Þjóðviljinn - 15.11.1963, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 15.11.1963, Blaðsíða 5
Föstudkgur 15. navémber 1963 ÞIOÐVIUINN SlÐA g Vinningur í happdraotti HSÍ: Ferð á olympíu- leikana í Tokíó Meðal vinninga í nýju happdrætti HSÍ er ferð á ólýmpíuleikana í Tokíó næsta sumar. Happ- drættið er liður í fjáröflun Handknattleikssam- bándsins vegna þátttöku íslands í heimsmeist- árámótinu í Prag í vetur. Fyrra sundmót skólanna 28. nóv. Islenzk þátttaka í heims- méis'taramótinu i handknatt- léik verður að sjálfsögðu kóstháðarsöm, og er því heitið á allt handknattleiksfólk og állá íþróttaunnendur að styðia bétta góða málefni með því að káupa happdrættismiða. Til Prag 1 ferðinni til heimsmeistara- mótsins verða 13—14 leikmenn óg auk þess formaður lands- lrðsnefndar, Frímann Gunn- láugsson og þriggja manna fárárstjóm: Ásþjöm Sigurjóns- son, Bjöm ölafsson og Jó- hann Einvarðsson. Þá verður landsþjálfarinn. Karl Bene- diktsson, að sjálfsögðu með í förinni. Landsliðið hefur und- ánfarið æft i KR-húsinu og eitthvað í lþróttahúsinu á Keflavíkurflugvelli. Tékkar hafa mikinn viðbún- að til að gera heimsmeistara- mótið vel úr garði, og er undir- búningi þegar langt komið. Is- léndingar keppa í riðli með Svíum og með sigurvegurunum í viðureigninni Ungverjaland- Pölland, sem enn hefur ekki farið fram og eininig verða i riðlinum sigurvegarar f keppni þriggja Afríkuríkja: Egypta- lands, Senegal og Fílabeins- strandarinnar. 1954 í Svíþjóð 1) Svíþjóð 2) Vestur-Þýzkaland 3) Tékkóslóvákía 4) Sviss 5) Danmörk 6) Frakkland 1958 í Austur-Þýzkalandf 1) Svíþjóð 2) Tékkóslóvakía 3) Þýzkaland 4) Danmörk 5) Pólland 6) Noregur 7) Ungverjaland 8) Júgóslavía 1961 í Vestur-Þýzkalandi 1) Rúmenía 2) Tékkóslóvakía 3) Svíþjóð 4) Þýzkaland 5) Danmörk 6) ísland 7) Noregur 8) Frakkland Ýmsir em famir að spá í úr- slitin í heimsmeistarakeppn- inni í vetur, og munu flestir vera trúaðir á sigur Tékka, en fáir telja að Rúmenar muni geta varið titilinn, en þeir sigruðu mjög óvænt síðast. Hið fyrra sundmót skólanna skólaárið 1963 —’64 fer fram í Sund- höll Rvíkur fimmtu- daginn 28. nóvember n.k. og he’fst kl. 20.30. Forstaða mófsins er í höndum íþróttabanda- lags framhaldsskóla í Reykiavík og nágrenni (ÍFRN). Frá því 1958 hefur sá hátt- ur verið hafður á þessu móti, að nem. í unglingabekkjum (1. og 2. bekk unglinga-, mið- eða gagnfræðaskóla) keppfcu sér í unglingaflokki og eldri nem- endur, þ.e. þeir. sem lokið hafa unglingaprófi eða tilsvarandi prófi, kepptu sér í eldra flokki. Sami hátbur verður hafður á þessu móti og tekið fram, að nemendum úr unglingabekkjun- um verður ekki leyft að keppa í eldra flokki. þótt skólinn sendi ekki flokk. Er þetta gert til þess að forðast úrval hinna stóru skóla og hvetja til þess. að þátttaka verði meiri. Keppt verður í þessum boð- sundum: 1. UNGLINGAFLOKKUR: A. Stúlkur: Bringusund 10x33 Vs m. Bezta tíma á G. Kefla- víkur 4.55,1; meðaltími einstak- lings 29.5 sek. Nú keppt um bikar IFRN frá 1961, sem Gagnfræðaskóli Hafnarfjarðar vann þá á tímanum 5.131. en G. Keflavíkur 1963 á 4.55.1. B. Piltar: Bringusund 20x33 Vs m. Keppt um bifcar IFRN, sem unninn var af Gagnfræða- Framhald á 8. síðu. sitt af hverju ★ Ebrahim Ahmed Gora, íþróttaleiðtogi frá Suður-Af- ríku, hefur flúið Iand og leit- að hælis í Noregi vegna kyn- þáttaofsókna í Iandi hans. Gora talaði máli þeldökks í- þróttafólks í Suður-Afríku á fundi Alþjóða-olympíunefnd- arlnnar í Baden Baden á dögunum. — Hann er f stjórn „South African Non- Racial Committee for Olym- pic sports“, sem krefst þess, að blökkumcnn fái jafnan rétt til keppni og hvítir menn, en slíkt banna yfir- völd S.