Þjóðviljinn - 16.11.1963, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 16.11.1963, Blaðsíða 6
6 ““-------------------------------------------HðÐVIUINN Gömul saga rifjuð upp - eftir tuttugu ár ---------------------Laugardagur 16. nóvember 1963 Mál Helanders biskups skömmu í „New York Her- ald Tribune“ sögu bókarinnar „Máninn líður“, sem hann skrifaði á stríðsárunum. Bókin er lýsing á ástandi í her- numdu landi, og rithöfundurinn fékk handritið endur- sent með þeim ummælum, að hún væri óholl siðferði almennings í landinu. Tilefni grein- arfamar var það, að danskur rit- stjóri, vfaiur Steinbeoks. sendi hanum gámalt og lú- ið eintak af dötnskrj þýð- ingunni, sem gefin var út ólöglega á sfnum tíma. Stríðið S t e in beck rifjar upp þessa 20 ára gömlu sögu. og rinnst hún hafa orðið harla merki- leg og óraun- veruleg íljósi tímjms. Hann John Steinbeck. líður" eftir Steinbeck var í sinni upprunalegu mynd Nú komið að st/l- einkennum hans „Máninn bönnuð John Steinbeck sagði fyrir byrjar á þvi að lýea högum bandarískra rit- höfunda og skálda á þessum árum, þegar þeir fómuðu sÆtoríðsáreynskinni’' krafta sina. Þá var stofnað svokallað ..Writers War Board” og ,,Off- ice of War Information” og rit- höfundum var sk'ipt á milli — Við skrifuðum eins og galnir menn, oft vorum við ó- sáittir um hvað aetti að skrifa og hvernig. Sjálfur skrifaði ég um aflHt mögulegt — ræður, ritgerðir og skáidsögur, leikrit, útvarpsiþætti og heila bók um sprengiflugæfingar. Ég skrifaði um allt, sem ég kamst yfir að skrífa. og allt sem mér var sagt að skrifa, og svo var um marga aðra starísbnæður mína. Kannske var takmarkað lið í okkur. en við brugðum a.m.k. ekiki fæti fyrir „stríðsáreynsl- una” .... Kunningjar frá Evrópu Steinbeck kynntást mjög mörgum flóttamönnum frá Evrópu, hemumdu álfunni. Það hafði mikil áhrif á hann að kynnast þessu fólki og sjá, að það gafst ekki upp fyrr en í fulla hnefana, þótt Þjóðverj- ar réðu yfir landi þearra. Honum fannst margt ólfkt með högum þeirra allra, þótt skilyrði væru ólík í hverju landi fyrir sig. Og hann kornst að raun um hvemig mótspym- uhreyfingin skapaðist upp úr kvíðanum og efanum, sem rfktu fyrstu mánuðina. Færði reynslu Evrópu I amerískan búning — Mér fannst — finnst enn — mennimir svo líkir. þótt þeir búi við ólíkustu skilyrði. Þess vegna skrifaði ég um reynslu Evrópubúa og færði hana i amerfskan búning, breytti stað- háttum. Og með þessari bók ætlaði ég að koma löndum mín- um í skilning um hvað mót- spymuhreyfingin i Evrópu væri. Og þá var ekki fjar- stætt að búast við innrás i sjálf Bandaríkin, svo að bókin gat jafnframt orðið einskonar leiðarvísir. Atburðarásin fór fram ímeð- alstórri bandarískri borg og umhverfi hennar. Söguhetjum- ar voru bæði kvislingar og mótspymumenn í þessari upp- hugsuðu bandarísku borg. Óhollt siðferði almennings Þegar bókin var fullsamin sendi höfundur hana til yfir- boðara síns — þvi að hann var aðeins smátannhjód í vélinni — ,,a pretty small potato”, sean varð að fá samþykki fyrir hverri iínu sem hann skrifaði. Handritið kom aftur að vörmu spori með eftíríarandii ummæl- um : 1) Við erum ekki í hemumdu landi, og frásögnin er því ó- sönn. 2) Möngum finnst bókin við- urkenning á þvi að við gæt- um tapað, og þetta kann að hafa slæm áhrif á siðferðið. Honum var þvi ráðlagt — og ráðið fól í sér sfcipun — að grafa handritið sem dýpst niðri i skrdfborðsskúffu. „Máninn líður“ Steinbeok var ekki sammála yfirboðurum sínum, en varð að hlýða. Vinir hans, flótta- mennimir frá Evrópu, urðu mjög sárir yfir þessum úrslit- um. Um þetta leyti höfðu eng- ir skrifað um ástandið í lönd- um þeirn, sem Þjóðverjar höfðu hemumið, og vinir Steínbecks lögðu fast að honum að breyta handritinu þannig. að það feng- ist birt. Hann tók nafnið úr „Macbeth" — „The moon ls down”. Og atburðimir gerðust nú ekki lengur í Bandaríkjun- um, heldur einhverstaðar í Evr- ópu. Hann minntist ekki á Þjóðverja, en tajlaði um her- námsliðið — og svo var bókin prentuð. Sumir hældu bókinm á hvert reipi, aðrir níddu harm niður, kölluðu hana óraunsæa rómantíska og jafnvel svik samlega. — Þessar ásakanirsærðu mig skrifar Steinbeck — af þvf að mér