Þjóðviljinn - 23.10.1963, Qupperneq 9

Þjóðviljinn - 23.10.1963, Qupperneq 9
Miðvikudagur 23. október 1963 HðDVILIINN ! \ \ ötpái EnniOEPgjDUD | 3 j^angmagssalikf' .gallarv íslgíh'ðísö hádegishitinn flugið skipin ★ Klukkan 12 á hádegi í gær var suövestanátt um allt land, skúraveður vestanlands. en vestanstrekkingur og bjart- viðri austanlands. Yfirlit: — Djúp lægð út af Vestfjörðum, ný lægð að myndast suðaust- ur af Nýfundnalandi og hreyfist hratt norðaustur. ti! minnis ★) 1 dag er miðvikudagur 23. okt Severius. Ardegisflæði klukkan 8. 24. ★ Næturvörzlu í Reykjavík vikuna 19. til 26. okt annast Vesturbæjarapótek. — Sími 22290. ★ Næturvörzlu í Hafnarfirði vikuna 19. til 26. okt. annast Eiríkur Bjömsson læknir. — Sími 50235. ★ Slysavarðstofan i Heilsu- vemdarstöðinni er opin a'lan sólarhringinn. Næturlæknir á sama stað klukkan 18-8. Simi 15030. ★ Slökkviliðið og sjúkrahif- reiðin sfmi 11100. ★ Lögreglan sími 11166. ★ Holtsapötck og Garðsapótet eru opin alla virka daga kl 9-12, laugardaga kL 9-H og sunnudaga klukkan 13-16 ★ Neyðarlæknir vakt «11* * daga nema laugardaga klukk- an 13-17 — Sími 11510. ★ Sjúkrabifreiðin Hafnarfirði simi 51336. ★ Kópavogsapótek er opið aila virka daga klukkan 9-15- 20, laugardaga Klukkan 9.15- 16 og 6unnudaga kL 13-16 ★ Pan American þota kom til Keflavíkúr klukkan 7.45 i morgun. Fór til Glasgow og London klukkan 8.30. Vænt- anleg frá London og Glas- gow klúkkan 18.55 i kvöld. Fer til N.Y. klukkan 19.40. ★Loftlciðir. Þorfinnur karls- efni er væntanlegur frá N.Y. kl. 8. Fer til Lúxemborgar kl. 9.30. Kemúr til baka frá Lúx- emborg kl. 24. Fer til N. Y. klukkan 1,30. Leifur Eiríks- son er væntanl. frá N. Y. kl. 10. Fer til Gautaborgar, K- hafnar og Stafangurs kl. 11.30. Snorri Þorfinnsson er væntanlegur frá N.Y. fel. 12. Fer til Oslóar og Helsingfors lílukkan 13.30. Eiríkur rauði er væntanlegur frá Stafangri, K-hðfn og Gautaborg kl. 22. Fer til N.Y. klukkan 23.30. ★ Flugfélag Islands. í dag er áætlað að fljúga til Akur- eyrar (2 ferðir). Vestmanna- eyja, Húsavíkur og Isafjarð- ar. A morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferð- ir), Kópaskers, Þórshafnar, Vestmannaeyja og Egilsstaða. glettan Bordeaux 21. okt. til Fort de France, í Vestur Indíum. ★ Skipadeild SlS. HvassafeU er í Stettin. Amarfell fer væntanlega í kvöld frá Len- ingrad til Reykjavikur. Jök- ulfell fer frá Homafirði í dag til London. Dísarfell 'os- ar á Austfjarðahöfnum. Litla- fell er i olíuflutningum i Faxaflóa. Helgafell er i Bordeaux. Hamrafell er i R- vík. Stapafell er í olíuflutn- ingum i Faxaflóa. Borgund fór frá Reyðarfirði í gær til London. Norfrost kemur til Djúpavogs i dag. — Ég hnerraði í strætisvagn- inum og há sagði þessi herra: „Guð hjálpi yður“. Þannig kynntumst við. ★ Skipaútgerð ríkisins. Hekla fór frá Rvík í gærkvöld aust- ur um land til Vopnafjarðar. Esja er í Rvík. Herjólfur fer frá Rvík klukkán 21 í kvöld til Eyja og Homafjarðar. Þyrill er í Rvík. Skjaldbreið er á Norðurlandshöfnum. Herðubreið