Þjóðviljinn - 18.09.1963, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 18.09.1963, Blaðsíða 12
Formaður sölufurnaeigenda: ,Ranglega dregnir inn í deilur mat- vörukaupmanna' Kvöldsölumálin /eru nú mjög á dagskrá, enda komin á úrslitastig. Tillögur Sigunðar Magnús- sonar formanns Kaupmannasamtakaama og Páls Piltur drukknar í Keflavíkurhöfn Líndals hafa þegar verið birtar hér/í hlaðinu og á öðrum stað í blaðinu í dag er ný greánargerð frá þeim fölögum. Hinsvegar hefur nokkuð á skort að sjónarmið hinna eiginlegn sölutumaeigenda hafi verið birt og túlkuð og fer hér á eftir viðtal við formann Félags sölutumaeigenda. Hafliði Jónsson píanóleikari er formaður samtaka söluturna- eigenda, en hann verzlar á Njálsgötu 1. Ég hitti hann að máli í gærdag. — Þið hafið verið með undir- G/æfraleg fíóttati/raun Sérstæður flótti átti sér stað úr bækistöðvum Keflavikurlög- regíunnar um helgina og lék þar aðalhlutverk reyvískur bíl- stjóri undir áhrifum áfengis. Komst hann út um glugga á salerni í lögreglustöðinni og féll niður í stórgrýtta f jöru um átta metra fall. Skilur enginn hvern- Ig maðurinn slapp lifandi frá þessari för. Á laugardagskvöld var þessi maður handtekinn ásamt félög- um sínum á aðalgötunni í Kefla- /vík, en þeir höfðu ekið á kyrr- stæðan bíl. Þegar á lögreglustöðina kom bað bifreiðarstjórinn um afnot af salenni og var honum fylgt upp á aðra hæð hússins. Á sal- erni þessu er lítill opnanlegur gluggi 20x40 sm. að stærð. Lög- regluþjónn beið fyrir utan dyrn- ar, en pilturinn snaraði sér út um gluggann og hafnaði niðri í fjöru en þar var hann gripinn á nýjan leik. Var hann fluttur á sjúkrahús og komu í ljós nokkrir marblettir við ramn- sókn, annað sakaði hann ekki. Var hann síðan fluttur í fanga- geymslu lögreglunnar. skríöasöfnun Hafliði. Hvemig genguT hún? 1— Hún hefur genigið mjög vel. f morgun afhentum við borgar- ráði lista með rúmlega 7000 nöfnum, sem hafa safnazt á 3 dögum. Safrtað var á allflestum kvöldsölustöðum og eins og sjá má á tölumni voru undirtektir sérlega góðar. Flestar undir- skrifttr á einum stað voru um 500, en flestir voru með 100— 200. — Höfðuð þið sjálfir forgöngu um þessa söfnun? — Eiiginlega má segja að við og neytendumir í sameiningu höfum hrint henni af stað, enda er þetta sameiginlegt hagsmuna- mál beggja. — Hvemig lítur þetta mál út frá þínum bæjardyrum séð? — Ég álít að við sölutumaeig- endur höfum verið dregnir ranglega inn í innbyrðisdeilur matvörukaupmanna. Þannig er, að á árumum 1954 til' 1957 vgr í gildi sérstök reglugerð frá heil- brigðisnefnd og þar var m.a. kveðið á um vörutegundir, sem mætti selja í söluturnum, en árið 1957 gekk í gildi ný reglu- gerð og fylgdi henni enginn vörulisti. Einnig var þá fellt niður ákvæði um að matvöru- verzlanir, sem höfðu kvöldsölu,- yrðu að hafa hana í sérstöku húsnæði. Þá var það. sem leið- in opnaðist að sölulúgunum og þar sem enginn vörulisti var til var ekkert eðlilegra en að kaup- menn, sem höfðu kvöldsöluop á verzlunum sínum, freistuðust til að selja um það allar þær vöru- tegundir, sem tiltækar voru í Framhald á 2. síðu. Sviplegt slys henti í