Þjóðviljinn - 31.10.1963, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 31. október 1963
ÞlðÐVILIINN
I
i
!
!
í
hádegishitinn flugið
skipin
★ Klukkan 11 í gær var
hægviðri vestantil á landinu
en sunnan kaldi austantil. Á
stöku stað sunnanlands og á
annesjum vopu skúrir. annars
þurrt. Á Vestfjörðum og i
Húnaþingi var þoka og hiti
2 til 4 stig. Við suðvestur-
ströndina er lægð að eyðast.
Vaxandi lægð fyrir vestan
Bretlandseyjar á hreyfingu
norður.
til minnis
★ í dag er fimmtudagur 31.
okt. Quintinus. Árdegishá-
flæði klukkan 4.08. Fæddur
Einar Benediktsson, skáld,
Hefst útgáfa Þjóðviljans 1936.
★ Næturvörzlu í Reykjavik
vikuna 26. okt. til 2. nóv.
annast Reykjavfkur Apótek.
Sími 11760.
★ Næturvörzlu í Hafnarfirði
vikuna 26. okt. til 2. nóv.
annast Eiríkur Bjömsson
læknir, Austurgötu 41. Simi
50235.
★ Slysavarðstofan í Heilsu-
vemdarstöðinnl er opin a'lan
sólarhringinn. Næturlæknir á
sama 6tað klukkan 18-8. Síml
15030.
★ Slökkviliðið og sjúkrabif-
reiðin simi 11100.
★ Lögrcglan sími 11166.
★ Holtsapótck or Garðsapðteft
eru opin alla virka daga kl
9-12, laugardaga kl. 9-lfl
og sunnudaga klukkan 13-16
★ Neyðarlæknir vakt »lla
daga nema laugardaga klukk-
an 13-17 — Sími 11510.
★ Sjúkrabifreiðin Hafnarfirði
simi 51336.
4r Kópavogsapótck er opið
alla virka daga klukkan #-16-
20, laugardaga dukkan 9.15-
16 08 sunnuan,,fl i<i 13-16.
★ Loftleiðir. Leifur Eiríks-
son er væntanlegur frá Hels-
ingfors og Osló kl. 22.00. Fer
til N.Y. kl. 23.30.
★ Flugfélag íslands. Gullfaxi
fer til Glasgow og K-hafnar
í dag klukkan 7. Vélin er
væntanleg aftur til Reykja-
víkur kl. 21.40 í kvöld. —
Innanlandsflug: 1 dag er á-
ætlað að fljúga til Akureyr-
ar tvær ferðir, Kópaskers,
Þórshafnar, Eyja og Egils-
staða. Á morgun er áætlað að
fljúga til Akureyrar tvær
ferðir, Eyja. Isafjarðar, Fag-
urhólsmýrar, Homafjarðar og
Sauðárkróks.
krossgáta
Þjóðviljans
■ *
■
10 n
. ■ ,s
/y IS *
/8, |
2/
9 , s b
A
■
L
i 1
■ J
Lárétt:
2 var 7 eink.st. 9 rugga 10
ílát 12 málmur 13 heiður 14
fljót 16 rugga 18 sáðland 20
greinir 21 stagla.
Lóðrétt:
1 ærukær 3 skst. 4 Danir 5
karlnafn 6 gímtist 8 tónn 11
bátar 15 bíti 17 ægi 19 á
lyfseðli.
frá Reyðarfirði áleiðis til
Aabos Hangö og Helsinki.
Litlafell fór í gær frá Rvík
til Þingeyrar og Norðurlands-
hafna. Helgafell kom til R-
víkur í morgun, frá Borde-
oux. Hamrafell fór 27. þ.m.
frá Reykjavík áleiðis til Bat-
umi. Stapafell er í olíuflutn-
ingum í Faxaflóa.
★ Hafskip. Laxá lestar á
Austfjarðahöfnum. Rangá fór
frá Hafnarfirði í gærkvöld til
Bilbao, Napoli, Messina,
Piraeus og Patras.
útvarpið
★ Skipaútgerð rfklslns. Hekla
fór frá Reykjavík i gærkvöld
austur um land í hringferð.
Esja fer frá Reykjavik á
morgun vestur um land í
hringferð. Herjólfur fer frá
Vestmannaeyjum kl. 21.00 í
kvöld til Reykjavíkur. Þyrill
er í Reykjavík. Skjaldbreið
er á Vestfjörðum. Herðu-
breið er í Reykjavík.
★ Eimskipafélag Islands.
Bakkafoss fór frá Hamborg
í gær til Reykjavíkur. Brúar-
foss fór frá N.Y. 28. þ.m. til
dharleston og Reýkjavíkur.
Dettifoss kom til Dublin f
gær. fér þaðan til N.Y. Fjall-
foss fór frá Seyðisfirðl í gær-
kvöld til Norðfjarðar, Raufar-
hafnár og Norðurlandshafna.
