Þjóðviljinn - 26.09.1963, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 26.09.1963, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 26. september 1963 HÖÐVIUINN SIÐA g I I \ I I I inrDOiPgjDuD 1° )fai>sn>a3sia1ik| | hádegishitinn skipin ! ★ Klukkan 15 í gaerdag var enn norðan hríðarveður. Á Norðausturlandi var hipsveg- ar rígning. Suðvestanlands var þurrt veður og norðvest- an kaldi. Lœgð skammt út af Langanesi, hreyfist lítið úr stað, en grynnist. ! I I i I I \ \ til minnis ★ 1 dag er fimmtudagur 20. september. Cyprianus. Árdeg- isháflæði kl. 12,01. Tungl lægst á lofti. Haustmánuður byrjar. 23. vika sumars. F. Guðmundur góði 1160. F. Ólafur Jóhann Sigurðsson, skáld 1918. ★ Næturvörzlu í Reykjavík vikuna 21. sept. til 28. sept. annast Lyfjabúðin Iðunn. Sími 17911. ★ Næturvörzlu 1 Hafnarfirði viktma 21. sept. til 28. sept. annast Ólafur Einarsson. læknir. Sími 50952. ★ Slysavarðstofan i Heilsu- vemdarstöðinni er opin a'lan sólarhringinn. Næturlæknir á sama stað klukkan 18-8. Sími 15030. ★ Slökkviliðið og sjúkrabif- reiðin sími 11100. ★ Lögreglan sími 11166. ★ Holtsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga kl. 9-12. laugardaga kl. 9-16 og sunnudaga klukkan 13-16 ★ Neyðarlæknir vakt alla daga nema laugardaga klukk- an 13-17 — Sími 11510. ★ Sjúkrabifreiðin Hafnarfirði sími 51336. ★ Kópavogsapótek er opið alla virka daga klukkan 9-15- 20. iaugardaga klukkan 9.15- 16 og sunnudaga kL 13-16. -At Skipadeild SfS. Hvassa- fell lestar á Austfjarðahöfn- um. Amarfell losar á Aust- fjarðarhöfnum. Jökulfell er í Grimsby. Fer baðan til Huli. Dísarfell fór væntanlega í gær frá Norðurlandshöfnum til Riga. Litlafell fer frá R- vík í dag til Austfjarðahafna. Helgafell fór 20. b.m. frá Delfziji til Arkangel. Hamra- fell fór 19. b.m. til Batumi. Stapafell losar á Austfjarða- höfnum. Polarhav fór frá Húsavík í gær til London. Borgund lestar á Norður- landshöfnum. ★ Jöklar. Drangajökull fór i ■ gær<, ,frá Reykjavj^. til Cam- den USA. Langjökull fór að- faranótt 25. til Norrköping, Finnlands, Rússlands, Ham- borgar, Rotterdam og Lond- on. Vatnajökull er f Glouc- estcr, fer baðan til Reykja- krossgáta Þjóðviljans útvarpið i Z ■ ■ Ý ' /o ii m it ,8] 2» é rr Lárétt: 1 eink.st. 3 blæs 7 kvennafn 9 vökva 10 eldstæði 11 safn 13 sama 15 brögðótt 17 stefna 19 gerast 20 fugl 21 ending. Lóðrctt: 1 sverð 2 for 4 eins 5 skel 6 traust 8 málmur 12 bors 14 gata 16 hlass 18 sem stendur. Mái-gréti Sigfúsdóttur og Ragnheiði Svein- bjömsdóttur. Þuríður Pálsdóttir syngur lÖg við Ijóð eftir konur; Jórunn Viðar leikur undir. 22.10 Kvöldsagan: „Bátur- inn“. 22.30 Harmonikubáttur (Hehry J. Eyland). 23.00 Dagskrárlok. félagslíf ★ K.R. frjálsíþróttamesm Innanfélagsmót í kúluvarpi, kringlukasti og sleggjukasti fer fram í dag fimmtu- dag og laugardag. Stjórnin. ferðalög flugið víkur. Katla er á leið til R- víkur frá Rotterdam og Lon- don. ★ Skipaútgerð ríkislns. Hekla er í Hamborg. Esja er á Austfjörðum á norðurleið Herjólfur fer frá Vestmanna- eyjum í dag til Homafjarðar Þyrill fór frá Seyöisfirði i gær áleiðis til Englands. Skjaldbreið fer frá Réykjavík í kvöld til Vestfjarða Og Breiðafjarðar. Herðubreið fór frá Reykjavík í gærkvöid vestur um land í hringferð. Baldur fer frá