-Afríku. ★ Nú eru sagðar horfur á sættum milli hinna tveggja frjálsiþrótta-sambanda í USA sem Iöngum hafa háð kalt stríð. Þessir gömlu erfða- fjendur eru AAU og TFF. Það síðarnefnda er stofnað af íþróttasamtökum í æðri skólum fyrir nokkrum árum, og bannaði allt samstarf við AAU. sem beitti gagnkvæmu banni af sinni hálfu. AAU hefur þó alltaf komið fram fyrir Bandaríkin út á við á alþjóðavettvangi t.d. á olymp- íuleikum. MacArthur, hinn aldni herforingi, hefur leitað um sættir milli deiluaðila, ©g hefur þcssi gamli stríðsmaður nú komið á friði, þannig að AAU og TFF taka nú þátt I hvors annars meistaramótum. utan úr heimi Pressuliiin í kvöid „Pressuliðin“, sem keppa eiga við hand- knattleiksliðin, bæði í karla- og kvennaflokki í kvöld hafa nú verið valin. 1 karlaflokki verður blaðalið- ið þannig skipað: Karl Marx Jónsson (Hauk- um), Þorsteinn Björnsson (A), Viðar Símonarson (Haukum). Pétur Bjamason (Vík.), Gylfi Hjálmarson (IR), Karl Ben- ediktsson (Fram), Ágúst Odd- geirsson (Fram), Jón Friðsteins- son (Fram), Reynir Ölafssori (KR), Þórður Ásgeirsson (Þrótti) og Þórarinn Ólafssom (Vík). Kvennalið pressunnar verðui? þannig: Rut Guðmundsdóttir (Á), Geirrún Theodórsdóttir (Fram), Liselotte Oddsdóttir (Á). Svana Jörgensdóttir (Á), fyrirliði, Vlg- dís Pálsdóttir (Val). Elín Guð- mundsdótfcir (Vík), og Valgerð- ur Guðmundsdóttir (FH). Leikimir hefjast að Háloga- landi, og er þess að vænta, að handknattleiksunnendur fjöl- menni til að sjá bezta hand- knattleiksfólk okkar leiða sam- an hesta sína. Leikir í þessum riðli verða í Pradubice, sem er 100 km frá Prag. Aðrir leikir fara fram 1 Gottwaldow, Bratislava og U- herské Hradisté. Urslitin verða háð i Prag. 5. helmsmeistaramótið Þetta verður 5. heimsmeist- arakeppnin i handknattleik innanhúss. Fyrri heimsmeist- áramót hafa farið þannig: 1938 f Þýzkalandl: 1) Þýzkaland 2) Austurríki 3) Svíþjóð 4) Danmörk fþróttasamband Færeyja 25 ára íþróttasamband Færeyja á 25 ára afmæli á næsta ári. I tiléfni afmælisins hefur stjóm sámbandsins boðið bæði Hand- knattleikssambandi Islands og Knattsþymusambandinu að eenda keppnisflokk til Færeyja f júlfmánuði n.k. Iþróttasamskipti Færeyinga og Islendinga hafa verið tals- vérð á undanfömum árum og stöðugt farið vaxandi, enda háía þau tekizt vel. Síminn er 17-500 DlflfllllNN Bílasalan h.f. Geislagötu 5 — Afeureyri Sími 1649 Sveinn Egilsson Laugavegi 105 — Reykjavík Sími 22469 Kr. Kristjánsson h.f: Suðurian dsbraut 2 — Reykjavík Simi 35300 FORD I FRAMTÍÐINNI COHSV3L VA-M , uíll ÁVERÐl ÍBURÐAR^^'1-1- __ coisðií fRÁ'KR. 168.000.00 • Vél 64 hö., 1.5 llter með 5 höfuðlegum. • Sjálfstillandi diskahemlar á framhjólum. • Viðbragðsfiytir: 0-100 km/t á 20,8 sekúndum. Hámarkshraði yfir 130 km/t. • Fjögtirra hraðastiga alsamhæfður gfrkassi. • Undirvagn, sem aldrei þarf að smyrja. það þarf aldrei að skipta um oliu á drifi og aðeins einu sinni á girkassa á lífstíð bilsins. • Tvöfaidir hljóðkutar og sérstök einangrun körfunnar frá vél. girkassa og driföxli skapar þvt sem næst hljóðlausan akstur. • Gúmmímottur og þykkar gólfábreiður þekja gólf algjörlega. • Einnig fáanlegur sem fjögurra dyra og þá með barna-öryggislæsingu á afturdyrum.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.