Þjóðviljinn - 15.11.1963, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 15.11.1963, Blaðsíða 3
Föstudagur 15. nóvember 1963 ÞJðÐVIUINN SÍÐA 3 ■ Myndirnar hér á síðunni eru allar tehnar gosmökksins og sést vel' á henni, Hvernig dökk- í gærmorgun er Ijósmyndari Þjóðviljans brá ir gosstrókar þeyjast upp öðru hverju en þeir sér með Bimi Pálssyni ásamt fleiri ljósmyndur- hjaðna jafnskjótt niður og hverfa en nýir fæð- um og fréttamönnum austur að gosstöðvunum. ast 1 staðinn. ■ Tvídálkamyndirnar sýna báðar gosmökk- inn. Efri myndin er tekin úr meiri fjarlægð og sést efst á henni hvernig gosmökkurinn renn- ur að ofanverðu saman við skýin. Neðri mynd- in er hinsvegar tekin miklu nær honum. ■ Neðri fjórdálkámyndin sýnir gosmökkinn hins vegar frá ofurlítið öðru sjónarhorni en hinar myndirnar. Hann minnir þama mest á kj arnasprengingu. Efri fj órdálkamyndin sýnir neðsta hluta L]ósmyndir: Ari Kárason

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.