Kefla- víkurhöfn á sunnudagskvöld, þegar ungur piltur féll út af Hafliöi Jónsson í turni sínum að Njálsgötu 1. Hann hcldur á útfylltum undirskriftalista í hendiinni. — (Ljósm. Þjóðv. G. O.). Farmennimir komu ekkl fram adalkröfum sínum Af fréttatilkynningu Sjó-1 mannafclags Reykjavíkur um nýju farmannasamningana sem birt er á 4. síðu, er ljóst að sjómenn hafa ekki fengið fram- gengt aðalkröfum sínum um verulega hækkun mánaðarkaups- ins, heldur einungis 7Í4% hækk- unina. Samningarnir eru taldir bráðabirgðasamningar, „gilda aðeins til 1. marz 1964“ eins og segtir í tilkynningunni og eru uppsegjanlegir mcð eins mánað- ar fyrirvara. Þar cr krukkað í ýmis smærri atriði til hækkun- ar, og hafa stjórnarblöðin talið þar helzt tilfærslu taxta í yf- irvinnu á strandferðaskipunum og aldtrrshækkanir í starfi skip- verja, sem verið hafa hjá sama útgerðarfélagi 2, 4 eða 6 ár. I niðurlagi tiikynningar Sjó- mannafélagsins segir að „á samningstímabiiinu er ætlunin að vinna að samningunum í nýju formi á grundveUi þess frumvarps til samninga er Sjó- mannafélagið lagði fram áður en samningaviðræður hófust. „Sam- kvæmt þvl virðist við þessa samningsgerð alveg hafa verið lagðar til hiiðar þær hugmyndir um nýja uppbyggingu samning- anna sem svo mjög hefur verið um talað og þing Sjómannasam- bandsins síðasta lagði m.a. á- herzlu á. Engin hrifning mun ríkja með- al sjómanna vegna þessara nýju samninga enda lítið tilefni til þess þó nokkrar lagfæringar hafi fengizt. Slasaðist er síldarskil- vinda sprakk Um klukkan 16.00 sl. laugardag várð það slys í síldarverksmiðj- unni í Borgarfirði eystra að sprenging varð í skilvindu í verksmiðjunni og þeyttist stykki úr henni í mann sem var að vinna þarna inni og slasaðist hann mikið, handleggsbrotnaði rifbrotnaði.Var Björn Pálsson fenginn tii þess að sækja hinn slasaða til Egilsstaða og flytja hann til Reykjavíkur þar sem hann var lagður í sjúkrahús. Maðurinn sem slasaðist heitir Sigursteinn Jóhannsson og var hann einn inni í verksmiðj- unni þegar sprengingin varð. Talið er að rafmagn hafi valdið þessu óhappi. trillubát við miðbryggjuna og drukknaði. Hann hét Jón Karls- son til heimilis að Tjarnargötu 20 í Keflavík. Hann var 21 árs gamall og ókvæntur. Það hafði verið blíðskapar- veður um daginn og hafði Jón verið á skemmtisiglingu með félaga sínum. Þráni Sigurðs- S3mi, á trillunni og höfðu þeir komið víða við. Þeir voru að Ijúka ferðalaginu, þegar svona slysalega tókst til. Leit hefur ekki borið áranig- ur og þegar haft var samband við lögregluna í Keflavík í gær- kvöld var lí'k piltsins ófundið ennþá. Flokkurinn FUNDUR verður í Sósíalista- félagi Reykjavíkur annað kvöld (fimmtudaginn 19. september) kl. 20.30 í Tjamargötu 20. Dagskrá: 1. Þjóðviljinn, 2. önnur mál. Stjómin. MINNINGARATHÖFN um Bene- dikt S. Bjarklind, stórtemplar. sem lézt í Kaupmannahöfn 6. þ.m., fer fram í Dómkirkjunni á morgun, fimmtudag og hefst klukkan 10.30. Athöfninni verður útvarpað. Togarí með tundur- dufl í vörpunni Er togarínn Hallvcig Fróða- dóttir var að veiðum um klukk- an 1.30 í fyrrinótt á 150—160 faðma dýpi norðvestur af Staf- nesi kom tundurdufl