Reykjavík í dag til Gilsfjarðar og Hvammsfjarðarhafna. ★ Hafskip. Laxá er í Rvík. Ran’gá k'om til Gravama 24. b.m. ★ Flugfélag Islands. Gullfaxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 8.00 1 dag. Væntanlegur aftur til Rvíkur kl. 22.40 í kvöld. Innanlandsf Iug: 1 dag er áætlað að fljúga tit Akureyrar (3 ferðir), Egils- staða, Kópaskers. Þórshafnar, Isafjarðar og Vestmannaeyia (2 ferðir). Á morgun er áætl- að að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Isafjarðar, Fagur- hólsmýrar, Hornafjarðar, Húsavíkur, Egilsstaða og Vestmannaeyja (2 ferðlr). ★ Loftleiðir. Snorri Þor- finnsson er væntanlegur frá N.Y. kl. 9.00. Fer til Luxem- borgar kl. 10.30. Leifur Ei- ríksson er væntanlegur frá Oslo og Helsingfors kl. 22.00. Fer til N.Y. kl. 23.30. ★ Ferðafélag Islands ráð- gerir eins og hólfs dags ferð (Haustlitaferð) í Þórsmörk næstk. laugardag. Lagt af stað kl. 2 frá Austurvelli. Upplýsingar í skrifstofu fé- lagsins simar 19533. 11798. gengið glettan Kaup Sa'a 1 sterlingspund 120.16 120 46 U. S. A. 42.95 43.06 Kanadadollar 39.80 89.91 Dönsk kr. 622.35 623.95 Norsk kr. 600.09 601.63 Sænsk kr. 829.38 831.83 Nýtt f. mark 1.335.72 1.339.14 Fr. franki 876.40 878.64 Belg. franki 86.16 86.38 Svissn. franki 993.53 996 08 Gyllini 1.191.40 1.194.46 Tékkn. kr. 596.40 598.00 V-þýzkt m. 1.078.74. 1.081.50 Líra (1000) 69.08 69.26 Austurr. sch. 166.46 166.88 Peseti 71.60 71.80 Reikningar,— Vöraskiptalönd 99.86 10014 söfn 13.00 „Á frívaktinni". 15.00 Síðdegisútvarp. 18.30 Danshljómsveitir leika. 20.00 Frönsk tónlist: a) „Bamagaman“ eftir Bizet. b) „Rokkur Om- fölu drottningar" op. 31 eftir Saint-Saens. 20.20 Erindi: Æskulýðsvanda- mól (Séra Eiríkur J. Eiríksson forseti Ung- mennafélags Islands). 20.50 Tónleikar: Þjóðlög og dansar frá Grikk- landi. 21.00 Nýjar raddir: Dagskrá Menningar- og minn- ingarsjóðs kvenna, í umsjá Valborgar Bents- dóttur og Halldóru B. Bjömsson. Flutt verð- ur efni eftir Ágústu Biömsdóttur. Björgu Guðnadóttur, Guð- finnu Þorsteinsdóttur, Kristínu Geirsdóttur. ★ Við ráðningastjórann ettir að ha'fa talið upp ýmsa kosti. ,Bvo hef ég sex mánaða bjólfun í judo“. fermingarbörn -Jirí Haústférmingarböm í Laúg arnessókn era beðin að koma til Viðtáls í Láugarneskirkju (austurdyr), mánudaginn n.k., 30 þ-m., kl. 6 e.h. Séra Garðar Svavarsson. Haustfermingarböm í Bústaða- og Kópavogssóknum eru beðin að koma til viðtals í Kópa- vogskirkju, n.k. föstudag, kl. , 5 e. h. Sr. Gtmnar Ámason. Haustfermingarbörn Sr. Árel- íusar Níelssonar eru beðin að kqma tíl viðtals í Safnaðar- heimilínu - næsta fimmtudags- kvöld kl. 6. Ilaustfermingarböm sr. Jóns Þorvarðarsonar eru beöin að koma til viðtals í Sjómanna- skólanum næsta föstudag kl. 6 s.d. Haustfermingarbörn sr Öskars J. Þorlákssonar komi til við- tals í Dómkirkjunni næsta föstudag kl. 6. s.d. Haustfermingarbörn sr. Jóns Auðuns komi til viðtals i Dómkirkjunni næsta mánudag kl. 6. s.d. k Bókasafn Dagsbrúnar. Safnið er opið á tímabilinu 15. sept.