Þjóðviljinn - 15.11.1963, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 15.11.1963, Blaðsíða 10
|Q 6ÍÐA HÖÐVILJINN Föstudagur 15. nóvember 1963 S K OTTA Mér finnst nú vera kominn tími til, aó við fáum okkur sem eiga bíla í ökufæru ástandL PÚNKTAR — Það getur verið, sagði hann. •— Ég ætti að JEá Worth lækni til að skrifa fyrir mig bréf til ráðu- neytisins. Kannski getur þú líka fengið eitthvað útúr þeim. Ég ætti að tala við hann á mörgun. Þau sátu saman í garðstólun- nm í litla garðinum og innan skamms var hann farinn að segja henni frá PhiUip Morgan. — Já. svona er það nú. sagði hann að lokium. — Hann hefur svei mér gert klúður úr öllu saman, eins og mig grunaði. Ef hann væri í Engllandi, þá myndi ég reyna að ná sambandi við hann og hjálpa ef ég gæti. En í Burma er það ekki hægt Hún sagði lágt: — Af hverju ekki? — Of fjandi langt í burtu, sagði hann óþolinmóðlega. — Það get ég ekki skilið, sagði hún. — Það er eltki lengi fflogið þangað. Þrjá fjóra daga i mesta lagi. Hann einblíndi á hana. — Áttu við að fljúga til Burma? — Já sagði hún. — Mér finnst ekfcert athugavert við það ef þig langar tíl. Hann sagði hranalega:— Vertu ekiki að þessu bulli. Hvað held- urðu að það myndi kosta? — Ég veit það ekiki, Jackie, sagði hún lágt. — En þú hefur peningana. Það varð löng þögn. Satt var það, að hann átti næga pen- inga tíl að gera flest það sem hann langaði til það sem hann átti ólifað, þótt hún hefði því minna eftir hans dag sem hann eyddi meiru. Og í rauninni hafði hann tíma til þess lika; hann átti frí í mánuð áður en hann þurfti að fara aftur á skrifstof- una. Það var vei mögulegt fyr- Hórgreiðslon Hárgrelðsln og snyrtistofa STEINIJ og DðDð Eaugavegi 18 m. h. flyfta) 6ÍMI 84616. P E R M A Garðsenda 81 SÍMl 33968. Hárgreiðslu- ng I snyrtistofa. Dömurí Hárgreiðsla við aiira hæfi TJARNARSTOFAN. Tjarnargötu 10. Vonarstrætis- megin. — SÍMl 14668. HARGREIÐStUSTOFA AUSTURBÆJAR fMarfa Guðmundsdóttir) Laugavegi 13 — SlMI 14650 —• Nuddstofa á sama stað. — ir hann að fara til Bunma ef hann vildi, og á meðan hann var að hugsa um þetta fann hann að hann langaði mjög tS þess. Konan hans tók aftur til tnáls: — Láttíi nú á það frá þessu sjónarmiði, sagði hún með hægð. — Ég hef verið að véita þessu fyrir mér. Við höfum hvorugt okkar skemmt okikur neitt að ráði síðan við giftum okkur, bæði vegna striðsins og ýmis- legs annans. Jæja ég hef nægan tíma til stefniu, en þú hefur efcki nema ár og kanski minna en það. Þegar þú ert dáinm. eí það verður að ske, þá þætti mér leiðinlegt að vita að þú hefðir aldrei haft tækifæri til að létta þér upp, ferðast og skoða þig um. Af hverju ferðu bara ekki þangað og leitar hann uppi, Jacfcie? Þig langar til þess og það getour ekki kostað þau ó- sköp. 20 — Að ég fari til Burroa? sagði hann hugsandi. — Já einmitt. — Ja, ég veit svei mér ekki, sagði hann. Það varð aftur þögn. Hann tók þá ákvörðun að fara í þessa ferð. Hvort hann findi Phiilip Morgan eða ekki, hvort hann gæti gert eitthvað fyrir hann ón þess að ganga um otf á inn- stæðuna, sem hann ætlaði að eft- irláta konu sinni, skipti ebki öllu máii fyrir Tumer. Hann langaði til þess að nota þetta tækifæri, til að losna frá skrifstofumni, kamast burt frá Watford, sjá nýja staði, hitta nýtt fólk og athuga sinn gang. Allt í einu varð honum ljóst, að það var mjög fallega gert af Mollie að koma með þessa uppá- stungu. — Ef ég færi. sagði hann, myndir þú