bess það bæri tilætlaðan árana- ur brauzt inn f íbúð hans og sat fyrir honum f tvo daga. Þegar hann kom loks beim i síðustu viku miðaði hún á hann hlöðnum riffli og hafði við orð að hún myndi skjó'.a hann ef hann léti ekki blfðlega að henni. Montgomery var ekki fús að sýna henni bliðuhót með slfkum skilmálum. Honum tókst að ná rifflinum af henni. en skot hljóp úr byssunni. — ,Hún var ástsjúk" sagði lögreglufor- inginn. sem sótti hana. ..á jví er enginn vafi“ . Nú fjórburar AUSTIN. Texas 6/9. Frú Gye- her, sem er prófessor við há- skólann I Texas. ól í gær fjór- bura, allt stúlkur. Frúin átti þríbura fyrir.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.