Þjóðviljinn - 18.09.1963, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 18.09.1963, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 18. september 1963 Sundmeistaramót unglinga: ---- HðÐVILIINN -------------siða 5 Óvænt úrsfít /200metra hlaupi, Agnar góður á 800 Jöfn stigakeppni milli Ármanns og Selfyssinga Aðalhluta Meistaramóts Reykjavíkur í frjáls- um íþróttum varð að fresta sl. laugardag vegna veðurs, en á sunnudaginn hófst keppnin og var Unglingameistaramót íslands í sundi var haldið í Sundhöll Selfoss á sunnudag. Skráðir þátttakendur í mótinu voru um 60 frá átta félögum og héraðs- samböndum. Mótið er það fyrsta sinnar tegundar í sundi og fór m.iög vel af stað. Mót þetta er stigakeppni milli félaganna, og hún var geysi- spennandi. Sex fyrstu hlutu stig. Aðalbaráttan stóð milli Ármanns og UMF Selfoss. Ár- menningar sigruðu, en munur- inn var aðeins 6 stig. Sund- samband fslands gaf bikar til keppninnar og til að vinna hann til eignar þarf að vinna hann þrisvar í röð eða fimm sinnum alls. Eins og fyrr segir sigraði Ár- mann í stigakeppninni að þessu sinni, hlaut 101 stig, en næst kom UMF Selfoss með 95 stig. Sundfélag Hafnarf.iarðar, hla(ut 41 stig, UMS Skagafjarðar 33.5 stig. fþróttabandalag Keflavíkur 26 stig, Öðinn, Akureyri 11, Sundfélagið Ægir 10 og Vestri ísafirði 7.5 stig. Stigahæstu einstaklingar voru Ármenningarnir Matthildur Guðmundsdóttir og Guðmundur Grímsson og Davíð Valgarðs- son, ÍBK öll með 21 stig, Andrea Jónsdóttir. Selfossi, hlaut 19 stig og fngunn Guð- mundsdóttir Selfossi 17 stig. Þarna eru ekki talin með stig íyrir boðsund. Helztu úrslit: 50 m baksund stúlkna 14—16 ára Ásta Ágústsdóttir SH 39.5 Andrea Jónsd. Umf Self. 43.1 Drífa Kristjánsdóttír' Ægi 4.41 100 m bringusund drengja 14—16 ára Davíð Valgarðsson ÍBK 1.18.1 Guðmundur Grímss. Á 1.33.8 Reynir Guðmundsson Á 1.33.9 50 m skriðsund stúlkna 14—16 ára Ásta Ágústsdóttir SH 35.1 Þuríður Jónsdóttir Self. 37.2 59 m bringusund drengja 14 ára og yngri Guðm. Grímsson Á 43.9 Pétur Einarsson SH 46.4 Jón Stefánsson Self. 48.2 50 m bringusund telpna 14 ára og yngri Matth. Guðmundsd. Á 38.8 Dómþ. Sigfúsd. Umf. Self. 41.5 Eygló Hauksdóttir Á 43.3 Nýtt heims- met i lyftingum Fyrir nokkru setti sovézki lyftingamaðurinn Lconíd Zha- botjnsky nýtt hcimsmct í iyft- ingum, bætti fyrra heimsmet Bandaríkjamannsins Norberts Schemansky. Leoníd er 25 ára gamall Ckraínumaður. Hann hlaut næst flest stig samanfagt í Iyftingakeppni í þungayigt á íþróttahátíð sem fram fór í Moskvu í sumar. Sigurvegarinn varð hinn heimsfrægi olympíu- meistari og methafi Y. Vlasof. 100 m skriðsund drengja 14—16 ára Davíð Valgarðsson ÍBK 1.01.1 Trausti Júlíusson Á 1.07.4 Birgir Guðjónsson UMSS 1.09.0 50 m bringusund drengja 14 ára og yngri Guðm. Grímsson, Ármanni 37.6 Reynir Guðmundsson Á 39.0 Jón Árnason, Sundf. Óðinn 39.0 100 m bringusund stúlkna 14—16 ára Matthildur Guðm.d. Á 1.24.8 Auður Guðjónsd. ÍBK 1.28.1 Dómh. Sigfúsd. Umf. Self. 1.28.7 50 m bringusund drengja 14—16 ára Davið Valgarðsson ÍBK 34.2 Trausti Júlíusson Á 35.4 Sigurður Jóakimsson SH 38.0 50 m baksund telpna 14 ára og yngri Ahdrea Jónsd. Umf. Self. 42.1 Drífa Kristjánsd. Ægi 44.6 Þuríður Jónsd. Umf. Self. 44.9 50 m skriðsund drengja 14 ára og yngri Jón Árnason Sf. Óðinn AK 31.7 Gylfi Ingason UMSS 34.6 Einar Einarsson Vestra 34.7 50 