í vörpuna og vissu skipverjar ekki fyrr en það valt inn á dekkið. Skipstjórinn, Halldór Ingi HaH- grímsson, snéri skipi sínu þegar til • Reykjavíkur og var sérfræð- ingur frá landhelgisgæzlunni kvaddur á vettvang er hingað kom í höfn og kannaði hann duflið. Reyndist kveikjan á dufl- inu óvirk en sjálft sprengiefnið í því kann hins vegar að hafa verið virkt. Skipstjórinn á Hallveigu sagði í viðtali við Þjóðviljann í gær að þeir hefðu verið búnir að vera að veiðum í hálfan mánuð og hefði hann hvort eð var ætlað inn í gærmorgun. Sagði hann að togarinn ætti að sigla með aflann til sölu á Þýzkalandsmarkað. Átti hann að fara i gærkvöld. Helga Valtýsdóttir fer með eitt af þremur aðalhlutverkum i leikritinu Gísl, eftir Brendan Behan. Verður leikritið fmm- sýnt í Þjóðleikhúsinu næstkomandi laugardag. Með Helgu J á myndinni er Árni Tryggvason. Myndin er tckin á æfingu. GISL frumsýnt á laugardag Næstkomandi laugardag verður frum- sýnt í Þjóðleikhúsinu leikri-tið Gísl eftir Brendan Behan. Leikstjóri verður Thomas MacAnna, en hann æfði leikritið hér um fimm vikna skeið í vor og er nú kominn til lands^ns að leggja síðustu hönd á verk sitt. Aðstoðarleikstjóri verður Baldvin Hall- dórsson, en með þrjú helztu hlutverkm fara þau Valúr Gíslason, Helga Valtýs- dóttir og Rúrik Haraldsson. Arnar Jóns- son leikur gíslinn, og er Arnar nýliði á sviði Þjóðleikhússins. Löikritið Gísl er í léttum tón og þó alvöruþungi bak við gamanið. Fjallar leikritið að sögn Þjóðleiksstjóra um „frelsisbaráttu íra í DubKn á þeim árum, sem þeir voru að berjast fyrir frelsi sínu“. Leikritið hefur verið sýnt við mikla aðsókn og ágætar und- irtektir í Englandi og Irlandi. 1 leikritinu er mikið um söngva. Vöfðust þeir einkum fyrir fyrri þýðendum og það svo mjög, að allmargir höfðu gengið frá verkinu áður en Jónas Árnason tók það að sér. Lauk hann þýðingunni, og segja leikstjóri og aðstoð- arleikstjórinn Baldvin Hall- dórsson, að hún verði seint of lofuð. Tvær útgáfur eru af leikritinu. Hefur Jónas Leik- stjórinn Irski leikstjórinn Thomas stuðst við báðar. og kveðst hafa orðið að þýða ýmislegt mjög frjálslega, einlcum söngvana. Jónas hefur sung- ið nokkra af söngvum leik- ritsins í útvarp, og vöktu þeir athygli hlustenda. Á fundi með fréttamönn- um í gær sagði leikstjórinn ýmislegt frá höfundi leikrits- ins. Brendan Behan. Hefur Mac Anna kom til Reykja- ^ víkur í vor og æfði þá leik- | ritið Gísl. Nú er hann kom- * inn til landsins aftur að leggja síðustu hönd á verk sitt, og er myndin tekin af | honum á æfingu. Mac Anna J er um flest dæmigerður Iri, I funamælskur og andríkur, og k þó jafnan skemmtilegur. Hann kveðst dást einna mest I að bókabúðum Reykjavíkur, k og segir það ekki þeim að J þakka ef hann fer ekki ör- eigi héðan aftur! Behan verið að ýmsu getið ^ og ekki aJlt að skapi góð- borgaranna, og nú er svo komið, að hann virðist orðin ■ hálfgerð þjóðsagnapersóna. k Enginn frýr honum þó hæfi- " lei'ka, hvað sem drykkjuskap b lýður. Gefst Reykvíkingum k kostur á að dæma sjálfir um ® leikritun hans næstu vikur. ^ A

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.