fannst ég með þessari bók vera að vinna fyrir föðurland ið. Það fannst líka vinum mín- um, sem höfðu hvatt mig til þess að skrifa. og þeir gátu engan veginn skilið, að ég væri fórnarlamb hættulegra gróusagna. Þýzkir nazistar bönnuðu þegnum sínum að lesa þessa bók. og ströng refsing lá við því að eiga hana í fórum sér. Mér þykir afar leiðinlegt að hugsa til þess að fólk skyldi hafa lent í örðugleikum hennar vegna. ★ Aðéins 20 ár erj síðan þetta var, og við höfum þegar gleymt óttanum öryggisleysinu og því hversu ósammála menn voru um hvor vegurinn skyldi far- inn. Eichmann - réttarhöldin vöktu að visu vissar endur- minningar og þessi gamla bók vakti mig til umhugsunar á ný. — Það er ekkert róm- antísikt við hugrekki kúgaðra manna. Það skulum við hafa í huga, segir Steinbeck í lok greinarinnar. STOKKHÖLMI 15/11 — I maraþonrcttarhaldinu í máli Dlcks Helanders biskups er nú komið að einu umdeildasta at- riðinu sem lagt var til grund- vallar scktardómnum sem kveðinn var upp yfir honum fyrir tíu árum: Er hægtaðráða það a£ stíleinkennum á níð- bréfunum sem dreift var fyrir biskupskjörið í Strangnásstifti 1952, að Helander sé höfundur þeirra? Helander var sjálfur ekki mættur í réttinum þegar mál- ið var aftur tekið fyrir í gær eftir hálfsmánaðar hlé. 32 atriði Fjöldi málfræðinga og bók- menntafræðinga verður kallað- ur til að bera vitni, en ágrein- ingur hefur verið milli fræði- manna um, hvort ráða megi á stílnum á níðbréfunum að Hel- ander hafi skrifað þau. Þegar málið var tekið fyrir í bæjarréttinum í Uppsölum fyrir tíu árum var lögð fram skýrsla prófessoranna Ture Jo- hannisson og Eríks Weander um málið á bréfunum. Bæjar- rétturinn komst að þeirra nið- urstöðu að athugun prófessor- anna benti svo eindregið til þess að Helander hefði skrifað nfð- bréfin að það gætí talizt nær fullsannað og það var ekki hvað sízt á þeirri forsendu að hann var dæmdur. Prófessoramir tóku saman í 32 atriðum þau sérkenni á stíl og málfari bréfanna sem þeir höfðu fundið í ritum Heland- ers. Prófessor Ivan Modéer, sem nú er látinn, var hins veg- ar algjörlega ósammála niður- stöðum starfsbræðra sinna. I gær var í réttinum farið yfir skýrslu þerra Johannissons og Weanders og efarnig mótbár- ur Modéers. Samí höfundur Þeir Johannisson og Weand- er komust að þeim niðurstöð- um, að öll níðbréfin væro skrifuð af sama manni, að bréfritarinn vær vel kunnugur málefnum kirkjunnar og að ým- is sérkenni bentu til þess að Helander væri höfundurinn. Þeir sýndu fram á að stíll bréfanna væri undarlegt sam- bland af losaralegu talmáli og stirðu bókmáli og vitnuðu i kafla úr bókum Helanders sem sýndu að í þeim gættí sama skorts á málskyni og einkenndi bréfin. Ný rannsókn Eftir að bæjarrétturinn kvað upp sektardóm sinn yfir Hel- ander gerði prófessor Ture Jo- hannisson aðra athugun og samanburð á bréfunum og rit- um Helanders og komst aftur að sömu niðurstöðu. Bemdt Bemdtsson saksókn- ari sagði i réttinum 1 gær, að sú mótbára Helanders að rann- sókn þeirra Johannissons og Wellanders hefði mótazt af hlutdrægni og að þeir hefðu valið úr þá eina staði í bréf- unum sem gátu komið honum illa fengi ekki staðizt og vitn- aði saksóknarinn þvi til stuðn- ings í ummæli Carls Ivars Stánge, norrænuprófessors við Stokkhólmsháskóla. Eins og útlitslýsing Berndtsson saksóknari líkti aðferð prófessors Johannissons við þá sem venjulega er notuð begar lýst er eftir mönnum. Þá eru fyrst talin upp almenn at- riði svo sem kyn, aldur, hasð, augnalitur, líkamsburðir og göngulag en síðan nefnd sér- kenni svo sem fæðingarblettir, likamsgallar. gulltennur o.s.frv. MADRID 14711 — Kaþólska skáldið José Bergamin hefur leitað hælis í sendiráði Urugu- ays í Madrid og hefur sendi- herrann farið þess á leit við spænsku stjórnina að hún leyfi Bergamin að fara úr landi. rí!> OPNUMI DAG NÝJA DEILD AÐ LAUGAVEGI 26 Á 2. HÆÐ VERÐUM MEÐ ENN SEM FYRR FJÖLBREYTT HÚSGAGNAÚRVAL FRÁ YFIR 40 FRAMLEIÐENDUM EINNIG: HEIMILISTÆKI LAMPA KERAMIK ÚTVARPS- & SJÓNVARPSTÆKI ALLT HEIMSÞEKKT MERKI SAMBAND HÚSGAGNAFRAMLEIÐENDA LAUGAVEGI 26 - SÍMI 20970 landhersins, flotans og fliug- hersins.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.