Goðafoss kom til Reykjavík-
ur 29. þ.m. frá Gdynia. Gull-
foss kom til Reykjavíkur 27.
þ.m. frá Kaupmannahöfn og
Leith. Lagarfoss fór frá Rvík
25. þ.m. til Gloucester og N.
Y. Mánafoss fór frá Gauta-
borg í gær til Kristiansands
og Reykjavíkur. Reykjafoss
kom til Reykjavíkur 22. þ.m.
frá Hull. Selfoss fór frá
Charteston 19. þ.m. til Rott-
erdam, Hamborgar og Rvík-
ur. Tröllafoss fór frá Hull f
gær til Rotterdam, Bremen
og Hamborgar. Tungufoss fór
frá Reyðarfirði 28. þ.m. til
Lysekil. Gravarna og Gauta-
borgar.
★ Skipadcild SlS. Hvassafell
fell er væntanlegt til Reykja-
víkur 1. nóvember frá Stett-
in. Arnarfell er væntanlegt
til Þórshafnar og Reykjavík-
ur 31. þ.m. Jökulfell kom til
London í gær. Fer þaðan
væntanlega 2. nóv. til Homa-
fjarðar. Dísarfell fór í gær
13.00 „Á frívaktinni".
14.40 „Við sem heima sitj-
um“: Ein í frurhskógi
Afríku, eftir Jane
Goodall. í þýðingu Sig-
ríðar Thorlácius (Sig-
urlaug Bjarnadóttir).
15.00 Síðdegisútvarp.
17.40 Framburðarkennsla í
frönsku og þýzku.
18.00 Fyrir yngstu hlustend-
uma (Bergþóra Gústafs-
dóttir og Sigríður
Gunnlaugsdóttir).
20.00 Trompettleikur í út-
varpssal: Robert Ougth-
on og Gísli Magnússon.
20.15 Skemmtiþáttur með
ungu fólki (Markús
Öm Antonsson og And-
rés Indriðason).
21.15 Tom Krause sjmgur lög
eftir Sibelius. Við pí-
anóið Pentti Koskinies.
21.15 Raddir skálda: Jóhann
Hjálmarsson kynnir
bókina „Sex ljóðskáld"
eftir Einar Braga,
Hannes Pétursson. Jón
Óskar Matthías Jó-
hannessen, Sigurð A.
Magnússon og Stefán
Hörð Grímsson. — Höf-
undar lesa.
22.10 Kvöldsagan: „Kaldur
á köflum".
22.30 Djassþáttur (Jón Múli
Ámason).
23.00 Skákþátiúr' (Ingi' R- 'm''’
Jóhannsson).
23.35 Dagskrárlok.
ýmislegt
★ Börn sem seldu merki
Bamaverndardagsins og ekki
náðu að skila á laugardaginn
skili hið fyrsta til sálfræði-
deildar skáta, Tjamargötu 12.
eða Matthíasar Jónassonar,
Háskólanum.
tímarit
★ Blaðinu hefur borizt 5.
hefti 18. árgangs Heilsu-
vemdar, sem nýlega er kom-
ið út. tJtgefandi er Náttúru-
lækningafélag Islands en rit-
stjóri er Björn L. Jónsson
læknir. Af efni blaðsins má
nefna: Skólarnir og bömin
eftir Jónas Kristjánsson
lækni, grein um rgykingar
bama í Reykjavík eftir Björn
L. Jónsson. Fyrsta manneld-
istilraun í veraldarsögunni,
ÖBD
Yfirmaður hafnarlögreglunnar vill strax yfirheyra
Esperönzu, en Þórður mælir því móti, hún verður þó að
skipta um föt og jafna sig dálítið.
Hú.i cr leidd til káetu, og þcgar hún er orðin ein bros-
ir hún ánægjulega, allt hefur þetta lukkazt enn sem
komið er.
Bræðurnir opna töskuna, hún er tóm. Þeir hafa verið
ginntir sem þursar, og báðir láta sem óðir.
SfÐA
Vísill kominn frá Könum
A miðvikudaginn bættist Flugbjörgunarsveitinni nýr vísill,
öðru nafni bcltabíll. Eru það Iiljur Vallarins, sem afhenda
vagninn til „fullra afnota" og fór afhending fram við skúr
Flugbjörgunarsveitarinnar. Sigurður M. Þorstcinsson formað-
ur Flugbjörgunarsveitarinnar, tók við vagninum fullur þakk-
Iætis. Ætlunin var að vagninn rcnndi upp heljarmikla sand-
hrúgu, en þegar til átti að taka rcyndist gripurinn benzín-
Iaus. Kom fyrir ckki þótt á hann væri bætt. Var sú skýring
gefin á, að vélin væri gömul, en sem betur fer væri þó nýr
mótor geymdur inni f skúrnum, og vcrður hann væntanlega
kominn f búinn áður en hann byrjar björgunarstarfið. Mynd-
in er af vfslinum, cn ckki berum við kennsl á kanatötrið.
grein um jurtaolíur skrifuð
af Bimi L. Jónssyni, Grasa-
ferð NLFR eftir Önnu Matt-
híasdóttur o.m.fl. Heilsuvemd
er prentuð í prentsmiðjunni
Hólum h.f.
glettan
Það er ekkert að óttast herra.