þá koma líka? Hún hristi höfuðið. — Það datt mér ekki í hug, sagði hún. — En ég Vil alveg eins vera hér kyrr. Ég verð að stunda námskeiðið í skólanum og svo yrði það miklu dýrara. En ég get vel hugsað mér að við fær- um saman í leyfi e'inhvem tíman, til dæmis til Devonshire. En Burma er of langt i burt. — Það verður nú dálítið ein- manalegt hjá þér, sagði hann. — Ég veit ekki, svaraði hún. — Ég gæti verið hjá Láru ein- hvem tíma; henni veitir ekkert af hjálp núna þegar bamið er að koma. — Jaeja, sagði hann. — Það þarf að (Dhuga málið betur. — Hann hugsaði sig um í leit að einhverju ssm hann gæti gert fyrir hana, komið á móts við hana þótt í litlu væri. — Eig- um við að fara í bíó í kvöid? sagði hann. — Ég sé að það er mynd með Gary Grant á Reg- al. Fjórum dögum seinna fór hann með flugvéi tíl Rangoon. 5. kafli. Herra Tumer naut flugferðar- innar. í næstum fyrsta skipti á ævtinni var hann umkringdur þægindum, hann þurftí. ekkeit að gera nema lesa og hvíla sig. Allan daginn þaut flugvélin á- fram ofar fjöllum, auðnum og höfum; hann las dálítið, svaf dá- iítið, borðaði mikið og horfði út um gluggann á mynd heimsins sem leið hægt framhjá. Ferðin hressti hann mjög; slátturinn í örinu hætoti að angra hann og 'þótt hann svitnaði ofsalega í hvert sinn sem vélin stanzaði á jörðu niðri, kom hann tíl Rangoon hvfldur og endumærð- ur. Hann hafði ekki komið tóm- hentur. Hann hafði meðferðis frá Englandi nokkra litla pakka af Grisp-hveiti, morgunverðar- toomi, sem fyrirtæki hans var að setoja á markaðinn í stórum stfl og hann kom með fáein sýnis- ihom af eldri framteiðsluvöru, Morgunmáli, sem var fullt af ■vítamlmum. Með þessar gjafir frá Vestrinu til Austnrlanda, lenti hann í Rangoon snemma í ág- úst í monsún -veðrátta og fór í gistihús sáitt Hann var fljótur að laga sig etftir staðháttum og þótt veðrið væri breytílegt om þetta teyti, ýmist regn eða sóiskin, fannst honum það aills ekki ólþolandi. Hann hofði keypt tilbúinn hita- 'béltisfatnað í Landon og hann reyndist véL Hann var vanur að bjarga sér við ýmsar að- stæður; hann lét hið austræna andrúmsloft ekfki Windra sig. Hann hagaði sér í Rangoon á nákvæmlega sama hátt og hann hefði gert í Manchester og hon- um gekk ágæflega. Hann var með bréf til um- boðsmanns fyrirtækis sins, manns að nafni S. O. Chang; hann hringdi til hans af gisti- húsinu fyrsta morguninn og áð- ur en hálftími var liðinn sat herra Ghang hjá honum í and- dyri gistíhússins. Herra Chang var Kínverji og hafði um ára- bil haft umboð fyrir Komvörur h7f í Rangoon. í Rangoon hafði herra Ðhang mörg jám í eldin- um; hann var alltaf með eitt- hvað nýtt á prjónunum. Áhuga- mál hans náðu yfir bólstruð sæti í brautarvaga og hreinsun- arkreni fyrir kvenfólk; jámpíp- ur og komvörur. Hann bjó í liflu einbýlishúsi í nágrenni við fangelsið, bakvið kínverska hverfið; kanski var hann ríkur og kanski ékki, en hann þekkti alla í Rangoon. Þeir töluðu um komvörur í svo sem klukkutíma. — Ég kom hingað eiginlega í persónuleg- um erindum, ef svo mætti segja, sagði herra Tumer. — Herra Anderson kemur hingað í marz. En fyrst ég átti leið hér um, þótti herra Summer rétt að ég spjallaði við yður og sýndi yður þetta. Herra Chang ljómaði. — Herra Anderson, hann er vélkominn hingað til Rangoon. Konan mín, hún spyr alltaf hvenær herra Annderson kemur. Ssu, hann spyr álltaf líka, hvenær herra Anderson kemur. Hsu, hann herra Anderson. — Já, sagði