er í Rvík. Baldur fer frá Rvík í dag til Hvammsfjarðar- og Gils- fjarðarhafna. ★ Eimskipafélag Islands. Bakkafoss kom til Stavanger 19. okt. fer þaðan til Lysekil, Gautaborgar og Hamborgar. Brúarfoss fór frá Dublin 12. okt. ’t'il N.Y. Dettifosá' för frá Hamborg Í9. þ.m. væntan- legur til Rvíkur í kvöld 23. okt. Fjallfoss fer frá Gauta- borg 19. okt. væntanlegur til Eyja í dag: fer þaðan til R- víkur. Goðafoss fór frá Vent- spils í gær til Gdynia og R- víkur. Gullfoss fór frá Kaup- manna'höfn í gær til Leith og Rvíkur. Lagarfoss fór frá Súgandafirði í gær til Akra- ness, Keflavíkur og Rvtkur. Mánafoss fer frá Raufarhöfn f dag til Húsavlkur og þaðan til Gravama, Gautaborgar og Kristiansand. Reykjafoss r6r frá Hull 17. okt. væntanlegur til Rvíkur. Selfoss f ór frð Charleston 19. okt. til Rotter- dam, Hamborgar og Reykja- víkur. Tröllafoss fór frá Ardrossan í gær til Hull, London, Rotterdam og Ham- borgar. Tungufoss kom til ðkureyrar í gær; fer baðan til Sigluflarðar, Húsavfkur og Austfjarðahafna. ★ Kaupskip. Hvftanes fór frá útvarpið 13.00 „Við vinnuna“. 15.00 Síðdegisútvarp. 18.30 Þingfréttir. 20.00 Létt lög. 20.20 Fyrstu gripasýning- araar í Skagafirði; síð- ara érindi (Óscar Claus- en rithöfundur). 20.40 Tónleikari Islenzkir söngvarar og kórar syrigja lög um haustið. 21.00 Framhaldsleikritið „Ráðgátan Varidyke" eftir Fráncls Durbridge; VII. þáttur: Steve leik- ur á Vandyke. Þýðandi: Elías Mar. 21.45 Upplestur: Auður Eir Vilhjálmsdóttir cand theol. les úr ritverkum Ólafíu Jóhannsdóttur. 22.30 Kvöldsagan: Lakshmi Pandit Nehru. 22.30 Tónverk eftir Richard Wagner. 23.15 Dagskrárlok. félagslíf ★ Blaðamannafélag Islands. Skrifstofa félagsins að Vest- urgötu 25 er opin á laugar- dögum kl. 14—16. Þar liggja frammi ýmis rit og blöð, sem félaginu hafa verið send að utan. Einnig upplýsingar vqrðandi blaðamannanám- skeiðið í Arósum á komandi vetri;-— - Stjómin. ★ Áfengisvarnarnefnd kvenna í Reykjavík og Hafnarfirði heldur fund í Aðalstræti 12 í.kvöld klukkan 8.30. söfn ★ Bókasafn Dagsbrúnar Safnið er opið á tímabilinu 15 sept.— 15. maf sem hér segir: föstudaga kl. 8.10 e.h.. laugar- daga kl. 4—7 é.h. og sunnu- daga kl. 4—7 e.h. ★ Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum og mið- vikudögum frá kl. 1.30 til 3.30 ★ Borgarbókasafnið — Aðal- safnið Þingholtsstræti 29 A. sími 12308. Otlánsdeild 2-10 alla virka daga. Laugardaga 2-7 og sunnudaga 5-7. Les- stoía 10-10 alla virka daga. QDD 1 ; Veðrið hefur versnað, og um borð í „íris” ríkir sorgin ein. Esperanza lætur sem óð: „Það er ég, sem náði í stein- ana, en fyrir bölvaðan asnaskapinn og viifleysuna í þér sitjum við hér í þessari líka þokkalegu klípu!” Hún hefur lög að mæla, ránið er henni að „þakka”. Árum saman hefur hún verið í þjónustu frúarinnar, sem dýrgripina á. Úr fjarlægð heyrist sýrena gufuskips. „Taifúninn nálg- ast”, það skálkaskip. StÐA ,Gísl' í Þjóðleikhúsinu Það mun vcra flestra álit, að sýning Þjóðlcikhússins á leikriti Brendan Behans „Gísl” hafi tekizt mjög vel. Einnig vekur ágæt þýðing Jónasar Árnasonar mikia athygli. Aðsókn að leik- ritinu hefur verið mjög góð og þykir allt benda til að það verði sýnt fram eftir vetri. — Myndin: Araar Jónsson og Margrét Guðmundsdóttir í hlutverkum sínum. Laugardaga 10-7 og sunnu- daga 2-7. Útibúið Hólmgarði 34. Opið frá klukkan 5-7 aRa virka daga nema laugardaga Útibúið Hofsvallagötu 16. Op- ið 5-7 alla virka daga nema laugardaga. Útibúið við Sól- heima 27. Opið fyrir full- orðna mánudaga. miðviku- daga og föstudaga klukkan 4-9 og þriðjudaga og fimmtu- daga kl. 4-7. Fyrir böm er opið frá klukkan 4-7 aUa virka daga nema laugardaga ★ Asgrfmssafn, Bergstaða- stræfc 74 er opið sunnudaga. þriðjudaga og fimmtudaga frá kL 1.30 til 4. ★ Þjóðminjasafnið og Lista- safn ríkisins er opið þriðiu- daga. fimmtudaga. laugardaga og sunnudaga frá klukkan 1.30 til klukkan 16.00. ★ Bókasafn Seltjamarness. Opið: ánudaga kl. 5.15—7 oe 8—10. Miðvikudaga kl. 5.15 —7. Föstudaga kl. 5.15—7 og 8—10. ★ Tæknibókasafn IMSl er opið alla virka daga nema ★ Þjóðskjalasafnið er opið laugardaga klukkan 13-19. alla virka daga klukkan 10-12 oa 14-19. *■ Minjasafn Reykjavíkur Skúlatúni 2 er opið aUa daga nema mánudaga kl. 14-16. ★ Landsbókasafnið Lestrar- salur opinn alla virka daga klukkan 10-12. 13-19 og 20-22. nema laugardaga klukkan tO- 12 og 13-19. Útlán alla virka daga klukkan 13-15. ★ Bókasafn Félags járniðn- aðarmanna er opið á sunnu- dögum kl. 2—5. ★ Bókasafn Kópavogs í Fé- iagsheimilinu opið á þriðjud. miðvikud., fimmtud og föstu- dögum. Fyrir böm klukkan 4.30 til 6 og fyrir fullorðna klukkan 8.15 til 10. Baraa- tímar í Kársnessfcóla auglýst- ir þar. gengið Reikningspund Kaup 1 sterlingspund 120.16 Sa'a 120 46 U. S. A. 42.95 43.06 Kanadadollar 39.80 39.91 Dönsk kr. 622,40 624,90 Norsk kr. 600.09 801 63 Sænsk kr. 829.38 831.83 Nýtt f. mark 1.335.72 1.339 14 Fr. franki 876.40 878.64 Belg. franki 86.16 86.38 Svissn. franki 993.53 996 08 Gyllini 1.191.40 1.194 46 Tékkn. kr. 596.40 598.00 V-þýzkt m. 1.078.74. 1.081.50 Lira (1000) 69.08 69.26 Austurr sch 166.46 166.88 Peseti 71.60 71.80 Reikningar.— Vöruskiptalönd 99.86 10014 minningarspjöld ★ Slysavarnafélags Islands kaupa flestir. Fást hjá slysa- vamadeildum út um allt land. ! Reykjavík í Hannyrðaverzl- uninni Bankastræti 6. Verz). un Gunnþórunnar Halldórs- dóttur, Bókaverzluninni Sögu Langholtsvegi og f skrifstofu félagsins i Nausti á Granda- garði. ★ Flugbjörgunarsveitin gefur út minningarkort til styrktar starfsemi sinni og fást þau á eftirtöldum stöðum: Bóka- verzlun Braga Brvnjólfssonar Laugarásvegi 73 sími 34527 Hæðagerði 54. sími 37392 Alfheimum 48 simi 37407 Laugarnesvegi 73 sími 32060 ★ Minningarspjöld Styrktar- fél. lamaðra og fatlaðra fásl á eftirtöldum stöðum! Verzluninni Roða. Lauga- vegi 74. Verzluninni Réttarholt. Réttarholtsvegi 1. Bókabúð Braga Brynjólfs- sonar, Hafnarstræti 22. Bókabúð Olivers Steins. Sjafnargötu 14

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.