— 15. maí sem hér segir: föstudaga kl. 8.10 e.h., laugar- daga kl. 4—7 e.h. og sunnu- daga kl. 4—7 e.h. ~k Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum og mið- vikudögum frá kl. 1.30 til 3.30. ★ Borgarbókasafn Reykjavík- ur sími 12308. Aðalsafn Þing- holtsstræti 29A. Otlánadeildin er opin 2-10 alla virka daga nema laugardaga 1-4. Lesstof- an er opin alla virka daga kl. 10-10, nema laugardaga kl. 10-4. Otibúið Hólmgarði 34 opið 5-7 alla daga nema laug- ardaga. Otibúið Hofsvallagötu 16 opið 5.30-7.30 alla virka daga nema laugardaga. Cti- búið við Sólheima 27 opið 4- 7 alla virka daga nema laue- ardaga. Ásgrímssafn, Bergstaða- strætJ 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kL 1.30 ttí 4. ★ Þjóðminjasafnið og Lista- safn ríkisins er opið briðju- daga. fimmtudagá. laugardaga og sunnudaga frá klukkan 1.30 til klukkan 16.00. •k Tæknibókasafn IMSÍ er opið atía virka daga nema ★ Þjóöskjalasafnið er opið laugardaga klukkan 13-19. alla virka daga klukkan 10-12 og 14-19. ★ Minjasafn Reykjavíkur Skúlatúni 2 er opið alla daga nema mánudaga kl. 14-16. ★ Landsbókasafnið Lestrar- salur opinn alla virka daga klukkan 10-12. 13-19 og 20-22. nema laugardaga klukkan 10- 12 og 13-19. Utlán alla virka daga klukkan 13-15. ★ Árbæjarsafn verður Iokað fyrst um sinn. Heimsóknir < safnið má tilkynna í sima 18000. Leiðsögumaður tekinn í Skúlatúni 2. ! Hafnlaus fískibær 8ÐD FYá&ftfig w.*,síð'íI?n *!•r * ingar að þeim yrði ekki, eftir kosningar, bannað að koma upp skipasmíðastöð. Og nú loks var teiknuð höfn í Rifi og fé og framkvaundum heit- ið. Jafnvel kratakvalimar vildu sýnast stórir, birtu teikningar og hrópuðu: Sjáiði bara hvað „við“ höfum gert!! Já og nú voru sendir menn og verkfæri til að ljúka á einu sumri veg um Ólafsvíkurenni — verki sem Snæfellinum hafði löngum verið sagt að væri óvinnandi!! Straumurinn til vinstri var svo ískyggilegur að Skugga- sundsmenn brugðu við hart í- haldinu til aðstoðar og neyttu allra bragða til að lokka sem flesta vinstri menn og kjós- endur Alþýðubandalagsins á Snæfellsnesi inn í þær póli- tísku færikviar sern nefna sig Framsóknarflokk. Og þótt um sinn tækist að tortíma nokkr- um hundruðum atkvæða í þeirri glatkistu — og bjarga þarmeð stjóm íhaldsins frá falli — hafa Snæfellingar reynslu af þvi, að því fleiri sem kommúnistaatkvæðin eru, því meiri framkvæmdir á Snæfellsnesi. Nú loks, eftir áratugabar- áttu, eru horfur á að bærinn við beztu fiskimið landsins verði ekki hafnlaus. — Við skulum aðeins líta á Rifið næst. J.B. Kólnandi veður Framhald af 6. síðu. iðnvæðingar og örlítil frávik frá braut jarðarinnar umliverí- is sólina“> segir dr. Mitchell. sem leggur jafnframt áherzlu á að engin ástæða sé til að ætla að kuldaskeiðið sé undan- fari nýrrar ísaldar. „Miklu meiri loftslagsbreytingar en þær sem hingaðtil hafa mælzt yrðu að verða til að ný fsöld gengi í garð“, segir hann að lokum. \ \ i,Taifúninn“ er gamall og fomfálegur gufudallur, æm einna helzt ættí að rífa niður í éldivið og jámarusl. En skipið er nógu gott fyrir Billy og skipshöfn hans, samsafn af bandíttum. Hann og Spenceh trúa hvor öðrum mátulega. — „Fyrst um sinn verð ég hér í grenndinni“ segir Billy. „Skipstjór- inn á dráttarskipinu þama er mér leiður, en það er ann- að með þig, gamlan kunningja. Hvað get ég íyrir þig gert?“ Fyrirliggjandi: Snurpuvírar Trollvírar Vír-manilla Terylene-tóg Kaupfélag Suðurnesja, Keflavík. | BifreiSaleigan HJÓL Hverfisgötu 82 Sími 16-370 !

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.