herra Tumer. — Hann er ágætis náungi. Og sá kann nú að segja frá. — Já, herra Anderson, hann er mjög fyndinn maður. Kona mín hlær og hlær. Hann útskýrði þetta nánar. — Konan mín kann ekki ensku, svo að ég þýði sög- ur fyrir hana. Hún hlær mjög mikið. Herra Tumer opnaði einn af litlu pökkunum með Crisp- hveiti og stakk nokkrum flög- um upp í sig. — Hvemig finnst yður þetta. herra Chang. Ég er dálítíð hrifinn af þessu sjálfur og sama er að segja um konuna mína. Það er skemmtilegur malt- 'keimur að því. Þetta rennur alveg út heima í Englandi. Við leggjum miida áherziu á þetta á markaðinn næsta ár. Klukkustundu síðar höfðu þeir lokið viðræðunum í bili. — En það er eitt enn, sagði herra Tumer. — Ég á vin einhvers staðar hérma, náunga sem ég kynntist í Englandi á stríðsárun- um, árið 1943. Ég veit éfcki hvað hann gerir, en hann á heima í stað sem heitir Mandin- aung. Mandinaung, Irrawaddy, það er heimilisfangið. Er það langt héðan? Herra Chang sagði: Mandin- aung er stórt þorp við Irraw- addy ána. Það eru svona humdr- að mflur þangað eða rúmlega það. Þú ferð etftir ánni, framhjá Yandoon. Tekur tvo daga núna með gufuskipi, því að áin streymir mjög hratt núna. Einn dag til batoa. Þú vilt fara og heimsæíkja vin þinn? Herra Tumer hikaði. Er auð- velt aö komast þangað? — Mjög auðvelt. Gufúskip aflja leið, tvisvar í hverri viku, mánudaga, fimmtudaga, alla teið til Henzada. Næsta fimmtudag fer gufuskip. Þú kemur til Man- dinaung föstudagskvöld. — Hann leit á herra Tumer. — Ég skal pamta farið — láttu mig um það. Þú vilt fara fimmtudag? — Við skulum nú sjá. Hann hafði ekkert á móti því að herra Chang hagnaðist ögu á þvi að kaupa fyrir hann farmiða, en hann vildi ékki láta réka á eft- ir sér. — Þessi náungi veát ékiki að ég er að koma og ég veit ekki hverjar aðstæður hans eru. Væri 'hægt að fá fregnir af hon- um — hvað hann gerir eða éitt- hvtað siifct? — Já, já. sagði herra Chang. — Ég á góðan vin, sem hefur viðskipti við Mandinaung, vindl- ar. Mandinaung cerúttar mjög góðir, eins góðir og Danubyu. Þú ert hrifinn af Burma cerútt- um, ha? — Mér þætti vænt um ef þú gætir fengið fréttir af þessum náunga fyrir mig, sagði herra Tumer. — Phillip Morgan heitir hann. Mér þætti gaman að vita hvað hann gerir, hvemig hann býr, skilurðu, áður en ég skrifa honum eða fer til hans. — Ég skal komast að því fyr- ir þig, sagði herra Chang. — Ég spyr vén minn, hann fer þang- að í hverjum mánuði. Phillip Morgan. Ég fæ fréttir handa þér. Hann vildi endilega að herra Tamer snæddi kvöldverð með honum daginn eftir á heimili hans og það þýddi ekki að neita. Þeir afréðu að hann næði í herra Tumer á gistihúsið klukk- Framhald af 7. síðu. stundir er tæplega hægt að svara því með svipuðu stolti og áður. Æ fleira meðal þess er menn vilja telja fslandi til gildis og fraimdráttar reynist vera yfirborðsgljái. Svikum valdhafanna við vonir og kraft úngs lýðveldis hefur verið líkt við óviðráðanlegt náttúrufyr- irbæri, og sem slík urðu þau fremur nokkm öðm þess megnug að breyta sókn menn- íngarinnar í vörn gegn því sem á daga hennar hefur drifið síðan; hraðadýrkuninni, upplausn heimilanna, penínga- kapphlaupinu, ameríkanisman- um. Sú þjóðfélagsbyltíng sem kostaði aðrar þjóðir kannski tvær — þrjár aldir var hér að- eins það örskot að varla varð auga á fest, fáeinir áratugir; þeir sem spruttu upp í um- hverfi er krafði menn um brauðstrit í sveita síns and- litis