Ég er langbezti markmaður-
, i iinn hér um slóðir.
félagslíf
★ Systrafélaglð Alfa. Eins
og auglýst var í blaðinu f
gær, heldur Systrafélagið
Alfa, Reykjavík, bazar sinn
næstkomandl sunnudag 3.11 í
Félagsheimili verzlunar-
manna. Vonarstræti 4. Bazar-
inn verður opnaður kl. 2.
★ Mæðrafélagskonur. Munið
fundinn í kvöld klukkan 8.30
að Hverfisgötu 21. Áríðandi
félagsmál og upplestur: Helga
Smári.
★ Vcrkakvennafélagið Fram-
sókn verður með sinn vin-
sæla Bazar f Góðtemplara-
húsinu, þriðjudaginn 12. nóv-
ember 1963.
Félagskonur eru beðnar að
koma gjöfum á Bazarinn sem
allra fyrst til skrifstofu fé-
lagsins í Alþýðuhúsinu. opin
frá kl. 4—6 e.h. alla virka
daga.
Trúnaðarkonur á vinnu-
stöðum eru beðnar að hvetja
konur til að gefa á Bazar-
inn.
Nú sem fyrr, gerum við
bazarinn að bezta Bazar árs-
ins.
★ Kvenfélag Laugamessókn-
ar heldur bazar laugardaginn
9. nóvember. Félagskonur og
aðrir velunnarar eru beðnir
að hafa samband við Ástu
Jónsdóttur í síma 3 20 60.
Jóhönnu Gísladóttur í sfma
3 41 71, eða Sigríði Ásmunds-
dóttur í síma 3 45 44.
★ Hjúkrunarfélag Islands
heldur fund í Breiðfirðinga-
búð uppi fimmtudaginn 31.
okt. klukkan 20.30. Fundar-
efni: 1. Inntaka nýrra félaga.
2. Félagsmál. 3. Frú Sigríður
Kristjánsdóttir húsmæðra-
kennari flytur erindi.
Stjómin.
★ í undirbúningi er stofnun
félags fyrir sykursjúka, að-
standendur þeirra og aðra
áhugamenn um þetta mál-
efni. Askriftarlistar liggja
frammi i verzlun Náttúru-
lækningafélagsins Týsgötu 8.
orðuveiting
★ Forseti Islands hefur í dag
sæmt eftirgreinda riddara-
krossi hinnar íslenzku fálka-
orðu:
Áma Sveinsson, útgerðar-
mann. Vestmannaeyjum, fyr-'
ir störf að sjávarútvegs- og
bæjarmálefnum.
Guðmund Óskar Einarsson,
fv. héraðslækni, Reykjavík,
fyrir störf að menningar- og
félagsmólum.
Guðríði Jónsdóttur, for-
stöðukonu geðsjúkrahússins
að Kleppi, fyrir störf í þágu
geðsjúkramála.
Hall Þorleifsson, söngstjóra,
Reykjavík. fyrir störf í þágu
íslenzkrar sönglistar.
Hjálmar Vilhjálmsson,
ráðuneytisstjóra, Reykjavík,
fyrir embættisstörf.
(Frá Orðuritara)
minningarspjöld
★ Minningarspjöld barna-
spítalasjóðs Hringsins fást á
eftirtöldum stöðum: Skart-
gripaverzlun Jóhannesar
Norðfjörð Eymundssonarkjall-
aranum. Verzlunin Vesturgðtu
14 Verzlunin Spegillinn Laua-
aveg 49. Þorsteinsbúð Snorra-
braut 61. Vesturbæjar Apótek
Holts Apótek og hjá vfir-
hjúkrunarkonu fröken Sigrið'
Bachmann Landspítalanum.
gengið
Eteikningspund
Kaup Sa'e
1 sterlingspund 120.16 120 4f
O. S. A. 42.95 43.06
KanadadollaT 39.80 39.91
Dönsk kr. 622,40 624,00
Norsk kr. 600.09 801 63
Sænsk kr. 829.38 831.83
Nýtt f. mark 1.335.72 1.339 14
Fr. franki 876.40 878.64
Beig. franki 86.16 86.38
Svissn. frank 1 993.53 996 08
Gyllini 1.191.40 1.194 46
Tékkn. kr. 596.40 598 00
V-þýzkt m. 1.078.74 1.081.50
Líra (1000) 69.08 69.26
Austurr. sch. 166.46 16688
Peseti 71.60 71.80
Reikningar.— Vöruskiptalönd 99.86 100 14