Þjóðviljinn - 20.10.1963, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 20.10.1963, Blaðsíða 11
Sunnudagur 20. október 1963 ÞTðÐVHJINN SÍSA 1J dfa ÞJÓDLEIKHÚSID DYRIN í HÁLSA- SKÖGI Sýning í dag kl. 15. F L Ó N I Ð Sýning í kvöld kl. 20. G 1 S L Sýning miðvikudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kL 13.15 til 20. Sími: 1-1200. ^EYKJAVÍKDð Hart í bak r.Tii 139. sýning í kvöld kl. 8,30, Aðgöngumiðasalan í Iðnó op- in frfi kl. 2, sími 13191. HAFNARBIO Siml 1-64-44. Flower Drum Song Bráðskemmtileg og glæsileg ný amerisk söngva- og músik- mynd i litum og Panavision, byggð á samnefndum söngleik eftir Roger og Hammerstein. Nancy Kwan, James Shigeta. AUKAMXND: Island sigrar! Svipmyndir frá fegurðarsam- keppninni þar sem Guðrún Bjamadóttir var kjörin „Miss World“. Sýnd kl. 5 og 9. — Hækkað verð —> kopavocsbió Sími 19185 Endursýnd stórmynd CMHVERFIS JÖRÐINA A 80 DÖGUM. Heimsfræg amerísk stórmynd í litum og CinemaScope. Sam- In eftlr hinni heimskunnu sögu Jules Verne. — Myndin verður aðeins sýnd í örfá skiptl. David Niven, Shirley Maclaine, Cantinflas. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. BÆJARBÍO Simi 50.1 —84. 5. VIKA. Barbara (Far veröld þinn veg) Litmynd um heitar ástríður og villta náttúru, eftir skáld- sögu Jörgen Frantz Jaiobsen. Sagan hefur komið út á is- lenzku og verið lesin sem framhaldssaga í útvarpið. Harriet Anderson. Sýnd kl. 7 og 9. Húla-Hopp Conny Sýnd kl. 5. Barnasýning kl. 3. Gullna skurðgoðið NÝJA Bió Simi 11544. Stúlkan og blaða- ljósmyndarinn (Pigen og pressefotografen) Sprellfjörug dönsk gaman- mynd í litum með frægasta gamanleikara Norðurlanda. Dirch Passer ásamt Ghita Nörby. Gestahlutverk leifcur sænski leikarinn Jarl Kulle. Sýnd kl. 5, 7 og 9. AHt í lagi lagsi með Abbott og Costello. Sýnd kl. 3. STJORNUBÍO 8iml 18-9-36 Gene Krupa Amerisk músikmynd um fræg- asta trommuleikara heimsins. Sal Mineo. Sýnd kl. 9. Ferðir Gullivers Sýnd kl. 5 og 7. Drottning dverganna (Tarzan) Sýnd kl. 3. HASKOLABIO Slmj 22-1-40 Maðurinn í regn- frakkanum (L’homme a I’impennéable) Lelkandi létt frönsk saka- málamynd. — Aðalhlutverk: Fernandel. Danskur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Barnasýning kl. 3. Strandkapteinninn með Jerry Lewis. TÓNABÍÓ Siml 11-1-82. Krókaleiðir til Alexandríu (Ice cold in Alex) Hörkuspennandi og snilldar- vel gerð, ný, ensk stórmynd, byggð á sannsögulegum við- burðum úr seinni heimsstyrj- öldinni. John Mills, Sylvia Syms. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð bömum. — Hækkað verð. AUSTURBÆJARBÍO Siml 11 S 84. Indíána«túlkan (The Unforgiven) Sérstaklega spennandl, ný, amerisk stórmynd í litum og CinemaScor — íslenzkur texti Audrey Hepbum, B, E Lancaster. Bönnuð bömum tnnan 12 ára Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð Dæmdur saklaus Sýnd kl. 3 HAFNARFJARÐARBÍÓ Siml 50-2-49 Ástir eina sumarnótt Spennandi ný finnsk mynd, með finnskum úrvalsleikur- um. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Flemming í heima- vistarskóla Sýnd kl. 5. Robinson Cruso Sýnd kl. 3. CAMLA BÍÓ Slml 11-4-75 Borðið ekki blómin (Please Don’t Eat the Daisiés) Bráðslkemmtileg bandarísk gamanmynd í litum. Doris Day, David Niven. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Toby Tyler Sýnd kl. 3. LAUGARÁSBÍÓ Simar 32075 og 38150 I sumarleyfi með Lise Lotte Falleg og skemmtileg mynd í litum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Kúrekinn og hesturinn hans með Roy Rogers. Sýnd kl. 3. TJARNARBÆR Simi 15171 Djöflaeyjan Afar spennandi ný amerísk mynd í litum. Aðalhlutverk: John Payne og Mary Murphy. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Enginn sér við Ásláki Sýnd kl. 3. TECTYL er ryðvöm Stáleldhúshúsgögn Borð kr. .. 950.00 Bakstólar kr. 450.00 Kollar kr. .. 145.00 Fomverzlunin Grett- isgötu 31. Sængurfatnailur — hvitur og mislitur Rest bezt koddar. Dúnsængur. Gæsadúnsængur, Koddar. Vöggusængur og svæflar. Fatabúðin Skólavörðustís 21. Sandur GóSur pússningasand- ur og gólfasandur. Ekkl úr sjó. Sími 36905 KEMISK HREINSUN Pressa fötin meðan þér bíöið. Fatapressa Arinbjarnar Kúld Vesturgötu 23. T rúlof unarhringii Steinhringir TRULOFUNAP HRINGIR AMTMANN S STIG 2 Halldor Kristinsion GulLsmlður — 8im| 18979 Sængur Endumýjum gömlu sængum- ar, eigum dún- og fiöur- held ver. Seljum æöardúns- og gæsadúnssængur — og kodda af ýmsum stærðum, Dún- oo fiðurhreinsnn Vatnsstíg 3 — Simi 14968. Radíotónar Laufásvegi 41 a POSSNINGA- SANDUR Heimkeyrður pússning- arsandur og vikursandur; sigtaður eða ósigtaður, við húsdymar eða kom' inn upp á hvaða hæð sem er, eftir óskum kaupenda. SANDSALAN v;ð Elliðavog s.l. Sími 32500. Gleymið ekki að mynda bamið. BUÐIN Klapparstíg 26. v^t/afþór óumumm U&SÍurujaÍCL /7,vm» Sóni 23970 * tNNtíE/MTA kmmm cögfræqi&töqt? 0D ///''/', f,*/f rmi Einangrunargler Framleiði eimmgis úr úrvajs glerL — 5 ára ábjrrgjfi Panti® timaalegft. Korkiðjan Kt.fi. Skúlagötu 57. — Sfml 23200. v/Miklatorg Sími 23136 JVTTÍZKU HÚSGÖGN Fjölhreytt úrval. Póstsendnm. Axel Eyjólfsson Skipholtl 7 — Siml 10117. Ö % V,. ; tunöieeús StGtmmaimmsoiL Fást í Bókabúð Máls og menningar Lauga- vegi 18, Tjamargöfu 20 og afgreiðslu Þjóð- viljans. Símaskráin 1964 Þriðjudaginn 22. október n.k. verður byrjað að afhenda símaskrána 1964 til símnotenda i Reykjavík og Kópa- vogi. og er ráðgert að afgreiða 2000 á dag. Símaskráin verður afhent í afgreiðslusal Landssímastöðv- arinnar, Thorvaldsensstræti 4, á virkum dögum frá kL 9—19, nema á laugardögum kl. 9—12. Þriðjudaginn 22. okt. verða afgr. Miðvikudaginn 23. — — — Fimmtudaginn 24. — — — Fösfcudaginn 25. — — — Laugardaginn 26. — — — Mánudaginn 28. — — — Þriðjudaginn 29. — — — Miðvifcudaginn 30. — — — Fimmtudaginn 31. — — — Föstudaginn 1. nóv. —• — Laugardaginn 2. — — — símanúmer 10000—11999 — 12000—13999 — 14000—15999 — 16000—17999 — 18000—19999 — 20000—21999 — 22000—24999 — 32000—33999 — 34000—35999 — 36000—38499 — 40000—41999 1 Hafnarfirði verður símaskráin afhent á símstöðinni við Strandgötu frá mánudeginum 28. október n.k. Bæjarsími Reykjavíkur og Hafnarfjarðar. VÖNDIID II n IIR írjónsson &co ■Jiafnaœtrœti 4- Gerizt áskrifendur að Þjóðviljanum

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.