hrepptu skyndilega snögg uppgrip stríðsgróða og urðu bjargálna ef ekki auðugir, oig sú kynslóð er af þeirri spratt þykir rótlaus í menn- íngar- og siðferðissökum. Það er þó oftast haldreipi „fróm- ustu“ sálnanna meðal borgara að kenna æsku þessari um allt saman, og ef ekki henni sjálfri þá brennivíninu, svo skynsamlegur nú sem slíkur dómur er; en hann er eðlileg- ur af munni þeirra manna sem einhverra hluta vegna þora ekki að leita orsakanna í þjóð- félagsástandinu sjálfu, pólitik- inni og þeim sýkjandi pen- íngasjónarmiðum sem tröll- sliga marga ærlega hugsun. Félagsihyggja meðal alþýðu finnur ofjarl sinn þar sem er lángur vinnudagur og fækk- andi tómstundir sem verða kærkomnastar til svefns og matar — og ef til vill einhverr- ar skjótgripinnar skemmtunar; og_ er jafnan Ijóst hið átoveðna sjónarmið auðvaldsins á öB- um timurn að alþýðu mazMoa skuli nægja að skrimta, þar- sem á hinn bóginn sósíaSstar gera kröfu til að fólki sé kleift að njóta einstaklingsréttar síns, menntunar og tómstunda. Áhugi stjómarvaldarma fyrlr hemámssjónvarpi til handa fólki er vissulega þeim IScur og tímanna tákn um hvar þau álíta sig stödd. Sú menníng sem a rot sfna í sérkennum, sögu og starfi þjóðarinnar, og rís hæst sé hún í félagslegri sókn, á nú í vök að verjast, þarsem 511 þessi frumskilyrði hennar er nú meðvitað og ómeðvitað reynt að sljóvga með útlendri afsiðun, háreysti og braök- byggju. En það er lika ljóst, jafnvel þeim sem skyggna ein- úngis yfirborð hlutanna, hve eindregið menn skírskota til hins foma menníngararfs — sem fomgrips. Og það er fyr- irbrigðið sem Jeanson talar um í tilvitnuninni hjá Sigfúsi Daðasyni, þegar félagshefld „er farin að líta á sina eig- in menningu sem „höfuðstól", „eign“ . . .“ o.s.frv. En varðstaðan, varnarstað- an, andófið, er að sönnu betra en ekki, svo fremi að menn ekki skirrist við að horfast i augu við samtima sinn. Með það í huga og svo þá ein- dregnu ósk að sósíalistum vaxi þrek og fylgi til sókn- ar, leyfi ég mér enn að vitna i grein Sigfúsar; að þessu sinni í orð hans sjálfs: „Og þeir menntamenn sem leggja fram krafta sína í þeirri baráttu munu ekki halda henni lengi áfram ef þeir gera sér ekki Ijóst að þeim er óhætt að treysta alþýðunni, nauðsynlegt að vantreysta broddborgurun- um“ Jæja hvutti minn, ertu ekki hrifinn af nýju peysunni þinni? Hann verður örugg- lega hamingjusamasti hund- urinn I borginni. Þau hafa þær asnalegustu hugmyndir sem hugsazt getur um að gera hunda hamingju- sama ...... gúmmíbein, blöð og peysur. Þau ættu að vita að ham- ingjusömustu stundir okkar eru .... .... þegar við lendum í ær- iegum hundaslag. Skúli skrífar um útvarpiS Framihald af 4. síðu. | geta, að í torffjósunum gömlu, I var yzti básinn venjulega kall- ; aður moðbás. Þar með var hin svonefnda kjarabarátta úr sög- j unni, og auðstéttin sá hilla undir sitt þúsund ára ríki. þeg- ar þeir á moðbásnum voru lenni ekki lengur til ama og ■steytingar. Svo hrifinn var Benjamín af lessu skðmmtunarkerfi sínu að hann gerði sér vonir um að það yrði útflutningsvara, svo fremi það kæmist á hér og gæfist vel. Ja, því ekki það. Nú vita íslenzkir erfiðis- menn, hver bás sá er, sem þeim hefur verið ætlaður í við- reisnarfjósi auðstéttarinnar. Og væri með ólikindum, ef þeir léti binda sig fyrirhafnarlaust á slíkan bás. Skúli Guðjónsson. Bifreiðaleigan HJÓL "'?*■« Sími 16-376

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.