m flugsund stúlkna 14—16 ára ' Matth. Guðmundsd. Á 38.5 Andreav Jónsd. Umf. Self. 42.0 Hrafnh. Kristjánsdóttir Á 45.8 50 m flugsund drengja 14—16 ái;a Davíð Valgarðsson ÍBK 30.6 Trausti Júliusson Á 34.6 Guðjón Indriðason SH 42.2 50 m skriðsund telpna 14 ára og yngri Ingunn Guðm.d. Umf. Self. 33.4 Dómh. Sigfúsd. Umf. Self. 36.6 Ásrún Jónsd. Umf. Self. 37.5 4x50 m fjórsund drengja Sveit Ármanns 2.26.3 A-sveit Umf. Sglfoss 2.32.3 Sveit SH 2.35.8 4x50 m fjórsund stúlkna Sveit Ármanns 2.45.9 A-sveit Umf. Selfoss 2.46.3 Sveit SH 3.01.3. þá keppt í 8 greinum. Þá’tttaka var sæmileg í flestum greinum, en árangur yfirleitt ekki framúrskarandi sem vonlegt er vegna þess hversu seint keppnin er nú háð. Það þótti einna mest koma á óvart, að Val- björn Þorláksson, sem verið hefur bezti spretthlaupari lands- ins síðustu árin, skyldi þurfa að láta sér lynda þriðja sætið í 200 metra hlaupinu. Sigur- vegari varð Skafti Þor- grímsson en Ólafur Guðmundsson varð annar. Þá náði Agnar Leví bezta árangri hér á landi í 800 metra hlaupi, sigraði með yf- irburðum á 1.57,7 mín. Úrslit á sunnudaginn 800 m hlaup Agnar Levy KR 1.57.7 Kristján Mikaelsson ÍR 2.03.8 Kri'stleifur Guðbj. KR 2.04.2 Kúluvarp Guðm. Hermannss. KR 15.40 Björgvin Hólm IR 14.00 Friðrik Guðmundsson KR 13.16 Ólafur Unnsteinsson IR 12.77 Hástökk Jón Þ. Ólafsson ÍR 1.96 Kjartan Guðjónsson KR 1.70 Erlendur Valdimarsson IR 1.70 Helgi Hólm IR 1.60 5000 m hlaup Skafti Þorgrímsson IR 22.8 sek Ólafur Guðmundsson KR 22.9 Valbjörn Þorláksson KR 23.0 Einar Gíslason KR 23.2 Spjótkast Björgvin Hólm ÍR 59.95 Kjartan Guðjónsson KR 56.65 Valbjöm Þorláksson KR 54.84 Langstökk Úlfar Teitsson KR 6.91 m. Skafti Þorgrímsson Skafti Þorgrímsson IR 6.711. Einar Frímannsson KR 6Í51 Ólafur Guðmundsson KRi 6.49 Ólafur Unnsteinsson IR»6.42 Björgvin Hólm ÍR 6.39 Jón Þ. Ölafsson IR <6.24 400 m grind. Valbjörn Þorláksson KR 58.4 Helgi Hólm ÍR 59.8 sek. Halldór Guðbjörnsson KR 60.0 Hjörleifur Bergsteinsson Á 61.9 Norrœnt námskeið í Vejle Ársþing Frjálsiþróttasamb. Is- lands fcr fram í Reykjavík dagana 23. og 24 nóvember 19- 63. Tillögur og lagabreytingar, sem sambandsaðilar ætla að leggja fram þurfa að berast stjórn FRl, Pósthólf 1099 í síð- asta Iagi tveim vikum fyrir þingið. Dagana 17, til 19. nóvember 1963 verður háð norrænt nám- skeið f r j álsíþróttaþj álf ara i Vejle, í Danmörku. Á nám- skeiði þessu verða flutt fjöl- mörg fróðleg erindi um nýjung- ar í þjálfun og hinn heims- frægi þýzki þjálfari Toni Nett mun m.a. ræða um nýjungar í þrekþjálfun. Væntanlegir þátttakendur eru beðnir að hafa samband við formann FRl, Inga Þorsteins- son, símar 10969 og 10090, en hann veitir allar nánari upplýs- ingar. (Fréttatilkynning frá FRI) < ' ■ ' & * deild - Málmfylling Höfum opnað nýtt verkstæði að Brautar- holti 3. Framkvæmum alls konar málmfyll- ingu og málmhúðun. Endurnýjum slitfleti með málmsprautun svo sem: Sveifarása (Bensín eða Disel), öxla margs konar o. fl. Þrautreynd aðferð með öllum tegundum harð- eða mjúkmálma. Ennfremur alls konar rennismíði. Þ.JÓNSSON&CO BRAUTARHOLTI 6 - SIMI 19215 vandaður frágangur klæðir hvern mann vel, Iandsþekkt gæðavara. ÞÉR EIGIÐ VALIÐ * ESTRELLA de’Iuxe * ESTRELLA wash’n wear * ESTRELLA standard hæfir bezt íslenzku loftslagi Vinnufategerð fslands

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.